Morgunblaðið - 20.04.1947, Page 4

Morgunblaðið - 20.04.1947, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. apríl 1947 Darraðarljóðf rímur eftir Pjetur Jakobsson eru komnar út. Upplagið lítið og fæst að eins hjá höfundi og í bókaskemmunni á Lauga f veg 20B. Sjö sönglög við kvæði eftir Pjetur Jakobsson eru komin út. Þau fást í öllum hljóðfæraverslunum í Reykjavík og hjá nokkrum bóksölum bæjarins. — Kaupið bækur þessar og þið munuð ekki sjá eftir því. •— Útgefandinn. Aðalfundur Náttúrulækningafjelags íslands verður haldinn í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfsstræti miðviku- dagskvöldið 23. apríl kl. 20,30. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Laga- breyting: Hækkun fjelagsgjalda. 3) Sagt frá lækn- ingu á mænuveiki (Marteinn Skaftfells, kennari). Sýnið skírteini við innganginn. S Stjórnin. L A IM 12—15 þúsund króna lán óskast gegn góðri trygg- ingu. Mjög háir vextir verða greiddir. Lánstími eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,Strax“. Húsmæðraf jelag Reykjavíkur t efnir til | sumarfagnaður á morgun (mánudag 21.) í Sjálfstæðishúsinu, kl. 8,30. — Rætt verður um sýnikennslunámskeið í matreiðslu Mjólkurmálin. Málshefjandi: Þórhallur Halldórsson, mjólkurfræðingur. Smjör- og sykur- skömmtunina. Til skemtunar: Búktal og dans. Allar húsmæður velkomnar meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Skiptafundur í. þ. b. Ebenesers Guðmundar ólafssonar, stórkaup manns hjer í bæ, verður haldinn hjer í skrifstof- unni miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 10 f.h. Verður þá | rætt um meðferð eigna búsins, sjerstaklega hús- I eignina á Sogamýrabletti 59 og gildi kaupmála | milli hjónanna. Skiptaráðandinn í Reykjavík. Ý^^^H®^><S><S><í^>««S>^>^XÍK®><$>^<$>^><®^K$^®^K$>^><gK®^><ÍKS>^X$KjxÍK$>^K$^ FATAEFNI komin til landsins, og til afgreiðslu á næstu mán- $ uðum. — <V> | ~J*\riótjávi Cj. CjíJaion &J* Co. Cfá Tökum að oss allar tegundir bifreiðatrygginga með hin- um hagkvæmustu kjörum. Tryggingarbeiðnum veitt móttaka í síma 7080 eða á skrif- stofu vorri, Sambandshúsinu, 2. hæð. CCamvimiutrijjjivKjar idijredadeiíd <$><^><^>3><§><§><$»<S><§><§><§><8>3><®><§><§>4»<@><§><&<®><§>3><$><$><§><§><$!><§><S><§'<§>^^ liiiiiiuimiMiii'iiiiiiiMiiiiMiiiiiKiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiin I Bílaskifti | Jeg á 2Vz tonns vörubíl, 1 | eldri gerð með vjelsturt- f I um. Vil skifta á 1—IV2 \ | tons bíl (helst með 4—6 f 1 manna húsi). Má vera i i eldri gerð. Tilboðum sje | i skilað á afgr. Mbl. fyrir f 1 miðvikudagskvöld, merkt i | „Bílaskifti 33—34 — 27“. | n11111111111111111111111111iniii111■■iiiiiillll■l■■l■ll■ 11111111 Til sölu stólar, borð, gasvjelar, rafmagnseldavjel, hráolíu _ofn, útvarpsviðtæki, raf- magnsofn, auk ýmiskon- ar eldhúsáhalda á Matsölunni Vesturgötu 10. Til viðtals frá kl. 11—1, alla virka daga næstu viku. Pjetur Sigfússon. Handknattleiksmeistaramót fslands 1947 Verðlaunaafhending fyrir handknattleiksmótið verður í Nýju Mjólkur- stöðinni í kvöld og hefst með kaffidrykkju kl. 8,30 ^ stundvíslega. — DANS. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Allt íþxAttafólk | velkomið meðan húsrúm leyfir. *>$>$>^<$>$K$>^X®<$>^<^X$^X$>^$>^X®<$X$X$X$X$><®K$X$X$X®<$X$K®>^><$X$K^$K$K$X$X$K$><$X®X$X®> rilaÍn a rÍjorhí r Lífið hús eða partur af húsi, óskast til kaups eða leigu. Svar sendist í pósthólf 1095, Reykjavík. MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii f Ábyggilegur og reglusam- f 5 ur ungur ( DANI | f er getur unnið öll algeng i f störf, talar og ritar ensku, i i óskar eftir atvinnu á ís f landi. Tilboð sendist af i gr. Mbl. fyrir miðviku f ciagskvöld, merkt: „Dani i — 36“. <Sx§><§><$>3><^<®><§><$><§><8><§>^><§>3>3><8><$><§><$><§><$><§><$><?><$><S><S><$><$><$><$><§><$><S>3><$><§><$^^ Lærlingur óskast Upplýsingar ekki gefnar í síma. f I dárjredóíu- ocj ómjrtiótojavi Grenimel 9. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii s <^y^><$><$M$y$><$>^^><S><$><$><$><$><^><$><$><^><^><$><^><$><$><^<$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><^$><^ i Er kaupandi að nýjum | FordvörubíEI | Uppl. í síma 6909 milli kl. I 7—8.30 í kvöld. iiiimiiimmiiiiiimmiiimmmmmiiimmmimiimm 1111111111111 iii iiiiii 111111111111111111111111111111111111 m 1111 mi i 1 hæstarjettarlögmaður I Aðalstræti 9, sími 1875. 1 «llllllllll3l*a||llllllllliaillllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Enskar kápur og dragtir stór númer, teknar upp á morgun. Cju&mundur Cju&mundáóon Kirkjuhvoli. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.