Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. febrúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ y EG TALAÐI VIB TEUMM Guðmundur Guðmundsson fellir Gunnlaug Ingason. Guðm. Guðmundsson vann Armanns- skjöldinn 40 ár síðan Sfcjaldarglíman fór fyrsl fram LIF BLAÐAMANNSINS er ekki ósvipað lífi manns, sem hefur þann starfa að skifta um leiktjöld í leikhúsum, sem sjer daglega fræga og mikla menn, kynnist þeim lítilsháttar, dáist að frammistöðu þeirra, en lætur þar staðar numið, því að hann hefur komist að þeirri niðurstöðu, að þeir sjeu aðeins venjulegir, dauðlegir menn. Enginn maður getur verið mikill altaf, enda yrði hann þá óþolandi. Ef til vill er það ástæðan til þess, að blaðamaðurinn dáist sjaldan í blindni að nein- um. — Hann kemur einnig auga á gallana. Því var það, að þegar utanríkisráðuneytið gerði mjer orð um að forseti Bandaríkjanna myndi veita mjer móttöku, varð jeg ánægður, án þess að kom- ast í neinn sjerstakan taugaæsing. Það er að vísu satt, að forseti Bandaríkjanna hlýtur ávallt að vera meðal sex áhrifarikustu manna veraldar — og í dag er hann sá maður, er hefur mest áhrif þeirra allra. En hvað vitum við úm hr. Tru- man? Hann var óbreyttur her- maður í. heims- styrjöldinni fyrri. Hann átti fataverslun í iandi því sem framleiðir afkára legust hálsbindi allra siðmennt- aðra þjóða. Það er samt ekki hægt að skella veglegan turn þinghússins, getur skuldinni á Truman fyrir háls- maður andartak gleymt hinum iewerley Boiter þingiiiður kemst að því, „að rólegasli mað- urinn í öllum Bandaríkjuiium" . býr í Hvíta húsinu 39. SKJALDARGLIMA Ar- manns fór fram s. 1. sunnudag í Iðnó, en í ár eru 40 ár liðin síðan glíman fór fram í fyrsta sinn, 1908. Að þessu sinni bar Guðmundur Guðmundsson, A., sigur úr býtum, og vann Ar- mannsskjöldinn. Felldi hann alla keppinauta sína. Hann hlaut einnig fegurðarglímu- verðlaun að einróma áliti dóm nef ndarinnar. Úrslit keppninnar urðu ann- ars se mhjer segir: 1. Guðm. Guðmundsson, Á., 8 v. 2. Gunnl. Ingason, Á., 7 v. 3. Sig. Sigurjónsson, KR, 6 v. 4.—5. Sigurjón Guðmunds- son, V., 4 v. 4.-5. Guðm. Þorvaldsson, Á, 4 v. 6. Sig. Hallbjörnsson, Á., 3 v. 7. Friðrik Jónasson, HSÞ, 2 v. 8.-9. Gunnl. J. Briem, Á., 1 v. 8.—9. Sveinn Þorvaldsson, Á, 1 v. ? Að keppnimri lokinni afhenti Jens Guðbjörnsson, formaður Armanns, sigurvegurunum verð laun að viðstöddum þeim Hall- grími Benediktssyni og Sigur- jónr Pjeturssyni, en Hallgrím- ur vann Armannsskjöldinn í tvö fyrstu skiptin, sem um hann var keppt, en síðan hjelt Sigurjón skildinum alveg fram til 1920 og vann tvo skildi til fullrar eignar. Fögnuðu áhorf- endur þessum tveimur gömlu glímugörpum óspart. Alls heíir verið keppt um sex skildi. Sigurjón Pjetursson hef ir unnið tvo t,il eignar, eins og áður er sagt, Sigurður Thor arensen einn, Lárus Salómons- son einn . og Guðmundur A- gústsson einn. Áhorfendur að glímunni voru eins margir og húsrúm frekast leyfði og urðu þó margir frá að hverfa. Ber það gleðilegan vott,um aukinn áhuga almenn- ings á giímunni. Jens Guðbjörn'sson ávarpaði viðstadda að gímunni lokinni og hvatti menn til þess að skera uþp herör hvað glímuna snerti og benti á hve nauðsynlegt það væri okkur að leggja sjerstaka rækt vjð þessa , þ.ióðaríþrótt okkar. Hún hefði allstaðar ver ið viðurkend, þar sem hún hef ir verið sýnd, sem fegurri og drengilegri en aðrar glímur, sem keppt er í erlendis. Hvað hann það hljóta að Vera okk- ur metnaðarmál að fá glímuna viðurkennda sem keppnisíþrótt á Olvmpíuleikunum, en til þess a5 bað gæti orðið yrðu minst fimrn þjóðir að iðka hana. Að því vrðum við að vinna, og að sjálfsögðu yrði það íslending- um bá enn meira metnaðarmál að b^ra þar ekki skarðan hlut frá borði. gæl sfeemlun Sjálf- stæðísiiianna á Sel- issl SJALFSTÆÐISFJELAGIÐ Óðinn, Selfossi, hjelt kvold- skemtun í Tryggvaskála laug- ardaginn 23. jan. s.l. — Hófst skemtunin kl. 9 með sameigin- legri kaffidrykkju. Ræður fluttu þeir: Sigurður Ól. Olafsson kaupm. og Jón Pálsson dýralæknir. Að síðustu var svo stiginn dans fram eftir nóttu. — Á annað hundrað manns sótti skemtunina og fór hún í alla staði vel fram. Fbpjefarhvarf rann- TILKYNT hefur verið hjer í London, að rannsókn hafi verið fyrirskipuð vegna, hvarf s Tutor 4 flugvjeíarinnar í námunda við Bermuda síðastliðinn föstudag. binda-tisku þá, sem nú ríkir í Bandaríkjunum, og minnir mann á skræpótt skurðgoð Indíána Það er ekki ofsögnum sagt af því, að hálsbindin í landi þessu eru hræðileg og gætir þess enn meira, þar sem bandarískir karlmenn hafa nú nær alveg sagt skiiið við vestið. Við vitum einnig, að Truman leikur á píanó og dóttir hans syngur. Ennfremur munum við, að hann var umdeilt vara-forseta- efni og varð forseti aðeins vegna dauða Roosevelts. Ilve margir dauðir? Jeg kom til Washington að kvöldi þess dags, sem Truman flutti áramótaboðskap sinn til þingsins. Morgunin eftir náði jeg mjer í bíl og ætlaði fyrst að hitta breska sendiherrann. Bílstjórinn var eldri maður. Hann hafði furðu- lega kímnigáfu, sem bar keim af Shakespeare. Hann benti á kirkju garð og sagði: „Hvað eru margir dauðir þarna?" Jeg kvaðst ekki vita það. „Þeir eru allir dauðir". Annar grafarinn í „Hamlet" hefði vel getað sagt þetta — og jafnvel sá fyrsti. Jeg bað hann að bíða mín fyrir utan sendiráðið, þar sem jeg ræddi í 20 mínútur við Inver- chapel lávarð. I „Það eru þrír flokkar vinsæida hjer í Bandaríkjunum", sagði sendiherrann. „Fyrst ertu góður náungi. Þar næst ertu ágætis ná- ungi. Og loks ertu . . ." Jeg vildi, I að jeg gæti birt um þriðja flokk- i inn — en við þetta verður að sitja. I Jeg vona að Inverchapel lávarð I ur skrifi minningar sínar þegar j hann lætur af sendiherrastörfum. I Athugasemdir hans um Rúss- I land voru hnitmiðaðar, og gáfu- ! legar. Hann býr yfir miskunnar- lausri kímnigáfu Skotans. I Bílstjórinn minn var sofnaður þegar jeg kom út aftur. — Jeg vakti hann og bað hann kæru- . leysislega um að aka mjer til Hvíta hússíns. „Er ætlunin að heilsa upp á forsetann?" Jeg jánkaði því. „Jahá", sagði hann. ,,Hr. Tru- man er lítillátur maður". — í þessu fórum við aftur fram hjá kirkjugarðinum. „Þarna er stað- ur, sem enginn reynir Viokkru sinni að brjótast inn í". Hann í þagði drykklanga stund. Svo sagði hann allt i einu upp úr eins • manns hljóði: „Jeg er lítillátur maður, en það er ekkí þar með 1 sagt, að jeg ætti að vera forseti Bandaríkjanna". Yfir Washington hvílir sjer- stakur þokki, friður og ró— og því", Hann brosti aftuv. „Það ervi hvílikur munur að koma þangað allt af svo mörg ný mál, sem biða eftir alan skarkalann i New York! Þegar maður virðir fyrir sjer falleg húsin, breiðar göturnar. of ameríska dollar. Jeg bað grafarann að bíða, og mjer var vísað inn í forsal for- setans, eftir öllum kúnstarinnar j reglum. Þar hitti jeg marga blaða menn, sem jeg kannaðist við. — Truman hefur ekki jafn mikið frjettagildi fyrir þá og Roosevelt hafði, en þeir halda áfram að bíða og vona. Það voru ennþá 20 mínútur þangað til jeg átti að hafa tal af forsetanum. —>- Jeg stytti mjer stundir með því að horfa á gesti þá, sem komu á fund forsetans. Þeim var öllum vísað inn til hans, og að vörmu spori komu þeir út aftur. Það bar ekki á öðru en forset- inn afgreiddi þá í flýti og jeg var farinn að óttast um, að samtal mitt við hann myndi verða eitt- hvað á þessa leið: „Komið þjer sælir — verið þjer sælir". „Forsetinn er nú reiðubúinn til þess að tala við yður", sagði „Charlie" Ross, sem er alúðleg- asti blaðafulltrúi veraldarinnar. Hann fór með mier inn til for- setans, kynnti mig honum og settist síðan niður — ef til vill sem lífvörður. Fyrstu áhrif mín af forsetanum voru þau, að ieg hefði engann mann sjeð í Bandarikiunum iafn íthyggiulausan á svip og hann — og þau áhrif urðu varanleg. Hann leit svo vel út að það var rjetc eins og hann væri nýkominn iiv fríi frá Florida. Jeg hefi átt ta.1 við marga áhrifamikla stjórn- málamenn um dagana, en jeg man ekki eftir að fas nokkurs þeirra hafi borið vott um ialn mikla hugarró og virtist búa i látbragði Trumans. Hann á líka einlægt og glað- legt bros og loks er hann gqpddur þeim sialdgæfa eiginleika, að hafa ósvikinn áhuga á þeim, sem hann i æðir við í það og það skift- ið. Jeg spurði h.ann, hvernig hann færi að því að líta svon^ vel út. „Eins og Charlie veit", :í"\gði hann, „þá reyni ieg að synda daglega og fara í tveggj.i mí'na göngutúr". Hr. Ross sagði m.ier seinna, að þegar forsetinn færi 'i gönguferðir þá notaði . hann gCmlu reglúna' úr hernum, að ganga 120 skref á minútu. Áhyg-gjur? Nei „En pað skýrir ekki, hvers vegna þjer eruð svona áhyggju- laus á svipinn", sagði jeg. Hann brosti, og svo varð hann alvarlegur. „Þegar ieg tek ákvörð un", sagði hann, „þá er hún tekin og jeg eyði ekki tíma i að hafa áhyggjur af því. Hefi ekki ráð á úrlausnar". Svo fórurh við að' ræða um Bretland, og hann hiustaði af miklurr. áhuga á það, þegar ieg ræddi um aukið siðferðisþrek bresku þióðarinnar. Jeg hefi ekki í hyggiu að birta hjer allt það, sem forsetinn sagði, þar eð hann „veitir ekki einstök- um blaðamönnum friettaviðtöl". Þegar sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandí, Lew Douglas, sýhdi mier þá vinsemd að útvega mjer áheyrn hjá forsetanum, þá lofaði jeg því að skýra aðeins frá á- hrifum þehn, er ieg yrði fyrir af því, sem jeg sá og heyrði. En það getur tæpast talist brot á loforðinu þó að jeg skýri frá því, að Truman talaði mjög hlýlega um Brefland. „Bretland hefur gefið heiminum svo- margt", sagði hann. „í öllum ríkj unum hjer, nema einu, eru lögin grundvölluð á breskum lögum". ¦ Svo fór hann að tala um þróun. laga og rjettar í Bretlandi, frá dögum Edwards fyrsta og áfram gegnum aldirnar, af miklum á- kafa. Allt í einu brosti hann af- sakandi, og mælti: „Mjer þótti þetta svo hrífandi efni, að jeg lagði stund á það í skóla í tvö ár". ,.í háskólanum?", spurði jeg. „Nei", ansaði hann. „í kvöld- skóla". Hann benti á geysistórt látúns- iíkan af heiminum, sem stóð í hinum enda herbergisins. .,Þetta notaði Eisenhow'er herhöfðingi í herferðinni til Norður-Afríku", sagði hann. „Jeg hef það þarna, svo að ieg hafi stöðugt fyrir aug- um mjer vandræðagripina í sam- íjelagi þióðanna. . Jeg mun láta næsta forsetanum það eftir". „En verðið þier ekki næsti for- setinn?" I fyrsta sinn brá fyrir hörku- svip á andliti forsetans. í þeim svip, og þeim fáu orðum, sem hann mælti, speglaðist því nær kaldhæðnisleg mynd af þeirri gífurlegu byrði, sem hvílir á öxl- um Bandarikiaforseta. -— Hann reyndi ekki að gera mikið úr því, nje heldur ljet hann í ljós neina sjálfs-meðaumkun: En það var ekki hægt að miskirja orð hans. Grafarinn í bílnum var vak- andi að þessu sinni og ieg bað hann að a-ka til flugvallarins, þar eð ieg yrði að ná í flugviel til New York. ..Það.er gott veður í dag fyrir veðhlaupin" sagði hann. En jeg ætlaði ekki að ganga í giidruna að þessu sinni. Er Truman forseti mikilmenni? Ekki samkvæmt viðurkenndum- mælikvarða í þeim efnum. En Truman er góður maður. Jeg er viss um, að þegar hann gengur, fram hjá styttu Lincolns, þá hneigir harm höfuð sitt i lítil- læti. Harry Truman er blátt áfrarh', eins og fólk er flest, en ekkect. smámenni, , -.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.