Morgunblaðið - 06.02.1948, Side 9

Morgunblaðið - 06.02.1948, Side 9
Föstudagur 6. febrúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 9 V ★ GAMLá B t Ó ★ ★ Slúlkubarnið Diite (Ditte Menneskebarn) Vegna fjölda áskorana verður þessi framúrskar- andi mynd sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Flugvjelaránið (Up Goes Maisie) Ann Sothern George Murphy Sýnd kl. 5. ★ ★ T RI POLIBtÓ ★★ Námugöngin (The Tunnel) Stórmynd með hinum heimsfræga negrasöngvara Poul Kobeson í aðalhlutverkinu. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. ★ ★ TJARNARBtóif ★ Engin sýning Ef Loftur getur þatf ekki — Þá hver? W LEIKFJELAG REYKJ íVlKUR ^ ^ ^ ^ Einu sinni var ævintýraleikur eftir H. Drachmann. Sýníng í kvölcl kl. 8. — Nœst síSasta sinn. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7. Fjelag íslenskra leikara. ^JCvöldólzemm tcinir að Hótel Ritz, föstudag 6- og laugardag 7. þ.m. kl. 7, Fjelagar úr fjelagi íslenskra leikara skemta undir borðum ásamt hljómsveit J. Felzman. — Dansað til kl. 1. Samkvæmisklæðnaður. — Húsinu lokað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstud. og laugard. kl. 1—3. Afgreiðslustarf Ungan, reglusaman pilt vantar afgreiðslustarf sem fyrst. Hefur alþýðuskólapróf. Uppl. í síma 6486 kl. 1,30—6 daglega. ATOMORKANI KÚTIÐocFRÁMm SVNING í Listamannaskálanum opin daglega frá klukkan 1—11. Ef þiS viljið fylgjast með tímanum. þá ver'ÖiS þi'Ö aS kunna skil á mest umrœdda vandamáli nútímans. Skýringar-kvikmyndir um byggingu efnisins, rafmagn ið og sprengjutilraun við Bikini, sýndar allan daginn,. scm hjer segir: kl. 11 f.h. 2,—4,—6,—8,30 og kl. 10 síðd. Stúdentar úr Verkfræðideild Háskólans immu annast skýringar frá kl. 8 á hverju kvöldi. í kvöld Smurt hrauð — köld borð. i Heitur veislumatur. Sent út um bæinn. — | Breiðfirðingabúð. Sími 7985. Alt tll fþróttalðkana og ferðalaga Bcllas, Hafnarstr. 22 BERGUR JONSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugavegi 65, sími 5833. í Heima, Hafnarf., sími 9234. 1 ■imnHiminMimniiiiniii 1111111111111111111 llllllllillllllllrtll^lll Almenna fasteignasalan ! Bankastræti 7, sími 7324 | | er miðstöð fasteignakaupa. ! Sterki drengurinn frá Bosfon (The Great John L.) Spennandi kvikmynd bygð á æfi hins heimsfræga hnefaleikara Johns L. Sullivan. Aðalhlutverk: Greg McClure Barbara Britton Linda Darnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. ★ ★ N f J A B I Ó * r4 Greifinn frá Monte Christo Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu með sama efni. Aðalhlutverk: Pierre Richard Willm. Michéle Alfa. I myndinni eru danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5 og 9. iiUMmiimiicimuimiiiiniB Komið og sjáið karlinn Ennþá nokur stykki eftir. | Listverslun VALS NORÐDAHLS I lílíjaqnúi Ulioria /agnuó Shorlactuó | hæstar j ettarlðgmaður RAGNAR JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. iiiimiiiiimmiiimiiiimiiiimiiiiiiimmiiimiiiimiiiiiil § | | Tækifærisgjafiit Lesið ★ ★ BÆJARBlÓ ★★ Hafnarfirði Kariinn í kassanum kemur öllum í gott skap. Frumsýning kl. 8.30. LEIKFJELAG HAFNARFJARÐAR Sími 9184. ★★ BAF!SARFJARÐAR-Btó ★★ Cluny Brown Fjörug og skemtileg mynd eftir hinni frægu gaman- sögu, er nýlega kom út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk leika: , Charles Boyer Jennifer Jones Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9249. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU I Smurt brauð og snittur) ! Til í búðinni allan daginn. § | Komið og veljið eða símið. i |______Síld og Fiskur I LEIK MffÉLAG H AFN F J A P Ð A R Sýnir gamanleikinn Karlinn í kassanum eftir Arnold & Back í kvöld kl. 8,30. Léikstjóri: Indriði Waage. Aðgöngumiðasala í dag frá kk 2. Sími 9184. Orator, fjelag laganema. Almennur dansleikur í Breiðfirðingabúð, föstudaginn 6; febrúar kl. 9 e.h. STJÚRNIN „Listin að liía‘1 jeftir André Marouis og líf yðar verður hamingju- samt. (jttgafdl ■ Aðalstr. 18. Sími 1653. ! AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl Um áramótin var öllum fjelögum í V. R. sent spurningareyðublað við- víkjandi brevtingu á matmálstíman- um, og áttu eyðublöðin að endursend- ast fjelaginu fyrir 6. jan. s.l. Vegna þess hve fáir hafa sinnt þessu, er hjer með skorað á alla þá, sem ekki hafa endursent eyðuhlaðið, að gera það hið fyrsta og ekki síðar en 12- þ- m. Hafi eyðublað glatast, er hægt að fá nýtt eintak í skrifstofunni. STJÓRNIN. BEST AÐ AUGLÍSA I MORCUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.