Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ I'riðjudágúr 3: febrúar 194&. Hljómieikar Braga Hlíðberg BRAGI var ekki hár í loíti, þeg- ar hann vakti fyrst athygli á sjer íyrir harmónikuleik. Var hann þá þegar talinn meðal slingustu harmónikuleikara okkar. — Nú hefir hann stundað nám um skeið í Bandaríkjunum og heíur undanfarið látið ti sín heyra í Austurbæjarbíó. Efnisskrá Braga er fjölbreytt, lögin eru eftir fræga höfunda siðustu 200 ára, Bach, Wagner, Charmichel Ell- ington. Tækni Braga er þegar orðin allmikil, sum laganna ljek hann prýðilega, en svo má aftur á móti deila um hvort heppilegt sje að leika verk hinna gömlu meistara á harmóniku. Pílagríma kór Wagners hefir löngum verið glansnúmer f harmónikuleikara og gerði Bragi honum góð skil, en hljómur harmónikunnar veit- ir ekki nægileg tækifæri til til- þrifa. Braga tókst best upp í verkum eftir Monti, Suppé og aðra áþekka höfunda, en hætt er við að jassvinum hafi ekki þótt mikið púður í jasslögunum. Annars er Bragi vafalaust efni í ágætan harmónikuleikara, hann er rytmiskur og leikur stundum af lífi og sál. Framkoma hans á sviðinu er prúðmannleg og hann sigraði ábeyrendur sína, sem klöppuðu honum óspart loft í lófa og fæiðu honum blóm. Vikar. Reglulegi Álþsngi komísamanl.ckl. næsfk. RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp um að reglulegt Alþingi 1948 skuli koma saman 1. október næst- komandi. Eins og kunnugt er þá á reglu legt Alþingi 1948 að koma sam- an 15. febrúar n.k. en vitað er að Alþingi það er nú situr mun eigi ljúka störfum fyrir þann tíma. ftinm mínúfna krossgálan iiiiiiMiiiiiiiiHiiiiHiiiitiiiitiiiiifuiiiiiiiuusiniiuiiiiiiiiita Afvinnurekendaíundu? Versiunarráðsins í dag. í DAG hefst fundur atvinnu rekenda á sviði verslunar og iðnaðar, sem Verslunarráðið gengst fyrir, en fundir verða haldnir í dag, á morgun og fimtudag. Fundirnir verða í Sjálfstæðishúsinu. Þáttaka er heimil . öllum, sem eru meðlímir í Verslunar- ráðinu, eða sjergreinarfjelögum innan þess. A dagskrá verða viðskipta- og gjaldeyrismál, verðlagsmál, skömtunarmál, skattamál og mál varðandi útflutn,ingsversl- unina. » » •— Finsen sendiherra sændur orðu HINN 9. janúar var Vilhjálm- ; tir Finsen, sendiherra, sæmdur Christian den Tiendes Friheds- medalje, í viðurkenningarskyni fyrir aðstoð hans við danska i flóttamenn í Stokkhólmi á stríðs '. árunum. Sendiherra Dana, ambassadör Nils Svenningsen, færði honum • heiðursmerkið. Auslan stórviðri gelsaði á suitnudag- inn kemdír urSu liSlar AUSTAN stórviðri geisaði um land alt á sunnudaginn. Veður- hæðin var yfirleitt 9 til 11 vind stig. í Vestmannaeyjum náði veðurhæðin 12 vindstigum, eða fárviðri. Ekki munu skemdir hafa orð- ið miklar af völdum óveðursins á mannvirkjum. Hjer í Reykjavík mældist veð urhæðin mest 11 vindstig laust fyrir miðnætti á sunnudagskv. Nokkrir skúrar fuku hjer í bænum og þakplötur losnuðu á nokkrum húsum og reykháfar löskuðust. Þá slitnuðu loftnet og á nokkrum stöðum slitnuðu raf- magnsvírar. Starfsmenn Raf- magnsveitunnar unnu langt fram eftir kvöldi við að lagfæra bilanirnar og gera þær hættu- lausar allri umferð. Við höfnina fjell öll vinna við síldarflutningana niður vegna veðurofsans. Var særokið svo mikið. að austast í höfninni sá varla út úr augunum. Esja átti að fara í strandferð á sunnudags morgun, en brottför skipsins var frestað vegna veðurs og fór skip ið í gærmorgun. Fáein stærri skip voru aðstoðuð við að kom- ast inn í höfnina. Talið er að rúmlega 100 skip hafi verið hjer í höfninni. Höfðu hafnsögumenn irnir því ærið að starfa, en alt gekk að óskum og engar skemd- ir lirðu á öllum þessum skipum. Samkvæmt upplýsingum frá Landssímanum urðu skemdir á fjölsímanum norður hjá Kolla- fjarðará. Þá bilaði Suðurlands- línan hjá Brunnhól í A-Skafta- fellssýslu. Nokkrar aðrar minni- háttar skemdir urðu. SKYRINGAR Lárjett: — 1 blanda — 6 ennbá — 8 eins — 10 tónn — 11 hjákonan — 12 ónefndur — 13 sama og 12 — 14 fljótið — 16 blessa. Lóðrjett: — 2 var á bifreið- um — 3 pjlt — 4 fangamark — 5 ná sjer niðri ¦— 7 draga úr — 9 ekki í kör — 10 þræll — 14 staf þgf. ¦— 15 á nótum. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 elfan — 6 áar — 8 æö — 10 ra — 11 frískir — 12 an. — 13 ff — 14 all — 16 katla. Lóðrjett: — 2 lá — 3 farsælt — 4 ar — 5 gæfar — 7 karfi — 9 örn — 10 rif — 14 aa — 15 11. Saomasbpur Stúlka vön vjelsaum, f I getur fengið vinnu. Uppl. | | í síma 6259 frá 'kl. 5—6 í I | dag. miHIHIIMlÍIIHIIIilllllllMlHHMMMIMllIMIIIMMMlMIHIIIl MIIIMIMMMniMIMlMMMIMIMMMMIMMIMIMIIMMIMMIMMi' 14ra herberg ja íbúð ( I á Melunum til sölu. — i Fasteignasöluniiðstöðin I Lækjarg. 10B. Sími 6530. ¦llllI!HH!l»4ailHHIItHHHIHMM!IIIIIIIMH*MIMIIHHIMII Arsenal ensi efs! í bresku kepninni ARSENAL er ennþá efst j meist arakeppninni bresku í I. deild. Hefur f jelagið hlotið 42 stig alls en næsta f jelag er með 37 stig. í II. deild er Burmingham nr. 1 með 35 stig og í III. deild er Queens Park Rangers efst. ^llHKtlllllllUIIIUIIIIEinillftnamillflMUIDMfllUllllllKlff 1 ÍMS ésfeas! | = 2 herbergi eða 3, eldhús § I og bað óskast sem allra I | fyrst. Tilboð ásamt uppl. i I merkt: „íbúð — 121"legg ] í ist inn á afgr. Mbl. ' •¦¦HHIHHIttMHIfHHfnnHSHHHHIHHHHIMHHHHMMIMIIi SKII?A11Ta€Ri> KIKISINS >? Hvanney" Gerli p0 kaup | | án skömmtunarmiða. 2 i | síðir kjólar nr. 42—46. — = Skór nr. 36 og svagger, til i ! sölu á Grettisg.,74, III. h. = SIUUnMIIIHIIIUIIIIIIIllllilllllllllllllllMIIUmilMtHIHlt BEST AÐ AUGLÍSA I MORGUNBLAÐIIW Áætlun fyrst um sinn. Frá Kaupmannahöfn: 7/2, 24/2., 12/3., 31/3., 16/4., 1/5., 18/5,, 2/6., 18/6., 2/7., 16/7., 30/7., 14/8., 30/8. Frá Reykjavík: 14/2., 1/3., 18/3., 6/4., 22/4, 8/5., 25/5., 9/6.. 24/6, 8/7, 22/7, 5/8., 21/8, 6/9. j SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson iiiiiiiillililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii | íbúð óskast I Óska eftir 2—3 her- | i bergjum og eldhúsi til I | leigu. Vil borga sann- | |- gjarna leigu. Fyrirfram- | i .preiðsla 10—15 þús. Til- | | boð leggist inn á afgr. j | Mbl. fyrir fimtudagskv., 1 i merkt: „Togarasjómaður | 5 12—13 — 655". ' <?><S^KS>^<j><g^><^<s>^><s><3^^<j>^«$xg«S>^><^^ Skrifstofustúlka með verslunarskóla- eða annari hliðstæðri mentim getur fengið atvinnu á skrifstofu í Reykjavík. Æskilegt að viðkomandi sje vel að sjer i íslensku og ensku. Tilboð ásamt mynd méð upplýsingum um fyrri <| störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Islenska". S Tekið á móti flutníngi til Hornafjarðar og Djúpavogs fram til hádegis í dag. e-^"$>^<S>3><<£<8>3><8>«><M>^<5><8>^^ ¥@rslun til sölu í fullum gangi. Einnig 2ja herbergja íbúð. Selst sam- eiginlega. Uppl. um staðinn ekki gefnar í sima. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B- Simi 6530- X-9 & Effir Roberf Sform ¦Á WH/VT'í IN THe BACK OPfOORMIWD/HAMW? $UPP0$E I DO T6LU PHIU íTORRIöAN THE TRUTH -7HAT VOU'RE Mi pgOTHER'? TH|£- IF CORRlöAM KNOW^ VOU'RÉ $TIU. . ^INötE AND THAT UTTI.É PHIL^IE I^AJV $0N, HE'l-L PEAT A PATH TO VOUR £|PEJ. m m AKID IFHE D0E£ ¦Z ÍCopr. lc>47, Rín>> Featutes Syniíkate, Inc. WoTTJ li^hts K! Linda: Um hvað ertu að hugsa, I'ingralangur. Hvað mundi ske ef jeg segði Phil sannleikann — að þú værir bróðir minn? Fingralangur: Aðeins þetta, ef Phil veit að þú ert ógift og að Phil litli er sonur 'ví^a____a minn, þá fellur hann aít:.. ; j. .. i4 '¦ -a: Og hvað svo? Fingralangur: Skilurðu það ckkj,'þá get- urðu teymt hann á eyrunum. Linda: Nú svo að skilja, þu' ert í einhverjum vandræðum. Þjer hefur 'rOu HAVEN'T FOOLED/ME! IVE KN0WN THAT V0U/MAKE '-"R OW'N LAW£ IN THr$ TOWN 1 VO'J . .....% THEMAN0R AND HALF ÖF v- P0LICE DEPART/V1ENT - BUT V0U DON'T C0NTR0L/MEJ ekki íeki^í að vílla mjer sýn. Jeg veit að þið geríð! eins og ykkur sýnist í þessari borg og að þú ræðui: yfir borgarstjóranum og helmingnum af lögreglunni — en ekki yfir mjer. ^é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.