Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Kvennadeild Slysavarnarfjelags fslands í Reykjavík f Afmæiisfundur þriðjudaginn 22. apríl kl. 8,30 í Tjarnarcafé 1. Upplestur, Fröken Thora Friðriksson. 2. Einsöngur, Frú Svava Þorbjarnardóttir. 3. Myndasýning, Hr. Kjartan ó. Bjarnason. Myndasýning, Hr. Kjartan ó. Bjarnason. Stjórnin. IIIIUIIIIIMIII.........Illlll........llllll...... SumarbústaSur ( í strætisvagnaleið óskast i til leigu. Tilboð sendist [ i Mbl. fyrir fimtudagskv. \ | merkt: „Sumarbústaður i } — 101". [ iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiixiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniiiir UlimilllltlIlMMIIMtUUIMlimMim* >®®<<»<$x$<&<<ix& • «XíX»«»Sx8x»<*X: *<$<s><íx^>*x»xsí><3í><sx^n~\» y^^ = Ung og dugleg ur vanur verslunarstörfum <| getur fengið atvinnu nú þegar. Þarf að hafa öku- X rjettmdi. Umsóknir, sendist afgr. sem fyrst merkt: % „Verslunarslörf". <&$><$<$><M><M><S>m&<m><i><$><^ S^tulka, | óskast til húsverka fyrri i i hluta dags og afgreiðslu- i § starfa seinni partinn.. Sjer- i | herbergi. — Uppl. hjá Haf- | I liða Jónssyni, Njálsgötu 1, \ \ kl. 7—9 e. h. \ Gott fyrirtæki í fullum gangi er til sölu. Nánari upplýsingar með því \ að senda tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Buissness". MiiiiiimiiiMimiiiMiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimfitiiMW Gúmmí- Glæsilegur happdrættisvinningur Sundhetfur 1—2 karlmeniri ^pop t i Austurstræti 4. Sími 6538: og nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá okkur ;>nú þegar ......m-inrm-in lllllllIIIIIIIMlmillllIIIIIIMIIIIIMMIMMHIIIIMIIIIItf! f^uottamioótöom - (öoraartLÍni 3 I | L|íf finlf Of uol Uppl. á staðnum. Ekki svarað í síma. <$^><$^><$^><^<<M><^<<P<M^^ og 4ra herbergja íbúð í húsi við Ásvallagötu, er til sölu, nú þegar. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir. Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, hæstar j ettarlögmenn. Fótboltabiöðruf S^port Austurstræti 4. Sími 6538. Illl IMIIIIIIIIIIIIIIII.....I......111111111111......1 m REYKVIKINGAR hafa veitt þessum bíl eftirtekt, því undan- farna daga hafa happdrættismiðar verið seldir í honum. BíHiim er vinningur í happdrætti Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfill eg dregið verður um hann 1. maí n. k. Ágóðanum af happdrætt- inu verður varið til umferðarkvikmyndar, sem kvikmyndafje- lagið Saga vinnur nú að hjer í bænum fyrir Hreyfil. Bílstjórar vilja með þessu leggja fram sinn skerf til þess að bæta úr ur>«- ferðarmenningunni, sem svo mjög er um rætt þessa daga. Ljósmynd þessa tók ljósmyndari Morgunblaðsins af bílnum, cn við hann stendur formaður Bifreiðastjórafjelagsins HreyfiiJ, Ingimundur Gestsson. V<Mx» iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii tlllllllllLlllllllllllllllllllllltl Atvinna Ungur reglusamur maður, sem hefur verið verslunar- stjóri við sjerverslun í nokkur ár, óskar eftir atvinnu I Margskonar störf koma tik greina. Tilboð merkt: f „Verslunarstjóri" sehdist afgr. Mbl. fyrir laugardag. &$<&&Í><$><^<*3><$><&<$<i&<^^ 4ra herbergja ibúð við Silfurtún við Hafnarfjarðar- veg, 5 herbergja villa við Hlíðarveg í Kópavogi og 3ja og 5 hérbergja íbúðir í Kleppsholti eru til sölu. ^ Sanngjarnt verð og skilmálar. ^-TaáteÍQnaóömmioótöoi lf Sími 6530. Lækjargötu 10 B. ><3t><m><m>^^><^^><^<i><i \®&$<$<i><$>&&$«$><&s<&$><&^^ : StúSka — Þvottahús . Ábyggileg stúlka, helst vön, óskast nú þegar til að' hafa umsjón með þvottahúsi í Keflavík. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 6961 frá kl. 6—9 næstu kvöld og hjá Efnalaug Keflavíkur, sími 113. Hús 3ja herbergja íbúð með sjerinngangi og kjallara- íbúð á hitaveitusvæðinu óskast til kaups. Aðrar íbúðir koma einnig tli greina. — Uppl. í síma 3537. Afgreiðum*.með stuttum fyrirvara sóíasett með háum bökum (hörpu- diskalag) og einstaka stóla djúpa. Armstóla með eikararma í þrem litum. Húsgagnavinnustofan Óðinsgötu 13B. MMmMMItMMIIimMIMMMMIIlMMMMMIlnMtllMinillllMtM' Jón Jónsson frá IVjarðvík Þ. 13. þ.m. andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grun, Jón Jónsson frá Njarðvík eins og hann lengst af var kallað- ur, eða Jón í'Landakoti. Hann var fæddur að Ara- koti á Skeiðum 15. júní 1868. Hann var einn af 12 systkin- um sem öll eru dáin. Foreldr- ar hans voru Jón Björnsson söðlasmiður og Katrín Björns dóttir. Faðir hans Jón, hafði lært söðlasmíði í Kaupmahna höfn sem þá var fátítt, en afi hans Björn, sem kallaður var hinn ríki að Búrfelli í Grímsnesi, hafði lært gull- smíði í Höfn. I Jón heitinn misti ungur for| bæ, Helga, gift Ara Þorgils- eldra sína, en fór 8 ára í fóst syni bókara, Skarphjeðinn til ur til Guðmundar Guðmunds- \ heimilis að Dagverðará imdii- sonar hreppstjóra í Landa- \ Jökli, og Arinbjörn lieildsali koti á Vatnsleysuströnd og,"Jer ^æ. Margrjetar konu hans. systir Jóns. Jóns var sr Björnsdóttur Hún var föður- En föðurbróðir Jón Björnsson, IIIIIIIIIIHIIIII prestur að Stokkseyri. Heimilið að Landakoti þar sem Jón ólst upp, var rómað fyrir rausn og myudarskap. Var par oft mjög gesticvæmt Jón náut góðrar mentunar í uppvextinum. Hann lauk prófi í Flensborgarskólanum með ágætri einkunn. Síðan var hann barnakcnnari á Vatnsleysuströnd í 14. vetur. Ungur lærcSi hann að leilca á harmonium. Var hann organ isti í Kálfatjarnarkirkju. I °S orgamsti var Þ. 4. nóv. 1898 gekk hánn in sep hann að eiga Þorbjörgu Guðnýju Á™ ^^19 Ásbjarnardóttur frá Innri-'sína Inmi-Njarðvík olafi JNjarðvík. Konu sína misti Davíðssyni og Þórarni Egils I hann árið 1936. au bjuggu Jón heitinn var góður smið ur að náttúrufari. Hann stund aði mikið smíðar. Áður.en reisti bú í Innri-Njarðvík var hann 2 ár í Keflavík, rak þar, útgerð og f jekkst við smiðar. Jón heitinn var annálaður eljumaður. Farnaðist honum alt vel sem hann hafði með höndum.- í Njarðvík julíust honum efni þrátt fyrir barna hópinn. Það var venja hans að fara á fætur kl. -.4—5 á morgnana um sláttinn. Var hann þá oft'búinn að slá góð an teig, þegar aðrir komu til Kirkjuhalda'íi liann öll ár i Njarðvík. seldi haun jörð verKa smna. 3+í Nýkomið gúmmíbátar og, rifflar. JÓN MATTIIIESEN. Hafnarfirði. lengi í Innri-Njarðvík. Þar bygði hann liús", sem enn stendur og er hið næsta kirkj unni. Þau hjónin eignuðust 5 börn, sem öll eru á lífi. Eru í i þau: Margrjet kona Þorbergs " l Þórðarsonar rithöfundar. ás- I «uiii!i:;rt:niiiitii«iimiiMiim»^n......>uii»mih'ii";h i ibjörn málarameistari hjer í; son í Hafnarfiroi. Fluttl hann þá með fjöskyldu sína til Reykjavíkur, og keyptí hú»ð við Ilverfisgötu 86. A. Þar bjó hann síðan, uns hann fyr- ir 3 árum fór á Ellibeimilið Grund. Blc-ssuð sje minning hánsí Vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.