Alþýðublaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐlÆBLAÐi® manriasetrinu, en á meðan á þvj stóð tóku Rússarnir þar til að brenna skjöl þau, er þar voru geynid, og munu hafa brent mikið af þeim. Lögreglan hancltök 45 Rússa, þó ekki aUa á ræðismanna- setrinu, þar á meðal tvo rúss- neska aðal-ræðismenn,. Lögreglan kveðst hafa haft grun um, að félagar þriðja ailþjóðasambands- ins hafi haldið leynifund á ræð- ismannasetrinu og þess vegna hafi hún látið fara fram húsrannsókn þaf. Kveðst hún hafa fundið þar skotfærL Vinna með dráttarvélum. Hún fer inú mjög vaxandi hér á landi. Alls muiniu koma hingað til lands á þessu vori 30 rtýjar dráttarvélar. Eru þær aöallega keyptar af búnaðarfélögum og hefir Búnaðarfélag ísiands útveg- að, þrjú þúsund króna lán til kaupa á hverri vél. Búnaðarsam- band Borgarfjarðar keypti eima dráttai'vél í fyrra og unniu tveir menn mieð hienni í alt fyrra sum- ar. Brutu þeir með hcmni hundrað dagsláttur. Nú hefir sambandið keypt aðra dráttarvéi tál, og er ætluniiu að hafa þrjá inenn. með hverja vél í sumar. Á þennia hátt verður hægt að nota véiarnar dag og nótt um siumartímann. Þessi nýbreytná er athyglisvierð, þar eð notiin af véluimm tvöfaldast. Vél-, arnar munu endast jafnlengi og ella með göðri meðfierð í stöðugii notkuin. (FB.) Um ðHxagtaam ogg vefgissii. STIGsTOKAN heldur skeintikvöld íneð feaffidrykkju í Gth. í Bröttugötu laugardaginn 1. júni kl. 9 e. h. AlLir Goodtemplarar velkomnir. Fjöimeranið. Næturlæknir er í n.ótt Halldór Stefánsson., Laugavegi 49, simi 2234. Framkvæmd Flóaáveituverksins ‘er nú að mestu lokið. Hefir ver- ;ið veitt á síðan í marz, að uradan- teknum 2 eða 3 dögurn, þegar hríðina gerði, 4. þ. m. Er nú mjög mikið vatn viða um ITóann, en nokkuð skortir á, að vatraið sé að fullu beizlað enn. Stafar það mest af því, að bændur eága all- mikið. óhlaðið af fióðgörðum. Á Fljótshólum i Flóa báru 30 ær fyrir nokkrnu. Voru öll lömbin dauð. Vita meran enga ástæðu til þessa, og þyfeir þetta allkynlegt. Vegagerð austanfjalls. Um þessar mundir er verið að byrja á vegagerð ausfcur í Flóa. Er kaup verkamunna 75 aurarfyr- ir klst. Gott dæmi um framsækni „Frámsóknar“. Maður fótbrotnar. Nýlega viildi það slys til, að hestur fældist randir Eiríki Magn- ússyni, bónda á Arabæ í Flóa, Gjöfðln að hnakknum slitnaði, svo Eiríkur féll af baki og föt- brothaðí. Fyrir Shell á íslandi. „Island fyrir Sh&Il á íslandr. Var það ekki það, sem Magnús ’ Guðmundsson ineinti, þegar hann skrifaði undir forgyltu steíniu- skTána Lhaldsflokksins? Til Strandarkirkju. Áheit kr. 2,00 frá S. B. og H. Sj —- Gamalt áheit 5 kr. Meðal farþega á „Lýru“ seinast var Mrs. Th. Asmunds- son (Steinunn Jónsdóttir frá Péturs- ey í Vestur-Skaftafellssýslu) og tvö börn hennar. piltur og stúlka um tvítugt. — Mrs. Asmundsson hefir verið tæp 33 ár vestra og seinustu árin i Los Angeles í Kaliforníu. (FB.) Héraðslæknisembættið munntóbak er bezt. Skipafréttir. „Esja“ fór i gærkveldi austur um lancl í hrmgferð. en „Botnia'" áleiðis tiil Englarcds, Togararnir. vKarlsefni“ kom af veiðum i gærkveldi. Aflaði hann ’lítið í þeirri ferð. Hann er nú hættur veiöum að sinrai. Til Strandarkirkju. Áhedt frá önefradum í Háfnar- firði 5 kr. Áheit frá N. N. 10 kr. Knattspyrnumót 2. flokks: í kvöld kl. 8 keppa „F,ram“ og ,,Valur“ og kl. 9 „K. R. “ og „Víkingur". ísland i erlendum hlöðum. I „Morgenposten" (sunn-udags- blaði „Oslo Nyheds- og Aver- tissementsblad") birtir Per B. Soot blaðamaðúr ítariega grein uro Ríkarð Jónssom tréskera og liist hans. Gi'eiramni fylgir mynd af Ríkarði og fjórum listaverfcmn hans. I „Aftenposten" 15. maí birtir Soot viðtal við Ásgrím Jónsson málara. Grein þessari fylgir mynd af Ásgrimi og eátnu málverki hans. Loks er greiin i „Aftenposten" 13. maí eftir sama mann um Magnus Olsen prófes- sor og fyrirlestrahald hans í Reykjavík: að undanförnu. (FB.) „Sjálfstæðlsflokkurinn nýi h. f. Bræðingur11 hefir sent Jóra Porláksson út af örkinni til þess að „gera grein fyrir" stefnu flokksins. Ri'tar J. Þ. langt mál um þetta í „Mgbl." í dag, og kenrair þar ýmsra grasa. M. a. lýsir hanra - því yfir, að! S. Eggerz hafi verið íhaldsmönni- um sammála tvö síðustu þingin og - sameiniragin því ekki annað en formsatriði, „eðlileg afleiðiirag af tveggja ára siamstarfi“, eins og J. Þ. orðar það. yerður nánar ar að þessu vikið hér í blaðiinu, þegar grein J. Þ. er öU! feomin. út. Veðrið. Frá Rússum. Frá Lundúnum er símað til Kaupm.hafnarblaðsins „Politiken", að amerisk-rússneska verzlnnar- (stofan í New York hiafi þegið boð rússnesku ráöstjórnarinraair um að sendá nefnd til Rússlands í júií- mánuði til þess að athuga við- skiftamöguleika. í Borgarfjarðarhéraði hefiir verið veitt Magnúsi Ágústssyná frá Birt- ingaholti, settum héraðslækni þar, (FB.) Ólafur Marteinsson meistari í norrænu fer héðan til Osioar í haust og heldur fyrir- lestra við háskólann; þar í vet- ur. ' (FB.) KL 8 í morgun var 11 stiga hitt í Reykjavík, en rnestur í Horna- firði, 14 stig. Veðurútlit í dag og nótt á Suðvesturlandi, Vest- ‘ur- og Norður-landi: Hægviðri. Crk-omulaust. Víða næturþoka. Kristileg samkoma kl. 8 í kvöld á Njálsgötu 1. Aliir velkomnir. Kanpið AMðnblaðið. Mýmjélk ©g peytsrjómi fæst á Framnesvegi. 23. HREINAR LÉREFTSTUSKUR kaupir Alþýðuprentsraiðjan bau verði. NÝR FISKUR daglegæ Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Kuútsson. AMAT ÖRAR! Ljissmyndavélar nýkomiBiai; stórt úarvah lækkað verð. AmatörverzL Þ. Þoriteifs- sonar. Nýjar byrgðir af alls konar vinnu sköfatnaði. Sama lága verðið Skóbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16. MUNIÐ: Ef ykkur vantar húa- gðgu ný og vðnduð — eiranfg notuð —, þá komið á fornsðlaaa* Vatnsstíg 3, simi 1738. Ausfnr í FLJðTSSLÍB. Bílferðir daglega. Til Víkur i Mýrdal tvisvar í viku frá Lauga- vegi 43. Simi 2322. JAKOB og BRANDUR. Myudir, rammalistar, myndarammar, innrömmun ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðustig 3. Gefið sveitabörnum bókina „Fanney“, Fæst hjá bóksölum. Sérlega góður steinbítsrikling- ur, pakkaðurogöpakkaður, nýkom- inn í verzlun Kristínar J. Hag- bárð, Laugavegi 26. Lyklakippa hefir tapast. A. v. á. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Víkar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658 | ilsf ligreutsisflja, Hverfissoíu 8, siml 1294, £ tskar >0 séc aCa kosar tsekllærisprent. | on, svo som arfilJóB, aðgðngunitða, bréS, | reíkninga, kvtttanir o. s. frv., og aí- f grelOir vinnona fljótt og við réttu vérOi Verzlið við fikar. — Vörur við vægu verði. — Ritstjóri og ábyrgðamaður: Haraldur Guðmundsson.. Alþýðuprentsmíðja».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.