Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. okt. 1947 MORGUNBL4Ð1Ð 5 \ Kommúnistar búa sig til að safna skömmtunar- seðlum Starfsreglur kommúnista Sijer á landi. KOMMÚNISTUM #nnst nú bera vel í veiði. Þeir halda að þeir hafi nú fundið snöggan blett á samstarfi borgaraflokk- anna, svo snöggan blett að þar verði auðveldlega komið vopn- um að. Þessi snöggi blettur, sem kommúnistar telja sig hafa fund :ið eru verslunarmálin og aðgerð ir Fjárhagsráðs og skýrslur þess. „Þjóðviljinn“ eyðir mjög miklu rúmi í að þyrla upp mold- viðri um þessi mál. Kommúnist- ar gera allt sem þeir geta til að villa almenningi "sýn, rugla töl- um og staðreyndum og búa til ímyndaðar grýlur til að hræða og skapa glundroða. Það er kunnugt að kommún- ístar utan Rússlands hafa fengið bein fyrirmæli um hvernig þeir eigi að haga baráttunni. — í þeim löndum, sem eru bak við „Járntjaldið“, er kommúnistum fyrirlagt að beita einræðisvald- inu til að knýja almenning til hlýðni. Þeir sem oru foringjar í ar ístöðu við kommúnista eru ví > fangelsaðir og síðan drepn- ir eftir málamyndarjettarhöld eoe þá án þeirra. En í þeim löi :’um, sem eru vestan við á- hrr'nsvæði Rússa eiga kommún- ist' ■ að beita öðrum aðíerðum. Þ: r þeim gert að beita sam- tö i sínum til að skapa aukna er eika, torvelda endurreisn at ■’.uvega, vekja tortryggni rr stjetta, stofna til verk- í; og lama á hvern þann hátt se :nt er, allt framtak í lýð- fr, um löndum. a eru starfsreglur komm- úi: nna íslensku. is og kunnugt er hefur sa íarf núverandi stjórnar- fl' :a verið árekstralítið. En á- rc r kommúnista heíur verið hr lausari en nokkru sinni fyr. Þ; er ekki nóg að forystu- m' num stjórarfl. sje brugðið um landráð og aðra stórglæpi, heldur er einnig lagst svo lágt að blanda andlitssvip þeirra og vaxtarlagi inn í stjórnmáladeil- urnar. Þpð var kommúnistum sjer- Iega kærkomið að meirihluti ríkisstjórnarinnar gat ekki fall- ist á vilja Framsóknarmanna varðandi úthlutun innflutnings- og gjaldeyrisleyfa og reyna þeir nú að notfæra sjer þann ágrein- sng til þess ýtrasta. Þeir flytja jú tillögu á Alþingi um að ger'a vilja Framsóknarmanna að lög- um. Þeir hafa einnig krafist út- varpsumræðna um þessi mál og mun það eiga að vera einskonar tilraun til að bæta úr. óförum þeim, sem kommúnistar biðu í umræðunum um Parísarráðstefn una. Með slíkum umræðum hyggjast þeir geta magnað á- greining milli stjórnarflokkanna ★ En kommúnistar hafa einnig fleira í huga en vega að sam- Staríi stjórnarflokkanna. Eins og kunnugt er ráða kommúnistar því sem þeir vilja í Kroíi. — Það f jelag er einn sterk asti bakhjarl þeirra. Þeir hrifs- uðu völdin úr höndum Fram- sóknarmanna í íjelaginu, bæði á lævíslegan og frekjulegan hátt. Kommúnistar liafa hina mestu þörf fyrir að efla kaupfjelag sitt fjárhagslega svo það geti mjólkað þeim sem best. Meðal annars vegna þessa bera komm- únistar fram tillögu sína um að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til verslana skuli miðað við það magn skömmtunarseðla, sem verslanir fá í hendur frá kaup- endum. Ef tillaga kommúnista verður lögfest opnast tækifæri fyrir hin harðsvíruðu samtök þeirra til þess ýmist að lokka eða kúga fjelagana og sem flesta' aðra neytendur til að leggja alla skömmtunarseðla sína inn í búðir Kron. Síðan ætla kommúnistar sjer að gera kröfur um innflutning í sam- ræmi við seðlamagnið. Kommúnistar eru hjer að stofna til glundroða er gæti ef til vill auðgað kommúnista sjálfa eitthvað, ef samtökin bresta ekki og brögðin heppnast. Það hlýtur öllum að vera Ijóst, að á tímum strangra hafta og gjaldeyriseklu er ekki heppi- legt fyrir þjóðarheildina, að verslunar- og fjárhagsmál sjeu gerð að æsingamálum og öll skynsamleg meðferð þeirra torvelduð með því að kljúfa svo rem unt er fylkingar þeirra lokka, sem að ríkisstjórninni •standa. Slíkt stefnir í áttina til öngþveitis, en það er einmitt öngpveitið, sem Kommúnistum er skipað að gefa hinu unga ís- lenska lýðveldi í vöggugjöf. ★ Afstaða almennings í þessum málum getur naumast verið nema á einn veg. Skömmtunin er neyðarúrræði, sem aldrei getur orðið framkvæmt öðru vísi en það það skapi bæði neyt- endum og seljendum óþægindi. Um öll þessi mál þarf að ríkja friður, því annars er hætt við að sá gjaldeyrissparnaður, sem stefnt er að, og rjettlát skipting . hins takmarkaða vörumagns, sem við getum veitt okkur, fari út um þúfur. Kommúnistar óska eftir ófriði. Ef þeir fá sínu fram gengt bitnar það á þjóðinni í heild. Neytendurnir óska ekfci eftir að hafið verði kapphlaup póli- tískra áróðursmanna um j skömmtunarseðlana. Almenning j ur óskar ekki eftir öðru en því | að fá, eins og nú er, að afhenda j skömmtunarseðla sína til þeirr- ar verslunar, sem verslað er við í það og það skiptið og fá vörur út á seðlana um leið og þeim er skilað. Almenningur kærir sig ekk- ert um loddarabrögð kommún- ista. Menn kæra sig ekkert um | (Framhald á bls. 12) Asbjörnsons ævmtyrm. — Ógieymaniegar sö«wr ISígildar bókmentaperlur ^ bamanna. Súilúgiii' Höfðatúni 8. Simi 7184. Bankastræti 7. Sími 7324. er miðstöð bifreiðakaupa. iiiiiiiiiimii iiiiiiitiimminidiiiuiMimiiiHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii* íi fer hjeðan til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 7. nóv. n. k. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla mið- vikudaginn 29. þ. m. fyrir kl. 5 síðd.. anars seldir öðrum. Is- lenskir ríkisborgarar sýni vega brjef árituð af lögreglustjóra. Erlendir ríkisborgarar sýni skír teini frá borgarstjóraskrifstof- SKIPAAFGREIÐSI.A JES ZIMSEN Erlendur Pjeturssori Góð gleraugu eru fyrir | öllu. | Afgreiðum flest gleraugna í rerept og gerum við gler- | augu. - jj & | Augun þjer hvílið með gleraugum frá -j TÝLI II.F. Austurstræti 20. ú. BF.ST AÐ ALGISSA f MORGUNBLAÐUW | óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Strax“. sendist afgreiðslu blaðsins fvrir miðvikudagskvöld. heldur vel efnaður, vill kynnast lundgóori, reglusamri T miðaldra stúlku eða ekkju. ílelst hún ra-ki sjálfstæða 'Z atvinnu, þó ekki áskilið. Ef einhver vildi sinna þessu, þá sendið afgreiðslu blaðsins brjef með nafni og heim ¥ ili, helst mynd, fyrir 2. nóvembor, merkt: „Traust 1916“ Þagmælsku heitið. DA Eftir Pjetur Jónsson frá Stökkum þessi fróðlega og skemtilega bók er nú komin út. Þeir sem þektu höfundinh og höfðu spurnir af bókiuni, hafa beðið hennar með óþreyju. Fyrri hlutinn er hjeraðslýsing, en mikill hluti bókarinnar eru sagnir og þættir af Ströndum: Sjómannalíf á Gjögri, Svaðilfarir, Hákarlaveiðar í hafis, Mannskaði, Lausa- kaupmennska. Og svo eru þættir um ýmsa þekta menn, eins Og Takob Thorarensen kaupmann, Gísla Sigurðsson hinn auðga, Einar á Sandnesi, Torfa á Kleifum, Jón á Heilu, Jóh Valgeir, Guðmund í Óíeigsfirði, Guðjón á I júfustöðum, cg síðast cr frósögn um konu, er fæddi barn í hákarlalegu. Þcir sem hafa gaman af þjóðlegum fræðum og frásögn um islenskt þjóðlíf, kaupa þessa bók. Ilún er vönduð að frágangi, og þó ódýr. Eók ciuerS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.