Alþýðublaðið - 06.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið Búðingsdnft, Berdnftið Raekin, Borðsslt, Flugnaveiðarar. Tökum að okkur allskonar málningarvinnu i utan húss og innan. Jón Blarnason, Lækjargotn 8. Sími 1116. Ásneir J. Jacobson, Fálkaootn 27. Vegna þess, hvað Dollar-pvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að í pví hlyti að vera klór. Efnarannsöknastofa ríkisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan hugar- burð með svofeldum ummælum: „Skkert klórkalk eða Snnnr slík klórsambSnd ern i fivottadafti pessu og heldur ekki annars- konar feleiMeini“. Músmæður! Af ofanrituðu er augljóst, að pér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef pér notið DOLLAR. En auk pess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvoítinn, alla sápu og ailan sóda. Notið pví DOLLAR og notið pað samkvæmt fyrirsögninni. Fæst i flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22. Simi 175. nxwskir hvalveiðiskipaeigendur mest af hlutaféniu. Hamen verð- ur framikvæmdastjóri félagsins. Aðalskrifstofa pesis er í Haratad. Tjöld, Svefnpokar, Prímusar, litlir, Mete-eldiviður, Drykkjubikarar, Áttavitar, Bakpokar, Ferðajakkar, Buxur, Sokkar, Hitaflöskur. Eitthva'ð dáiítið mun hafa koni- ið hingað tii lanrls í vor frá Nor- egi af beitusUd, setm verkuð var með pessari Hansensraðferð. Eft- ir pví sem Alpýðublaðið heiir frétt, reyndist síldán talisvert mis- jöfn. Nauðungarvinna. Á fundi fátæknanefndar bæjar- stjórnarinnar 23. maí síÖast liðinn.. var lagt fram bréf frá lögregtfu- stjóra v’iðvikjandi framkvæmd laga u-m nauðungarvinnu og fang- elsisvist peirra manna, sem sök- um óreglu og slæpingsháttar van- , rækja framfærslu skylduliðs síns, og telur lögreglustjóri beppilegt, að samvinna takíst milli hans og fátækrastjórnarinnar um útvegun á virmu handa slíkum mömnum. Nefnid'in taldi affarasælast, að skipun um nauðungarvinnu komi til inaninanna beint frá lögregilu- stjóra, en fól svo fátækrafui'itrú- unum að vera lögreglustjóra til aðstoðar við útvegun vinnunmar. — Nefndin ákvað að skipa skuli til nauðungarvinnu fjóra tiltekna menn vegna vanrækslu peirra á framfæfsluskyldu gagnvart konu og börnum og aðra fjóra tiltekna menn vegna vanrækslu á greiðslu meðlaga með óskilgetnum börnum sinum. Erlend sfmsfeeytl. Khöfn, FB., 5. júini. Sven Hedin finnur fornaldardýr. Frá Stokkhólmi er símaö: Sven Hedfijni landkönnuður er kominn tdl Ameriku frá Kína. Er hann á heimleið. Kveðst hann hafa funddð eitt dinoBáregg í • Kína og beinagriindur nokkuira dinosára, senndlega 90 milljón ára gamlar- Hveitiverð hækkar. Frá WasMngton er símað: Stjórnin ætlar að verja tvö hund- ruð málljónium dollara tdil pess að koma í veg fyrir verðfall á landhúinaðarafurðum. Verð á hveiti hækkaði pess vegna tölu- vert í gær. Vesúvíus gýs. Frá Neapel er símáð: Vesúvíus bið mikla italska eldfjall, byrj- aði að gjösa í gærmorgun. Hrauin- straumur veltur niður austurhlið fjallsins. Smábæir par eru í hættu staddír. Ibúarnir flýja. Yfirvöldiu hafa gert ráðstafamir tíl pess að hjálpa pedm. FB., 6. júná. Gosið úr Vesúvíusi ágerist mik- dð. Hraunistraumarníf eru miklir. Smábærdnin CantitelLo hefir ger- eyðilagst. Aðrir smábæir í ná- grenmi eldfjallsins í yfirvofanidi hættu. ' • ÍJsn lieigtKMi og veginn. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson. Laugavegi 40, sími 179. Bæjarstjórnarfundur er í dag, byrjar kl. 5 eins og venja er til. Möxg mál á dagskrá. Vígsla Staðarfellsskólans. Jónas ráðherra og peár, sem hanin bauð héðan úr borginini til pess að verða við vigslu Staðar- fellsskólans, komu aftur í dag með „öðtm“. Mat á purftamannastyrk. Fátækranefnd Reykjavíkur á- kvað 30. miai, að af styrkvtíting- um til fátækrá úr hæjarsjóðfi, sem látnar hafa verdð útS á pessu ári, skuli að eins pað, sem veitt var til 14 mpnna, ekki vera endurkræft. Um styrk, sem lagður hefir verið til þeirra styrkpurfa, sem eiga sveit utan Reykjavíbur, ákvað nefndin að mæla með pví, að af 44 þeirra verði styrkurinu ekki endurkræfur. Fleiri komust ektó i náðina. Barnaskólinn nýi. Skólabyggingamefndin heiir fai- ið byggingameistaranum að sjá um, að 8 skólastofur verði fuil- gerðar f>nir næsta haust. Skrifstofuhúsbygging rikisins. RíkLsstjómin ætlar, samkvaant hexmild í fjárlögum, að láta reisa skrifstofuhús fyrir rikið. Á pað að verða þrílyft steinsteypuhús, 428,4 fermetrar að grunustærð. Verður pað Bjustan við Ingölfs- strætí, en neðan við Lindargötu. Hefxr byggíngamefnd Reykjavíkur vedtt byggingarleyfið. — Við tii- koimu bússius muxi rikinú spiar- ast mikið húsaleigufé. Læknabifreið og ihaldsmenska.-9j Meiri hluti fjárhagsnefndar Reykjavíkur leggux tii, að aliar ljósmæður í borginni hafi rétt til næturbifreiðar lækna. Jafnframt sé kaup bifreiðarstjórans hækikað niokkuð. IJndanfarið lxafa þær ljósmæður einar, sem höfðu veit- ingu fyrir starfinu, haft öskertan afnotarétt til bifreiðarinnar. Þessi breytixig pykir Pétri HalMórssyni alt of mikil framför. H'anin vil „spara“ á launium bifreíðarstjór- ans og leggur pví til, að hann sé ekki skyldur til að aka 'lækn- um né ljósmæðrum eftir kl. 2 að nióttu. — Hvað gerdr pað til, pótt konur í barnsnauð og dauð- vona sjúklingar verði að bíða hjálpar í nokkrar kl.-stundir, ef klukkan er að einis oröin 2 að nóttu og ef unt er að lækka útsvar burgeisanna um nokkra aura(!). Þetta er hin sanna íhaldsmenska, eða á e. t. v. að kalla pað vax- andi sjáifstæðisandagift7(!) Hús Listvinaféiagsins. Listvinafélagið vóil selja bæn- um hús sitt við SkólavörðUistíg fyrir kr. 16 251,91. Fasteigna- neíndin ieggur tSI, að bæriiim kaupi húsið fyrir 10 púsund kr., ef það fæst við pví verðl „Herðubreið“. Þar eð lögreglustjórirai skýrðí byggiingamefndiinini frá pví, að verið væri án leyfis hennar að breyta húsinu „Herð;ubreið“, á- kvað nefndin 1. þ. m. að láta stöðva pær aðgerðir. Tryggvi Þórhalisson forsætisráð- ráðherra fór utan í gær með „Alexandr- inu drottningu" til pess að fá lögin frá síðasta þingi staiðfesit Hann er á batavegi, en pó vant- ar talsver.t á, að hann hafi enirx náð fullunx bata. Kristileg samkoma er í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Barnavinafélagið „Sumargjöf“ heldur aðalfund annað kvöld kl. 8 í Kauppingssaln.um í Eimslripa- félagshúsinu. Verðui- þar m. a. rætt um starfsemi félagsiras á síð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.