Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 4>®>®3KSx^<tx$xíxS>^<§x$4xí»®x®^xSxSx8x$>3>4 I.O. G.T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Glímuflokkur frá K.R. sýnir glímu. Fjölmennið. Æ.t. Barnast. Æskan nr. 1. Fjelagar munið Basar Barna stúkunnar Æskan í G.T.-hús inu í dag kl. 2. Gæslumenn. ®>®xÍx®x®xSxS>3xSx®xSx®x®xSx®xSxíx®x®k®kÍx®x£3 Fjelagslíf Framarar! Framhalds stofn- fundur Olympi- klúbbsins verður haldinn mánudag- inn 21. þ.m. kl. 9 í Framhús- inu. Nefndin. Tilkynning Vakningasamkoma kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Sæ- mundur Jóhannesson frá Ak- ureyri talar. Allir velkomnir. Betania Sunnudagaskóli kl. 2. Fórnar samkoma kl. 8,30. Helgi Tryggvason kennari talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. f dag kl. 11. Helgunarsam- koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli, kl. 5 Barnasamkoma, kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Majór og frú Andresen stjórna. Allir velkomnir. ZÍON Sunnudagaskóli kl. 2. Alm. samkoma kl. 8 Hafnarfirði: Sunnudagaskól- inn kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og kl. 8 e.h., Austurgötu 6, Hafnar- firði. SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. Kaup-Sala Plastic fatahlífar yfir herðatrje. Plastic barna svuntur. Saumastofan Uppsölum. Herra- Sundskýlur og Sundbolir. Dömu- Sundbolir. Gammasíubuxur, nýkomið ÞORSTEIN SBÚÐ vef naðarvörudeild. Hringbraut 61, Sími 2803 MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið. Það.er best. Útsæðiskartöflur nokkrir pokar, ágætar tegund ir. ÞORSTEIN SBÚÐ, Hringbraut 61, sími 2803 110. dagur ársins. Helgidagslæknir er Gunnar Benjamínsson, Víðimel 69, sími 1065. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. □EDDA59474227—1. I.O.O.F.3=1284218=XX. Útskálaprestakall. — Messað verður __ í Keflavíkurkirkju (ekki Útskálum) kl. 5 í dag. Sjera Eiríkur Brynjólfsson. Hallgrímsprestakall. Messað í dag í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sjera Sigurjón Árna son. — Barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 11 f. h. Sjera Jakob Jónsson. Frú Ólafía Jónsdóttir, Bald- ursgötu 24, Keflavík. verður 65 ára á morgun (mánudag). Walterskepninni frestað. — Stjórn íþróttavallarins hefir á- kveðið að fresta skuli úrslita- leik Walterskeppninnar, sem fara átti fram í dag milli KR og Vals. Ragnar Stefánsson, majór, fulltrúi í amerísku sendisveit- inni syngur í Ríkisútvarpið annað kvöld kl. 21.20, eftir að útvarpshljómsveitin hefir lok- ið að leika sænsk alþýðulög. Hann syngur The rosarie, eftir Ethelbert Nevin, Síðasta nótt- in eftir Kjerúlf og fimm þjóð- lög frá Wales. Síðari hluti annars ársþings íþróttabandalags Hafnarfjarð- ar verður í dag kl. 1.30 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær, í Reykjavík og nágrenni. er sótt hafa um skólavist í I. bekk að vetri, mæti til viðtals í skólanum á föstudaginn kemur, 25. apríl, kl. 8 síðd. 94 ára afmæli átti í gær Katrín Gunnarsdóttir á Lauf- ásvegi 39. Katrín er ættuð úr Rangárvallasýslu, fluttist hing að til bæjarins árið 1881 og Vinna Sníð og máta dömukjóla Snæbjörg ólafsdóttir Hjallaveg 38. Gerum hreint með fljótvirk- um hreingerningartækjum. Uppl. í síma 5641. Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur Gerum hreint með fljótvirk- um hreingerningaráhöldum. Uppl. í síma 5641. Hreingerningar Sími 6223 Sigurður Oddsson HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Óskar og Guðmundur Hólm. Sími 5133. Hreingerningar Vanir menn til hreingerninga Sími 5271. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggalireinsun Sími 1327 Björn Jónsson. hefir dvalið hjer síðan. Hún var gift Einari Ólafssyni sjó- manni, ættuðum hjeðan úr bænum. Þau eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi, og munu af- komendur þeirra hjóna, sem á lífi eru, vera um 50 að tölu. Katrín er enn við góða heilsu, ern og kvik á fæti. Hún dvel- ur hjá Björgólfi syni sínum. Leikfjelag Reykjavikur hef- ir tvær sýningar í dag Klukk- an 3 verður frumsýning á barnaleikritinu ,,Álfafell“ og kl. 8 sýning á „Bærinn okkar“. 70 ára verður á morgun (mánudag), Jónína Sigurðar- dóttir frá Fellsenda í Þing- vallasveit. Hún dvelur nú á heimili Kristínar oð Guðjóns Jónssonar, Grettisg. 31A. Guðm. Jóhannsson, Nönnu- götu 13, Hafnarfirði, er sext- ugur í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 8,30—9,00 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Alexander Nevsky eftir Prokoffieff. b) Poeme d'Extase eftir Scriabine. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Samtök kvenna um áfengisvarnir (frú Aðal- biörg Sigurðardóttir). 14,00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 15,15—16,25 Miðdegistónleikar (nlötur): a) Söngvar frá Tjekkóslóvakíu. b) 15,30 Ungverskur lagaflokkur eft- ir Schubert. c) 16.00 Horo- scope eftir Lambert. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o.fl.). 19.30 Tónleikar: Lög úr Porgy op Bess“ eftir Gerschwin (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Erindi: Um breska tónlist (Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi). Tónleikar: Ensk lö°. 21.15 Dagskrá Barnavinafje- la^sins „Sumargjafar“: a) Ræður (ungírú Áslaug Sig- urðardóttir, dr. Matthías Jónasson). b) Upplestur (Steingrímur Arason). c) Söngur. 22.00 Frjettir. 22,05 Danslög til kl. 1,30 e. mn. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 2. fl. 19.30 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20,25 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 20,50'Tónleikar (plötur). 21,00 Um daginn og veginn (Ragnar Jóhannessson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk alþýðulög. — Einsöng ur (Ragnar Stefánsson): a) The rosarie eftir Ethelbert Nevin. b) Síðasta nóttin eftir Kjerulf. c) Fimm þjóðlög frá Wales. 21,50 Lög leikin á gítar (plötur). 22,00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. | Guðlaugur Þorláksson | Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. $h$><$><§><$><§><§><$><$><$«§><$>3><$><§><§>'9><$><$><£<^<§><§><$><$K$k$><$><§k$><§><§><$><$>^ Hús til sölu í Hveragerði t ásamt gróðurhúsi á stórri og ræktaðri lóð. Verð og greiðsluskilmálar hagkvæmir. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang í lokuðu um- slagi inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir þriðju- dagskvöld næstkomandi, merkt: „Hveragerði“. Móðir okkar, CHARLOTTA S. ALBERTSDÓTTIR frá Páfastöðum, andaðist í Landakotssjúkrahúsi þ. 19. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Móðir okkar, KRISTfN GUÐNADÓTTIR, andaðist að lieimili sínu, Bergstaðastr. 8, Reykjavík, föstudaginn 18. apríl. Börn og tengdabörn. Litli drengurinn okkar, ÞOItSTEINN JÖRUNDUR, er andaðist af slysförum 16. þ.m., verður jarðsettur frá Dómkirkjunni n.k. þriðjudag 22. þ.m. og hefst at- höfnin að heimili okkar, Hrísateig 10, kl. 3,30 e.h. — Jarðað verður í Fossvogi. Ástrós Vigfúsdóttir, Hjörleifur Sigurðsson og börn. Elsku litli sonur okkar, HANNES Ijest í gærdag. Helga Valdimarsdóttir, Elías Valgeirsson. Maðurinn minn, HELGI SIGURÐSSON, fyrrum bóndi í Leynimýri, andaðist að heimili sínu, Smyrilsveg 29, 18. þ.m. Fyrir núna hönd og annara vandamanna, Kristjana Jónsdóttir. Jarðarför fósturmóðui okkar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 22. þ.m. frá Þjóðkirkjunni og hefst kl. 1,30 e.h. að heimili hennar, Strandgötu 27, Hafnarfirði. Guðrún Guðmundsdóttir, ólafur Sveinsson. Jarðarför móður minnar, KRISTBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni mánudag 21. þ.m., kl. 2. Gunnar Petersen. JÓHANN FRIÐRIKSSON frá Grímsey, verður jarðsettur þriðjudaginn 22. apríl. Athöfnin hefst kl. 11 frá Dómkirkjunni. Stefán Jóhannsson. Jarðarför móður okkur, SIGRIÐAR MAGNÚSDÓTTUR frá Söndum, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 22. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Njálsgötu 104, kl. 1,30 e.h. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Börn hinnar látnu. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug, við andlát og jarðarför JÓHANNESAR TÓMASSONAR. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.