Morgunblaðið - 03.02.1948, Page 11

Morgunblaðið - 03.02.1948, Page 11
Þriðjudagur 3. febrúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 < @«®*$><Sx$xíx$xSx$xSx®kSx$xSx$xSxS><®x$x$xSxSx&3 Fjelagslíf A. ASalfundur Skíðadeildarinnar verður haldinn n.k. fimtudagskvöld (5. þ.m.) kl. 8,30 að Kaffi Höll. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ýms mál. 3. KaÉEidrykkja. InnanfjelagsskíSamót verður að Kolviðarh. um næstu helgi Keppt verður i svigi karla öllum flokkum (A, B, C, D og drengjafl.) og í svigi kvenna (B, og C flokki). Skídadeildin. Ármenningar! Skemtifundur verður mið- vikudag 7. febr. í Tjamar r’# kaffi og hefst ld. 9 stund- vislega. Til skemtunar verður Leik- þáttur o. fl. Skíðadeildin sjer um fundinn. Ncfndin. GlimunámskeiS fyrir byi-jendur og unglinga liefst í kvöld kl. 8 i íþróttahúsinu. Glímumenn Ármanns . munið að mæta allir á æfingunni í kvöld ki. 9. Skrifstofan er opin frá kl. 8—10, sími 3356. Stjórn Ármanns'. STÚLKUR Leikfimi stúlkna miðvikudaga kl. 8— 9 e.h. Þær sem ætla að æfa komi til skrásetningar n.k. miðvikudag á sama tíma. Áríðandi að sem flestar mæti. Stjórnin. VALUR Knattspyrnuæfing fyrir meistara, fyrsta og ann an flokk i húsi Í.B.R. i kvöld kl. 7,30. Stjórnin. HAUKAR! Munið aðalfundinn n.k. miðvikudag 4. þ.m. kl. 8,30 i Gúttó. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. UMFR NámskeiS í íþróttum og vikivökum fer fram í leikfimisal Menntaskólans á þriðju- dögum og fimtudögum: Kl. 19,45 glíma og frjálsar íþróttir. Kl. 21,00 vikivakar. Kl. 21,45 handbolti kvenna Miðvikudaga kl. 20,30 liandbolti karla í l.B.R.-húsinu við Hálogaland. Ungmennafjelag Reykjavikur. 1. R. R. ASalfundur I.R.R. vefður haldinn 17. þ.m. Dagskrá skv. starfsreglum l.R.R. Fundarstaður auglýstur siðar. ®x$x®«S*®xSx$x®x®*®*Sx®*®xS*$*®><$x®k®><SxSxSx®^ Kaup-Sala ...... Höfum kaupanda að þriggja til fjögra herbergjp íhúð. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstínii kl. 1—3. PaS er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. NotuS húsgögn Dg lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sórt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. @^4><$4x$><$k®>^<$x$<®>^<$x$x$x^4>4>^><$«S>^4 Vinna HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús GuSmundsson. GLUGGAHREINSUN Pantið í sirna 6765 fyrir kl. 6. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. &t)ac^bóh 34. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími .5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. QEDDA 5948275 — Systra- kveld að Hótel Borg. Þátttak- endur skrifi nöfn sín á lista í kaffistofunni eða hjá S.-.M/. sem allra fyrst. □ Helgafell 5948237, ; IV—V — 2. A ríkisráðsfundi höldnum í gær, staðfesti forseti Islands lög um tekjuskattsviðauka ár- ið 1948, Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlófun sína ungfrú Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir og Guðmundur Kr. Jóhanns- son, stud. oecon. Dregið var á happdrætti skátafjelagsins Hraunbúar, 1. febr. síðastl. og komu upp þessi númer: Rafmagnseldavjel 3294, Reiðhjól 2918, Skíði 3379, Borð 2376, Svefnpoki 3097, Bakpoki 3843, Tjald 3969, Kvenveski 3416, Skátabúning- ur 3724, Skátabókasafn 2462. Vinninganna sje vitjað í versl. Verðandi, Reykjavíkurveg 3, Hafnarfirði. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Hull, fer þaðan 2/2. til Rotterdam. Lagarfoss er í Rvík, fer 3/2. til Vestur- og Norðurlandsins. Selfoss kom til Rvíkur 2/2. Fjallfoss kom til Rvíkur 1/2. Reykjafoss fór frá New York 27/1. til Rvík ur. Salmon Knot fór frá Rvík 21/1. til Baltimore. True Knot fór frá Rvík 31/1. til S.iglu- fjarðar. Knob Knot kom til Rvíkur 31/1. frá Siglufirði. Lyngaa fór frá Siglufirði 29/1. til Kaupm.h. Horsa fór frá Rvík 25/1. til Amsterdam. Varg fór frá Rvík 19/1. til New York. 21.15 Smásaga vikunnar: Brúð ardraugurinn, eftir Washing ton' Irving (Benedikt Sv. Gröndal þýddi. Andrjes Björnsson les.) Ungur Tjekki, hr. Alexander Sprinzel, Praha XX. Strasnice 800, Czecholosvakia, vill kom- ast í brjefasamband við ungan íslenskan pilt eða stúlku. Hann getur skrifað á ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spönsku, esperanto 'og tjekknesku. Þess skal getið að strætis- ingum sínum við Reykjavíkur- vagnastjórar hafa sagt samn- bæ upp frá 1. marz n. k., en ekik 1. apríl eins og sagt var í sunnudagsblaði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Fjettir. 20,20 Tónleikar Tónlistarskól- ans (Einleikur á píanó: dr. Urbantschitsch): Lög eftir Delius, Sibelius, Grieg og Pál ísólfsson. 20.45 Erindi: Um Finn px-ó- fes.sor Magnússon; fyrra er- indi (Jón Helgason prófess- or). 21,10 Tónlejkar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22,00 Frjettir. 22.05 Húsmæðratími: Um mat vælaskömmtunina (Helga Sigurðardóttir skólastjóri). 22.15 Jazzþáttur (Jón M. Árna son). 22.40 Dagskrárlok. Heklúkvikmynd Fjallatnanna FERÐAFJELAG íslands efnir til skemtifundar í Sjálfstæðis- húsinu annað kvöld kl. 9. — Á fundinum sýnir Guðmundur Ein arsson frá Miðdal kafla úr Heklu-kvikmynd Fjallamanna, sem hann og Ósvald Knudsen hafa tekið. — Af því að Ferðafjelag ís- lands hefur áður sýnt mynd af byrjun gossins mun jeg sýna þá kafla úr mynd okkar Fjalla- manna, sem teknir eru af gosinu eins og það var í haust og fyrri hluta vetrar, sagði Guðmundur frá Miðdal, er blaðið átti tal við hann í gær. — Sýndar verða myndir frá f jórum ferðum, þar af einni flug ferð. Sýna þessar myndir m. a. er nýi gígurinn neðst í suð- vestur öxlinni myndaðist og þeg ar gamla hraunhlaupið sprakk og hraunið flóði suður um Hös- kuldshjalla. Þá er sumt af mynd inni tekið í snjó skömmu fýrir jól. Er ekki að efa að fjölment verður á Ferðafjelagsfundinum í kvöld og gennilegt að erfitt reynist að fá miða, þegar á dag- inn líður, ef að venju lætur. Aðgöngumiðar eru ' seldir á morgun í Bókaverslun ísafoldar og Eymundssonar. Í®*$*$><^3xSxS^*Sk$“$><S*$xSx$kSk$x®><SxSx$<®*í Hugheilar þakkir færi jeg öllum fjær og nær, sem á einn eða annan hátt minntust min á 75 ára afmælis- degi mínum 27. jan. með heimsóknum, gjöfum, blóm- um og skeytum og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þóra Pjetursdóttir, Bræðraborgarstíg 21. Innilegt þakklæti til allra, sem heiðruðu mig með skeytum og á ýmsan annan hátt á sjötugsafmæli mínu- Guð blessi ykkur öll. Sigurður Nielsson, Hörpugötu 4. >$X$>&§><&!§><$>Q><§,<$><$><§><$><$x§><$><$,<§><&<&$><&<$><:$><$><$><$<$><$,<§>4§><$>Q>&&<&$><$>&§<$><&$>4§><&<$><&& Úskum eftir tiiboðum í eftirtöldum vörutegundum frá Tjekkóslóvakíu, Hollandi eða Frakþlandi: Húsgagnaáklæði Dívandúk Ljereft (óbl.) Húsgagnasnúrur Bólsturefni til húsgagna o.fl. þ. h. Þeir umboðsmenn sem vilja sinna þessu, gjöri svo vel að senda sýnishorn ásamt fob. verði í ísl. kr- til Jhinlaupaóamlancló ióLtrara Smiðjustíg 11, Reykjavík, Sími 6807. Eiginkona mín ELIN ÁSTA JÓHANNSDÓTTIR, andaðist á Landsspítalanum í gærmorgun. Einar Einarsson, Hafnarfirði Hjer með tilkynnist að PÁLlNA PÁLSDÓTTIR frá Skógtjörn á Álftanési, andaðist að Elliheimilinu 2. febrúar. Arnfriður Stefánsdóttir. Hjartkær eiginmáður minn og faðir okkar, SIGURÐUR JÓSÚASON frá Bæ, andaðist að heimili sínu Kvennabrekku Miðdölum 31. janúar. Jarðarförin ákveðin siðar. Ingibförg Bjarnadóttir og börn■ Tilkynning |K. F. U. K. A.d. j Fundur þriðjudaginn 3. feþrúar kl. ^ 8,30. Sjera Stefán Eggertsson flytur erindi um messuskrúða og sýnir skuggamyndir. Alt kvenfólk hjartan- lega velkomið. X4A ®'<Ss4»®>4xS>4>4x?>^4>4><í>4>A<ix5><Jx$XíXt; I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl..8,30. Inntaka ný- liða. Innsetning emþættismanna. Hag nefndhratriði annast III.’fl. Allir sem hafa innheimtulista frá fjármálaritara gjöri svo vel að gera skil á fundinum. Míctið stundvíslega. Æ.T. SKRIFSTOFA STÓRSTtKUNNAR trikirkjuveg 11 (Templarahölliimi). 5tórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 *ila þriöjudaga. og föstudaga. Atémsýitlngin er vel sótt EINS og að líkum lætur, hefur Atomsýningin í Listamanna- skálanum vakið mikla eftirtekt og aðsókn verið góð. — í gær höfðu um 1350 manns skoðað sýninguna. Mjikill fjöldi sótti hana á sunnudag þrátt fyrir ó- veðrið. Skólar bæjarins eru nú byrj- aðir að senda nemendur sina á sýninguna. Þegar haía fimm bekkir Iðnskólans skoðað sýn- inguna og næstu daga munu Mentaskólanemendur leggja leið sína þangað. í gær skoðuðu lög regluþjónar sýningjuna og út- skýrði dr. Trausti Einarsson efni hennar fyrir lögreglumönn unum. Á kvöldin útskýra stúdentar við verkfræðideild Háskólans sýninguna fyrir gestum. Jarðarför móður okkar ODDBJARGAR LUÐVIKSDÓTTUR KEMP fyrverandi ljósmóður, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 1,30 e.h. GuÖmundur GuÖnason, KonráÖ GuÖnason. HALLDÓR- BRYNJÓLLSSON Garðav. 3, HafnarfirSi, verður jarðsunginn frá Hafnar fjarðarkirkju, miðvikudaginn 4. febr. 1948. Húskveðja hefst á heimili hans kl. 1,30. Sigríöur Helgadóttir, Steinunn Sveinbjarnardóttir Konan mín, SIGRÍÐUR J ÓNASDÓTTIR, verður jaÆsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. febrúar. Athöfnin hefst frá heimili dóttur okkar Háteigs vegi 15, kb 1,30 e.h- Fyrir mína hönd, barna minna og tengdaharna. # Björn GuÖjónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.