Morgunblaðið - 07.08.1947, Side 12

Morgunblaðið - 07.08.1947, Side 12
VEÐURUTLITIÐ. — Faxa- flói: Suð-austan stinningskaldi og ngning. KÖNNUN Norðurkeinisskauts- ins. — Sjá grein á bls. 7. » 175. tbl. — Fimmtudagur 7. ágúst 1947 Nýsköpunarlogarinn Akurey íív. AKUKEY er nýjasti togarinn í flotanum,kom hingað til lands um helgina. Mynd þessi var tekin af skipinu þar sem það liggur hjer íReykjavíkurhöfn. Eigcndur skipsins cr hluta- fjelagið Akurey, en framkvæmdastjóri þess er Oddur Helgason útgerðarmaður. Emkuf öniii w setui Islundsiuel [aupi i Hljép á 50,4 sek,, en Reynir Sigurðsson var annar á 51,7 Á DRENGJAMEISTARAMÖTI ISLANDS í gærkvöldi setti Haukur Clausen ekki einungis drengjamet í 400 m. hlaupi, Jieldur einnig glæsilegt Islandsmet. Hljóp hann á 50,4 sek., en met Kjartans Jóhannssonar var þar 50,7 sek. Annar í hlaupinu var Reynir Sigurðsson, sem hljóp á 51,7 sek., sem rriðji besti tími, sem náðst hefur á íslandi. et Þriðji maður í 400 m. hlaup- inu var Magnús Jónsson á 52,9 og hefur aldrei fyrr náðst jafn- góður árangur í þessari grein og á drengjamótinu nú. í kringlukasti voru tveir með vfir 41 m , Vilhjálmur Vilmund- arson og Magnús Guðjónsson, ísleifur Jónsson vann stangar- stökk með 3,40, Óli Páll þrí- stökkið með 13,04, Þórður Sig- urðsson sleggjukastið með 37,04 m., Elínberg Konráðsson 3000 m á 10,21,2 mín. og ÍR-sveitin 4 x 100 m. boðhlaup á 45,7 sek. Helstu úrslit í gær urðu þessi: 400 m. hlaup: — Drm. Hauk ur Clausen, ÍR, 50,ý sek. (nýtt íslenskt met), 2. Reynir Sigurðs- son, ÍR, 51,7 sek., 3. Magnús Jónsson, KR, 52,9 sek. og 4. Pjetur Sigurðsson, KR 53,8 sek. Stangarstökk: — Drm.: ís- leiíur Jónsson, Selfoss, 3,40 m., 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 3,20 m., 3. Sigursteinn Guðmundsson, FH, 3,00 m. 4x100 m hoðhlaupi: Drm: ÍR 45,7 sek,, 2: KR 45.9 sek. 3. Ár- mann 48,2 sek. og 4. KR (B) 49,0 sek. I IR sveitinni voru: Þórarinn Gunnarsson, Rúnar Bjarnason, Reynir Sigurðsson og Haukur Clausen. ^Kringlukast: Drm: Vilhj. Vil mundarson KR 41,85 m. 2. Magnús Guðjónsson Á 41,06 m. 3. Vilhjálmur Pálsson, HSÞ, 37,96 m og 4. Þórður Sigurðs- son IIR 37,77 m. 3000 m hlaup: Drm: Elínberg Konráðsson, Á, 10.21,2 mín. 2. Ingi Þorsteinsson KR 10.23,0 sek. 3. Snæbjörn Jónsson, Á, 10.27,0 mín. og 4. Einar H. Einarsson KR, 10.27,6 sek. Sleggjukast: Drm: Þórður Sigurðsson, KR, 37,04 m. 2. ísleifur Jónsson, Selfoss, 36,45 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt, 33,08 m og 4. Snorri Karlsson, KR, 25,81 m. Þrístökk: Drm: Óli Páll Krist insson, HSÞ; 13,04 m. 2. Sig- urður Friðfinnsson, FH, 12,90 m. 3. Þórir Bergsson, FH 12,82 m. og 4. Adolf Óskarsson, ÍBV, 12,44 m. Drengjabótinu er nú lokið. ÍR og KR hafa hlotið 4 meist- ara hvort fjelag, HSÞ 2 og Ár- mann, FH, Selfoss og ÍBV, 1 hvert. •—Þorbjörn. irrnr anægoir íslandsförina Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. DÖNSKU þingmennirnir, sem sá.tu þingmannafundinn á Is- landi, segja í blaðaviðtölum, að þeir hafi fengið þar mjög alúð- legar viðtökur. Hvidberg prófessor segir: — ,,Mjer finst jeg stórum fróðari eftir þessa ferð. Jeg hef sjaldan farið för, þar sem jeg hef sjeð og lært jafnmikið. Jeg skil ís- lendinga betur eftir en áður. Við ræddum opinskátt ýms raunhæf mál, sem snerta Islendinga og Dani. Þar varð margvíslegum misskilningi eytt og nýju ljósi varpað yfir ýms atriði.“ ísfiskur seldur til Bret- lands fyrir 1,5 miljón --------- ! 29 skip eru nú í iogaraflota landsmima --------- ! I JÚLÍMÁNUÐI fóru íslenskir togarar níu söluferðir til Bret- lands. Afli þeirra samanlagður var 25.111 kit, er seldist fyrit? því sem næst eina miljón og fimmhundruð fimmtíu og níu þús. krónur. Afla- og söluhæsta skip er Akureyrartogarinn Kald- bakur, með rúm 4000 kit, er seld voru fyrir rúm 10,600 stpd. „Egill rauöi" bilar N ÝSKÖPUN ARTOG ARINN Egill Rauði frá Neskaupstað, fór í veiðiför norður í Hvítahaf fyrir nokkru síðan, en þar bilaði vinda og varð skipið að hætta veiðum. Egill Rauði hafði verið 9 daga við veiðar, er togvinda skipsins bilaði og tókst skipverjum ekki að lagfæra hana. Var þá búið að fiska um 3000 kit í* skipið. Var þá ákveðið að sigla skyldi til Bretlands og fá þar gert við vinduna og er búist við togaran- um þangað á morgun eða föstu- dag. Vftskifiasamnlngar vlð Finna YFIRVÖLDIN á breska og bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandi tilkyntu í dag, að gerðir hefðu verið viðskipta samningar við Finna. Ennfrem- ur var þess getið, að fulltrúar hefðu verið sendir til Belgrad í því skyni að komast að viðskiíta samningum við Júgóslava. 5 Leigiiflugvjelarnar fiuttu 432 farþega i juii RtJMLEGA 400 manns ferð uðust loftleiðis með leiguflug- vjelum Flugfjelags Islands í júlímánuði. Frá Reykjavík til Prestvíkur fóru 166 og frá Reykjavík til Kaupmannahafnar 69. Frá Prestvík til Reykjavíkur komu J.03 og írú Kaupmanuahöfn 89. If Vopnaijörð Erlend reknetaskip fá ágæfan affa. FLUGVJEL í síldarleit varð vör talsvert mikillar síldar á Vopnafirði, út af Digranesi og allt suður að Gletting í gær- morgun. Var boðum um þessar síldarfrjettir komið til síld- veiðiflotans og seinast þegar frjettist í gærkvöldi höfðu mörg skip verið komin á miðin þar austur frá, og menn farnir í báta, en ekki var vitað um aflabrögð. Erlend reknetaskip veiða vel. I gær bárust um það frjettir til Siglufjarðar, að norsk og sænsk síldveiðiskip með reknet, sem halda sig fyrir Norðuriandi, útaf Siglufirði og þar í kring hafi aflað vel í fyrrinótt og sum með afbrigðum vel. Var þetta sögð langmesta veiði, sem er- lend skip hafa fengið f sumar. Þykir það benda til þess, að síldin sje ennþá á þessum slóð- um, þótt hún komi ekki upp til að vaða í torfum. Óhagstætt veður. Fyrir Mið-Norðurlandi og vestan til var óhagstætt veður í gærkvöldi. Norðaustan kaldi og þoka. Síld hefur ekki borist til verksmiðjanna á Siglufirði að kalla megi síðustu dagana. •— I morgun komu 3 skip til Siglu- fjarðar með frá fáeinum tunn- um upp í 150 tunnur.. Frjettaritari Morgunblaðsins á Raufarhöfn símar í gærkvöldi að enn sje sama trega veiðin, en þó 'hafi skip og skip rekist á góðar torfur. Til Raufarhafnar komu í gær Ester með 500 mál og Birkir með 200, en nökkur önnur skip með smáslatta. ísfisksölur. Skipin sem seldu, eru þessií Kári í Fleetwood 2616 kit fyrir 4248 stpd. Helgafell, Rvík seldi 3174 kit fyrir 8727 pund. For- seti seldi í Fleetwood 1662 kit fyrir 3079 pund og Baldur seldi í Hull 2063 kit fyrir 5657 ound. Haukanes seldi 2377 kit fyrir 6266 pund í Fleetwood. Júpíter seldi í Grimby 3383 kit íyrir 10.260 pund, Júní í Fleetwood 2316 kit fyrir 6377 og Ingólfur Arnarson seldi þar 3360 kit fyr ir 4497 pund. Kaldbakur seldi í Grimsby 4160 kit fyrir 10.688 spd. \ !j Isfiskveiði. 'I Samkv. upplýsingum frá Fiskí fjelagi íslands, stunda 15 tog- arar ísfiskveiðar um þessar mundir. Afli þeirra hefur yfir- leit verið heldur tregur þar til á mánudag. Þá var uppgripa- afli á Halanum. Á þriðjudag láu tvö skip í aðgerð, Þórólfur og Forseti. Saltfiskveiðar. Nú stunda fjórir togarar salt- fiskveiðar og eru þeir þessir: Ven.us, Óli Garða, Belgaum og Skutull. Afli þeirra hefur einn- ig verið tregur. Venus kom til Hafnarfjarðar í fyrradag með 120 tunnur og hafði þá verið úti í eina 10 eða'12 daga. í dag er Óli Garða væntanlegur til Hafnarfjarðar eftir 10 daga úti vist, með 100 tunnur. Á síldveiðum. Fimm togarar ialca þátt ? :,íld veiðunum, og eru þeir bessir: Drangey, Faxi, Gyllir, Sindri og Tryggvi gairdi. Aflahæstur þeirra er Sindri með 8323 mál. í höfn. Fimm togarar liggja nú í höfn um hjer heima og í Bretlandi. Hjer í Reykjavík eru hinir nýju togarar Akurey og Bjarni Ól- afsson. Verið er að uhdirbúa þá til veiða. Á Patreksfirði eru Ver og Vörður. Helgafell frá Vestm.eyjum er til viðgerðar í Englandi. Skinfaxlst Færeyja HLUTAFJELAGIÐ Ilrímfaxí í Hafnarfirði, cuyancli togaranS Skinfaxi, hefur selt togarann tii Færeyja. Kaupandi hans þar er Fæley- ingurinn Guömundur ísfe’.d í Þórshöfn og mun hann láta skipi ið halda nafni sínu óbreyttu. Skinfaxi er byggður árið 1920,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.