Morgunblaðið - 06.02.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1948, Blaðsíða 8
8 MORGV ÍSBLAtílÐ Eöstudagur 6. febrúar Í948 Erlingur Pálsson kos jinn Sorm. Lögreglu- ffelagsins SUNNUDAGINN 1. febrúar var hplúinn aðalfundur Lögreglu- ffelags Reykjavíkur, í fundasal lögreglustöðvarinnar. Eftir að fráfarandi stjórn hafði gefið skýrslu, var gepgið til stjórnaikosninga og fór hún þannig, að Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn var kosinn formaður. Ingólfur Þorsteins- son yfirvarðstjóri hjá rannsókn arlögreglur.ni var kosinn vara- formaður, Matthías Guðmunds- son lögregluþjónn, ritari og Ól- afur Símonarson lögregluþjónn gjaldkeri. Meðstjórnandi var kosinn Guðmundur Jóhanns- son lögregluþjónn. Ahugi lögreglumanna á fje- lagsmálum var mikill og urðu umræður miklar um þau. Fund ur þessi var einn fjölmennasti, sem haldinn heíur verið frá stofnun fjelagsins og mættu rúmlega 100 fjelagsmenn. Þá var kosin stjórn lögreglu- sjóðsins, og hlutu þessir kosn- irigu: Magnús Sigurðsson varð- stjóri og lögregluþjónarnir: Karl Guðmundsson og Torfi Jónsson. Ekki tókst að Ijúka störfum aðalfundarins, ClímunámskelS fyr- Ir byrjendur GLÍMUFJEL. Ármann efn- ir um þessar mundir til nám- skeiðs í glímu fyrir byrjendur í ýþróttahúsi Jón Þorsteinsson- ar- við Lindargötu Æfingarnar eru á þriðjudögum og föstu- dögum. Aðalkennari námskeiðsins er Þorgils Guðmundsson frá Reyk holti, en auk þans munu marg- ir bestu glírnumenn fjelagsins aðstoða við kensluna. .Glímufjelagið Ármann hefur lagt sjerstaka rækt við glím- una og oft á tíðum haldið henni alveg uppí, er hún hefir annars átt litlu fyigi að fagna. En þjóð- aríþróttin má ekki líða undir lok, -eins glæsileg og hún er. — Unga kynslóðin verður að sjá fýrir því, og fjölmenna á þau glímunámskeið, sem haldin eru. Fritzt Kuhn yfirheyrður? MtÍNCHEN: — Fritzt Kuhn fyr- verandi leiðtogi amerískra nas- ista sem fluttur var til Þýska- lands eftir að stríðinu lauk verð- uri að öllum líkindum yfirheyrð- ur fyrir nasistastarfsemi sína. Skemdir á bæjum á Kjalarnesi SÍÐAN ofviðrið geisaði, síðastl. sunnudag, hefur verið síma- sambandslaust við Kjalarnes. Ólafur Bjarnason að Brautar- holti kom til bæjarins í fyrra- kvöld og átti hann þá tal við blaðið um skemdir, er urðu af völdum veðurofsans á Kjalar- nesi. Ólafur Bjarnason sagðist ekki muna eftir öðru eins veðri og var á tímanum frá kl. 8 á sunnudagskvöld til miðnættis, og sagði hann það vera álit eldri Kjalr.esinga Á allmörgum bæjum urðu skemdir og á sumum þeirra al- varlegar. Á Hofi tók þakið al- veg af fjóshlöðunni. Að Skraut- hólum tók líka þak af fjós- hlöðunni og einn veggur henn- ar fjell niður. Hlaða þessi er úr steinsteypu. Að Esjubergi tók þak af fjóshlöðu og sömu- leiðis að Króki. Á þessum bæjum varð nokk- urt heytjón. Þá fuku bát-ar frá bæjunum Króki og Presthús- um. Á allmörgum öðrum bæj- um urðu minniháttar skemdir. Sunnudagsveðrið hefir sýn- lega valdið meira tjóni en bú- ist var við. Því stöðugt berast frjettir um skemdir á bæjum og útihúsum í sveitum hjer sunnanlands. Tillaga um fjölgun lyfjabúða komin fil nefndar Á FUNDI sameinaðs Alþingis í gær var þingsályktunartillögu Jónasar Jónssonar um fjölgun lyfjabúða í Reykjavík vísað til allsherjarnefndar með 28 sam- hljóða atkvæðum. Gunnar Thoroddsen tók til máls og lagði enn ríka áherslu á, að ekki yrði lengur unað við hið nær þriggja alda gamla ein- okunarástand, en eins og frá var skýrt í gær, þá gildir konung- leg tilskipun frá einokunartím- anum (1672) um sölu lyfja. Eysteinn Jónsson ráðherra tók einnig til máls, en síðan var tillögunum vísað til nefndar. Rússarcg Rúmenarsemja Brússel í gær. í DAG var undirritaður hjer 20 ára vináttusamningur milli Rússa og Rúmena. — Molotov skrifaði undir samninginn af hálfu Rússlands, en Groza, for- sætisráðherra, af hálfu Rúmen- íu. — Reuter. Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 hljóða — 6 málmur — 8 stafur — 10 tví- hljóði — 11 soltinn — 12 eins — 13 söngfjelag — 14 fugl — 16 hljómlausa. Lóðrjett: — 2 fangamark — 3 úpkoma — 4 þyngdareining — 5 tanginn — 7 peningar — 9 tala rómv. — 10 vesæl — 14 eins — 15 samhljóðar. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 hásar — 6 átt — æf — 10 la — 11 varúðín -—■ 12 ís — 13 na. — 14 auð — 16 Flugvjei fekyr bensín á fiugi BRESK flugvjel lenti hjer í gær aðeins fimm mínútum á eftir áætlun eftir að hafa tekið ben- sin í lofti. Var vjelin á leið frá Bandaríkjunum og fylti sig af bensíni á fluginu. Bætti hún 6000 gallónum af bensíni við sig eða um 100 gallonum á mínútu. j Athugið | | Saumakona vill taka að | \ sjer saumaskap fyrir | i verslanir. Er alvön kven- I i og barnafatasaum. Tilboð | i merkt: „Saumaskapur — g I 120 — 933“ sendist Mbl. | = fyrir þriðjudag. Skrifstofustúlka með verslunarskóla- eða annari hliðstæðri ynentun getur fengið atvinnu á sltrifstofu í Reykjavik. Æskilegt að viðkomandi sje vel að sjer í íslensku og ensku. Tilboð ásamt mjrnd með upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „íslenska“. varða. Lóðrjett: — 2 áá — 3 strútur -=>— 4 at — 5 lævís — 7 manar — 9 fas — 10 lin — 14 aa — 15 ðð. S.Vi.L berasf géBar gjafir í TILEFNI af 20 ára afmæli Slysavarnarfjelagsins, hefur því borist allmargar peninga- gjafir og árnaðaróskir. Kvennadeild Slysavarnaf je- lagsins í Keflavík hefur til dæm til endurbyggingar á björgun- arskipinu Sæbjörg, sem nú er unnið að. Þá hafa nemendur og kennarar Reykjaskóla við Hrútafjörð sent fjelaginu 1275 is gefið 10 þúsund krónur. — gjöf, í vaxtabrjefum, frá Sig- urði Gíslasyni, Vinamynni við Eyrarbakka. í gjafabrjefiriu seg ir Sigurður m. a. að gjöfin sje í minningu sona hans tveggja, Gísla og Sigurgeirs frá Hafn- arfirði, er báðir fórust með bv. Syiði 2. des. 1941. Engiri skilyrði setur Sigurður fyrir ráðstöfun vaxtabrjefanna. Hann óskar þess eins að þau verði notuð á þann hátt sem stjórn S. V. F. í. álítur giftudrýgsta og komi að sem bestum notum, til þess að þjóna því háleita markmiði, sem fjelagið hefur sett sjer að framkvæma og sem börið hefur svo heillaríkan ár- angur í 20 ára starfi. I Kvöld - skemmtarcií‘ Fjelags íslenskra leikara áð Iiótel Ritz í kvöld og annað kvökl kl- 7 stundvíslega- enit Créme Ambassadeur * * * Bouche Toulouse Cótelettes d’Agneau á la Ritz * * * Glace Nougat * * * Mokka Aðgöngumiðasala í Iðnó milli kl. 1—3 eða pantanir í síma 1385 milli kl. 3—6. ;. Vorubílsljóraf jelagiÖ Þrótíur heldur -^rráliú /íVÍ sína í Tjarnarcafé laugard. 7. þ.m. Iiefst með borðhaldi kl. 6 e.h. Skemtiatriði — Dans Fjelagar fjölmennið. Skemtinefndin. BEST AÐ AVGLfSA I MORGUNBLAÐINV X-9 & & a & Eflir Roberf Sform CAN'T TELL HER ‘ B0W T MELPED TME op jail! it £ERI0US> "HANDÉ" PAL 0UT öOT T0 TRV A NEW jL APPR0ACH... . Copr. 1?47, King Fcafures Syndicaic, Inc., World rij'ius rcsc: VE^X HAVE eOTTEN^ INTO A BlT OF A JAM, LINDA.,,1 WA5 ONLV TRVING TO HELP 0UT AW/ N0..,IT'LL-8L0W OVERl \ BUT AB0UT VOU AND CORRIGAN — ) 1 IF V0U L0VE Hl/H, HONEV, G0 TELL HIM, AND TO HECK. / OH, WITHME* -------------/ "HAND51, / VOU ARE V W 8R0THE NÖW, N0W...ITL GET V 'Á BVÍ I WANT VOU TO 0S } I HAPPV-WITH Pl’íL-1— C0RRIGAN! f' <SS£- * beaiarried Wmkengagep. Fingralangur: Já, Linda, jeg er í dálítlum vandræð- um — jeg ætlaði aðeins að hjálpa vini mínum dá- lítið — (hugsar): Jeg get ekki sagt henni að jeg hafi hjálpað henni úr fangelsinu — verð að reyna eitthvað annað. Linda: Lr þr.Ö a<rvr-.^jt, ú ingra- langur? Fingralangur: Langt frá því, en þetta um þig og Phil, ef þú elskar hann, þá segðu honum það og skiptu þjer ekkert hva ðverður um mig. Linda: En þu ert bróðir rninn og jeg mundi gera allt fyrir, þig, en . . . Fingralangur: En jeg vil að þú og Phil sjeuð hamingjusöm. Linda: En hann getur verið giftur eða trúlofaður. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.