Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. septr. 1947 «> Tilkynning Vegna ástands þess, sem nú er ríkjandi hjer á landi í dj'rtíðarmálum, sjáum við okkur ekki fært að halda áfram lánsviðskiptum. Framvegis fer þvi öll sala fram gegn staðgreiðslu í apótekum okkar, nema-í þeim tilfellum er lög mæla öðruvísi fyrir. Reykjavík, 1. september 1947 Reykjavíkur Apotek Lyfjabúðin Iðunn Laugavegs Apotek Inólfsapotek Sótlúgur Höfðatúni 8. Sími 7184. >11(0 ®>«*SxS*8*$><SxS*SxSx^.8xS*íxSxS>«xí>«*SxSKSxíxeKS>«xSxS>«xSxSxíxSxSx^S*Sxí>«>«>«*S*Sxí><S>«>3*S*Sxíxí*8>«^^ SAGA UM SÖGU: Snpn ul FllIS 10 ej-tLr LoiíenóLa sLáÍÁíÍ Piet ÍHaLLer mun vekja meiri aíhygli og almennari umræSur, en flestar aðrar skáldsögíir, sem komið hafa út hjer á landi á síðari árum. Astæðan er sú, að hún fjallar um málefni, sem nú er mjög ofarlega á baugi hjer á landi, og mikilí fjöldi heimila hjer í Reykjavík hugsar og tolar um. Hún fjallar um barnið á glapstigum, drenginn á götunni, unglinginn, sem ekki veit sitt rjúkandi ráð cg kastast fram og aftur í hringiðu borgarlífsins, án fótfestu, og án þess að eiga annað skjól, en eigin innilokun, harðvít uga andstöðu gegn öllu og öllum, sem ætla að nálgaSt hann. Hún fjallar um brotabrot barnssálarinnar og sýnir fram á það, hvað sje hægt að smíða úr þessum brotabrotum, ef mennirnir reyni að haga sjer eins og börn, setja sig inn i hugsunarhátt þeirra, gleyma því, að þeir sjeu uppalendur með húsbóndarjetti, heldur íjelagar og vinir í ra un. Sagan af Frans Rottu fjallar um hið svokallaða „vandræðabarn“, sem jafnframt er mik- ill efniviður í sterkan og mikinn persónuleika, sem ekki hrekkur til baka fyrir hættunni þegar eitthvað er í húfi en er þó jafnframt albúið að grípa til vopna sinna gegn mis- skilningi, „uppeldi“ hinna sterku og „varnarráðstöfunum þjóðfjelagsins!“ Þessi skáldsaga er skrifuð af frábærlega næmum skilningi á barnssálinni, enda var höf- undurinn í mörg ár kennari við barnaskóla í Amsterdam. Þegar bók hans um Frans Rottu, Frans litla Vrijmoeth, sem átti lausláta, óreglusama, glysgjarna og eigingjarna móður, og föður, sem sjaldan var heima, en oftast á sjónum, sem settur var undir eflirlit barnavemdarnefndar og lögreglan hafði stöðugt gætur á. — Þegar hún kom út varö Piet Baker skyndilega frægur víða um lönd. Saga um börn — Fyrir fullorðna. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, rithöfundur hefur þýtt bókina — og valdi liana sjálfur til þýðingar. — Hún er nú komin í bókaverslan ir. —- Y V x Jeg þakka hjartanlega alla vinsemd og hlýju, er mjer x % var auðsýnd á 50 ára afmæli mínu. f % GuÖrún Bjarnadóttir, Vallá. S <fe & Á afmælinu er minntust mín jeg mjög vel þakka, handtök, skeyti og góðar gjafir, guð það launi um aldaraðir. Einar Einarsson. v<S>&S>m><SxM><&&M>&$>&$x&&&S>4>m*$>$>&&$><$><$>$>^^ Innilega þakka jeg öllum, sem glöddu mig, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum, á 80 ára af- | mælisdaginn minn, 5. september s.l. og gerðu mjer dag- inn ógleymánlegan. Guð blessi ykkur öll! Þorkell Guömundsson, Valgarði. 'SxSKSxSx$xSx*x$x§x§*§x§K§x§K*x$x$x$><$>^xIx§x§x*x.x§x$xI>'$x$xSx$x.><.XjxIx$xIx^<$x*x^>-t - ,xSxS^4' .-^kSxSx Af alhug þakka jeg öllum þeim mörgu, sem glöddu mig og sýndu mjer vinarhug á ýmsan hátt á 75 ára af- mæli mínu, með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum. Einnig öll hlýju hándtökin, sem jeg seint mun gleyma. Rannveig Þorsteinsdóttir, Hverfisgötu 21B, Hafnarfirði. 0^<S>«k$x$k$xJk$xík$><SkJ><$xí><í^k$>^x$kíxS><$x$>^><$^x$xí^xÍ><Ík$xík$k$>^kÍx$kíx$>^kí^>^> <S*Í*Í*Í*Í*®*S*Í*S*S*S*Mx»<S*S><S>«>«x^*3*SxS><s*3x$>«xíxSxíxíxí^^ llótel í nagrenni Reykjavíkur til sölu. Nánari upplýsingar gefur > Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. <V$x»><í>^x5>^xíxSxíx#x^<.j><í^>^>^xj>^xS><íx^>^.<4xS>« í><S»s>^S><Sx5>^>^>^>^xSxé;^x| Iri hæi f sem er 4 herbergi og eldhús og rishæð í húsi við Laug- % arnesveg, hefi jeg til sölu. BALDVÍN JÓNSSON, hdl., Vesturgötu 17 — Simi 5545 'í>'$><$x$x3x$x$x$K§x.x$xjx§xíx$xíxSx§x$x$xí><$>^x§><*x$><*>.3x$x£><í>/^<tx$xj-<>xí>^x$>-^x<><$.<íX<>^><$x*>ý <S><S>^><S>^KÍxS>^><$x$K$XÍXÍ>^XÍXÍXJxS>^Xjx$xS>^XS><$.<ÍxSKS><SxJx'JxtXtx4xíxS><5>^X5X{X$^>^X{XÍ>ó indpoppir ^xJxJxíxSxJxí^xSxí^xS *.><%>«xSxgx$x$x§xSx$x^3x&®*gx&^4>«x&^<&^®^<&<»$ jio verour i síðssiu fiílií lihm © <T stærð: 50x75 cm. örkin. Belti fyrir slípivjelar, 263/i" 3" breið. Ýmis númer af grófum og fínum sandpappír. BIFREIÐAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN Sími 2872 $*§>«*^«>«>«X^«*§X$>«> 3K5xJ><Sx^-<^-^<$><^><Sx^XSx^<^X^<$><^><SxSKS><$x3K$xS><SK$>^>^><SK^X^XSX^<^K$xý< ^«*Í>^«^^^<^«*£<Í>3><£<®>«XÍ>«*®*S>««*$4><Í*$«>«*Í*S*®XÍK$x$*JxSxSx£«x®x3x$XjxJx$xS><?> lámsflokkar Reykjavíkur J Innritun hefst á laugardaginn kemur. Innritað vcrður x í Miðbæjarskólanum daglega kl. 5—7 og 8—9 siðdegis. f Nónar aúglýst föstudag 12. september. | <& eru þvi ’lu. 1 -:ý : . %% h::rmi Happdrættið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.