Alþýðublaðið - 03.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1111 9111 9111 i ■ Snmarkjólaefal, I i sm i ótal teg. Slæðnr, Telpnkjólar, Norgonkjólar, Svnntiir o. m. fl. | Maíthildnr Björnsdéííir. | I i tm i i i ■991 I III Laugavegi 23. I IIBS 1119 1111 Sigurð'iir þóttist (>agar viss um. að þetta væru hein Þórðar heit- ins. Flutti hann |>au með sér >. klút tiil Hafnarfjarðar og afhenti sýslumanninuni þau. Voru þau Jjegar flutt í likhús þjóðkirkju- safnaðarins, en Sigurður skýrði frá atvdkum fyrir rétti. Sýslumaðurinn bað Sigurð þá að fara aftur á staðinn, þar sero heinSn fundust og gbra það, san unt væri, til þess að leita þar í .grend, ef vera ky«ni, að meira fyndist. Gerði Sigurður sva. Fór hann- í gær og með honum Gísli Guöjónssan, bóndi í Hlíð, og Jös- ef Guðjónssan í Pálshúsum í Garðahverfi. Hófu þeiír nákvæma, Veit á staðnum, þar sem heiiun fundiust, ,qg umhverfis hanm. Leit- Haraldur Guðmundsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, er komimi aftur frá tsafirði. Kom hann með „Alexandrínu drottm- ingu“. Knattspyrnumót 2. flokks. Kappleíkirnir í gær fóru á þá leið, að „Víkingttr“ vann „Fr,am“ með 2:0 og „Valur“ vann „K. R.“ með 2 :0, Úrslit mótsins urðu þau, að „Valur“ varð nr. I, „K. R.“ nr. 2, „Vítóngur“ nr. 3 og „Fram“ nr. 4. I leákslok var „Val“ afhentur bikarhin. Er það nýr bík- ar, sem Jón Þorsteinsson skö- ’smíðamedstari gaf. í fyrra vann „Valur“ vorbikarinn til eignar í þessum flokki. KonurS Biðjlð am Smára* smjSrlfkið, pví að pEð er efnistietra esi alt annað smjðrliki. stundar gangur. Hafði hann áður farið þá ieið. Eftir að drengurinn hvarf var hans leitað dögum saman. Var oftast fjöldi manna í leitínini. Eirm daginn fóru nokkrir menn með hund af sporhmndakyni með sér, ef vera kynni, að hann þefaði uppi slóð drengsins, en það varð ekki að notum. Öil ieit varð á- nangurslaus. Spora varð vaxt við Ásfjall, skömmu sunnar en leið- in iiggur frá réttinni til Hafnar- fjarðar, en ekki urðu þau rakin áfram,- Á fimtudaginn var, 30. maí. rneir en 5 árum síðar, v,ar það svo um 'kvöldið, að Sigurjón Sig- unðsson, ilauisamaður að H'líð í Garðahverfi, og Þorvaldur Árna- ison, prests, Björnssonar, voru að ieita að hiesti. Voru þe-ir staddir í óbrynndishiólabruna, fyrár neðan Snókalönid, á að gizka niður und- an miðjum Undirhlíöum, nokkuö weðarlega í hraunbruinanum. Við Undirhliðar liggur gatan úr Hafn- arfirði til Krýsivikur, en þetta var miklu neðar og nálægt því, sem mætist land Hafnarfjarðar og Hraunabæja. Var þá Sigurði geng- ið fram á höfuðkúþu, þrjá leggi, uðu þeir niður í mosann og rót- uðu honum upp með roúrskeiö'. Á ,sama stað og áður, í hraun- gjótu undir klapparnffi, fundu þeir með iþessu móti bein drengs- ins, svo að þeir telja ekki hugs- anlegt, að neitt sé nú eftír ó- fundið af þeim. Sáu þeir merki þess, að mosi hefði veriö los- aður þar af manniavöldum, svo sem til þess að hvilast á. Benda líkur tii, að þar hafi drengur- inn búiist um að Iokum. Þeir fundu • einmig hitt stígvél hams, sem áður var ófundið, svo og fataleyfatr, sein ekki var unt að hirða. Hnappa fuindu þeir eða töl- ur og fjörustein úr blágrýti, sem drengurion hefir haft á sér, en ekki fleiri menjar. Segja þeir, að staðurinn, þar srmi bei'nám fund- ust, sé 10 faðma innan. við gadda- vírsgirðingu, sem sett hefir veriö utn bæjarland Hafnarfjarðar, og slrilur hún það þar frá landi Hraunabæja. Var girðiingin sett þarna fvrir iþremur árurn, eða tveimur áruin eftilr að drieragurinin hvarf. Ber hæð eða bala á miili, svo. að ekki sést frá gdrðinguiraniil þaragað í mosánn. sem beiniíi voru. Þeir félagar fluttu beiiinin til Hafnar-fjarðar og bíða þau jgretftrunar í Hkhúsinu, eí'ns og áð- ur er getið. Síðan gáfu þeir þega.r skýrslu fyrir rétti' um ferðina og árangur henmar. Spor þau eða manntaför, senj jSáust í leitinni forðum, segja þeir Sigurðúr að hafi verið töLuvert neðar iieldur en beimén fundust, í vestur til útnorðurs þaðan. Bendir það tól þess, að dreng- urinn hafii síðast stefnt til fjalls þegar dimrna tók af nóttu. Um íAtóÉjIsasi ©M TOgSEasa. FRAMTÍÐIN. Fundur fcL. 8V2 « kvöld. .1 Togararnir. „Gyllir", ,,Þórólfur“ og „Maí“ komu af veíðum í gær og „Otur“ í morgun. Skipafréttir. % „Brúarfoss“ fcom frá útlöndum á iaugardagskvöldið og „Guli- foss“ í gærmorgun og í gærkveldi’ „Alexandrína drottndmg" að norð- an. — Fisktökuskipið „U:ni'on“ fór utan á laugardaginn. „Bru“ kom í gær. Sáiarrannsóknarfélag Islands , heldur fund annað kvöld tó. 8y2 í Iðnó. Eggert P. Briem flytur erindi um merkítegar sannanir og frásagnir úr öðru lífi. Veðrið. Kjil 8 í morgun var 7 stiga hit! í Reykjavik, mestur á ísafirðii, 10 stig, en að eiras 1 st. á Raufar- höfn. Otlit hér og í gren/dinmi: Breytíleg eða austiæg átt. Skýjað loft og regn öðru hiverju. — I morgun var aiustankaldi á Haia- miðum. Hjáiparstöð „Liknai“ fyrir berklaveika er að Báru- götu 2, gengið feim frá Garða- istræti. Læknir viðstaddur á móinu*- dögum og miðvíkudögum kl. 3 —4. Ráðleggingastöð fyrir barnshafnadí komtr, götu 2, er opin fyrsta þriðju- dag í hverjum. rnánuði frá kl. 3—4. Ungbanraavernd Líknap. Bárugötu 2, er opin hvern föstu- dag frá kl. 3—4. Erles&d siuMskeytL Khöfn, FB., 2. júní. íslenzki söngflokkarinn í Kaupmannahöfn. Norræna söngmótið. Flokkarn- ir sungu í Konunglega leikhúsínu í gærkveldi og hlutu gðða éóma ! í blöðunum. Biöðin hæla íslenzika bvo og stígvél- af ungli'ngi, og •voru í því tá- og ristar-bein. Var þetta nokkuð tekið að h verfa í moisann. Önnur vegsuanmerki funduist ekki að því sinni, en Nætarlæknir er í nótt Haranes Guðmiuindsson, Hverfisgötu 12, gengið iran ai Ing- ólfsstrætó, andspænis Gamia Bíó, símí 105. söngflokknum; þykja þjóðlögin bezt. Höberg, söngstjóri Koraung- legá leikhússins, segir, að ís- lenzki söragfloMcuriran sé ágætttr, etirafcum só p ranraddimar. Telur ] llpýðnprestsmiðjan, IvePítSBOtE 3, símí 1294, I tokar *ð aét oí's konar tækllwrisprínt- I bh, evo sem erfiljóð, aðgönRumiða, bréf, j rolkninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! grelðir vinnnna fljétt og vlð réttu verði WatnsfoinF yalv. Sérleya góð tegwsdL Hefl 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 24 Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vlkar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 ferzlið ?ið fikar. — Vörur við vægu verði. — MUNIÐ: Ef ykkur varatar hún«> gðgra ný og vðraduð — eiraraig raotuð —, þá komið á fomsðiiura&« Vatrasstíg 3, sími 1738. Austur í FLJOTSHLfB. Bílferðir daglega. Tii VíkUE I Mýrdal tvisvar í viku frá Lauga- vegtí 43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. Myndir, rammalistar, myndarammar, iimrömmun ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðustfg 3. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjóriastofunni Malin eru ísp leazkir, endimgarbeztir, hlýjastii, Munið, að íjölbreyttasta úr- valfi5 af reggmyradum o@ ipiBs« ðskjurðmmum er á Freyjugðtu 11, Sfmt 2109. Mollskinn afargóð tegund. Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuna. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr léreft, sérlega göð, frákr. 0,85 til 1,45 og góð undirlakaefni, Vörubúðin, Laugavegi 53. Tvist-taain á 85 aura og flau- elin komin. Vörubúðin, Laugav. 53. 'I S;jsn3{5ioia So uoa •331 s/t giub os epjl nuia p jofsj -}[bs qia umfps n3jiA essa<i HERBERGI til leigu fyrir einn kvenmann. Upplýsingar í síma 765. Gtallnælu meö demanti tapaði ég í gær í Breiðholtsrétt. Góð fundarlaun. M. Júl. Magnús. læknir. harara floktóinin vel asfðan og iéti svo um mælt, að Firaraar og ísh lendiragar hefðu suwgáð bezt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldmr Gujðmundssoa. Ai þýðu prentsnúðjas..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.