Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 ■ ••iiutiiiaiiiiiiiiiaiiiaiiiiiia(ati>aiiiaiiiiii(iii>iiiiiaiiiiiiaii« f Kvennadeild Slysavarnarfjelags íslands í Reykjavík Afmælisfundur þriðjudaginn 22. apríl kl. 8,30 í Tjarnarcafé 1. Upplestur, Fröken Thora Friðriksson. 2. Einsöngur, Frú Svava Þorbjarnardóttir. 3. Myndasýning, Hr. Kjartan ó. Bjarnason. Myndasýning, Hr. Kjartan ó. Bjarnason. Stjórnin. I Sumarbúdaður | í strætisvagnaleið óskast I til leigu. Tilboð sendist | Mbl. fyrir fimtudagskv. | merkt: ,,Sumarbústaður I — 101“. iiimimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111111 = Ung og dugleg HaHur vanur verslunarstörfum getur fengið atvinnu nú þegar. Þarf að hafa öku- rjettmd'i. Umsóknir, sendist afgr. sem fyrst merkt: „ Ver slunars törf “. J^túíbci óskast til húsverka fyrri = hluta dags og afgreiðslu- I starfa seinni partinn.. Sjer- j herbergi. — Uppl. hjá Haf- I liða Jónssyni, Njálsgötu 1, i kl. 7—9 e. h. ■ ii>iiiii>iiiiiiiiiiiiiii;iu Gott fyrirtæki í fullum gangi er til sölu. Nánari upplýsingar með því f að senda tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Buissness“. Gúmmí- 1—2 karlmenn Sundhettur | ^port | Austurstræti 4. Sími 6538: I tiMiiiiiMMiinnM og nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá okkur ?nú þegar w w ; | j^uottami&ótö&in - i3or^artúni 3 | | f(jtí)í)|t(ir Uppl. á staðnum. Ekki svarað í síma. % <$>^$><$^$>^<$^<$<$><$><»<^<^$><$^><$>^$^$><$><$><$^$>^$><$^$>^^><$^$^<$^<$>^> og 4ra herbergja íbúð <> í húsi við Ásvallagötu, er til sölu, nú þegar. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir. Sveinbjörn Jór.sson, Gunnar Þorsteinsson, hæstar j ettarlögmenn. | Fótboltablöðrur Sport f Austurstræti 4. Sími 6538. \ <9 MmimiimmiimiiiiiiimmimiimiimmmmmMimm ^»r*Xi><9xtxfxtíxSxt>^xt^xíxt^íx^> <» ♦ ♦ ♦ iimMmmm i m m mi mMMMi i m im mjm m mimiiiim m ><&>$*&&<§<$>&$>G><$><$»$^<$><®&$>&$>Qx&$><&&$><g>&$>«>- : Atvinna Ungur reglusamur maður, sem hefur verið verslunar- stjóri við sjerverslun í nokkur ár, óskar eftir atvinnu I Margskonar störf koma til greina. Tilboð merkt: I „Verslunarstjóri" sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. I I ►»<ÍXÍ <*>^<*><í>«>«X»«KtXÍN»> ^>^<Sx®xS>^$>^>í>^®<íkSx&<^®^x®hsx®xS>^<^>®x®>«^®<®»Sx®x$xíx$xí^xSxí»<£<8><$xSkSxSxSx®*» fJéS ábúðarkanp 4ra herbergja íbúð við Silfurtún við Hafnarfjarðar- veg, 5 herbergja villa við Hlíðarveg í Kópavogi og 3ja og 5 hérbergja íbúðir í Kleppsholti eru til sölu. Sanngjaint verð og skilmálar. ^Jaótei cjnaá ö lumif töfm Lækjargötu 10 B. — Sími 3530. ' Stúlka — Þvotftahús Ábyggileg stúlka, helst vön, óskast nú þegar til að* hafa umsjón með þvottahúsi í Keflavík. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 6961 frá kl. 6—9 næstu kvöld og hjá Efnalaug Keflavíkur, sími 113. Hús 1 3ja herbergja íbúð með j \ sjerinngangi og kjallara- j i íbúð á hitaveitusvæðinu j 1 óskast til kaups. Aðrar j i íbúðir koma einnig tli j i greina. — Uppl. í síma j i 3537. iiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimMiiimiiiiiimmmiimimimió Afgreiðurmxmeð stuttum fvrirvara sóiasett með háum bökum (hörpu- diskalag) og einstaka stqla djúpa. Armstóla með eikararma í þrem litum. Húsgagnavinnustofan Óðinsgötu 13B. ■ imMimMmmi Nýkomið |. Kajakar j i gúmmíbátar og rifflar. | JÓN MATTIIIESEX i Hafnarfirði. i nim;smfiiiMaimiiiiiiiiiiiip*MiiiiiitlimiiMii*iiiiui:i Glæsilegur happdrætlisvinningur REYKVÍKINGAR hafa veitt þessum bíl eftirtekt, því itndan- farna daga hafa happdrættismiðar verið seldir í honum. Bíliiim er vinningur í happdrætti Bifreiðastjórafjelagsins Hrcyfill og dregið verður um hann 1. maí n. k. Ágóðanum af happdrætt- 0 inu verður varið til umferðarkvikmyndar, sem kvikmyndafje- lagið Saga vinnur nú að hjer í bænum fyrir Hreyfil. Bílstjórar vilja með þessu leggja fram sinn skerf til þess að bæta úr un»- ferðarmcnningunni, sem svo mjög er um rætt þessa daga. Ljósmynd þessa tók ljósmyndari Morgunblaðsins af bílnum, cn við hann stendur formaður Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfiii, Ingimundur Gestsson. Jón Jónsson Þ. 13. þ.m. andaðist á Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grun. Jón Jónsson frá Njarðvík eins og hann lengst af var kallað- ur, eða Jón í'Landakoti. Hann var fæddur að Ara- koti á Skeiðum 15. júní 1868. Hann var einn af 12 systkin- um sem öll eru dáin. Foreldr- ar hans voru Jón Björnsson söðlasmiður og Katríri Björns dóttir. Faðir hans Jón, hafði lært söðlasmíði í Kaupmánna höfn sem þá var fátítt, en afi hans Björn, sem kallaður var hinn ríki að Búrfelli í Grímsnesi, hafði lært gull- smíði í Ilöfn. Jón heitinn misti ungur for eldra sína, en fór 8 ára í fóst ur til Guðmundar Guðmunds- sonar hreppstjóra í Landa- koti á Vatnsleysuströnd og Margr j etar B j örnsdóttur konu hans. Hún var föður- systir Jóns. En föðurbróðir Jóns var sr. Jón Björnsson, prestur að Stokkseyri. Heimilið að Landakoti þar sem Jón ólst upp, var rómað fyrir rausn og myndarskap. Var þar oft mjög gestkvæmt Jón náut góðrar mentunar í uppvextinum. Hann lauk prófi í Flensborgarskólanum með ágætri einkunn. Síðan var hann barnakennari á Vatnsleysuströnd í 14. vetur. Ungur lærði hann að leika á harmonlum. Var hann organ isti í Kálfatjarnarkirkju. Þ. 4. nóv. 1898 gekk hánn að eiga Þorbjörgu Guðnýju Ásbjarnardóttur frá Innri- jNjarðvík. Konu sína misti jhann árið 1936. au bjuggu lengi í Innri-Njarðvík. Þar ^ bygði hann hú:T, sem enn stendur og er hið næsta kirkj unni. Þau hjónin eignuðust 5 j börn, sem öll eru á lífi. Eru | þau: Margrjet lcona Þorbergs Þórðarsonar rithöfundar. ás- ibjörn málarameistari hjer í frá IVjarðvík bæ. Helga, gift Ara Þorgils- syni bókara, Skarphjeðinn til heimilis að Dagverðaiá undir Jökli, og Arinbjörn heildsali hjer í bæ. Jón heitinn var góður smið ur að náttúrufari. Hann stund aði mikið smíðar. Áður.en reisti bú í Innri-Njarðvík var hann 2 ár í Keflavík, rak þar útgerð og fjeklcst við smíðar. Jón heitinn var annálaður elj umaður. Farnaðist honum alt vel sem hann hafði með höndum.* í Njarðvík jukust honum efni þrátt fyrir barna hópinn. Það var venja hans að fara á fætur kl. 4—5 á morgnana um sláttinn. Var hann þá oft' h.úinn að slá góð an teig, þegar aðrir komu til verka, sinna. Kirkjuhaldai i og organisti var hann öll ár in sern hann var í Njarðvík. á™ 1919 seldi hann jörð sína Innri-Njarðvík ólafi Davíðssyni og Þórarni Egils son í Hafnarfiföi. Flutt'i hann þá með fjöskyldu sína til Reykjavíkur, og keyptí húsið við Iíverflsgötu 86 A. Þar bjó hann síðan, uns hann fyr- ir 3 árum fór á EUiheimilið Grund. l | Blc-ssuð sje minning hans. I i Vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.