Alþýðublaðið - 03.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 \ r~r~ - pr r r » t r Lybby’s niðursoðnlr ávextir . ' iK i ■ “ eru þeir beztn, sem vöi er á. Standast aila samkepni. 1000 blómstnrvasar mjög fallegir, nýkomnir. K. Elnarsson & Bfðrnsson. Eins og öilum er kunnugt, sem á þessari vöru þurfa að halda, gerast hvergi betri kaup á Tjöm, Karbolineam, Blackfernis, Botnfarfa á tré- og járn-skip, en hjá SlippfélagiBi i Reykjavik, Stmar 9 og 2309. 5® aisra. S§ amtra. Elepbait - cigar ettir. Ljóffengar og kaldar. Fást alls síaðar. t heildsöln h|á Tóbaksverzlan Islands h. t. fiskiveiöaskip, fyrr og síðar. Einn af skipstjóruniuim á norsku fisM- véiðaskipi hiefir nýlega verið dæmdur brotlegur fyriir þessi við- skifti sín við útgerðarfélag Olafs Thors. Er þyí sýnilegt, að fiski- veiðalöggjöfin er ekkert „fjöregg“, íþegar iiún kemur í bága við hags- muni þessara herra eða útlendra skjólstæðinga þeinra. Vitanlega er þessi nýi bræðing- ur aðallega gerður af ötta við alþýðuisamtökin. Fyrir svo að ;segjá hverjær kosningar bræða borgaraflokkarnir sig samain og iklína á s:ig nýju nafni til þess að villa á sér heim|ldir. Þau eru nokkuð mörg nöfnin, sem íhald- ið hefir tekáð á sig síðan 1916, þó ekki sé farið lengra aftur í timann. Og hvert félagið hiefir tók- ið við af öðru með nýju heití, t. d. Stefnir, Sjálfstjórn, Vörður og vafalauist fleiri. Og flokkarnir hafa heitið ýmist Sparnaðarbansdalag, Borgaraflokkur, Ibaldsflokkur, Frelisisher og Sjálfstæðisfiokkur. En bak við öll þessi nöfn býr sama ihaldið, sem enga ósk á heitari en þá að hmekkja viðgangi alþýðusamtakanna. Þessi nýi bræöjmgur minnir á nafna sinu, Bræðínginn frá 1911. Sumir sömu memtírnir standa að þeissum nýja bræöingi. Söm/U: ó- heitíndin eru yfir þessum sam- tökum, sama yfirskittíð notað, að yinma að futíu sjáffstæði lands- ins, Bræðingurinn frá 1911 endaði skömmu ‘síðar í nýjíulm floMd, seim þótti það verrii, að haran; var kall- aður „Grútarinin". Þess verður ekki langt að biða, að ný nafna- skifti verði á bræðingnum frá 1929, en hvort hann endar í grútnum eða eiuhverju enn veira skal ósagt látið. Jafnaðarmenn fá næstum jafn- háa atkvæðatölu og ihaldsmenn en höfðu 30 frambjóðendum færra í kjöri. Khöfn, FB., 1. júni. •Frá Lundúniuni er símað: tlr- islitin úr síðustu 17 kjördæmuwium eru tæplega væntanleg fýrr en eftir nokkra daga, ein þau geta ekki breytt aðalatriðum flokka- skiftfngarfninár, þtim, að engiiun einn flokkur fái algerðaia meiri hluta þingsæta. Frjáls'lynidir ríða baggamuniœi í þinginu. VÍunu- iirialaráðherramn, Steele Maitlandit, félli í kosnuiguniuatt. Annars voru merkuistu menn amlfliokkajnna endurkoisnir. 77 kjósendur af hundraði hverju neyttu aitkvæðfe- réttar isíns. Atkvæðatala allra að- alflokkanna hsfir aukfer. Verka- menyi fengu 8,3 milljámr utkvœdn, ifWHdsmeim 8p miUjóniy og frjáis- lynúir 5,2 milljóiú- atkoœda. íhalrlsmenn nefna margar otrsak- ir til ósigurs ílialdsflokfesins, t. d. aðgerðaleysi stfórnarirarar í at- v inuuleysfe má hmum, öljúsa utan- ríkis,niálastefnu, íollvcrnd fyrir bágstadda iðnaði Enm frernur á- iíta ilraldsmenn, að aukning kosn- ingaréttar kvenna hafi aðallega feomið verkamönnium að liði. Frjálislyndiir menin kenna kosn- ingafyriirkomulagínu um ósigur frjálslynda fOofeksinis, meiirihiluta- kosniuigai í emmenarS'ngskjördæm- um. Þrír frambjöðendur voru í flestum. :kjördæmum; fánienhasti flokkurinú hafi: þeiss vegua átt erf- iðast uppdrátitaír. Enu þá er erfitt að isegja urn horfurnar fjirir istjó'rniairmynduin, einkanlega þar sem afstaða frjális- lyndra er. óljióts. [Eins ag sést á skeyti'nu hafa jafnaþarnærm fengiö að eins 200 feús. atkvaiðum færra en íhálds- menu, en hjöfÖu u:m 30 fullfrúunr færra i kjöri.j Þingið kemur sanran 25. þ. m. Ritzau-fréttastofan birtxr skeyti ium það, að Stanley Balidwin ætli að sitja við völd áfram, að minsta kosti til þess 25. þ. m, en þá kemur þingið siamaíi, og sjá bvort frjálslyndir greiða þá atkvæði á mótí stjóroixmi. 4I ) Stjórnarmyndun. Kjaupmannabainarblaöið „So- cialdemokraten" isegir, að verka- metrn búist við að mynda stjórsn. Eins 09 ávalt hefir verzlunin vandað og fjölbreytt úrvai af allri nauðsynjavöru, svo sem: Sængurveraefni, Léreft einbr. og tvíbr. Hörléreft, Lakaléreft, þribr., Tvisttau, IMorgunkjóiaefni, Flúnel, Fiðurhelt, Dímhelt, Haiidkíæðaefni, Handklæði, Þurkuefni, og ótal rnargt fieira. — Verð og gæði alþekt. Verzlun Egill Jacobsen MýJnsÉu fpéítip. Khöfn, FB„ 2. júní. Frá Lundúuum er sírnað: Frjáls- lyndi fíoltkurmn befir uninið þrjú þingsæti síðau í gærmorguu. 1- Iraldsflokkurinn og frjálslyndi flokkurinn hafa þaunig til sam- anis meiri hluta í þingi'nu. Flo-kka- skiftíngin annars óbreytt síðan í gærmorgun. Sumir íhaldsmenn leggja að Stantey Baldwin, að hiann biðjist lausnar þegar, en aðrir íhaldsmenn vilja, að hamr \ærði áfnam viö völd, þangað tíl þingið kemur saman, og meö þyí neyða frjálslynda fiokkinn tíl þiess að velja opinbertega á millli í- haldsstjórnar og verkamamna- stjórnar. Ólíklegt er talið,. að frjálslyndi flokkurinn muni styðja íhalds- stjórn. Hins vegar eru frjálslynd- ir ósammáLa unr það, hvort flokk- urinn' skuli jsfcyöja verkamanna- stjórn. Alment er talið Hklegt, að Mac- Donald miyndi stjóm. Funðin bein drengsins, sem týndist fyrir 5 árnnx tór Hafnarfirði. Laugardaginn 24. nraí 1924 hvarf 7 ára gamaM drenguir rrr Hafnarfirttí, Þórðtír Guðjónsson, skósmiðs, MagnúsBónar. Var dxengurinn á teið úr Hnaunrétt tíl Hafnarfjarðar. Það ér um kh-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.