Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 8
s s. MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2,0. apríl 1947 t FERMING í DAG í Úómkirkjunni kl. 2 (sjera Bjgrni Jónsson). I Drengir: Axel E. Albertsson, Bergþg. 20 Árni Guðm. Jensson Spítala- stíg 6 Birgir Andrjesson Flókag. 16 Birgir Olafsson, Ránarg. 6 Bragi M. Lárusson, Njarð. 41 Erlingur H. Magnússon, Bar- ónsstíg 61 Eyjólfur G. Þorbjörnsson, Loka stíg 28 Geir Magnússon, Vesturg. 7 Gunnar Jónsson, Njarð. 5 Gunnar Hl. Steinsson, Lokastíg 20A Gústaf Jóhannesson, Njarð 5 Helgi Felixson, Sölfhg. 7 Jón G. Kristinsson, Sölfhg. 3 Jósef G. Bl. Magnússon, Hofs- vallag. 22 Kristján Sigurðsson, Von. 2 Magnús G. Elíasson, Ásvg. 35 Már Bjarnason, Bergþg. 12 Ólaíur Örn Arnarson, Baróns- stíg 30 Pjetur Ingvarsson, Ránarg. 11 Reynir Hauksson, Grjótag. 12 Sigurður P. Sigurjónsson, Mararg. 1 Sigurður H. Valgarðsson, Berg staðastr. 14 Sigurjón Jónsson, Brunn. 6 Stefán Bjarnason, Hverf. 119 Steinar Guðjónsson, Njálsg. 10A Valdimar M. Pjetursson, Lind. 20 Stúlkur: Adeline D. Andersen, Leifsg. 7 Anna Guðleifsdóttir, Bjark. 10 Anna Þ. Ólafsdóttir, Brvg. 42 Arnhildur H. Guðmundsdóttir, Ásvallag. 16 Bergrún Jóhannsdóttir, Ás- vallag. 59 Birna Sólbergs, Háteigsv. 15 Dröfn Markúsdóttir, Miklubr. 13 Erna Helgadóttir, Barónsst. 61 Eyrún Eiríksdóttir, Ásvg. 15 Gíslína Guðmundsdóttir, Holts götu 12 Guðbjörg S. Petersen, Skjeggja götu 13 Guðný S. Tryggvadóttir, Há- teigsveg 25 Guðrún Arnórs, Lauf. 10 Guðrún H. Gestsdóttir, Þórs- götu 20 Guðrún S. M. Halldórsdóttir, Bergst. 10 Guðrún S. Sverrisdóttir, Lauga veg 53B Halldóra S. Guðmundsdóttir, HáteigsVeg 9 Helga B. Sveinbjörnsdóttir, Ár túnsbrekku Helga V. Vilhjálmsdóttir, Brá- vallag. 50 Helga M. Sigurðardóttir, Skóla vörðuh. 38 Hjördís Ólafsdóttir, Ásvg. 13 Hlín Gunnarsdóttir, Nýlg. 18 Hulda G. Guðjónsdóttir, Ásv.- götu 10 Hulda Thorarensen, Bollag. 1 Hulda Waage, Lind. 9 % Ingibjörg Pjetursdóttir, Njáls- götu 38 Ingibjörg D. Sigríksd. Bakk. 5 Jenny Stefanía Guðlaugsdóttir, Víðimel 27 Kristín Edda Kornerup-Han- sen, Suðurg. 10 Kristjana V. Fjeldsted, Lauga- veg 79 Kristjana S. Jónsdóttir, Bald. 25B Margrjet Gunnarsdóttir, Rán. 9. Ólöf I. P. Benediktsdóttir, Miklubr. 16 Rakel Sigurleifsdóttir, Greni- mel 24 Rannveig Ólafsdóttir, Ásvg. 13 Sólveig H. Stefánsdóttir, Höfða borg 67 Stefanía G. Þorbergsdóttir, Suðurg. 14 Steinunn Steinarsdóttir, Dverga steini Svala Konráðsdóttir, Bald. 30 Svanhildur Jensen; Leifsg. 3 Unnur S. Magnúsdóttir, Selja- veg 13 í dómkirkjunni kl. 11 (Sjera Jón Auðuns). Stúlkur: Álfhildur Ingimarsdóttir, Lang holtsveg 34 Ástriður Skagar, Sólvg. 54 Auður Birna Kjartansdóttir, Ásvg. 49 Guðlaug Jóhannesdóttir, Rán- argötu 13 Lilja Karlotta Byrings Guðna- dóttir, Bjargarst. 5 Jóna Lóa Sigþórsdóttir, Ásvg. 61 Bentína Karen Sigurðardóttir, Barónsstig 19 Margrjet Snæbjörnsdóttir, Tún götu 32 Sveinbjörg Símonardóttir, Borg arvegi 39 Drengir: Aðalsteinn Einarsson, Berg- staðastræti 11 Erlendur Valdimarsson, Berg- staðastræti 8 Geir Sævarr Guðgeirsson, Smáragötu 5 Guðmar Elfar Tyrfingsson, Leifsgötu 28 Guðmundur Hilmar Björns- son, Kársnesbraut 2 Páll Guðfinnur Halldórsson, Hverfisg. 16 Lýður Kristinn Jónsson, Óð- insg. 20B Rúnar Lárus Ólafsson, Kópa- vogsbletti 12 Sigþór Júlíus Sigþórsson, Ás- Vallagötu 61 Svafar Einarssort, Bergþ.g. 27 Svafar Guðni Svafarsson, Skála 2 við Vatnsgeymi. , I Fríkirkjunni: (Sjera Árni Sigurðsson). Drengir: Axel Sigurðsson, Grettisg. 76 Guðm. Jón Guðjónsson, Hring- braut 174 Haukur Guðjón Steindórsson, Rán. 29A ísleifur M. Bergsteinsson, Sunnuhvoli Jón J. Brynjólfsson, Hvg. 28 Jón Gunnar Kristjóns Jónsson, Skólavst. 26 Oddgeir Halldórsson, Þverv. 38, Skerjafirði Ólafur Eiríksson. Bald. 16 Páll Gestur Ásmundsson, Lauga veg 2 Ragnar Baldur Lárusson, Hring braut 186 Sigvaldi Stefán Þorgilsson, Laugaveg 11 Tómas Bjarni Sturlaugsson, Fálkagötu 20A Vilhjálmur Kristinn Sigurðs- son, Leifsg. 5 Þór Vignir Steingrímsson, Loka stíg 19 Stúlkur: Árný Kr. E. Hrólfsdóttir, Vatnsstíg 8 Ásgerður Sigríður Sófúsdóttir, Ásvallag. 39 Auður Þorbergsdóttir, Bræðra- J borgarst. 52 1 Bryndís Sigurveig Guðmunds- I dóttir, Hverfisg. 76B Elísabet Gunnlaugg^óttir, Greni mel 3 Erna Dóra Marelsdóttir, Berg- staðastr. 50A Fríða Kristín Norðfjörð, Fálka- götu 9 Guðmunda Níelsen, Njálsg. 40 Gunnhildur Ólöf Pálsdóttir, Óðinsgötu 6 Hanna Bergljót Jóhannsdóttir, Vesturg. 66 Hrefna Einarsdóttir, Laugaveg 53A Ingibjörg Björnsdóttir, Hring*- braut 214 Ingibjörg Júnía Gísladóttir, Bráv. 44 Ingibjörg Þórleif Hannesdóttir, Óðinsgötu 14B Kristín Hulda Óskarsdóttir, Reykjavíkurveg 23 Louise B. Waage, Hringbr.175 Rannveig Sandholt Guðjónsd., Hverfisg. 32B Sigríður Andrjesdóttir, Lauga- veg 85 Sigríður Erla Jónsdóttir, Efsta sund 31 Sigrún Jóhannesdóttir, Bústaða hverfi 5 Sigurbjörg Gústafsdóttir, Fálkag. 19 Sólveig Margrjet Þorbjörnsd., Fálkg. 22 Sólrún Helgadóttir, Lækjarg. 12C Sonja Sjöfn Albertsdóttir, Brunnst. 7 Steina Pálína Haraldsdóttir, Freyjug. 9. Þóra Svana Sveinbjörnsdóttir, Bragag. 31 Þórhildur Gunnarsdóttir, Selja veg 7 Þuríður Einarsdóttir, Egilsg. 16 Götulögreglan iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiikiiimii Framh. af bls. 2 um síðan í .ágúst s.l. fym’ að leggja bíl sínum ólöglega hjerji á götum miðbæjarins. | „Til þess að gefa almenn- I! ingi kost á að kynnast störf-; í um lögreglunnar árið 1946,! í hefi jeg látið sundurliða hin ! i ýmsu störf“, sagði lögreglu-í’' stjóri og afhenti síðan árs- skýrsluna og fer hún hjer á ef tir: Raksápa Heildsölubirgðir. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Fjaðradínur Þar sem birgðir eru orðn- | ar takmarkaðar, eru þeir, | sem eiga pantanir hjá okkur beðnir um að tala við okkur sem fyrst. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Gufuketill Ca. 40 fermetra hitaflötur, óskast keyptur. Uppl. | í síma 2551 og 2851. 1. ölvun: Á opinberum stöð um 3010, almannafæri 2950, í heimahúsum 1007, Við akst ur bifreiða 178, alls 7145. 2. Umferðabrot. Árekstrar og umferðaslys 826, Annað (önnur umf.brot) 2935, als 3761. 3. Þjófnaður og gripdeildir. Bifreiðar 56. Annað 120 als 176. 4. Eftirlýst fólk. Karla 45, Konur 20. Börn 9 als 74. 5. Skemdarstarfsemi. Á op- inberum eignum 31. Á einka-> eignum 192, als 223. 6 Vörslulausar skepnur. 89. 7. Innbrot 60. 8. Árásir og ofbeldi 150. 9. Slys 35. 10. ólöglegar ferðir kvenna í er- lend skip 51. 11. Fangar strjúka. Úr hegn ingarhúsinu v. Skólavörust. 2. Frá Litla-Hrauni 5) als 7. 12. Hjálparbeiðnir ýmiskon- ar 1193. Samtals 12964. Þessu næst barst talið að hinum ýmsu aðkallandi vanda málum, svo sem bílastæða- skortinum, ófullnægjandi starfskilyrðum á rsjreglu- stöðinni sem er sennilega eitt mest aðkallandi málið fyrir alla starfsemi lögreglunnar. Lögreglustjóri upplýsti enn- fremur,, að alveg á næstunm verði 15 nýliðar teknir í lög regluna. Þeir munu gegna störfum í úthverfu^bæjar- ins eftir því sem hægt er. Hann sagði að það væri al- gjörlega rangt að bílamir væru ekki notaðir sem skyldi Benti hann á að flestir þeirra væri í stöðugri umferð 16 tíma í sólarhring, en hinir átta færu til eftirlits á þeim og annað í þágu lögreglunnar. — Reykjavíkurbrjef. Framh. af bls. 7 Eysteinn Jónsson benti komm únistum á, að ef það væri hættu legt fyrir öryggi landsins í fram tíðinni og sölu afurðanna nú, að hafa standandi olíugeyma í Hvalfirði, þá hlyti það að vera hættulegt að hafa slík mann- virki uppistandandi, hvar sem þau væru á landinu. Því ef sú ógæfa ætti að henda þjóðina í framtíðinni, að landið yrði her numið, þá myndu hernaðaryfir- völdin geta tekið í sína þjón- ustu mannvirki, hvar sem þau væru á landinu. Kommúnistar vilja koma hjer öllu í kaldakol. Það er sýnilegt. En menn hafa hingaðtil skort hugkvæmni til þess að láta sjer detta í hug að þessi útfarar- stefna þeirra í atvinnumálum þjóðarinnar stafaði að ein- hverju leyti af því, að þeir vildu að hjer væri sem minstu komið upp af mannvirkjum ef ske kynni að ofbeldisstefna hinna austrænu leiddi nýja styrjöld yfír heiminn. lllllllllllllllllllllllllir-IMIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllHII ! Hdseta | | vantar á m.b. Már. Upp- i lýsingar um borð í bátn- um og síma 2492. ■f-iniiiiiiimmmnniniiiiia Vil kaupa | Vörubíl I notaðan, helst Ford eða | Cerfoll. Tilboðum um | verð og aldur skilist á af- | greiðslu Mbl. fyrir kl. 4 á | mánudag, merkt: „X 25 I — 51“. | Amerísk | Raíeídavjel i lítið notuð, til sölu. Erlendur Indriðason | Skúlaskeið 18. Hafnarfirði. | Chevrolet | i model ’47, góður 5 manna I i bíll í góðu lagi til sýnis og | | sölu á bílastæðinu við 1 | Lækjargötu 20. apríl. — f 1 Tilboð óskast á staðnum. I Trjesmíðavjelar smáar og stórar, óskast til kaups. 'rilboð merkt: „Vjel ar — . 2“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. «niimuiiiiiuiiHiimmi iiint iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMia Nýr I Sumarbústaðui | i Vatnsendalandi til sölu. | I Uppl. í síma 3464. iiiiiiiiiiiiiiiiii miiiiiiiiiii ii inn1111111111111iiiiiiiii■l••l•l■l• 11111111111 ■ • i o I : Múrarar ( Vantar 2—3 múrara til | að pússa eina hæð og ris | í Hlíðahverfinu nú þegar. | Skifti á innrjettingu á í- jj búð gætu komið til greina. I Uppl. í síma 1215 frá 3—5 | í dag. 111111111111111 1111111111111^1111111111111111111111111111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.