Morgunblaðið - 09.09.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 09.09.1947, Síða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói UTVARPSRÆÐA Emils Jóns 203. hji. — Þriojudagur 9. sepíemljer 1947 Maðnr verSur fyrir Á LAUGARDAGINN .vildi það slys til hjer í bænum, að maður varð fyrir bíl og slas- aðist. Slysið var á móts við GarrilE barnaskólann. Maður sá er ók fólksbilnum R-261J, segist hafe orðið þess var, að einhvert högg hafi komið á hægri hlið bíls- inis. Segist hann þegar hafa stöðvað bílinn, því hann hjelt að einhverju hefði verið hent í bíl- inn. Þegar hann kom út, sé hann að fyrir aftan bílinn lr maður á grúfu í götunni. Fór hann manni þessum þegar til hjálpar og ók honum í Lands- spítalann. Maður þessi heitii Sigurður Sigurz, kaupmaður Ásvallagötu 31. Við rannsókn á meislum hans kom í ljós, að vinstri handleggur var brotinn. Einnig hafði hann skrámast í andliti. Sigríður Þorsfeinsdóffir láfin Á LAUGARDAG ljest í Lands spítalanum, Sigríður Þorsteins- dóttir, Máfahlíð 3k Hún varð fyrir bíl á Hafnaifjarðarvegi, mánudaginn 1. sept. s. 1. í sjúkrahúsið var hún flutt meðvitundarlaus og meðan hún var þar kom hún aldrei fylli- lega til meðvitundar. Sigríður var 61 árs gömul. Líri myndin sýnir er EHiÖaey sigíir inn á Vestmannaeyja- höfn. (Ljósm.: Kjartan Guömundeson, Eyjum). — Á neðri myndmni cr Bjarci r'órari. (Ljósm.: GnOLjartur Ásgeirs- ROil ) . íóíf togarar selja ísfisk | fyrir rúmar 2 milj. AÐ UNDANFÖRNU hafa tólf tcgr.r::r r.dt íish ' á markað í Bretlandi. Samtals var landrð úr trg •>- " í 32,618 kits og var söluverð fisksins samrnþ'fít ri.rwv tvr>r milljónir, eða 2,128 millj. Hæsta sala cr I ;í I;nlciL ":, ír.i AL- i ureyri, rúm 11 þús. sterlingspimd, en lægsta sala cr 3C3 rvnd I Aflahæstur togaranna cr Kaldbakur. WALT -~.RS y.EPPNJN hófst '. L súnnudag með leik milli mcistvr: Þokks Vals og 1. fl. Urslic ur u haú r.ð Valur if i - ■ bítum moð 5 mörk- ■■m gegn 2. Næcti lcikur Walt- ■ ' ve:our n. k. un uiiag-cg laika þá Víkingur •> n pr T? -------------------- Fleetwood Fimm togaranna seldu þar og eru- þeir þessir: Viðey með 1838 kit, er seldust fvrir 7022 sterlingspund, Júní með 2320 kit fyrir 6738 pund. Belgaum seldi 2044 kit fyrir 6443 pund. Skutull með 1598 kit fyrir 485 3 pund. Öli Garða 2332 kil er seldust fyrir 6980 pund og Vörður með 3464 kit fyrir. 4903 pund. Einn togaranna, Maí, scldi í Aberdeen 2520 kit fyrir 4500 • pund. Hull og (érimsby #•5 93» h r! ~ R ítv:.,í;í íúivm ;n. FYRIR nokk'ru maður nokkur er sí5?r) sýndi vcr fnrþegi í strrdisvagr.i, alveg' e'ndæma brottaskan, H-nn hriníi eldri konu 4 úr vagnmum og meidd- ist hún i 1!p.. Þetta gcr'id vostur í ’:æ. Kon an hoitir Elín .Tfcomren til heimilis að Elómvallcgölu 10A. Hefur bún skýrt svo írá, að r.r hún haíi vcrið að fcra út úr vagninum með tveggja cða þriggja ára barn n handleggn- Kári scldi í Hull 3113 lút fyrir 4831 pund. — Þar seldi Bjarni Ólafsson 3167 kit fyrir 9087 pund. Kaldbakur seldi í Grimsby 3776 kit fyrir 11,184 pund og Ingólfur Arnarson 3151 kit fyrir 9186 pund. Einir fjórir togarar eru á leiðinni eða eru um það bil að selja afla sinn i Englandi. um, hcfi mað'ur scrn kcn; á eft- ir hermi cg senr.ilega lcgiS mik ið á, gort sjcr lítið fyrir og hrint sjer út úr vagninum. Eorn inu tókst henni að fo: úa 'rá meiðslum, en sjálf meiddist hún talsvert mikið. Rannsóknarlögreglan mun ckki hafa fengið þetta má.l íil J athugunar. j f Reíitcrfregn til Morg- j wnbl' ísias í gærkvöldi | var skýri f-á framúrskar j anc'i frammistöSu fains ís- j len^ka knat'spyrnumanns j Albcrfs Gnðmondssonar, , km'í í París í gær f-rir Knrtlspyrnufjelag ; Krp! i fjdagið við Knatt ; -r-.-rn'-íjcUg Montpellier j bcr?nr cg skoraði Albert , ''nði r:örk jfns fjelags, cn í I'-iknum íavk með jafn- i íU’’ tvö á móti tveimur. I V.t Alfaert frsmherji og j Háka frö'irk b’öð miklu I liUorði á lelk hans. í Nancybúar cru stórkost- j lega hriínir og kallar citt j vikufalað, sem þar cr gef- j ið út, Albert dýrling j 1 Naney-búa. i Sunnlenskir bændur „Elliðaey" kosn tll ræða fóður-horfur fyja í 3*1 STJÓRN Búnaðarsambands Suðurlands boðaði til fundar á Selfossi s. 1. laugardag til þess að ræða viðhorf bænda vegna óþurkanna í sumai og öflun nauðsynlegs fóðurbætis. Á fund inum mættu að ósk sambands- ins, Bjarni Ásgeirsson búnaðar- málaráðherra og alþingismenn Árnesinga og Rangæinga. Á fundinum var vandamál þetta rætt frá mörgum hliðum og var það ágreiningslaus nið- urstaða fundarins, að það yrði að vinda bráðan bug að því að afla fóðurbætisbirgða, enda væri það óhjákvæmilegt ef ekki ætti að verða stórfellir á bústofni bænda á sambands- svæðinu, eftir því útliti, sem nú væri við að horfa. Gerði fundurinn einróma sam þykt um, að leita bæri til ríkis- stjórnarinnar með útvegun fóð- urbætis, að fengnum skýrslum búnaðarfjelaganna um heyöfl- un bænda og búpenings. Yrðu fóðurbætisþarfir miðaðar við að forða stórfelli á búpeningi og þá einkum miðað við kýrnar, sem öllum sje ljóst að hlífa verði, bæði vegna framleiðenda að mjólkurvörum og neytenda. Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. FYRRI nýsköpunartogari Vest mannaeyjakaupstaðar, lagðist að bryggju klukkan 10 í morg- un. Togari þessi heitir Elliða- ey. Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman á bryggjunni og þar fór fram móttökuhátíð skiosins. Hófst hún með því að þingmað- ur Vestmannaeyinga, Jóhanrv Þ. Jósefsson fjármálaráðherra, afhenti skipið fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar og óskaði hann Vestmannaeyingum allra heilla með það. Elliðaey, er níundi nýsköp- unartogarinn, sem kemur til landsins. Mun togarinn vera stærstur þeirra, sem komið hafa og gangmestm. í reynslu- för gekk skipið 14.1 sjóm. Togarinn er eign Vestmanna eyjakauptúns og verður rekinn af bæjarfjelaginu. Skipstjóri er Ásmundur Friðriksson frá Lönd um. Hjer voru fánar við hún í til- efni að komu skipsins og skip í höfninni voru fánum skrýdd. Bæjarstjórinn hafði boð innl fyrir skipshöfn og ýmsa aðra gesti, í tilefni að komu bv. Elliðaey. 16 ara píanóleikari heldur hjer hljómleika UNGFRÚ ELÍSABET HARALDSDÓTTIR, 16 ára, ætlar að halda lijer opinbera tónleika í Tripolí annað kvöld. — Er }>etla í fyrsta sinni. sem ungfrúin kemur fram á opinberum tónleikum, en áður hefur hún leikið fyrir styrktarfjelaga Tón- listarfjelagsins á Akureyri og hjer í Reykjavík. Bæði á Akur- eyri' og hjer hlaut hún hið mcsta lof fyrir frammistöðu sínai við hljóðfærið. Byrjafii 7 ára a'S spila Elísabet er dóllir Dóru og Haraldar Sigurðssonar. Hittu blaðamenn hana á heimili frænda hennar.. Jóns Sigurðs- sonar, skrifstofustjóra Alþingis í gær. Barst þá í tal hvort hún hefði byrjað img að spila, en faðir hennar sagði: „Ekki mjög ung. Hún var vist 7 ára gömul er hún byrjaði að læra píanó- leik. Fyrst í stað stundaði hún nám hjá lcennslukonu, en sið- ar hjá föður sínum og er nú byrjuð nám við Tónlistarhá- skólann i Höfn, þar sem for- eldrar hennar eru kennarar“. l>ykir hún einkar efnilegur píanóleikari. Hún hefur einu sinni leikið í danska útvarpið, en annars ekki komið openber- lega fram. Kaus hún að halda sina fyrstu konserta í föður- laridinu. E fnisskráin Verkefni þau, sem ungfrú Elisabet tekur til meðferðar á hljómleikunum annað kvöld eru þessi: Concert í ítölskum stil eflir Bach, 32 tilbriði cftir Beethov- en, Sonatine eftir Ravel, Fanta \\ Elísahet Ilaraldsdóttir : sie impromtu, Grande Valse og Nocturne, eftii Chopin og Rhapsodie, eftir Dohndnyi. / k Beethoven-hljómleikar Ungfrú Elísabet mun nöeing halda þessa einu opuberu; hljómleika hjer á landi að þessu sinni. Á fimmtudaginrl heldur faðir hennar Beethovent hljómleika og leikur þrjár són- ötur. En á sunnudaginn haldaf þau lreimleiðis til Danmerkur*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.