Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 2
$ ALÞÝÐUBLAÐIÐ •; tp^ 9A£da soeialismsiais* if r. Jafinaðarmenn taka við sfjérn i EnglandS. Eínkaskeyti til Alþýðublaðsins. Lundúnum, 4. júní 1929. Baldwin hefiir beðist lausnar. Konungur hefiir beð> ið Mae-Donald að koma á fiund sinn á morgun p dag) til að ræða um msrndun jafinaðarmannastf órnar. Héðinn. Framtiðarsíefiumál Ihaldsfiokbslns: kæialög. - Bikíslopegla. u „Þá er pess enn að geta, að eitt er pað mál nú á dagskrá, sem frjálslyndum mönnnm er svo mikið áhugamai að f á borg- ið, að eitt mundi nægja til að réttlæta samvinnu víð hvern pann flokk, sem fyrir pvi vildi beitast með peim, en pað er að gera ráðstafanir tii pess að tryggja vinmifrið ilaudinu [koma prælalögnnum á]. Þetta mál tóku ihaldsmenn upp á síðasta pingi. .. .“ Leturbr. hér. Svo ritar Jakob Möller í „Vísi“ á laugardaiginin, er hann leitast við að „réttlæta“ Það, að hanjn keypti sér voji í þlngsæti með því að gerast taglhnýtingur Jóns Þor- lákssonar og Magnúsar, s;un keodur er við Krossanes. Blað islandsbanka, danska hlutabankans hér, tekur í sama strénig. Bankastjóri hans, Eggerz, ritar i joað sama dag; „En vitanlegt er einnig, að samkomulag er um ýms mikils- verð íramtiðarstefnumál, t. d. vinnudóminn,“ (Leturbr. hér.) „Mg‘bl.“, ,,Stormux“ og „Vörðu;r“ og afleggjarar jreirra úti um larad taka auðvitað öll unidir. j^eð þessu er fengin glögg og ótvíræð yfirlýsing jsess, að „fram- tiðarstefraumár flokksins sé :að koma þrælaiöguinium á, að svifta vexkalýðinin öllum rétti til að leggja verð á vinnu sína. Næsta sporið er svo að korna upp ríkislögreglu, svo að unt verði að framkvæma jrrælalögin, berja verkfallsmjeran tll hlýðnk Öll stjör.ramálabarátta ihaldsins er barátta fyrir auði og völdium, völdum yfir veitufé og fram- Mðslutækjum þjóða'riinnar, svo að bxoddar j>ess geti auðgast á verzlun og vinnu almúgains, geti tekið skattpening af hverju liand- taki, sem' þeir „láta vinina", hverju puindi, sem frá eða til landsins flyzt. Samtök verkafólks til sjávar og sveita, wrklýðsfélögiin, kaupféífög- in, stjórnmálasamtök aljrýðunnar, hafa bniBkkt nokkuð yfirgangi peningavaldsims. Stjórnimálas'amtök verkalý&sins hafa síðustu áriin getað lægt mokk- uð ofsa íbaldsinis á alþingi og knúð franr, jrrátt fyrir andstöðu jress, Inokkrar réttar-. og hags- bætur, svo sem; togaravökulög- in, rýmkun kosningaréttar, slysa- tryggingunia, styr'k til verka- maninabústaða og nokkrar lagfær- ingar á sí idarverzl iminni. Þau hafa getað stöðvað þar nefskatta- frumvörp íhaldsins, ríkislögregl- u:na, sjióvsðsránið' og nú síðast þrælalögin. Kaupfélögin hafa víða dregið mikiinn hluta viðskiftánna úr h'öindum kaupmanna og eran víðar raeytt þá til að gætia hófs i á- liaginiingu og vanda vömrniar. Og verklýðsféiögin. hiafia hvað eftrr annað víðs vegar um landið ‘knúð fram kauph'ækkamir eða liindraö kauplækikanir. Þau hafa raeytt atviranuriekeradiur til að serrija um kaiup og kjör í stað j>ess, að ]>eir áður vo.ru eiraráðir um hvorttveggja. Milljóraum króina, sem ella hefðu rumnið til. atviiranurekenda, hafa þau veitt í vasa verkalýðsi'ns, Þúsuindix maniraa og kvenraa, sem ella befðu orðið að Jíða hiraa sárustu örbirgð eða kaupa. sér sveitarstyrk fyr- Br. mannr^ttindi sin, hafa, vegna starfsemi verklýðsfélagairana, kom- ist af hjálparlaust. ihaldið etr aÖ tapa. Sarntök veirkalýðsins eflast, sækja á. Verklýðsfélögin eru undirstaða alþýðusamtakanna. Meðan fram- leiðslutækiin. ;eru í hötndum ágjarns auðvalds, og aiuðvaldið er aQt af ágjannt, verður baráttain fyrir bættu kaupi og kjörum meg.iiíi- jrátturi-nn í starfsemi þeirra. Þess vegraa bteinir |nú íhaldið sókninni fyrst og fremist að verk- lýðsfélögunium. •'iS IKW* Tilraun togaraútgerðarmanna i lögiin, með því að láta skipin liggja við larad hátt á þriðja mán- uð, mistókst. Þeiim reyndist um megra að sundra samtökum sjó- manna. Sveltitiiraunin, hálfs þriðja mánaðar vininubanin, varð árangurslaus. Þá var að reyna aðra leið. Þeg- ar valdið yfir framieiðsíutækjun- urn reyndist ekki1 einhlítt, var reyrat að beita löggjafarvaldiinu, xeyrat að fá alþingi til að v.edta auðvaldirau liðstyrk í baráftu þes,s við verklýðsfélögin;. Jón Ólafsson fékk þá Jörurtd og Lárus til að flytja með sér frum- varpið um þrælalögin. Með þeim lögum átti að banna verkalýðraum að gera verkfall til j>ess að verjast kauplækkun eðia fá hækkað kaup, mtð þeim átti að svifta þá, sem selja öðrum vinnu sína, réttiraum til að ákveða verð heninar. Mieð þeim átti að gera verklýðsfél'aigsskapinin ö- myndugan, kveða haran miður að fuliu og öllu og láta sýslumenn O'g bæjarfógeta dæma verkalýðn- um kaup eins og afbrotamönnum refsingu. Vel fer á þ\fl, nð ihaklsflokkur- iran hafi þetta fyrir „framfríðar- stefnumál". Og vel fer á því, að þeir Eggerz og' Möller, sem nú ’hiafa soraimarkast honum, gaspri um „sjálfstæðið“ og „vinn.ufrið- un“, sem þrælalö'gin eigi að tryggja. Hvar er sjálfstæði verkamanma. þegar burgeisadómstóll dæmir þá til iað viniria fyrir kaiup, sem hann ákveður gegn vilja þeiirra? Og hvar er „vininufriðuiriinin" þegar íhaldið sigar ríkislögregliu- sveitum sínium á verkfallsmienn, sem heldur vilja þola um sturad böl atvininuleysis en að sætita sig við kaupið og kjörin, sem dóm- stóll þrælalagarana úthiluitar þeim? Alliance (Jón Ólafsson), Kveld- úlfur (Ól. Thors), Islandsbainki (Sig. Eggerz) -og Shell (Magnús Guðm.). Þetta er miðstjórn í- haldsflokksiras, miðstjóm auð- valdsins á íslandi. Þarf j>ví éngan að undria, þótt „framtíðarstefnumálið“ sé j>ræla- lögin. í Ný aðferð við lýsisvinslu. Maður er nefradur Henrik Bull. Hann er forstöðumaður fisk'ivieiða- tilraunastöðvar Norðmanraa. Bull kveðst hafa furadið iupp alveg nýja aðferþ til þess að vinna lýsi úr lifur. I vetur dvaldi haran hálfan aninian mánuð í Lofoten til þess að gera tilrauniir með þessa að- ferð sína og lætur hainn hið bezta áf áraingrinum. Blaðið „Lofoten- postera" hefir átt tal við hann og segir, að aðferðin sé þessi: Lifr- i:n er mulin afarsmátt, hrærð í mauk í stórum kerum og síðan fergð með þungu fargi. Rennur þá úr henini lýsið. Með 'þessu móti fæst 10—12% meira lýsi úr lifrinmi en ef húra er brædd og auk þess sparast bæði eldsnieytj og gufuketill. Sé lifrin orðin göm- ul er munurinn langt um meiriá. Tilrauniirnar hafa sýnt, að úr gamalli lifur, sem ekki fæst úr nema 20% lýsi með venjutegrí bræðslu, má fá alt að 40% af lýsi rraeð þessari n.ýju aferð. Talið er vist, að hér sé unx mikálsverða uppgötvun að ræða. Ríkissjóður Norðmanna hefir iagt fram 15 000 norskar krónuir til þessara tilrauna. Verður þeinx haldið áfram í sumar. Fyrir okkur ísleradinga hefir þetta geysimikla þýðingu. Að eins togarar og 1 i n uveiðagufuskip geta brætt lifrina um borð. Stærrí mótorskipin koma oft inn með mikdð af gamalii Mfur. Væntanlega fylgjast íslenzkir út- gerðarmenin vel með því, sem- gerist í þessu efni. Hæsta hús heimsins.. Hingað til hefir Woohvorth- byggdngira í New York verið hæsta hús heimsiras, en nú á að fara að byggja nýja stórbyggingu. í hejmsborginini, sem bera mun af öllum öörum byggingum. Á þessi nýi skýjakijúfur að vera 246 metra hár eða raæstum 20 nœtr- um hærri en Woolworth-bygginig- in. — Chryslex, blikkkonungur- iran, lætur reisa bygginguina, og er kostnaður áætlaður um 15 miilj- ónir doliara. 11 000 menn geta unnið í skrifstofum í bygging- urarai. 150 manra verða látnir gæta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.