Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. febrúar 1948* ) Lánamái landbúnaðarins: Byggingsirsjóður og Ræktunorsjóð ur lúnuðu 6,5 miljónir krónu árið 1947 til frumkvæmdu í sveitum EFTIRSPURN eftir lánum úr lánastofnunum landbúnaðarins hefir aldrei verið meiri en á sl. ári. MikilLhugur er í bændum um að hagnýta sier hin hag- kvæmu láhskjör, sem hin nýja löggjöi um landnám, nýbygðir Og endurbyggingar í sveitum ásamt lögimum um Ræktunar- sjóð, gerir ráð f^'rir. Þannig fórust Þorsteini Þor- steinssyni sýslumonni orð, en hann á sæti í bankaráði Bún- aðarbankans, er blaðið Ieit- aði tíðinda hjá honum um lána mál landbúnaðarins. Hinn nvi byggihgasjóour hefur lánað nær 5 milj. króna. Hvað hefur byggingarsjóður^- inn lánað mikið eftir að hin nýju lög um hann tóku gildi? Á árinu 1947 námu heildar- 3án úr sjóðnum rúmlega 4,8 milj. kr. Þar af eru fullnaðar- lán tæpar 2 milj. kr., en bráða- birgðalán um 2,8 milj. kr. — Veitt lán úr sjóðnum voru á árinu samt. 205. Lán þessi hafa numið alt að 45 þús. kr. til einstakra lán- taka. Hvað er meðalbyggingar- kostnaður íbúðarhúss í sveit talinn hár- nú? Samkv. upplýsingum teikni- fítofu landh er byggingarkostn- aður íbúðarhúss sem er ein hæð og kjallari 7x8 ferm. um 70—80 þús. kr. Annars er bygg ingarkostnaður þeirra bænda, sem lokið hafa byggingum und anfarið nokkuð misjafn. Hvað hefir byggingarsjóður- inn yfir miklu fjármagni að ráða? Um 6.1. áramót var höfuðstóll sjóðsins- rúml. 6,7 milj. kr. Er það fje mestalt fast í útlánum. En til þess að geta sint lán- beiðnum eins og gert hefír ver- ið, hefur sjóðurinn orðið að fá 1,2 milj. kr. að láni. Ríkissjóður hefir greitt.sjóðn ura þær 2,5 milj. kr., sem hon- um bar samkv. lögum. Ber rík- issjóði að greiða þá upphæð ár- lega í 10 ár eða samtals 25 milj. króna. Hinsvegar hefur hann ekki útvegað þær 5 rfcilj. kr., sem honúm sarnkv. lögunum bar að útvega sjóðnum að láni. Hefu r það skapað honum mikið óhagræði. Þegar lögin voru sett, var til bess ætlast að byrjunarfjármagn byggingarsjóðs yrði 10 milj. kr. að meðtöldu lánsíje því, sem rikissjóður átti að útvegs hon- xitr.. I byggingarsjóSi eru einn- ág innifaloar eignir ¦ Nýbýla- fcjíðs og smábýladeildar. Jeg vænti að það dragist ekki lengi að þetta lánsfje íáist er þoss brýn þörf fyrir starfsemi sjóðsins og byggingarfram- kvæmdir bænda. Eftirspurnin eftir lánum til ábúðarhúsabygginga í sveitum er geysimikil. Sjest það best á því, að í árslok 1947, lágu fyrir lán freiðnir, sem ekki hefur ver- i'8 fullnægt, er nárau rúmum 10 rftllj. króno. T^estar lánbeiðnir úr Múla- sýslum .og Þingeyjarsýslum. Til fróðleiks um það, hverníg Samal vií Þorstessi Þorsleinssosi alþm. Þorsteinn Þorsteinsson alþm. stök hjeröð, hefir verið tekinn saman listi urri þær. Samkvæmt honum hefir skifíing lánbeiðn- anna, sem ekki hefir verið full- nægt verið á þessa leið eftir sýslum, miðað við 22. nóv. '47.: Gullbringusýsla 35.000.00 Kjósarsýsla 95.000.00 Borgarfj.sýsla 220,000.00 Mýrasýsla 195.000.00 Snæf. og Hnappads. 297.000.00 Dalasýslu 171.000.00 Barðastrandarsýsla 110.000.00 ísafjarðarsýsla 575 000.00 Strandasýsla 115.000.00 Húnavatnssýsla 725.000.00 Skagaf j arða rsýsla 575.000.00 Eyj af j arða rsýsla 931 000.00 Þingeyjarsýsla 1.072.000.00 Múlasýsla 2.120 000.00 Skaftafellssýsla 285.000.00 Rangárvallasýsla 820.000.00 Arnessýsla 510.000.00 Vestmánnaey j ar . 40.000.00 8.891.000.00 Til að Ijúka lánum ) sem byrjað er að veita, þarf 1.490.000.00 10.381.000.00 Samkv. lögum sjóðsins ber rikissjóði að útvega honum 10 milión kr. lán og getur ríkis- stjórnin skyldað seðladeild deild Landsbankans til þess að lána það fje. Þetta lánsfje hef- ur sjóðurinn ekki fengið enn- þá og er honum það að sjálf- sögðu til mikils óhagræðis þar sem umsóknir um lán úr hon- um eru miklu fleiri en hann hefur getað sinnt. Umsóknir um lán úr ræktun arsjóði, sem ekki hefur verið hægt að fullnægja voru um síð ustu áramót 6,7 milj. kr. og skiptust þannig eftir sýslum: Gullbringusýsla 66,200.00 Kjósarsýsla 145.000,00 Borgarfjarðarsýsla 396.000,00 Mýrasýsla 497.000.00 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla 445.500.00 Dalasýsla 189.000.00 Barðastrandasýsla 92.000.00 V.-fsafjarðarsýsla 10.000.00 N.-ísafjarðarsýsla 90.000.00 Strandasýsla 30.000.00 Húnavatnssýsla 590.000.00 Skagafjarðarsýsla 310.000,00 Eyjafjarðarsýsla 989.000.00 Þingeyjarsýsla 1.135.000.00 Múlasýsla. 303.000.00 Skaftafellssýsla 197.000,00 Ragnárvallasýsla 185.000.00 Árnessýsla 1.062.000.00 kr. 6.731.700.00 Þessar uirísóknuir gefa þó ekki alveg rjetta mynd af láns- fjárþörfinni. Ætla má að ýmsir þeir, sem sóttu, er frestur til að sækja um lánin, var auglýst- ur, muni ekki hefja bygginga- framkvæmdir. En mjög veru- legur hluti lánbeiðnanna er þo við það miðaður, að fram- kvæmdir verði hafnar eins fljótt og lánsfjár er kostur. Ræktunarsjóðurinn efldur. — En hvernig er fjárhag ræktunarsjóðsins varið? — Eins og kunnugt er, var sjóðurinn efldur verulega með löggjöf, er Alþingi setti árið 1947. Var hann við síðustu ára mót um það bil 6,3 miljónir kr. I þeirri upphæð er falið framlag ríkissjóðs fyrir það ár, hálf miljón kr. Ennfremur eru þar meðtaldar eignir loðdýra- lánadeildar og viðlagasjóðs. — Ræktunarsjóðurinn veitir lán til ræktunarframkvæmda, bygg ingar gripahúsa og margskon- ar fyrirtækja, er landbúnaðinn varða. Utlán sjöðsíns nema nú rúm um 3 miljónum króna. Lán voru á árinu 1947 veitt að upphæð 1,7 milj. kr. Jeg vil að- lokum, segir Þor- steinn Þorsteinsson, leggja á það áherslu, að það er að mínu áliti mjög þýðingarmikið, að bændum verði á næstunni mögulegt að ráðast í nauðsyn- legar húsbyggingar, bæði bygg ingu íbúðarhúsa og gripahúsa. Mjög víða í sveitum landsins býr fólk við húsakost, sem er .hinn ófullkomnasti. Á það ekki hvað síst þátt í flótta fólks- ins til sjávarsíðunnar og þá fyrst og fremst til stærstu bæj- anna. Löggjöf sú, sem Alþingi hefur sett síðustu árin, gerir einnig ráð fyrir mjög bættum möguleikum bænda til fram- kvæmda á þessu sviði. Á henni hafa bændur reist miklar von- ir og þær vonir mega ekki bresta og munu ekki bresta ef sæmilega er á þessum málum haldið. 3000 Gyðingar lil Paleslíiw Nicosia, Cypruseyju í gær. BRESKU yfirvöldin í Palestínu hafa gefið leyfi til þess, að 1000 Gyðingabörn, ásamt foreldrum þeirra, samtals 3000 manns, fái að flytjast til Palestínu í þess- um mánuði. Er það auk hins ákveðna fjölda .Gyðinga, sem hefir leyfi til þess að flytjast þangað á mánuði hverjum. Er ætlað, að eitthvað af hóp þess- um muní leggja af stað í fyrra- málið. i Velrar-Olppsuleíkarnir: 1 Svíar eru stigahæstir Norðmenn s öSru sælir en Sviss í þriðja St. Moritz í gærkvöldi. , Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, EFTIR FJÓRA fyrstu daga Vetrar-Olympíuleikanna hefur Sví-« þjóð hlotið flest stig, 37, og skipar fyrsta sætið, en Noregur fylgirr íast á eftir með 35 </¦. stig. Er augljóst að Norðmenn munu reynast Svíum erfiðir keppinautar. Svissland er í þriðja sæti með 22 stig, en þriðja Norðurlandaríkið, Finnland, er nr. 4 með 20 stig. Olympíumct í 1500 m skauta-"^ hlaupi. Norðmaðurinn Farstad vann 1500 m skautahlaupið á nýju Olympíumeti 2.17,6 mín., en það fyrra var 2.19,2. Annar var Svíinn Seyfarth á 2.18,1 mín., 3. Lundberg, Noregi 2.18,9. 4. Parkinen, Finnlandi 2.19,6 og 5. Jansson, Svíþ., á 2,20,0. í 6. sæti var Ameríkani. Frakki vann brun karla. í bruni ka'rla var Frakkinn Henri Greiller fyrstur á 2.55,0 mín., 2. Franz Gabl, Austur- ríki, á 2.59,2 mín., 3. og 4. Sviss lendingarnir Karl Molitor og Rolf Ollinger á 3.00,6 mín. 5. var Austurríkismaður og 6. ítali. Brautin var 3500 m löng og fallið 900 metrar. Brun kvenna. Fyrst 'í bruni kvenna var Hedy Schlunegger, Sviss, á 2.28,6 mín., 2. Trude Beirer, Austurríki á 2.29,2 og 3. Rose Hammerer, Austurríki á 2.30,2 mín. Fjórða var Itali, 5. frá Sviss og 6. frá Frakklandi. — Schlunegger er dóttir Alpa- fylgdarmanns. Tjekkóslóvakía og Kanada ósigruð. Leikarnir í íshockey í dag, fóru svo að Tjekkóslóvakía vann Bretland með 11:4, Kan- ada vann Pólland með 15:0 og Svíþjóð vann Austurríki. — Tjekkar og Kanadamenn eru enn ósigraðir í íshockey-leik- unum. Norðmenn vinna enn skauta- hlaup. Á sunnudaginn fór fram kepni í 5000 m skautahlaupi, og fengu Norðmenn þar bæði fyrsta og annan mann. Þetta er þriðja skautahlaupskepnin, sem Norðmennn vinna. Liak- lev var nr. 1 á 8.29,4 mín., en Lundberg annar á 8.32,7 mín. Þriðji var Svíinn Hediund á 8.34,8 mín., 4. Jansson, Svíþj., á 8.34,9 mín., 5. Langedeik, Hollandi, á 8.36.9 og 6. Brook- man, Hollandi á 8.37,3. Sjöundi var Svíinn Seyfarth. Finni vann tvíkeppnina. í tvíkepni í göngu og stökki bar Finninn Hasu sigur úr být- um. Svíinn Israelsen, Holmen- kollensigurvegarinn frá því í fyrra varð annar. en þriðji var Finninn Utaala. í fjórða sæti var Svisslendingurinn Stump. Fimtarkepnin. Þá var kept í skotfimi í nú- tíma fimtarkepni á sunnudag- inn og áttu Svíar þrjá bestu menn. Það vakti sjerstaka at- hygli í þessari kepni, að skot hljóp óvart úr byssu eins finská þátttakans. Særði það lögreglu þjón lítilsháttar og flaup rjett fram hjá einum breska kepp- andanum. íslendingarnir áttu að taka þátt í brun-kepninni í gær, en í gærkvöldi höfðu engar frjett- ir borist um, hvernig þeim hef- ir gengið. í gærmorgun fekk for maður Olympíunefndarinnar, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, skeyti frá Einari Pálssyni, þar sem hann skýrir frá að Þórir Jónsson, Reykjavík, muni keppa í tvíkepni (brun og svig) í stað Jónasar Ásgeirssonar. » ? • Hýlr vararæðismenn Á RÍKISRAÐSFUNDI í gær var Þórarinn Olgeirsson skip-* aður vararæðismaður íslands í Grímsby, Giuseppe A. Seeber vararæðismaður íslands í Mila no og Ferdinando Spinelli vara ræðismaður íslands í Torino á ítalíu. (Frá ríkisráðsritara). Stern-óa Ida rf lokku r- inn hötar þjóðhöfð- ingjum lífláti Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, STERN-ÓALDARFLOKKURIN í Palestínu birti í kvöld yfir- lýsingu, þar sem hann hótar Iífláti öllum þjóðhofðingjum þeirra Arabaríkja, þar sem nokkrar ofsóknir eru látnar koma fram á hendur Gyðingum. Er tekið fram, að Stern-flokkurinn álíti menrj þessa bera ábyrgð á öryggi Gyðinga í iöndum sínum. Yfirlýsing þessi er talin fram komin vegna árása Araba á Gyðinga í Aleppo í Sýrlandi. í alvöru „Þetta er sagt í fylstu alvöru" segir í yfirlýsingunni. „Við höf um sýnt það, að engir staðirí eru okkur lokaðir. JEf æðstuj menn Arabaríkjanna geta ekki ábyrgst líf og eignir Gyðinga, ættu þeir að minsta kosti a$ leyfa -þeim að fara til Pales* tínu."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.