Alþýðublaðið - 06.06.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 06.06.1929, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Jafnaðarmannstjórnin á Englandi verðnr íallmyndið ð langardag. FB. 6. júní. Frá Lnndúnum er simað: Mac-Donald hefir tekist á hendur að mynda stjórn. Mun hún sennilega verða fullmynduð á iaugar- dag. — Kosningaúrslit eru qú kunn i ölium kjördæmum nema fjórum. Atkvæðatala flokkana á pingi er nú pessi: Jafn- aðarmenn 288, ihaldsmenn 257, frjálslyndir 58, óháðir 8. , Eilistyrknrinn Og Ingibjörg H. Bjarnason. L t i ! , Ungfrú Ingibjörg H. Bjarnason skrifar alllanga grcin í „Visi“ í fyrradag, er hún nefnir: „Elli- styrktarsjóðismáliÖ og jafnaöar- menn á alþingi 1929.“ Kvartar ungfrúin þar sáran undan m.eð- ferö þeirri, sem frv. herunar um breytingar á lögum um elistyrk var látið sæta á alþingi. — Er það mjög að von.um, því að allir floikkar virtust sammála uan það, að frv. hefði lítið erindi átt inn á þingáð ein;s úg það var úr . garði gert, þótt ýmsir, af kurt- eási við ungfrúna og vorkuinsemi, hefðu um það „vingjamleg orð“, sem hún kallar. Sést þetta bezt á því, að við sfðustu atkvæða- greiðslu greiddu að ein.s 19, eða 2 mihna en helmingur þingmarma, frv. atkvæði. Gremja ungfrúarinnar virðist þó einkum snúast gegn okkur jafn- aðarmönnum. Segir hún, að við eigum „heiðurinn af því að haía staðið yfir höfuðsvörðum frurn- varps.ins“, og virðist alveg g'leyma því, að við erum ekki neraa 5 alls á aiþingi. Enn fremur segir hún: „Þeir af fulltrúum jafnaðar- manna fi s. þ.|, sem til máts tóku, ónýtlu (leturbr. hér) frv. og töídu það' einiski.svert hé- gómamál, t. d. Haraldur Guð- mundsson, þingm. Jsfirðinga," sem sagði, að það væri „kák“, „gerði ekkert gagn., en lögfesti óheíllastefnu," ef að lögum, yrði o. s. frv. Ekki ónýtti ég frv. ungfrúar- innar. Þess þurfti ekki.. Það var frá upphafi gagnislaust og verra en það. Ég flutti ekki eiina ein- ustu breytingartillögu- við það. Hitt ©r rétt, að ég kallaði frv. ,Jkák“ og taldi þingið „lögf&sta óheillastefnu", ef það gerði það að lögum. Þess vegna greiddi ég og atkvæði gegn því. Skal ég nú vikja að þassum at- riðum, og þá fyrst rifja upp fyrir ungfrúnni „ágæti“ cliistyrktar- sjóðslaganna og síðan tilagna hennar: Tekjur ellistyrktarsjóðanna sain- kvæmt gildandi lögum eru: Fram- lag úr ríkíssjóði og nefskattar á almenning. Nefskattar þessir eru teknir af fólki alveg án tillits til gjaldgetu og efnahags, eins og aðrir nef- skattar. Auðugur einhleypingur og bláfátækur barnamaður, sem berst við sveit, greiða jafnmikið. Og það, seon út yfir tekur: nef- skattur þessi, eða íðgjaid, vei'tif engin xéttindi, engarn rétt til styrks úr sjóðnum, sem þó er talið sjálf- sagt um allar' iðgjalldagreiðsl'ur.. Ellistyrknum er úthlutaö eins og ölmusugjöf, og nefndin, sem urn útldutunina sér, metur ein verð- leika umsækjendartna; Þeir, sem. eru svo heppnir að finná náð fyrir augum hennar, fá 25, 35 eða 50 krónur í eitt skifti, að mieðal- tali h. u. b. 35 krónur hver. Vilji þeir fá aftur síðar, verða þeir enn að sækja um styrk;nin og keppa við aðra umseekjendur urn hann. Og enn er eitt. Maður, ;sem greitt heíir skilvíslega tii sjóðsins t. d. í 40 ár, en svo verður af ó- viöráöanlegum ástæðum að þiggja af sveit í bili, getur aldrei fengið neitt úr hoinum, ekki einu sinni það, sem hann hefir í hanin greitt. Hvaða breytingar vildi nú ung- frú Ingibjörg H. Bjarnason gera á þessari lagasmið? ^ Vildi hún veita þeim, sem greiða mefskatta til sjóðsins, rétt til á- kveðins styrks úr hionum, þegar þeir hefðu náð vissum aldri og eíkki hefðu nóg fyrir sig aö leggja? Nei! ónei! Vildi hún láta hið opinbera vi'ð- urkenna þá skyldu sína, að sjá sömasamlega um framfærslu gam- alla, úts'litinjna, snauðra manina og kvenma ? Ek'ki var einiu orði á það minst i tdlögum hernnar. Tillögur hennar voru þær, svo ég noti hennar eigin orð, „að tillag gjaldenda til sjóðsins yrði aukið um 100o/0.“, Með pessu átti pví að hækka nefskatta almennings til sjóð- sins um helroing, tvöfalda pá, án pess að réttur manna til styrks úr honum væri í nokk- ru aukinn. S t yrk ve i 1 i nga mar hefðu getað hækkað upp í alt að 70 króna meðal.styrk, í allra mesfca lagi, en ölmusufyrirkomulagið og rétt- leysið var hið sama, þótt nef- skatturinn tvöfaldaðíst. Ég tel það „kák“ eitt, úr því á annað borð er farið að breyta eliistyrksilögunum, að ætla elli- hruniu, blásna-uöni t'óOii 70 krón- ur á árí til framfærslu, og þykist þó taka alt of vægilega til orða. „Óbeillastefnu“ kalla ég þaö, að hækka mefskatta á blásmauðu fólki um hekning; af nærgætni við ungfrúna tók ég ekki- „sterkar" til orða. Til þess að gefa ungfrúnni hug- mynd um, hvað áðrar þjóðir kalla ellistyrk, þykir mér rétt að taka. til samanburðar ellistyrkinn eða elllaunin i Dannnörku. Þar hafa allir, sem orðnir eru 60 ára gamlir og ekki eiga eign- ir eða hafa tekjur yfir víst lág- •mark, rétt tii ákveðins stynks. Er hann nokkuð mismuinamdi á ýms- um stöðum í landimi. Árið 1925 fengu hjón í Kaup- mannahöfn, sem koimím vora yfir sextugt oig ekki höfðu eignir eða tekjur yfir víst lágniark, um 1340 ísl. krónur í ellistyrk á ári, auk styrks til eldiviðarkaupa og hjúkrunar ef'með. þarf. Einhleyp- ir menn fengu þar um 820 krón- ur. 1 kaupstrýðum var elllstyrk- urinn um 18,o/o lægri og enn tals- vert lægri í sveitum. Allir, karlar og konur, sem upp- fylla sett skilyrði um aldur og efnahag, eiga þar skýlausan rétt til ellilauna. Það er réttur, sem þeir hafa unnið sér iran, en livorki ölmusa eða náðarbrauð. Engir nefskattar eða iðgjöld eru þar greidd til eiiistyrktar- sjóða. Rlki, sveita- og bæja-félög greiða féð alt. Þetta sama ár nam ellistyrkurinn í Danimörku nærri 90 miiljónúm íslenzkra króna. Þar af greiddr rikisSjóður h. u. b. 50 miHjónir og sveita- og bæja- félög um 40 milfiónir króna. Fróðlegt er að bera danska elli- launafyrirkoimuliagið saman við till'ögur ungfrLiarinnar um mef- skattshækkun og örsmáar ölm- usugjafir. Rétt er að ge*ta þess, að vinstri- niannastjórnin sáluga í Dammörku Iét það vferða sitt fyrsta verk að klípa dálítið, h. u. b. 10o/o, af ellistyrknium. Nú hefír alþýðan danska velt henni úr valdasesisi, og hefir núverandi stjórn, jafn- a'ðarm&nn og gerbótamenn, lýst yfir því, að lögin verði aftur lag- færð hið bráðasta. Ungfrúin gefur í skyn, að mér muni hafa gramist svo, að þin.gs- ályktunartiilaga okkar jafnaðar- manna um almamnatryggingar koniist ekki , „jafn langt áfram í þinginu“ og frv. hsmmar, að ég af þeim sökum liafi snúist gegn frumvárpiniu. Þetta er helber hugarburður ungfrúarinnar. En hitt er öllum- ljóst, að með sífeldum kákbreyt- ingum á vitlausum lögum er einmitt tafið fyrir því, að sæmi- legu heildarskipuiagi verði komið á tryggingamál okkar. Ungfrúin segir: nú í ’mörlg ár hefir v&riö rætt um þörf á al- mennri tryggingarlöggjöf," en ekkert hefir þó veriö gert. Þetta er rétt hjá ungfrúnná. — Em hvað veldur? Því veldur íhaldsluntl hennar, flokksbræðra hcnnar og andlegnai skyld'memna þeirra í „Framsókm- ar“-flokknum á alþíngi. Hmaldur Guðmundss n. Stjórnarskiftin á Englandi. I skeyti, sem FB. var semt í gær frá Khöfn, þar sem sagt er frá þvi, að Ramsay Mac-Donald hafi verið kvaddur á koraungs- fund til þess að ræða um mynd- um nýrrax stjómar, er getið um ótta ihaldslýðsins enska um það,. að jaf naöa r m-anna s t jórn in muni' afnema verodartolla, sem íhald- ið vill halda dauðahaldi í. Þar segir erara fremur, að blöð' „frjáls- ly:nda“ flökksins eraska geri þa'ð mjög að umræðuefni nú, að naiuð- synlegt sé að breyta kosninga- lögunum [þ. e. afnema eiramenn- ingskjördæmin]. — Það hefir far- ið fyrir þeim eins og likur benda til að fari fyriir íhaldsliðíirau ís- lenzka. Þeir kvarta fyrst undan ókostum kjördæmabútunariranar þegar þeir hafa sjálfir rekið sig nógu fast á þá. I annan stað segir svo í skeytinu: Frá Washington er símað, að Baradarikjamenn álíti, að það murai léiða af myndun jafinaðar- maranastjórraarijninar, að samkomu- lag í ; flotamálunum verði auð- veldara. Finnlendingar og íslenzka síldin. I byrjun maímánaðar var erind'- reki firaskrar niðursiuðuverlksmiðju í Körmt I Nonegi til þess að semja við sildveiöamenn þar um kiaup í íslenzkri kryddsíld. Hafði hann boðið 30—31 aura fyrir kil- óið af veiðl raæstkomandi vertíð- ar. Eirakennilegt er það, að finsk- ir síldarkauperadur fari fremur tíl’ Noregs til þess að kaupa íslenzka. síld era að snúa sér beint hiingað, því vitanlegt er, að síl'd sú, sem Norömenin veiða og verka um borð við tslarad, stendur að bakí sfld þeim, sem verkuö er í landi. (,,Ægir.“) SSeftssgfeyinsla.. HansenS"aðferðin. Norskur i lyfsali, Hamsen að; raafni, hiefir um raokkur ár ferag- ist við tílraunir til að búa til ef.raablöradu, serat íiskur, hrogn, beita o. s. frv. getá haídist í ó- skemd um langan tírraa, án þess að salt eða ís þyrfti að raota. Hefir hamin nú lokið við tilra,un- irraar, sent efnablöradu þessa á markaðiran og fengið einkaleyfi á uppfyradingu sinrai. HlutaféLag hefir verið stofináð í Noregi til aö hagnýta uppgötvura þessa; eiga

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.