Morgunblaðið - 23.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.04.1947, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf (É Skíðadeild Skíðaferðir verða farnar að Skálafelli í kvöld kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farmiðar seldir í „Sport“. Farið frá B. S. í. ^ Skíðaferð að Kolvið- arhóli kl. 8 í kvöld. Innanf jelagsmótið fer fram á sumar- daginn fyrsta og keppt verð- ur í svigi. A Sumarfagnaður í Heiðarbóli í kvöld. Þátttaka tilkynnist í síma 4762 í dag . kl. 2—6 e. h. — Stjórnin. — Fyrsta ferð sumarsins verður um næstu helgi. Laug ardag ekið á Heiðarból og gist þar. Sunnudag gengið um Heiðmörk á Búrfell í Vala ból og Kaldársel. Þaðan verð- ur ekið í bæinn. Þátttaka til- kvnnist í síma 4762 á föstu- dag kl. 2—6 e.h. Þar verða gefnar allar nánari upplýsing ar. — Ferðanefndin. Æfing í kvöld: 4. fl. kl. 6,30. 3. fl. kl. 7,30. Þjálfarinn. »*t Meistarafl., 1. fk, 2. fl. Æfing í kvöld kl. 8 á íþróttavell- inum. Vinna á morgun að Hlíðar- fenda. I.O.G.T. Stúkan Einingin, nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Sumarfagnaði frestað vegna fráfalls str. Charlottu Albertsdóttur. — Æ.T. Stúkan Minerva, nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Embættismannakosning. —< Stúkan Morgunstjarnan í Hafnarfirði heimsækir. — Minnst 75 ára afmælis sjera Böðvars Bjarnasonar. Kaffi samsæti o.fl. eftir fund. — Æ.T. — Tilkynning Kaldæingar K.F.U.M., Hafnarfirði, halda almenna samkomu í húsi K.F.U.M. og K. kl. 8,30 í kvöld, síðasta vetrardag. Mikill söngur. — Samskot tekin til greiðslu sumardvalar fyrir fátæka drengi. Allir velkomnir. - Kaldæingar. Föroysk möti verður í kvöld kl. 8,30 a Bræðraborgarstíg 34. — Allir Föroyingar velkomnir. Kensla Kennsla Kenni ensku. Upplýsingar á Grettisgötu 16. Píanó-kennsla Kenni í allt sumar. Ilringið í síma Tryggingarstofnunar ríkisins, nr. 1073, eða komið heim. Ásbjörn Stefánsson, Baldursgötu 9. bób 113. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Dómkirkjan. Sumarkomu- guðsþjónusta á morgun kl. 5 e. h. Sr. Jón Auðuns. — Altar- isganga í Dómkirkjunni í kvöld (miðvikudag). Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan. Guðsþjónusta á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 6 síðd. — Sr. Árni Sigurðs- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa á sumardaginn fyrsta kl. 5 e. h. — Sr. Kristinn Stef- ánsson. Barnadagsblaðið verður af- greitt til sölubarna frá barna- skólunum frá kl. 9 árdegis í dag. Stúdentar. Aðgöngumiðar að sumarfagnaðinum í Sjálfstæðis húsinu í kvöld verða seldir í anddyri hússins kl. 6—7 e. h. Athygli er vakin á því að hvít- ir aðgöngumiðar eru ógildir. Skipafrjettir: (Eimskip): — Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja víkur 19/4 frá Kaupmanna- höfn. Selfoss er á Akureyri. Fjallfoss er í Antwerpen. Reykjafoss er á Kópaskeri. Salmon Knot hefir væntanlega farið frá New York 20/4 til Reykjavíkur. True Knot kom til Reykjavíkur 15/4 frá New York. Becket Hitch fór frá Halifax 19/4 til New York. Gudrun fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar. Lublin kom til Reykjavíkur í væntanlega frá 22/4ð HnH.ó gærmorgun frá Hull. Horsa hefir væntanlega farið frá Ant wero.en í gær til Leith. Björne- fjell fór væntanlega frá Hull í gær til Reykjavíkur. Sollund fór frá Leith 17/4 til Reykja- víkur. Tapað S.l. laugardagskvöld tapað- ist í Sjálfstæðishúsinu Marvin-úrverk. Finnandi vinsamlega hringi í síma 5590. Gylltur eyrnarlokkur tapaðist þriðjudaginn 10. apríl við Sjálfstæðishúsið eða í því. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Þing- holtsstræti 31. Vinna Tökum til í geymsluherbergjum. Sími 6223. HREINGERNINGAR Sími 6223. Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Gummi og Baldur. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Aðalfundur Náttúrulækning- fjelagsins verður í kvöld kl. kl. 8,30 í Guðspekifjelagshús- inu. I minningargrein um Jón Jónsson frá Njarðvík, sem birt ist í blaðinu í gær voru þessarj villur: Móðir Jóns hjet Katrín Snorradóttir, systkinin voru 14, ekki 12, og heimili Jóns var Hverfisgata 68A. Samskot til Rangæinga: — Hólmfríður & Zóphonías 100 krónur. Höfðingleg gjöf til Sumar- gjafar frá Kristvarði Þorvarðs- syni kennara. til minningar um móður hans, Kristínu Jón- asdóttur frá Innra-Leiti á Skóg arströnd, kr. 2,000. — Kærar þakkir. — I. J. Rafmagnslaust á Blönduósi í rúman sólarhring RAFMAGNSLAUST var á Blönduósi frá því á sunnu- dagskvöld, þar til á hádegi í gær. í aftaka veðri þar um slóðir s.l. sunnudag slitnaði háspennulínan frá Laxárvirkj un. Einnig urðu skemmdir á rafmagnskerfinu í bænum sjálfum. í gær var ófært frá Blöndu ósi út á Skagaströnd, en þar hefur verið mikil snjókoma um síðustu helgi. Snjóytur voru að ryðja leiðina, en skafbylur var mikill og því erfitt að opna leiðina. 2"$x$*$x$>^kSk$^>3x3x$>^^§x$x», <tx$xSxíxíxjX}X$>4>^x$x$x$>^K$x5.<tXÍ>^x$x$x$KS>^><$xix$x|<1 Alúðar þakkir öllum þeim, sem vottuðu mjer vin- áttu og góðvild á sjötugsafmæli mínu. Ingibjörg Þ. Kristjánsdóttir, Laugarnesi. Vilja alsherjarum- ræður um Palestínp New York í gær. Þess er vænst hjer í New York, að Arabaríkin muni krefjast alsherjarumræðna um framtíð Palestínu, þegar aukafundur sameinuðu þjóð- anna kemur saman til við- ræðna um málið. Bretar og Bandaríkjamenn munu hinsvegar andvígir þessu. Einn af talsmönnum Breta sagði blaðamönnum í dag, að aukafundurinn hefði í raun og veru aðeins verið kallaður saman, til að skipa nefnd í málinu. Er svo til þess ætlast, að nefndin geri skýrslu um málið og leggi hana fyrir reglulegan fund sameinuðu þjóðanna, sem saman á að koma í september. — Reuter. Kaup-Sala Enskur barnavagn og kolaeldavjel, er til sölu. Sæbóli, Seltjarnar nesi. Plastic fatahlífar yfir herðatrje. Plastic barna svuntur. Saumastofan Uppsölum. MINNINGARSPJÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Yerslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Hjartanlega þökkum við öllum, sem glöddu okkur með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á áttatíu ára afmælinu okkar 5. og 20. apríl s.l. Guð blessi ykkur öll. Sesselja Guðmundsdóttir, Eiríkur Eiríksson. ^^^>$><Í'3X^SX^$>^<^<$X$^K$K^X$X$K§X$X$K$K$^K$X$X$x3x§X$X$X$^<$^<§X$X$K^<$K$x$X8XÍX$KS> Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 Lílið einbýlishús á góðum stað í bænum er til sölu nú þegar. Teikning ar að stækkun á húsinu fylgja. Á lóðinni er verk- stæðisskúr og geymsluskúr. — Semja ber við ólaf Þorgrímsson. hrl., Austurstræti 14. Iðnfyrirtæki ásamt íbúðarplássi þess er til sölu. Iðnfyrir- tækið er í fullum gangi og hefur mikil við- skiptasambönd. Allmiklar vörubirgðir fylgja. Stærstu vjelar í samskonar iðn, sem til eru á landinu, eru eign fyrirtækisins. Verðið sann- gjarnt, því að salan er af sjerstökum ástæðum. Iðnfyrirtækið er sjerstaklega arðberandi. Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Viðtalstími kl. 1—3. Bróðir minn, SIGURÐUR JÓNSSON, andaðist 22. þessa mán. á heimili sínu, Fálkag. 17. Þorleifur S. Jónsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför móður minnar, JÚLÍÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR. Baldvin Jónsson. Þökkurn innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför KRISTBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Margrjet Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Hreggviðsson, Gunnar Petersen. Innilega þökkum við sýnda hluttekningu, við and- lát og jarðarför ÁGÚSTS ÞÓRARINSSONAR, Stykkishólmi. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför föður og tengdaföður okkar JÓNS JÓNSSONAR frá Innri-Njarðvík. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð og vináttu, við andlát og jarðarför SIGURÐAR SIGVALDASONAR, lærlsveins Jesú Krists. Náðin Drottins Jesú Ivrists sje með öllum þeim, er hann elska. Einar Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.