Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.10.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. okt. 1947 Aheit Áheit til Strandarkirkju. — 19 ára 60 kr., G.A. 10, F.P. 10, S.J. 20_ G.J. 25, Þórey 5, Inga og Einar 55, ónefndur 10, Guð- rún Guðmundsdóttir 5, S.O.S. 100, móðir 15, S.H.G. 50, H.Á. 25, G.B. 120, V.H. 25, N.N. 10, K. G. 10, H.H. 20, Malla 20, gamalt áheit frá Helga Jóns- syni 50, Sigurmundur Guð- mundsson 100, ónefndur 10, G. Á. 10, S.Ó. 100, 2 áheit frá N.N. 20, Erna 10, V.G. 25, V.K. 5, Lóa 50, N.N. 20, gamalt áheit S.K. 50, N.N. afhent af sr. Bjarna Jónssyni 25, N.N. 10, I.Þ. 10, kona í Hafnarfirði 200, gömul kona 10, B.R. 20, Þ.Þ. 20, ^S. 10, Ragna 25, H.J. 50, Sóla 10, E.K. 20, gamalt áheit 25, Finnbogi Guðmundsson 50, S. 20, H.F. & P.J. 50, Alfons 150, L. J. 50, H.B. 100, L. 50, S. 15, Guðbjörg 10, G.Ó. 300, I.V. 10, P.R. 10, G.G. 20, H.J. 10, N.N. 50, Haraldur Þórðarson 10, G. H. 25, gömul kona 12, G.H. gamalt áheit 50, Anna, Hrísey 100, S.Þ. 25, H.T. 50, fátæk kona 10, Steinn 10, S.G. 5, ónefndur 75, S.E. 100, Guð- mundur 20, Inga 10, Rósa 75, N.N. 20, A.P. 50, Magnús 35, sjómaður 155, G.Y. 100, G.H.G. 100, G.E. 25, G. 10, N.N. 15, Kristín 33 100, ónefndur 100, N.N. 50, N.N. 8, I.M. gamalt áheit 30^ Í.H. 10, K.G. 10, Í.M. 5, Þ.Þ. 2, N.N. 100, Lúlla 15, Guðbjörg 10, H.I. 20, maður út á landi 10, J.B.L. 20, G.Ó.S. 50, B. 25, N.N. 50, V. 10, gamalt áheit Kristján 50, G. Pálsson 16, E.G. 50, V.G. 5, N.N. 100, S.H. 25, sjómaður 15, Norð- lendingur 20, N.N. afhent af sr. Bjarna Jónssyni 25, C. 50, G.S. 110, B.K. 50, S.S. tvö gömul áheit 100, Bjarni Jóhannesson 22, Sigurlín 50, V.E. 50. N.N. 25, Bogga 50, A.Th. 25, Ó.E. 50, Áheit frá konu 10, ónefnd 80, F. B. 15, V.G. 25, Hilda 30, M. 10, E. 10, S. 15, Á.Á. 25, J.A.O. 100, N.N. 50, Jóhanna 40, ó- nefndur 100, L.J.Ó 15, Þ.Þ. 10, S.J. afhent af sr. Bjarna Jóns- syni 100, M.J. 10, G.K.J. 50, H.J. 20, H.G. 100, N.N. 10, gamalt áheit 1931 100, gamalt áheit frá ekkju 10, Þ.J. 100, Á.K. af- hent af sr. Bjarna Jónssyni 100, Í.A. afhent af sr. Bjarna Jóns- syni 25, Guðbjörg 5, N.N. 100, gamalt áheit 10, Sævar 4, frá konu 10, H.S. 15, F.B. 100, B.M. E. 100, Ó.G. 100, Ó.Ó. 10, Þ.H. 15, M.K. 25, M.K. 50, áheit í brjefi 10, N.N. 100, E.S. 110, H.H. 25, N.N. 10, A.B. 50, In£a 10, X.Y. 100, N.N. 20, N.N. 30, G. V. 10, S.J. 10, E.K. 200,amma 20, Dísa 30, G.P. 20, Sigrún 50. — Meðal annara orða Framh. af bls. 8 vangi, en þó er ekki hægt að ganga alveg framhjá þeim. Sjálfum hefir mjer altaf fund- ist eins og eitthvað annað en ástin leyndist bak við auglýs- ingarnar þeirra. Fyrir rúmu ári auglýsir „maður, með góð laun“ eftir sálufjelaga. Auglýsingin er stutt og engar stórvægilegar kröfur settar fram, nema hvað auglýsandinn „óskar eftir að kynnast stúlku eða ekkju, sem hefir húspláss“. En það er ólík- 'legt að blaðabónorðið hafi bor- ið árangur í þetta sinn. Það hryggir mig að þurfa að til- kynna, að heilum tut.tugu dög- um á undan honum hafði ann- ar auglýsandi gert tilboð í ná- kvæmlega það sama: „Stúlku, 25—35 ára“, sem má vera ekkja — en „þarf að hafa húspláss". • • Árangur. Engan dóm vil jeg á það leggja, hver verður árangur þessara blaðabónorða. Mjer þykir líklegt, að stundum verði úr þessu hjónaband — gott eða illt, eins og gengur og gerist í daglega lífinu. — Nú, og ef það síðara verður ofan á, þá er jú altaf hægt að auglýsa aftur! — Saína skötnmfunar- seðium Framh. af bls. 5 að þeir sjeu eltir á röndum af hópum manna í þeim tilgangi að ná til sín sem mestu af skömmt- unarseðlum, rjett eins og þegar kommúnistar eru að safna undir skriftum undir áskoranir og á- vörp með sínum venjulegu að- ferðum. Öll alþýöa manna vill síst af öllu að verslanir raeö ál- mennar nauðsynjavörur lendi í einokunarklóm f.árra fyrirtœkja, hvort sem klærnar eru rauðar eða svartar. — Sfurlunga < (Framh. af bls. 10) fæddur á Ólafsmessu hinni síð- ari, 3. ágúst. Hefur sögumaður rankað við sjer, að menn myndu misskilja orð hans og telja „Ól- afsrhessudag" eiga við Ólafs- messu hina fyrri, eins og venju- legast mun hafa verið, og talið nauðsynlegt að slá þennan var- nagla. Pjetur Sigurðsson. — Minningarorð Framh. af bls. 6 sína, til heilla og hlessunar fyrir íslenska sjómannastjett og hina íslensku þjóð. Hann var maður í hæsta máta æðrulaus og tók með karlmannslund því, sem að höndum bar. Hann var vissulega sama sinnis og trúarskáldið mikla: ' Hvenær sem kaiiið kemur, kaupir sig enginn frí. Þar læt jeg nótt, sem nemur, neitt skal ei kvíða því. Þegar jeg renni nú huganum yfir æfiferil þessa vinar míns og góða frænda, þakka jeg forsjón- inni fyrir að hafa lofað mjer að kynnast honum og njóta vináttu haris um meginhluta æfi minnar. Hann var mikill lánsmaður í lífinu. Honum voru veittar í vöggugjöf miklar og farsælar gáfur. Hann átti því láni að fagna að mega njóta þeirra og svala mentaþrá sinni eins og hug ur hans sjálfs stóð til, fyrir at- beina og glöggan skilning ást- ríkrar móður og frændliðs. En mestur var hann lánsm.aðurinn í einkalífi sínu, í sambúðinni við heittelskaða konu og dóttur, sem einskis ljetu ófreistað að Ijetta byrði hans og vefja hann ástríkri umhyggju. Á heimili hans skein sólin í heiði og vermdi hann björtum geislum og þeírra bjartastur var geislinn frá litlu dótturdótturinni. Hópurinn, sem útskrifaðist 1911 er að smáþynnast. Lífið kallaði fljótlega á okkur öll, og leiðirnar skildu. En f jórir vorum við samt fjelagar, sem aldrei skildum að fullu, Ein taug dró okkur jafnan saman fram á síð- ustu ár, þrátt fyrir ýmislegt, sem í milli kunni að bera. Sú ramma taug var vináttan við Einar Jónsson. Hann var sá er hugur okkar, hvers um síg, stóð til. Hann fór jafnan fyrir. Enn sem fyr hefur hann forustuna., og nú er það minningin um ágæt an mann, fölskvalausan vin og kæran f jelaga, sem bindur okkur f jelagana saman. Við þökkum honum allár' ó- gleymanlegu stundirnar. Magnús Tochumsson. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Sími 1710. AUGLfSING ER GULLS ÍGILBI ★ ★ H ÍFIS'ARFJARÐAIt-ISÍÓ ★ *- Hætfulegir fjslagar | Framúrskarandi spenn- ! andi mynd frá Metro Gold ! wyn Mayer. Aðalhlutverk: | James Craig, ! Signe Hasso, ] Edmund Gwenn. I Synd kl. 7 og 9. Sími 9249. I Bönnuð fyrir börn. + - — " “ ■■ - “ ■■—4 iiiiiimiiiitiiiiMiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiimiifii PÁLL S. PÁLSSON I KRISTINN GUNNARSSON j Málflutningskrifstofa i i Laugaveg 10. Sími 5659. \ iiii iiiiiimiiiimiin in mii 1111111111111111111111111111111111111 n ★ ★ BÆJARBlÓ ★ ★ Hafnarfirði SjómaÖur í höfn Erlof Ahrle, Else Albiin. Sýnd kl. 9. Munaðariausi fiSlusnllllngurinn Stórfengleg músíkmynd. Aðalhlutverkið leikur undrabarnið finska Heimo Haitto. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Hafnfirðingan Reykvíkingar Dansað í kvö!d |> og næstu kvöld kl. 9—11,30. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikuh. — Trió Árna Isleifssonar. ^JJótel jf^pöótup Hafnarfirði. Varahlutar i Ford-vörubíl til sölu. Mótor og gírkassi, hásing með f öllu saman, fjöðrum og skálum. Framöxull með spindlum og skálum. 2 frambretti. Drif skapt með hjöruhðum. I (Uíla ueMótœ cfi JJa^nap^jap^ap I <í>^^><^^^^^><^<$><$>^x$><®>^><$x^^<^<Sx^<^*<$>^>^>^<S,^>^<$><^><á>^>^>^x$x^<$>^<$>^>^>^M$><$>^<$><3l< Nýr Austin 16 til sölu. Bílskúr getur fylgt með. Bílamiðl unin Bankastræti 7. Sími 7324. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU X-9 Al 'THlí? MOM&NT, PMiL, BlNið AMP A TROOpKR TH£9 RB NEAREf M WOf'f'T HURT TO HA FEW PEP£UA5i0i4 HANOV — TMI5 MU5T BE THE 1 CABlN WE 5AW ON THE P0RE5TRY AERIAL PHOT05 OF THE VlClNITV, PHIL! y m ' right! if ’ LIVER-UP& |$N'T HERE, WE'LL HAVE TO WAIT F0R THE ^PRiNö THAW5>': Plazdik (hugsar): Kofinn er fullur af reyk. — Engin hætta á að lykt finninst. — Þeir eru næst- vm því komnir. Ekki skaðar að hafa nokkrar byssu kúlur við hendina. — A sama andartaki stefna Phil, Bing og lögregluþjónn að kofanum. Bing segir: Það hlýtur að vera kofinn, sem við sáum á korti skógræktarstofnunariinnar. — Phil: Rjett! Ef Kalli er ekki hjerna, verðum við að bíða til vor- leysinganna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.