Morgunblaðið - 11.11.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 11.11.1947, Síða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói KOSNINGAR og kaupskor3 MINNKANDI noiSan átt. un, eftii- Skúla Skúlason. Hiti iim frostmark. — Ljett iskýjað. - 257..thl. —Þriðjudagur 11. nóvember 1947 Sjá grein á bls. 9. e* Eæjarbyggingarnar við Skúlagötu eru að verða fullbúnar og verða alveg til fyrir áramót. Er |teg.;r ílutt í sum húsanna. — Grein um Skúlí götuhúsin og aðrar bæjarbyggingar er á bls. 5. r LOFTTJR GUÐMÍJ NDSSON Ijósmynduri hefir nýlega lokið við íslandskvilvmynd. m hann hefir unnið að undanfariri 2 ór. Er það 16 mm." kviíatiynd í eðlilegum litum.og nlllöng því J>*ð mun tal^a ur.i (Ti>kkustundir að sýna hana. Kvikmynd ]>essi verður frumsýúd í Tjaraarbíó annað kvöld. * Remur víða við. Loftur kemur víoji víð í þoss ’ ari kvikmynd sirmi Hann sýn ir landslagsmyndír og myndir úr borginni, en mest er frá at-j vinm.lífinu. Kvikmyndin sýn- >i landbúnaðarstörf og síldveið ar, bæði norðanlands cg sunn an. Þá er sýnt dýralií og íþi’ótt ii, blómarósir og blðmaskraut. ileklugos og aðrar ráitúruham farir. Meðal myndanna erú ein- hverjar fallegustu k.vijonyndir sem teknar hafa verið h.jer á EINS og skýrt var frá bjer í Morgunblaðinu fyrir . nokkru síðan, kom böndinn að Ljótar- stöðum í Austur-Landeyjum, niður á beinagrínd, er hann var að taka sand úr bæjarhólnum. Nákvæm rannsókn hefur far- landi Á áð sýnast Vcstsir■ íslendingum. Loítur Guðmuntís.-'cn tók þessa kvikmynd meðal annars og að miklu leyti með hað fyr ir augum að láfca svru hana fyr ir Vestur-íslcndinga io fram þar eystra á fundi þess- u.m. Leiddi h.'n í ljós, að þarna var kirkjugraffeitur til forna. Að Ljótarstöðum er fyrst talað um kirkju í múldaga frá 1170, en síðast um 1480. VINIR og samverkamer.n Stein- þórs heitins Sigurðssonar hafa ákveðið ao saína fje til þess- að* iáta gera af honum brjóstmynd^ sem geymd yæði á væntanlegu Náttírugripasafni. Þeir, sém vilja minnas’t Stein- þórS á þennan hátt, eru^beðnir að snúa sjer til Kristjáns Skag- fjörðs, Túngötu 5 (sími 3647), Ólaís Þorsteinssonar, Varðar- húsinu (sími 5893) eða Pálma Pjeturssdnar, á skrifStofu At- vinnudeiklar háskólans (sími 5480). Á SUNNUDAGSMORGUN vildi það slys til á Suðuriandsbraut, að fólksbílnum R—306, var ekið á brúarstólpa. Við áreksturinn slasaðist dörisk stúlka, er var í bílnum rnjog mikið. Díllirtn var á leið til bæjarins, er slycið vo.rð. Þegar bíllinn var kominn að br' nni við Lækjar- hvamm, kom að cögn bílstjór- an.n, bíll á mcti, og var sá með svo sterk Ijós, að maður sá er ó.k R—306 blir.daðist. Tókst þá svo iila til að bíílinn rakst á einn brúarstópanna. Var árekst ur'inn svo haiður, að bíllinn snjerist í hring á götunr.L í íramsætinu hjá bílstjóran- um rat dönclí stúlka, er heima á að Bjarkargötu 2. Slasaðist hún mjög mikið og var flutt í Landsspítalann. Voru meiðsl hennar athuguð þar og kom þá m. a. í ljós, að mjaðmagrindin hafði brotnað og hún hlotið skrámur í andliti. Togarar verða fyrir áföllum í aftakaveðri Skipverja af Surprise tekur út AFTAKA VEÐUR gerði a Halamiðum aðfaranótt sunnudags. — Fjöldi togara bæði innlendra og erlendra var þar á veioum og urðu þeir að leita til hafnar og aðrir í var. 1 veðrinu hleklztist tveimur íslenskum togurum á og tók mann út af öðrum þeirra, Sigurð Jóhannsson frá Hafnarfirði, er var skipverji á Hafnarfjarð artogaranum Surprise. Sýning Jóns Þorleifs- sonar og dóttur, hefsr ídag JÓN ÞORLEIFSSON listmálari, og dóttir hans, Kolbrún, opna sýningu i dag klukkan 11 í Sýn- ingarskála, myndlistarmanna. — Sýnir Jón þarna 65 málverk, en Kolbrún, sem nú mun koma í fyrsta skipti fram hjerna heima, 140' teikningar. Sýning þessi verður opin í ellefu daga, — frá kl. 11—11 daglega. Komnir heitn af þingi Sameinuðu þjóð- anna 'Leita til hafnar. Nokkrú eftir að veðrio sltall á, fóru togararnir að leita til hafnar og símaði frjettaritari Morgunblaðsins á Patreksíirði, að þangað hefði komið fjöldi þeirra. Slysið. Þegar hinn sorglegi atburður gerðist um borð í Surnrise, fyrripart sunnudags, var íog- arinn á leið til lands, að leita vars. Sjór reið þá aftanvert á skip^ ið og mun Guðmundur Jó- hannsson, Austurstræti 29, hafa verið í námunda við bátaþilj- ur er sjórinn reið yfir og tók Guðmund með sjer. Varð hon- uni ekki bjargað. Einnig tók báða lífbáta togarans út. Guðmundur Jóhannsson læt ur eftir sig konu og þrjú börn. Surprise kom á sunnudrg til Patreksfjarðar og fjekk þr.r líf bát til bráðabirgða. ÍSLENSKU fulltrúarnir þrír, sem vestur fóru til New York til að sitja þing Sameinuðu j þjóðanna, Ólafur Thors, Ásgeir Ásgeirsson og Hermann Jón- asson og konur þeirra. komu heim loftleiðis um hádegi í gær. Það, sem eftir er' þingsins, verður Thor Thors sendiherra einn fulltrúi íslands á- þinginu. Er gert ráð fyrir, að þinginu .verði að þessu sinni lokið skömmu eftir 20. þ. m. Maður á bifhjóii sfasasf Á SUNNUDAGSKVÖLD slasað- ist maður er var á bifhjóli á gatnamótum Skúlagötu og Geirs götu. Maður þessi er danskur og vinnur við trjesmíðar á Kefla- víkurflugvelli. Maður er var staddur skamt frá er slysið var, hefur skýrt svo frá, að Daninn hafi komið á bif- hjólinu eftir Skúlagötu, og rek- ist utan í gangstjettarbrúnina og stungist á höfuöið af hjólinu á gótuna. Lögieglan ljet flytja manninn í Landspítalann. Var þar gert að viðbeini hans er brotnað hafði, ennfremur hafði hann hlotið mikinn heilahryst- ing. Vegna plássleysis í sjúkra- húsinu, var maður þessi fluttur heim til kunningja síns. íngóiíur Arnarson. Togari Reykjavíkurtæjar, Ingólfur Arnarson, var einnig að veiðum á Halanum er veðr- ið skall á. Á leið til Patreks- fjarðar varð skipið fyrir áfalli og tók sjórinn annan lífbát tog arans. Erlend skip. Nokkrir hinna erlendu tog- ara urðu og fyrir áfölluvi og höfðu skipsmenn á noklírum slagast svo að flytja varð bá í sjúkrahús. Meðal hinna er- lendu skipa er fyrir áföllum urðu, var færeyski togarinn Hafstein, skipstjóri Vigfús Þórðarson, Reykjavík. Hann kom inn með slasaðan mgnn. Undanfarna daga og í þessu veðri, hafa sex erlendir sjó- menn, sem slasast höfðu. verið fluttir í sjpkrahús Patreks- fjarðar. > öreliír íáns og felgu- skuldir * London í gærkvöldi. TILKYNT var í dag, að Suður- Afríka hefði nú greitt að fuilu fyrir vörur þær, sem hún f jekk samkvæmt láns- og leigulögun- um bandarísku á styrjaldaráruu um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.