Alþýðublaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 3
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ nnmaOnsEM Dósamfólkin a Milkman frá Fyens Flöde Export Co. er bæði góð og ódýr. Afgreiðum af birgðum hér á staðuum eða beint frá verksmiðjunni. Vegna pess, hvað Dollar-pvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að í pví hlyti að vera klór. Efnarannsöknastofa ríkisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan hugar- burð með svofeldum ummælum: „Skkert klórkalk eða önnnr slik klórsambönd eru í pvottadufrfti pessu og heldnr ekki annars- konar kleikiefni“. Hósmæðiir J Af ofanrituðu er augljóst, að pér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef pér notið DOLLAR. En auk pess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvottinn, alla sápu og allan sðda. Notið pví DOLLAR og notið pað samkvæmt fyrirsögninni. Fæst i flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstrætl 22. Símí 175. (&.. . i . í'ifl . k ÚL. \. i Soffiuliúð. Prjónafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, ljósbláar, dökkbláarog brúnar, Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjónafatnaður (yfirföt). Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezt hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum.) Hestar fellnr ofan í vatn af brú. /fi. ti osknr Stórar og smáar allar teg. færslu- töskur. lanðtöskur Bréfaköffnr. Töskur fýrlr Grammófónplötur Liósmyndaalbum mafgskouar. Maður störslasast. Á hvítasunmidag var bóndinn í Meðalholtshjáleigu, Ivar Helga- ison, að fara að Hröarsholti. Fyrir neðan HróarshoJt rennur ein af höfuökvíslum FJpaáveitunnar, svo köiluð Austurálma. Á brú, sem er yfir skurðinn, fæidist hesturinn undir pvar,i og fór út af brúmii. Losnaði maðurirm pegar við hest- inm. Einhvem veginn bar pá sam- an aftur í skurðinium og vildi máðurinn pá taka í hestinn- Reyndist honum pá hægri höndin máttlaus. Með vinstri henidinni náði hann taki á reiðanum og dró hesturinn hann • þatnnig upp úr. En að pessu afstöðnu var hanm úr liði á báðum öxlum og gat enga björg sér veitt. Hestur- inn kom heim að Kambi, sem er bær í Hróarshoitshverfi, rétt við skurðinn, og var þá farið aö gæta að manninum. Var haun borinn heim og læknir sóttur. Varð hann að svæfa manninn til pess að geta kpmið íiðunum í\ lag. (FB.) Alpingishátíðin og Bandarfki Noröur-Ame- ríkn. „Heimskringla“ skýrir frá pví, að 15, aprjl hafi þingmaður í neðri deild pjóðpings Baindarikj- anna, Mr. Burtness, borið fram þingsályktunartillögu pess efnils, að forsetanum verði heimilaö aÖ piggja boð íslenzka ríkisinis uro þátítöku í alpingishátíðinini og jafnframt, að honum verði heirn- ilað að gefa íslenzku pjöðinni standmynd af Leifi heppna. Sé hún minningargjöf frá Banda- ríkjaþjöð.nni. I greinargerð tillögunnar vonu mjög' vinsamleg uramæli um sögulandið og um lainda, vora- vestan hafsiins, Forsetinn. tilnefná og sendi 5 fulltma Bandaríkjanna til þess að taka pátt í alpingishátiðiinní. Tillögunni var vísað tO utanrik- i s m á lan e f n d a r irana r. Eimm merkir Banda'ríkjamenin. standa að tillögumni, samkvæmt frásögn „Heims;kringlu“. Tveir þeirra eru íslendingar, Guðmimd- ur Grímsson, dómari í Rugby i Norður-Dakota, og Gunnar B. Björnsson, formaður skattanefnd- arinnar í Minnesota. Eru peiir Ibáðir í heimfararnefnd Þjóðrækn- isfélagsins vestur-íslenzka. Haifa 'þeir fengið Mr. Burtn.ess í lið með sér og öldungadeildarping- mennina Shipstead frá Mi'anKsota og Frazier frá Norðuir-Dakota til pess að koma málinu í framr kvæmd. Tyrkir kaupa herskip. Grikkir heimta aukinn her. Khöfn, FB„ 29. maí. Frá Berlín ér símað: Grísku blöðin .skýra frá því, áð stjórnin í Tyrklandi hafi pantað nokkur hérskip hjá ítalskri skipasmíöa- stöð. Fregnin hefir vakið æsing- ar i Grikklandi. Grísku blöÖin heimta, að herskipafJotinn verði aukinn. [Lengi hefir verið óróia- isamt á Balkanskaga. Virðist fregn pessi benda til pess, að enn logi í kolunum, og ónieitanlega getur pað vakið illan gruin, er Tyrkir ætla sér að au'ka herstoipaflota sinn.l Skeiðaáveitan. Þrátt fyrir gTöftiiifn á „óbil- gjörnu klöppinni11 hefir ekki tek- ist að ná nægilegu vatnsmagnK pegar áin er lítil, iinn yfir engj- arnar. Er pó bráðnauðsynlegt að fá neegilegt vatn til pess að á- veitan komj aö notum. Þannig vár á síöast liðnu sumri grasbrestur á áveitusvæðinu vegna vatns- skorts, einmitt þegar mest á reið. Nú er ætlunin, að úr pessu verði bætt, og hafa verið gerðar mæl- iragar, sem leiða það í ljós, að með pví að taka kvísl meðfram landinu upp að flúðum, sem liggja nokkru ofar en flóðgáttin, verður hægt að ná nógu vatni inn í skurðinn, þótt áin sé lítii. Þessar umbætur kosta, að pvj er ætlað er, um 16 púsund krón- ur. Mælingar og áætlanir hafa þeir gert, ráðunautamir Pálmii Einarsson og Ásgeir Jónsson. Til pess að koma pessu í framkvcelmd hefir stjörnin lofað að leggja til alt efni ókeypis, sem áætlað er að kosti 9 þúsund krómur, en Skeiðamenn leggja fram alla vinnu, sem þá er áætluð 7 púsund lcrónur. — Verkið er pegar hafið og sér Ásgeir jónsson ráðunaut- ur um framkvæmdir. (FB.) M|ólknrbn Öifosiiaga. Bvrjað var að grafa fyrir grunni pess. Uppdráttinn að bygginguinni hefir gert Guð- jón Samúelsson húsameistari. en um hitaleiðslurnar sér Benedikt Þ. Grö<nida] verk- fræðingur. Gert er ráð fyrir, að að eins hverahiti verði notáöur og rafmagn til afls og Jjósia. Mun þetta vera fyrsta mjólkurbú j heiminum, sem notar jarðhita. Á- stæða þykir til þess að taka fram, að í mjólkurbiu pessu verða sér- staklega góð skilyrði til pess að búa til niysuost, en mikið af er- lendum mysuösti hefir lengi verið á markaðinum hér á1 Jandi. — Mjólkurbúsbyggingin mun vera 30x10 metrar. Nokkur hluti bygg- ingarinináf er tvær hæðir, og er íbúð á efri hæðinni- Ráðgert er, að koistnaðurinn við að koma upp mjólkurhúinu verði upp unidir hundrað púsund krónur. Félags- menn leggja fram fjórðung k'ostn- jaðarins í byrjum, en fá helminginn að láni af ríkisfé, en f jórða fjörðungiinn fá þeir sem styrk frá ríkinu. Félagsmeim hafa Tábið sér verkstjóra, en vinna aninars sjálf- ir að byggingunni. Gert er Táð fyrir, að búið, geti unjnjð úr.y^—í milijón lítra árlega. (FB.) Erlesad siis&iskeyfi. Khöfn, FB., 29. raaí. Rússneskir kommúnistar i Kína Frá Peking er símað til Ritzau- fréttastofunnar: Kínverska lög- reglan hefir látið fram fara hús- tannsófcn i rússneska raföismanna- setrinu i Charbin. Alraent er á- iitið, að lögreglan hafi búist við P.VÍ að finna þær sannanir fyrir þvi, að Rússar séu stuðningsmenn Feng-yuh-siangs hershöfðiingja í uppreistBráformum hans gegn, Nankingstjóminmi. Lögreglan sprengdi upp dyrnar á ræöis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.