Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. septr. 1947 MORGJJ y BL.4ÐIÐ Auka barf framlei BHMH ÞEGÁR fjárhagsráð hóf störf sín fyrir tveim mánuðum, var það þess fyrsta verk að reyna að gera sjer grein' fyrir gjald- eyrisástandi landsins eins og það er nú, og jafnframt að setja saman áætlun um innflutning síðari hluta þessa árs og vænt- anlegar gjaldeyristekjur á sama tíma. Hlutverk fjárhagsráðs er fyrst og fremst bað að semja slíkar áætlanir og samræma þær ástandinu í fjárhags- og gjaldeyrismálum þjóðarinnar eins og það er á hverjum tíma, og að sjá um, að innflutningi til landsins Verði hagað í sam- ræmi við það, auk arnarra veiga mikilla verkefna, sem ráðinu eru ætluð, og hjer skal ekki rætt um sjerstaklega að svo stöddu. Fjárhagsráð skilaði svo til ríkisstjórnarinnar nú fyrir skömmu skýrslu sinni um þess- ar athuganir, en blöðuuum var afhent skýrslan í gær (föstu- dag) til birtingar. Það hefur orðið að samkomu- lagi milli fjárhagsráðs og ríkis stjórnarinnar, að jeg fylgdi hjer í útvarpinu skýrslu þessari úr hlaði með nokkrum orðum, gerði grein fyrir einstökum atriðum hennar og þeim ráð- stöfunum sem ýmist. hafa verið gerðar eða er venð að gera til þess að mæta því éstandi, sem hún lýsir. Jeg held, að þetta verði best gert með því að hafa hjer yfir í stuttu máli efni skýrslunnar, en til þess að þreyta ekki hlust- endur um of og til þess að reyna að halda heildarmjmdinni sem skýrastri verða ekki allar tölur hennar teknar hjer. enda geta menn þá sjeð það, sem á vantar, í dagblöðunum. (Þá rakti viðskiptamálaráð- herrann skýrslu fjárhagsráðs, en þar sem skýrslan heíir áður verið birt, er ekki ástáeða til að endurtaka það hjer. Síðan sagði hann:) Gjaldeyrisforðinn npp urinn. Þessi mynd sem skýrsla fjár hagsráðs bregður vpp er ekki glæsileg. Gjaldeyrisforðinn er upp urinn. Verður þá fyrst fyrir að spyrja: Til hvers hefir hann verið notaður? Nettóinneign bankanna er- lendis komst hæst í nóv. 1944 og nam í lok þess mánaðar 582 V2 milj. kr. Samkvæmt skýrslu fjárhags- ráðs hefir nýbyggingarráð veitt gjaldeyrisleyfi samtals að upp- hæð um 350 miljónir króna til svokallaðra nýsköpunarfram- kvæmda. Þá telur viðskiptaráð, að það hafi veitt leyfi til sams- konar framkvæmda, umfram leyfisveitingar til venjulegrar, eðlilegrar fjárfestingar, til hús- lugor ekkiu Útvðrpsræða Emils Jénssonai viðskiptamálarái ruen halla, sem árlega liefir orðið á hinni venjulegu utí nríkisversl- un og má vitaskuld um það deila nú, hvort ekki hefði mátt spara sjer nokkurn hluta þess gjaldeyris, sem á þessum árum hefir verið notaður sem venju- legur eyðslueyrir.—Það kemur því út af fyrir sig ekki ó óvart að þessi forði sje horfinn. Það hefir verið ljóst að hverju stefndi með'nann. Það var t. d. skýrt fram tekið af mjer á aðal fundi verslunarráðsins s. 1. vor, að framvegis yrði að reikna með því að þessi forði væri þegar notaður og framvegis yrði að miða innflutningir.n við það sem aflaðist árlega, ef ekki ætti að safna skuldum. Það sem kem ur á óvart, og það sem erfið- leikunum veldur, er fyrst og fremst hve útflutningurinn verð ur miklu minni er. rökstuddar vonir stóðu til í ársbyrjun. Áætlanir um gjaltíeyristekjur. Um áramótin síðustu fól þá- verandi atvinnumálaráðherra nefnd manna, að gera áætlun um útflutningsmöguleika Is- lendinga á þessu yfirstandandi ári, 1947. Nefndin‘skilaði áliti, að fengnum upplýsingum frá þeim aðilum, er gers.t máttu um þetta vita, svo sem sölusam- böndum framleiðenda og fram leiðendum sjálfum, beint. Af nefndaráliti þessu mátti ráða, að nefndin teldi útflutn,- ing sjávarafurða einna geta orð ið allt að 800 milj. kr. og jafn- vel meira á árinu Þó er skylt að geta þess, að bæði nefndar- mönnum og öðrum. sem skýrslu þessa eða nefndaráiit fengu til athugunar, var ljóst, að hjer var um að ræða hámark, sem því aðeins gat staðist, að mjög vel aflaðist og afurðirnar seld- ust yfirleitt fýrir hátt verð. — Þess skal getið, til að fyrir- byggja misskilning. að þessi á- ætlun var aldrei lögð til grund vallar fyrir innfliitningsleyfa og gjaldeyrisleyfaveitingum. Siðan hafa verið gerðar ýms- s? tilraunir til að áætla þetta útflutningsmagn og verð, og í stuttu máli má segja, að sam- Leiðir til úrhóta. Þessu nýja viði orfi má hu^sa sjer að mæta á brennan hátt: 1) með eriendri lániöku. 2 ' :neð auknum útflutninpj. og 3) með því að drega úr innflutningi og annari rjaideyrisey V.u. Fyrstu i'iðina. lántökuhið- ina, hygg jeg að fáa fási að fara, nema í ýírustu nauðsyn, enda skammpóður vermir, og kemur fvr n vari" að .skulda- dögunum. Þ > getur v'ri ' riett- lætsnlegt og nauðsynlegt að taka bráðabirp^rlán um stund- arsaki". til að I"”=a í hili úr vandræ’hjm. • ndr hefi- j að '/er ið gert. þar sem Landsbankinn hefir á þessu ári fer.gið t.il bráða birgð: upp ins. an útflutning og innflutningy á íslenskum peningaseðlum og herða á eftirliti með innflutn- ingi 03 útílutningi erlendra seðla. Alt eru þetta ráðstafanir,.sem miða að hinu sama. Með þeim er verið að reyna að tryggja nauðsynlegan gjaldeyri til að halda atvinnuvegunum í horfi og tryggja rjettláta skiptingu [ þeirra neysluvara, sem inn j verða fluttar. Jeg vænti. því þess, að-þeim ráðstcfunum, sem gerðar hafa verið þogar, og sem nauðsynlegt verðu>’ að gera í þessu sambandi, verði tekið með skilningi, í því trausti að ekki verði fario þar lengra en nauðsyn krefur. NiðurgreiSsIa ríkissjóðs. En það er því miður einnig öhnur hlið á þessu máli. Nú um alllangt skeið hcfir ríkisstjórn- a I miU. £ • -'m "reiðist in orSið að verja roiklu fje úr f gjaldeyrisæ: jum árs- ríkissjóði til þess að framleiðsl- ?n ekki stöðvist, vegna of mikils tilkostnaðar í samanbúrði við Cnnur 1-i'in ren, jeg nefndi, j aukning útfhúnlngíins. er sjáif j-öluverð afurðanna. Hefir þetta sagt flestum huebekkurt, enda i veri5. framkvæmt á þann hátt, sleitulaust unnið að því und- jverðlagi á ýmsum nauðsynja anfarin ár og er enn. að undir- !vörum hefir verið haldið niðii búa það mál. og fil bess varið;me® greiðslum úr ríidssjóði, til megininu af öllum gialdeyris-j ^eFS a® vísitala framfærslu- forðanum. En eins cg allir vita I kosinaðar og bar með launa- er þessi aukning framleiðslu-1 f?!'ei3slur hæ.ckuðu ekki upp í tækjanna ekki nemp að nokkru ;lf3a^ verða óviðráðanlegar fyr leyti komin til frrmkvæmda! framleiðendur. Sömuleiðis ennþá. Aðeins lítiú hluti tog- I hefir verið tryggt efurðaverð á araflotans nýja. er kominn. en | ýmsum framleiðsluvörum, með hann er nú rífellt p* 'aukast. i ■"v”,r?t'3 • rikissjóðs, svo b.átt, að og til hans standa miklar von- ir,- Flutningaskipin. sem verið er að byggja, eru fyrst að byrja að koma nú. og að lang- Samlega mestu leyti ókomin, og fleira mætti telja. Með þessum nýju framleiðslutækjúm eigum við að standa vel að vígi. þegar þau eru öll komin og geta v°nð í fullum ganej, en í augnablik- inu hiálna þau ekki nema að litlu leyti. Dregið úr gjaldeyrlseyðslu. Okkur Pr bví nauðugur einn kostur, að takmarka ihn^luln- in<?inn og gjaldevriseySsluna. það sýnilega næst nú hvergi nærri á sumum vörutegundum. Femur þetta til með að kosta ríkissjóð tugi miljóna lcróna. En hví aðeins hefir verið hægt að halda framleiðslustsrfseminni í ' orfi, að þessi meðgjöf hefir fengist. Nú. þegar draga verður úr inrflutningi, og þar með úr :ollt;kjum ríkissjóðs, sem eru hans aðaltekjur, — og þær vör- •r, scm fyrst verða bannaðar cru þær, sem hæsti tollurinn ->r greiddur af — minka mögu- ’eikar ríkissjóðs til þessarar 'farfsemi svo. að viðbúið cr að verði að hætía hsmi að Ráðstafanir í þá átt hafa begar ] lan’;l \rpri3 vovðar o"r er verið að gera. I mestu eða öllu leyti. Verðu Takmörkun innflutningsinp ulýt þó ao samræma til fulls fram 1 iagnaðarboðskapur, því miður. næsíu daga kalla til funda þá aðila, sem hjer eiga hlut aff máli og freista þess að finna hina bestu lausn. Því eitt er nauðsynlegast af öllu í þessum málum — framleiðslan má ekki stöðvast —. Ef hún gerir það þá fyrst er veruleg vá fyrir dyrum. ♦ Lánsf járþörfin. Eitt atriði enn í skýrslu fjár hagsráðs vildi jeg minnast á, en það er lánsfjárþörfin. Á undanförnum árum hefir geysi- ör fjárfesting átt sjer stað, sem best kemur fram í hinum miklu útlánum bankanna. íbúðar- húsabyggingar hafa aldrei ver ið meiri, skólahúsbyggingar, sjúkrahúsbyggingar og ýmsar aðrar opinberar byggingar hafa einnig verið miklar og fleiri en áður. Hafnargerðir og raf- veituframkvæmdir hafa einnig verið fjárfrekar og kallað á mikið lánsfje. Auk þess koma öll framleiðslutæki, sem keypt hafa verið; og kostað óhemja fjárfestingu. Þaff er því ekki furða að handbært fje banka og lánsstofnana hafi gengið til þurðar, encla er svo komið, að segja má að það sje nú þegar alt bundið. Þó liggja nú fyrir hjá Landsbankanum einum um sóknir um lán frá ríki og op- inberum aðilum, eingöngu, sam tals að upphæð nærri 200 milj. kr., og útlit fyrir að aðeins sje hægt að sinna litlum hluta þessara umsókna. Margar þeirra eru þó þannig vaxnar, að fjeð verður að fást, fram- kvæmdum er ekki hægt að fresta. Virðist þá ekki nema um tvær leiðir að ræða, ann- aðhvort að binda á einhvern hátt það fje, sem laust er í um- í'erð, og er mikið, með skyldu- lánum, eignaskatti eða hvoru- tveggja, eða taka erlent lán. Enn eru í umíerð um 160 milj. króna í seðlum, sem fróðir menn telja helmingi of mikið, að minsta kosti, og eykur að- eins á verðbólguna. — En fram úr þessu máli verður næsta Al- þingi að ráða. Horfast í augu við síaðreyndirnar. Jeg býst nú við að mörgum þyki nóg komið, og sannarlega hefir þetta ekki verið neinn ur að. fylgja skömirtun. til þess að því sem fæst innflutt, verffi jafnt og rjettlátle^a skint. leiðdukostnaðinn því markaðs veríi, sem á hverjum tíma fæst En það er eins með þessi mál og önnur, að það er best að vörum, skófetnaffi. vefnaðar- vöru, bi'sábelöum hrcinlrítir- vörum, bensíni, bifreiðagúmmi eiginlegt fyrir þær allar hafi í Skömmtun á kaffi. sykri, korn- verið að þær hafa farið mjög ört lækkandi eftir því sem lið- ið hefir á árið. I áætlun Landsbankans um útflutninginn á árinu, sem gerð var snemma á s. 1. sumri og getið er um í skýrslunni, var heíir í lengstu lög reynt að spyrna á móii broddunum, 11 _ynt að halda sömu eða svip- uðum lífskjörum almennings, bygginga, bæði árin 1945 og gert ráð fyrir, að gjaldeyristekj 1946 samtals fyrir að minsta kosti 80 milj. kr., og raunar telur viðskiptaráð, að telja mætti þessa upphæð enn all- miklu hærri. Hefir þá verið vár ■ ið af gjaldeyrisforffanum, eins og hann varð mestiu, milli 70— 80% til n ý s k öpu n a r f r a m - kvæmda, eða að minsta kosti 430 milj. krór.a. Afgsngurinn heíir svo farið tfl a5 jafna þann urnar yrðu 367,7 milj. kr. Nú hefir sú áætlun verið lækkuð ofan í 309 milj. kr. og þó sýni- legt í dag að nokkrir liðir þeirr- ar áætlunar eru enn of háir. Það er þetta, sem aðaleríiðleik- únum veícTúr svo og því, að við eigum ekki nú nema fáá milj- ónatugi til ráðstöfunar þá fjóra mánuði, sem eftir eru af ár- inu. og by'ggingarefni héfir begar , og hefir fengið þingheimild til verið tekin upp. og er þess að að verja í því skyni 35 milj. vænta að almem.ingtir taki , kr. cg rr.un þó verffa að verja henni með skiiningi Því að hún miklu hærri upphæð í því er fyrst og fremst til þess ger'5, | skyni; — en þegar alt ber að að tryggja rjst'tláta skiptingu á , í senn, hækkun kaupgjalds og bví, sem inn fæst. hvort sem , lcndbúnaðarafurða innanlands, það verffur mikið effa lí '.ið. Þá , verffmæíi úftlutningsvörunnar hefir einnig verið ákveðiff, að lækkar, qg geta ríkissjóðs til banna alla eignayfirfærsiu, • styrktar er síórlega skert með ferðalög til útlanua o? taka ; fakmörkuðum innflutningi, þá upp st,fángt’eitiríjf með þvíýáð Ár ekki únt’' sð halda : í sama Ölíum 'er)«ndúm g.'sldeýri,: sjie' KorfInu lerfgúr 'þá' verffur áð grípa til nýrra ráða. Hver' bau skilað til bankanha. Voru síðast liðinn, rniffvikudag geíin,, út bráðabárgðalög, sem bar.na all- fyrir afurðirnar. Ríkisstjórnin I gera sjer grein fyrir þeim eins og þau eru, og því aðeins fæst einhver úrlausn, af viti, að menn horfist í augu við veru- leikann og reyni ekki að hlaup ast frá honum og stinga höfð- inu í sandinn. Annars vil jeg að loki.m segja það, að þó áð útlitið sje ekki gott í bili, og ekki líkur til að við getum fengið öllum óskum fullnægt um innflutn- ing og ferðalög til útlanda o. fl. b. h., þá tel jeg ekki neina ástæðu til að líta heldur of svart á framtíðina. Við höfum aldrei verið jafnvel búnir ís- lendingar að framleiðslutækj- um eins og nú, við höfum aldr ,ei átt jafnmörg og'jafngóð skip Framh. á bls. 10 verða skal ekki rætt frekar hjer, en ríkicstjórnin mun nú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.