Alþýðublaðið - 30.05.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1929, Síða 1
Mestu ssnekkmenn eru steinhlssa á pví, að pað skuli vera mðgulegt að biia til Jafngóðas* cigarettur og FOUR ACES eru, Jafn ódýrar. Fást í ðllam verzlmrain, 10 stk. pk. á 50 aura, 20 stk. pk. á 1 krónu 1929. ÍFimtudaginn 30. maí 423. tölublað. M GÉMLA BIC M Óláns- kortlð. ■ ■ V j / ' •: ' > Rússneskur sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika. J. Kowal Sambarski, Anna Sten. Efnisrík og hrífandi mynd, en ólík öðrum rússneskum myndum sem sýndar hafa verið. Mvndin liefur hlotið eindæma lof og vakið afar mikla eftir- tekt erlendis. Bðrn innan 16 ára M ekki aðgang. Að geSncs tllefni skal þess getið, að sá pakka- riklingur, sem ég sel í verzlun minní, er ekki valsaður, eins og sá riklingur, er seldur hefir verið hér í bænum undanfarin sumur. Þessi nklingur er barinn á steini með sleggju upp á gamla móðinn. Virðingarfyllst, Kristin J. Hagbarð, Laugavegi 26. Bílaeigendur athugið! Yíirbyggingar og viðgerðir á bílum fljótt og vel af hendi leystar. Sími 1944. Jarðarfðr okkar h|artkæra eiginmanns og sonar Helga Halldórssonar Ser fram fðstndaginn 31. maí kl. 3 e. h. frá Frikirkjunni og hefst með bæn frá Landakotsspftala. Rósa Jónsdóttir. Stefanfa Friðriksdóttir. Blikksmlðla Ólafs BJarnasonar er flutt f Ingólfsstræti 21 C. Þar er fljótt og vel afgreittalt, sem hlikksmfði tilheyrir, svo sem pakrennur, þakglnggar, rúðurammar, bræðsluáhðld, allskonar dósir, ðsknkassar o. fl. o. fl. Lægst verð, fljót afgreiðsla. Frá Landssímanum. Frá 1. jáni verður gjald fyrir fréttaskeyti milli íslands og Noregs 16 aurar fyrir orðið. Frá 1. júlf verður híægt að senda heillaóskaskeyti til Noregs og Svlpjóðar, er verða rituð {tar á skrauteyðublðð, gegn 50 aura aukagjaldi. Reykjavik, 29. maf 1929. Landssfmastlórmn. Barnaleiksýning. MJALLHVÍT. Æfintýraleikur í 5 páttum verður leikinn í Iðnó á morgun kl. 8 síðdegis. Húsið opnað kl. 7 Vs. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 -7 og á morg- un frá 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Sími 191. Sími 191. Nýja Bíó Ambátt meistarans. Aðalhlutverkin leika fegurstu og glæsileg- ustu leikarar Ameríku þau Gilbert Roland og Rillie Dove. Amatöradeildin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bíó. Athugið! Með hverri filmspólu eða pakka, sem ég framkalla og kópíera, verður afhent- ur 1 seðill. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœst ókeypis 1 stækkuð ljósmynd.. Loftur. nmiiBmi imuaH lB. S. R. I s i i b. s. e. hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. §j Studebaker erubilabeztir. B | Bifreiðastöð Reykjavíkur. | H Afgreiðslusímar 715 og 716. H ■BMIIIBBmfl flimiflBl Vatnsfótar galv. Sérlega góð tegund. Hefi 3 stærdir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sírni 24 Alpýðnblað Seflð ót af AlþýdnflokksiBm*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.