Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 'Þriðjudagur 28. okt. 19471 j CR HEIMAHÖGUM: „Við höfum orðið að jaldeyrir,ferða- byggja upp nýíí ríki fólk oy hverir | Bevin u \\ ,,LANDIÐ er fagurt og frítt“ kvað Jónas Hallgrímsson. — En fegurð þess er fáum kunn enn í dag, af öllum þeim fjölda fólks, sem á ári hverju ferðast um heiminn, til þess að leita sjer tilbreytingar og hvíldar. Við þurfum á auknum gjald- eyri að halda. Þeir sem hafa kynt sjer hve miklsr tekjur ná- grannaþjóðir okkar fá í erlend- um gjaldeyri frá ferðafólki, segja, að við getum ekki leng- ur neitað okkur um að fá ein- bverja hlutdeild í tekjum þéss- um. Nokkra tugi miljóna á ári. Það kæmi fljótt, ef hingað kæmi nokkur ferðamannastraumur að ráði. En til þess vantar gistihúsin, þægindin, sem ferðafólkið heirntar. Hinar stórfeldu áætl- anir um gistihúsabyggingar hafa ekki komist i framkvæmd. Fyrst er hugsað um landsins eigin börn, að fá handa þeim þak yfír höfuðið o s. frv., nauð synlegar byggingar, skóla o. fl. Eða hvað segja menn t. d. um ráðhús Reykjavíkur? Og svo kemur vandinn sá, að haga gistihúsarekstrinum þannig, að hann geti borið sig. Því ekki er von á ferðamanna- hópunum, nema rjett um há- sumarið. Þó landið sje ,,fagurt og frítt“ í sjálfu sjer, verður lítið úr fegurðinni, þegar hann rignir og byrgir alla sól dag eftir dag og viku eftir viku. I’ólkið, sem hingað kemur til að njóta sumars og sólar þyrfti að- hafa rúm í gistihúsunum, bæði hjer fyrir sunnan og eins fyrir norðan, svo það gæti ver- íð hvort heldur sem væri. á Norður- eða Suðuriandi, eftir því hvaðan hann blæs í Þýskalandi London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BEVIN utanríkisráoherra, svaraði í dag gagnrýni stjórnarand- ' stöðunnar um rekstur breska hernámssvæðisins í Þýskaiandi — Iljelt hann því fram, að gagnrýni þessi væri í meira lagi órjett- lát, þar sem vitað væri, að breska stjórnin heföi í raun og veru , crðið að byggja nýtt ríki upp frá grunni. Stjórnleysi Ef við hefðum komið til Þýska ! Rússneskn hcrnámssvcpðiö lands meðan það var frjálst og ( óbundið, hefðum við forðast marga hluti, sagði utanríkisráð- herrann. En hernámssvæðið var Bevin kvaðst Mtið eitt vita um ástandið á hernámssvæði Rússa. Það eitt væri víst, að flóttamenn hjeldu enn áíram að streyma með öllu stjórnlaust, þegar við þaðan inn á breska hernómssvæð komum, og við uröum í fyrstu að snúa okkur að því að losa Þjóðverja við þá menn, ’ sem höfðu stjórnað þeim í nafni nas- istaílokksins. ið, og regja mest Bretum það til hróss, að þeir hefðu enn ekki neytt fólk þetta — þar á meðal börn og gamalmenni — til að snúa aítur. Blekkingar Þjóðviijans um afurðasöluna hraktar ,,ARGUS“ Þjóðviijans fer enn með ósannindafleipur sitt um af urðasöluna síðastl. sunnudag. Um saltfiskinn segir hann þar m. a. „Saltfiskurinn var einnig seldur fyrir lægra verði en á- stæða var til, kr. 1,70—1,80, en þó var nokkuð magn selt til Ítalíu beint fyrir kr. 2,80—3,00. „Saltfiskurinn, sem við seld- um á lága verðinu, var yfirleitt endurseldur fyrir hærra verðið“. Hjer er eins og vant er, beitt venjulegum blekkingum þó slysa hrakinn blekkingai vefur komm- únista og furðulegt að þeir skuli enn endast til aö staglast á þess um vitleysum, sem enginn, hvorki kommánistar nje aðrir, leggja trúnað á. lega takist. Saltfiskurinn, sem En skyldi þá ékkert vera hjer j seldur hefur verið fyrir frjáls- sem gæti laðað erlent fólk hing j an gjaldeyri mun að meðaltali að í stórum stíl, annað en ein- j hafa selst á verði, er samsvarar kennileg og stórfengleg náttúru ' fyUilega verði sem keppinautar íegurð landsins? Hvað um j okkar hafa fengið fyrir sömu hveravatnið og hveraieðjuna? j vöru, greidda á sama hátt. Heyrum við gkki á hverju ári! Útyfir tekur-þó vitleysan hjá nýjar frásögur um það, að gigt- j manninum, þegar hann heldur veikt fólk fái heilsu sína af því' Því fram- að saltfiskurinn, sem t. d. að Mggja í hveraleðju? jvið höíum selt á það sem hann Menn vita að vísu ekki til hallar laga verðið, hafi yfirleitt hlýtar um eiginleika og áhrif hv.erávatnsins, en hver veit íiema í því sjálfu sjeu efni, sem hafi heilsubætandi áhrif á rnargt fólk? Fyrir hundrað árum hafði þáverandi landlæknir mikinn áliuga fyrir því, að reisa heilsu hæli uppi í Hengladölum. Hann hafði fundið heilsuiind suður á Sjálandi, og reist þar heilsu- hæli. En honum leist betur á h'verina hjer, en vatnslindirnar í Klampenborg. Vilja núverandi læknar lands {sins ekki athuga þetta mál. — Þeir ættu að hafa á þessu betri tök, en menn höfðu fyrir öld, er máMð var á dagskrá. NEW YORK: — Samkvæmt til- kynninETU flotamálaráðuneytisins bandaríska var nýl. skotið þýskri V-2 sprengju af fiugvjelaskipinu M i.dway. Þetta er í fyrsta sinn, r.er” slíkri sprenrriu er skotið af nkipi. Sprengjan flaug sex míiur áöur en liún spraklc. verið seldur fyrir hærra verð. Aðalkaupendur íslenska *alt- fiskjarýrs á þessu ári eru, Ítalía, Grikkland og Vesiur-Þýskaland. Þessi lönd til samans hafa feng- ið um 90% af saltfiskbyrgðum okkar. í öllum þessum löndum er matarskortur svo mikill, að jafnvel ekki einföldustu lesend- ur Þjóðviljans mur.u trúa því, að þessi lönd hafi verið að kaupa fisk frá ísiandi til þess að selja hann öðrum. Hærra verðið. sem „Argus“ talar um, á sjer enn engan stað í veruleikanum. Til þess að svo gæti orðið, þyrftu inneignir oký- ar á ítalíu að seljast við miklu verði, en útlitið á því er heldur lítið nú, vegna þess, að fyrir þennan gjaldeyri vilja ítalir sjálfir ekki láta nema tiltölulega fáar vörutegundir og þær ailar rándýrar. Alt hjal „Argusar“ um þessi í mál er ekkert annað en_ marg- UNGUR sænskur rithöfundur og blaðamaður, Ingemar Hamm- ar, er kominn hingað fyrir nokkru og ætlar að dvelja hjer næstu vikur. Hann skrifar í sænsk og norsk blöð, einkum um hljómiist. Ætl- ar Iiann að safna hjer ýmsum fcóöleik um isí. hljómlist og önn- ur íslensk efni, til bírtingar í norskum og sæns'num blöðum. Sækja um itppföku London í gær. KOMMÚNISTAFLOKKUR Al- baníu heíur tilkynt, "að hann muni sækja um upptöku í „upp- lýsingastofnun“ kommúnista í Eelgrad. Jafnframt tilkynna kommúnistar, að þeir telji aö Albanir og Rússar hafi sömu Kommúnistar staðnir að þ ví að hafa kvatt til hamsturs Sigfús jáiaði það í gær. KOMMÚNISTAR eru nú mjög á undanhaldi í rógi sínum um skömmtunina. Kom það ber- lega fram í umræðunum á Al- þingi í gær, er Sigfús Sigur- hjartarson reyndi að koma flokksmönnum sínum til hjálp- ar í málþófi þeirra um skömt- unarreglurnar. Varð Sigfús að játa ,að kom- múnistar hefðu gagnrýnt harð- lega þá takmörkun á vörusölu, er gerð var með nótufyrirkomu laginu svo kallaða (er menn voru látnir kvitta fyrir, hvað mikið þeir hefðu tekið út af vörum í búðinni). I öðru lagi viðurkenndi Sig- fús þó, að þetta fyrirkomulag hefði komið að notum, þar sem það hefði dregið mjög úr hamstr inu. Viðskiftamálaráðherra kvað gott að fá þessar játningar fram. Þetta fyrirkomulag með nót- urnar var sett til að stöðva hamstrið, og það bar líka þann árangur, — eins og Sigfús við- urkendi, — að það hætti þrátt fyrir ákafann áróður kommún- ista. En hvað gerði blað kom- múnista „Þjóðviljinn“, er reynt var á þennan hátt að stöðva hamstrið. Það hóf hatramar rárásir á fyrirkomulag þetta og dag eftir dag var sýnt hvernig fara ætti bak við þessar ráðstafanir. Kommúnl-star eru, sagði ráð- herra, þannig staðnir að því, að hafa róið að hamstrí og reynt á allan hátt að gera skömt unarkerfið tortryggilegt. Ilvíslarar kommúnista. Sigfús vildi fá að vita hvaða kommúnistar hefðu hvíslað um skömtunina. Ráðherra kvaðst persónulega vera kunnugur um tvö tilfelli, þar sem sannað væri að út- sendarar kommúnista hefðu ljóstað upp, að skömtunin væri að skella á. Skal jeg, sagði ráð- herra nefna þessa menn á nafn við Sigfús utan deildarinnar ef hann vill. Getur hann þá dreg- ið þá inn í umræðurnar, ef hann óskar, en jeg mun ekki gera það. „Gott er að hafa tungur tvær“ .... Sigfús æsti sig mjög upp út af þeim ummælum skömtun- arstjóra, að kommúnistar hefðu tungur tvær og töiuðu sitt með hverri. Heimtaði Sigfús, að skömtunarstjóri yrði rekinn fyr ir slíka ósvíni. Reðherra benti á, að komm- únistar töluðu fagurlega um skömtun og hefðu þóttst fyrir hvern mun vilja koma henni á, en þegar hún er komin reyna þeir á allan hátt að grafa undan henni og gera hana sem mest tortryggilega. Hvað er þetta annað, en að hafa tungur tvær og tala sítt með hverri? ★ Umræðum var nú loks lokið og málinu vísað til allsherjar- nefndar. Aushirbærinn vann Veslurbæinn 4:3 ÞAÐ VAR Austurbærinn, sera bar sigur úr býtum í kappleikn- um við Vesturbæinn s.l. sunnu- dag, og sigurinn geta Austur- bæingar mest þakkað Il.-flokks dreng úr Val, Halldóri Halldórs- syni, sem ljet sjer ekki nægja minna en þrjú mörk í leiknum, Vesturbæingar ljeku undan vindi í fyrri hálfleik og lá yfir- leitt á Austurbænum, en vörn hans var sterk með Adam Jó- hannsson í marki, Karl Guð- mundsson og Hafstein Guð- mundsson. í sóknarlínu Vestur- bæjarins voru þó engar liðleskj- ur: Þórhallur Einarsson, Ólafur Hannesson, Hörður Óskarsson, Óli B. og Ellert Sölvason. En það var samt Austurbærinn, sem skoraði mörkin í hálíleiknum, Austurbæingar gerðu nokkur upphlaup, meinleysisleg að því er Virtist, en Iialldóri Halldórs- syni tókst samt að senda knött- inn tvisvar í netið, í annað skift- ið með góðum skalía. Vesturbæingar hugðu á hefnd ir í seinni hálfleik, þótt þeir ættu á móti vindi að sækja og var leikurinn oft fjörugur og vel leikirin. Samt voru það Aust- urbæingar, sem skoruðu. Sveinn Helgason gerði það úr víta- spyrnu fyrst í hálfleiknum (3:0 stóðu leikarnir), en rnínútu seinna skorar Hörður fyrsta mark Vesturbæinga og þremur mínútum síðar setti Ólafur Hann esson annað. Hann jafnaði síð- an á 20. mínútu. Jafntefli, hugsuðu menn, þar sem ekkert skeði l'ram á síðustu mínútu ,en þá kom Halldór Hall- dórsson enn til skjalanna og skor aði sigurmarkið fyiir Austurbæ- inn. Halldór var ekki eini II.- flokksmaðurinn í Austurbæjar- liðinu, þeir voru alls fjórir. — Þ, Ný efnalaug tekur ti! slarfa í DAG tekur til starfa hjer 1 bænum ný efnalaug, er nefnist Lindin h.f. Efnalaug þessi er til húsa i húsi Sjóklæðagerðarinnar, Skúla götu 51, en mun einnig hafa af- greiðslu í Hafnarstræti 18. í efnalauginni verða sex presa ur, og er þegar búið að setja fjórar þeirra upp. Eru allar vjei arnar fengnar frá Ameríku. — Stjórn fyrirtækisins skipa: —< Sverrir Sigurðsson, Edvin Árna- k5on og Gunnar Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.