Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.04.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: AUSTAN ÁTT. — Sumstað- »c allhvass, skúrur. ^BUfícgpMbhMb REYKJAVIKURBRJEF bls. 7. — Sunnudagur 20. apríl 1947 Frá sýningu fríslundamálara Varðarfundur í Sjálfstæðis- húsinu í das KYRRALIFSMYND þessi er á sýningu frístundamálara í Listamannaskálanum og er eftir frú Ingibjörgu Karlsdóttur, Siglufirð. Rætt um 8 tii 10 hæða íbúoarhús Á FUNDI BÆJARRAÐS á föstudag var rætt um íbúðar- húsabyggingar Reykjavíkurbæjar. í því sambandi var sam- Jöa drengnum sem eftir stóð í eftirtöldum greinum: auoasiys a Sundíaugarvegi f GÆR VARÐ ANNAÐ dauðaslys við gatnamót Laug arnesvegar Þriggja ára dreng ur beið.þar bana er hann varð fyrir fólksbíl. Drengurinn Iitli hjet Hannes Éliasson •'cil heimiíis á Hrísateig 24. Sjónarvottar að slysi þessu munu ekki hafa verið aðrir en börn. En eftir því sem maður sá er bílnum ók, Bryn- ólfur Jónatansson, Seljaveg 10, skýrir frá, var hann kom inn rjett inn á Sundlaugar-' inni á morgun (mánudag) og veginn. Þar stóð strætisvagn! miðvikudag kl. 8,30 síðd. Að hægra megin við hann, en þessu sinni eru 71 þátttakandi skammt fyrir aftan hann skráðir til mótsins, 25 frá K. R., tveir litlir drengir eða fleiri. 19 frá Ármann, 18 frá Ægir, 6 Annar drengjanna hljóp yfir frá í. R., 1 frá H. S. Þ., 1 frá götuna, en hinn stóð kyr.. En U.M.F.L. og 1 frá U. R. er hann var kominn nálægt | Á mánuda'ginn verður keppt Rætt um fjármál og utanríkismál LANDSMALAFJELAGIÐ Vörður efnir til fundar Sjálfstæð- ismanna í Sjálfstæðishúsinu í dag og hefst hann kl. 2 e. h. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, utan- rikisráðherra og Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, munu fiytja stuttar framsöguræður, en á eftir verða frjálsar umræður. iundmeisiaramót íslands HIÐ árlega Sundmeistaramót íslands verður háð í Sundhöll- þykkt að láta reisa tvö stórhýsi. Þá var og rætt um að bærinn láti reisa stærri íbúðarhús hjer í bænum, en áður hafa þekkst hjer á landi. Nýju húsin. Bæjarráð samþykkti að hin um tveim nýju húsum verði valinn staður við Miklubraut austan við bæjarbygginguna sem þar eru nú í smíðum. Er ætlast til að í húsum þessum verði eingöngu tveggja her- bergja íbúðir. Fundurinn fól húsameist- ara bæjarins að gera upp- drætti að húsum þessum. Húsameistari bæjarins Ein ar Sveinsson Dipl. Ing. arki tekt skýrði blaðinu svo frá, að hann gerði sjer vonir um að helmingur húss þess er bærinn er að byggja við Miklubraut verði tilbúinn um næstu áramót. En hvenær byggingu hússins yrði að fullu lokið kvaðst hann ekki geta sagt að svo stöddu. En þegar það er búið mun verða hafist handa um byggingu þessa tveggja f jögurra hæða húsa, sagði byggingameistari að lokum. 8 til 10 hæða hús. í sambandi við þessar um- ræður um íbúðarhús bæjar- ins, var byggingameistara fal ið að gera frumdrætti að 8 til 10 hæða íbúðarhúsum. Var honum og bæjarverkfræðingi falið að gera alla kostnaðar áætlanir um slík hús. Niðurstöður þessara áætl- ana eiga að færa heim sann- in um hvort það verði kostn- aðarminna að byggja stórhýsi. Ekkert var rætt um hvar þessi hús skyldu verða reist. Til fróðleiks má geta þess, að verði ráðist í byggingu þessara húsa, þá verða þau nokkru hærri en turninn á Landakotskirk j unni. Omferðarljósmerk! sefl upp í sumar Á FUNDI bæjarráðs á var samþykkt, að mæla með því, að lögreglustjóra verði heimilað að kaupa og setja upp umferðarljósmerki á þess um gatnamótum hjer í bæn- um: Austurstrætis og Aðal- strætis, Austurstrætis og Pósthússtrætis, Bankastræt-, Hemlar í ólagi þá hljóp hann þvert fyrir bíl linn. Brynjólfur Jónatansson tóks ekki að stöðva bílinn fyr en hann hafði rekist á síma- staur. Var að leik með bróður sínum Er Brynjólfur kom út úr bílnum lá Hannes litli við framenda bílsins. Hann tók 100 m skriðsund, karla. — í þessu sundí eru 9 þátttakendur. 200 m bringusund, karla. — Sex þátttakendur eru í þessu sundi. 100 m baksund, karla. Þátt- takendur eru fjórir í þessu sundi. 4x50 m boðsund karla (frjáls aðferð), verður síðasta sundið drenginn upp, og kom bá tiljer kept verður í á mánudags hans drengur sá, ér_ hlaupið, kvöldið. hafði yfir götuna og sagði, að þetta væri bróðir sinn. Farið var með Hannes Elíasson í Landsspítalann, en hann var látinn er þangað kom. Hann var sonur hjón- anna frú Helgu Valdimars- dóttur og Elíasar Valgeirsson ar. is og Lækjargötu, Banka- strætís og Ingólfsstrætis, svo og Bankastrætis og Skóla- vörðustígs. .Áætlað kostnaðarverð þessa umferðarljósmerkja er 100 þúsund krónur. Lögreglustjóri skýrði blað- inu svo frá í gær, að hann vonaðist fastlega til þess, að merki þessi verði sett, upp á sumri komanda. Þau munu að öllum líkindum verða keypt í Bretlandi. Rannsóknarlögreglan ljet þegar Bifreiðaeftirlitið fram- kvæma athugun á bílnum. Kom þá m.a. í ljós að h^mlar voru ekki í lagi. Bíllinn stöðv aðist ekki á minna færi en 15 . Auk framangreindra meist- arasunda, verður kept í þrem unglinga sundum. 50 m skrið- sundi, telpna (2. þátt.) 100 m skriðsundi drengja (6 þátt.) og 100 m bringusundi telpna (11 þátttakendur). Eins og að framan greinir, heldur mótið svo áfram á mið- vikudag 23. apríl kl. 8,30 síðd. Sundráð Reykjavíkur sjer um mótið, framkvæmdastjóri móts- ins er Pjetur Jónsson. metrum miðað km. hraða. við 30 til 35 Kaupir feærinn „Reykja- vík vorra daga" ÓSKAR GíSLASON Ijós- myndari hefur boðið Reykja- slíkjvíkurbæ að kaupa Reykjavík urkvikmynd sína. Mál þetta kom fyrir fund bæjarráðs s. 1. föstudag og var því vísað til borgarstjóra til nánari at- hugunar. Húsmæðrafjelagið heldur fund um mjólkurmálið HÚSMÆÐRAFJELAG Reykjavíkur heldur fund í Sjálfstæðishúsinu á mánu- daginn kemur til að ræða mjólkurmálið, sykur- og smjörskömtunina, fyrirhug- að sýnikenslunámskeið í mat reiðslu og fleira. Á fundinum flytur Þórhall ur Halldórsson mjólkurfræð- ingur erindi um mjólkurmál og svarar fyrirspurnum. Auk þess verða ýms skemtiatriði og að lokum stiginn dans. Rúmar 4000 kr. til íólksins á öskufalls- svæðinu RANGÆINGAFJELAGIÐ hjer í bænum efndi til kvöld- skemtunar í Sjálfstæðishúsinu s. 1. fimtudagskvöld, til ágóða fyrir, hina almenu fjársöfnun til styrktar sveitungum sínum á öskufallssvæðunum. Skemtikraftar allir, bæði söngvarar og ræðumenn, skemtu fjelaginu að kostnað- arlausu, ennfremur hljómsveit hússins, Aage Lorange, er ljek fyrir dansi. Hreinn ágóði af skemtuninni voru kr. 4850.00. Rangæingafjelagið hefur beð ið Morgunblaðið að færa öllum þeim er aðstoðuðu við kvöld- skemtun þessa og sóttu hana, sínar bestu þakir. ' Allmikil umbrot hafa verið á sviði stjórnmálanna að undan- förnu og mikið um þau rætt manna á meðal. Er því vel til fallið að Vörður skuli efna til fundar, svo að tækifæri gefist til raunhæfra umræðna um málin. Ríkisstjórnin hefir þurft til þess að grípa að hækka ýmsa tolla og gjöld til þess að mæta vaxandi útgjöldum ríkissjóðs, sem af dýrtíðinni stafa. Út- gjaldaálögur eru sjaldan vin- sælar, þótt um nauðsyn þeirra verði deilt, en hinsvegar skapa þær lýðskrumurunum kær- komið tækifæri til þess að fiska í gruggugu vatni og reka biekk ingarstarfsemi sína. Hefir þetta vel sannast á kommúnist- um nú, sem gerst hafa háværir út af hinum nýju álögum, en engir þingmenn hafa þó verið frakkari en þeir að hækka út- gjöld fjárlaganna og heimta stöðugt meiri eyðslu. Samtímis hafa kommúnistar rekið upp ámátlega kveinstafi út af því að ríkisstjórnin hefir selt innlendum fjelögum olíu- geyma í Hvalfirði og verður ekki annað á þeim skilið, en með þessu sje verið að stefna öryggi Sovjetríkjanna í voða. Allur Hvalfjarðarvaðall komm únistanna er hinn fáránlegasti, en bendir að vísu glögglega á innræti þeirra í utanríkismál- um þjóðarinnar. Að sjálfsögðu verður að þess- um málum vikið á fundinum og öðrum mikilvægum málefnum, sem nú eru efst á baugi. Allir Sjálfstæðismenn eru eins og að vanda velkomnir á þennan Varðarfund meðan hús rúm leyfir. Er þess að vænta að þessi fundur verði bæði fjör- ugur og fjölsóttur. t Líðan Danakonunp óbreyff í gær Einkaskeyti til Mbl. LfÐAN Kristjáns konungs hefir verið óbreytt í dag. Hiti inn var 38,3 í morgun og slag æðin 90, andadráttur 44. Þingmenn Ríkisþingsins; verða í Kaupmannahöfn um helgina, sem er óvenjulegt' með þingmenn utan af land" inu, en það er sökum veik- inda konungs að þeir verða, um kyrt í höfuðstaðnum. —. Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.