Alþýðublaðið - 30.05.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.05.1929, Qupperneq 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Niðíirjðfminín enn. Nokkur dæmi. Sandgræðslan við Strasdar- kiriíiu. .. Þeir Sigurður Siigurðsson, bún- aðarmálastjöri og Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðstumaður iöru nýlega austur að Strandar- kirkju til pess að segja fyrir um ræktun á sandgræðsiusvæðinu, sem girt var síðast liðið haustt. Er ráðgert, að' sá par ýmsum grasfrætegundum, en líka verður gerð tilraun til pess að sá par trjáfræi. Reyndar ve'rða: einar 14 runna- og trjá-tegundir, birki, reyniviður, epiir og nokíkrar tegundir, sem bezt hafa prifiSít í trjáræktarstöðinni á Akureyri, Ætlunim er, að grjótlausa svæðjið verði alt grasi vaxið, en hæðxr og hraunöldur, par sem eru spxung- ur margar, verði sfeógi vaxn. ar. Alt svæðið hefir fyrrum vemfc sfeógi vaxið. Þá gerðu pdr Sig- urður og Gun,nlaugur áætlanir um sjávar-varnargarð á ströndinni fram undan. kirkjunni og par út frá til beggja hliða. Áætlað er, að garður pessi rnuni kosta alt að' ,8 púsund krónum, en eigi er full- ráðið enn, hvort til framkvæmda kemur um garðsbyggingunia í sumar. (FB.) Ásmundur Sveinsson myndhöggvari fær fjörar myndir teknar á lista- sýninguna í París. Einkaskeytí frá fréttarltctrg Al- pýTmbladtSim i Parí,% París, 29. maí. Enn; hafa verið teknar fjórar myndir eftir Ásmund Sveinssorii á .sýninguna í listahöllinni — Grand Palais — hér, og . fengu pær mest iof allra listaverka. KÍJTn Brezkn ÞingkesMssniiar i dag. 1730 frambjððeidur 1 kjöri. Hér fer á eftir ’ skrá, er sýnir 4000 kr. og lægri en 10 000. Skrá Eins og kunn/ugt er fara fram toþv, og foringi frjálslyndra, mismun útsvarsálagningar í fyrra yfir hærri gjaldendur bártist hér ,í dpcj kosnimgar til brezlca þings- Lloyd George, hafa nú í fyrsta og nú. Eru hér taldir 33 hátekju- í blaðinu á mámudaginn var. ins (neðri málstofunnar). Kjiósa á skifti við að etja tvo gagnfram- menn, sem hafa hærri útsvör en 615 þingimenin, sem sæti eiga í bjóöendur hvor, en á möti for- 1929 1928 neðri málstofunni. Frambjióðend- ingja jafnaðarmanna, Raimííy Á. Einarssom & Funk kr. 7000 kr. 2500 ur hafa aldrei verið jafnmargiir og Macdonakl, keppa bæði íhalds- Olíuverzliun islands h.f. — 9600 — 4000 nú, eða 1730, og eru þeir 300 menn, frjálslyndiir og kommunist- Defensor — 7000 — 6000 fleiri en við síðustu kosningar ar. Ingimundur Jónsson verkstj. — 8750 — 3200 1924. Kosið er í mörgum kjör- Ýmsar konur, synir og dætur Egill Jacohsen, verzáluri db. — 7000 — 9000 dæmum, með svipuðum hætti og pektra stjórnmálamanna, eru nú Jón . Hermannsson tollstj, — 7450 — 9500 á íslandi. í kjöri. Þannig er sonur Bald- . 'Jcjn Magnússon yfirfislrimm — 8750 — 3000 Þrír eru höíuðflokkarniir, ”er wiins, Oliver Bafdwin, frambjóð- Marteinm Einarsson — 8750 : -- - 6000 standa að þessum kosningum í andi jafrmðaniuinna. og gerir pví • Mjólkurfélag Reykjavíifeur — 8750 — 5000 Bretlandi. Eru það jafnaðarmenn sitt tii þess að fella föður sinn Árni Jónsson timburkaupm. — 4000 — 5500 (Verkamannaflo'kkurinn), frjáls- frá völdum. Einn sonur! Macdon- Brauns verzlun — 4300 — 3000 lyndir og ihaldsmemn. íhalds- alds , og tveir synir jafnaðár- FélagspTentsmiðjan — 4000^ — 4000 menn-hafa 590 menin í kjöri, jafn- mannisins Arihnr Hqnderson bjóða Geysir, veiðarfæraverzl. — 4000 — 1800 la'ðarmenn 570, frjálslyndir 513 og sig fram undir merki jafnaðar- Gutenberg — 4400 — 2200 auk pess eriu kommunistar og ut- manna. En bæði sonur og dóttir Jónas Hvannberg — 5700 — 7000 anflokkamenn með samtals 57 ,,Lloyd George eru. rneðal fram- I. Brynjólfsson & Kvaran — 5250 — 3500 fra.mbjióðendur. 69 af frambjóö- bjóðenda frjálslynda flokksins. • í safoldarprentsiniðja — 5250 — 3800 endunum eru konur. Af peirn eru Dagurinn í daxj er örlagaríkur.. ísland, fiskiveiðMél. — 4400 — 5000 30 í jafnaöannannaflokknum, 25 Verði íhaldsstjórnimni steypt af Thor Jensen •— 4000 — 3500 frjálslyndar og 10 íhaMssinmar. stóli í Bretlandi, pannig að jafn- Kristján Siggeirssön — 6100 — 4500 í 444 kjördæmum hafa aðal- aðarmen'n taki við stjiórh, mun Nathan & Olsen — 4800 — 3500 flokkarnir prir allír imenlri í kjöri; það hafa geysi-áhrif á málefnl Njáll, fiiskiveiðafelag — 6100 — 2000 1 26 kjiördæmum eru 4 ■frambjóðr allrar Evrópu. Ekkert miyndi bet- . Njörður — 4400 ' — 2000 endur ‘ i hverjui fyriir sig. í 70 ur vinna gegn hinin.ii æðisgengnu Nýja Bíó — 5250 — 3000 kjördæmum stendur orustan að hernaðarstefnu stórveldanna. Það OTafur Magnússon kaupm. — 4800 i? — 4000 ejns á millii jafnaðarmanina og í- er og hin ein^a von hinna fjölda Otur — 5250 — 1000 halds, aðrir hafa par ekki fram- mörgu (atvinnulausu manna i’ Sfndri — 4400 bjöðendur. í 16 kjördæmum berj- Bretlándi. Paul Smith — 4000 —, 3200 ast ihaldsmenn og frjálslyndir, án Islenzk alpýða óskar þess heitt Smjörlikisgerðin Smári — 4400 — 8000 pess. að jafnaðarmenn hafi þar og innilega, að hinar góðu og Hannes Thorarensen — 7450 — 1200 frambjóðéndur, en jafnaðarmenn miklu vonir stéttarbræðra hemnar Stefán Thorarensen — 7000 4- 8000 og frjálslynddr eru einlr um hit- og samflokksmanna í BretlandL Scheving T h orsteinsson — 8750 — 13000 una í 14 kjördæmum. Bæði for- rætist í darj. Tóbaksverzlun Islands — 8750 — 10000 sætiisráðherra íhaldsmiannia, Bald- Samtals kr. 199800 kr. 150900 I skrá peirri, senx birt var hér ' þessara manna hækkað um 48900 Þegar ,Gustav( sokk. úr Eyjum frá nýári, og har ekki i blaðinu á mániudagLran, voru kr. — Er murijurinn greinilegur. ■' ' ■ i' /. á neinum brestum. Bátsmemn sýnd útsvör 26 hátekju.manna i Panmig fer álagningi'n lækkandi Nánari fréttir. héldu, að lekinn hefði véHð fyrra og nú. Höfðu útsvör painra eftir því, sem neðar dregur, Ot- — framarlega. Þegar báturinn sökk hækkað um næstuan pví helming svör hiinna verst launiuðu hafa Patreksfirði, FB. í gærkveldi. var talsvert hvast af suðaustri og frá pví í fyrra. Hér eru birt ut- lækkað rnjög mikið, þótt full'u Vélbáturirin „Gústav" frá Vest- poka, vaxandi stormur. svör 33 manina, er lægri tekj ur réttlæti sé enn ekk,i náð í. út- mannaeyjum sökk í gærmorgun í Skipverjar á „Gústav" fóru héð- :hafa en hinir 26, og hafa útsvör svarsálagniingu. Faxaflóa, 10 sjómílur suðaustur an í kvöld á fisktökuskipi tií af Malarrifi. Reykjavíkur. „Gustav" og annar bátur úr Eyjuni, „Hjálparinn",' voru á leið til Siglufjarðar til róðra par. Lögðu bátarnir af stað samtimis úr Reykjavík, en „Hjálparinn" fór fyrir. Á áttundu stund u í gær- morgun varð vélam'aður á „Gúst- avi" var leka og var pá tekið til að dæla, en fljíótlega varð við ©kkert ráðið, báturinu var ó:ð- um að fyllast. Gáfu bátsmenn pá ne'yðarmerki til „Hjálparains",. er sneri við. Lagði hann að „Gúst- avi“, én mennirnir kö.stuðu far- angri sínium yfir í „Hjálparanin" og stukku svo upp á þilfar hans. Formaðurinn stöfck siðastur. Féll hann í sjóinn, en náði í streng, og var, dregimr á honum upp á „Hjálparann". Björguðust menn- irnir allir óniíiddir. Retta;rhöld hafa verið hér í dag, en eigi' upplýstist hver var ursök lekans. Báturinn mun vera 20 ára gamall, en var smiðaður 'upp í fyrxa mjcg rækilega og hefir gengið á sjó [Frá því að lekans varð vart og þangað til báturiim sökk leið að eins hálf klukkustimd.] T£*jápl5iafg£Bi0 ,------- (FB.) Eins og frá hefir verið skýrt I blöðunum, hafa verið gróðursett- ar trjáplöntur við ýmsar opin- berar byggingar í Reykjavík. í vor, við Stjiórnarráðshúsið, Monta- sfcólanin, á Amarhólstúnii, váð Safnahúsið, Keinnariaskólann og Málleysingjaskólann. Eiiraniifg hafa verið gróðursettar trjáplöntur á Kristnesi í Eyjafirði.. Frumikvæðjfð að trjáplöntuin pessari á Jóraas Jónsson ráðherra, en umisjión með plöntumirani hefiir Sigurður búnað- armálastjóri haft fyrir stjó'rnina. Aðallega hafa verið gróðursettar birkiplöntur, reyniviðuir og læ- virkjatré. Plöntunnar enu sumpaat úr Hálsskógi og Vaglaskógi í Fnjó.skadal, en einnig allmrkiö af plöntum frá vesturströnd Nonegs,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.