Morgunblaðið - 06.02.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. febrúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ n) Fjelagslíf SkíSaferSir að Kolviðarhóli um helgina Laugardag kl. 2 og 6' og surmudag kl. 9 og 10 f.h. Farmiðar og gisting sclt í I.R.-húsinu kl. 8—9 í kvöld. Ath. kl. 8—8,30 er aðeins seld gist ing handa keppendum og virkum fje lögum og kl. 8,30—9 handa öðrum. Innanfjelagsmót um helgina. Keppt í svigi karla og kvenna öllum f'iokk- um. SkíSadeildin. Handknattleiksflokkar t. R. Aðalfundi deildarinnar verður frest- að þai til á sunnudag. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. IkíSadeÍld ikiðaferðir í Hveradali um telginá: Á laugardag kl. 2 )g kl. 6. Á sunnudag kl. 9. [nnanfjelagsmót í 6 vigi og kvenna í öllum flokkum. Farmiðar seldir í Tóbaksbúðinni Aust urstræti 4 (áður „Sport"). Farið frá Ferðaskrifstofunni. Athugið að svefn pláss í skálanum er aðeíns fyrir starf andi meðlimi deildarinnar. karla ^___, GlimunámskeiSiS KVI fyrir unglinga og byrjend- TgflLy ur heldur áfram i kvöld kl. ^^^p* 8 í áþróttahúsinu. Mætið vel og stundvíslega. Nokkrir nýjir geta enn komist að, Glímumenn Ármanns munið æfinguna í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. Mætið vel og stund- vislega. Skrifstofan er opin á kvöldin frá 8—10. sími 3356. Stjórn Ármanns. Skúlar, 16 ára og eldri. Skíðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6. — Farmiðar í Skátaheimilinu í kvöld kl. 6,30—8. SkíSaferS á laugardag kl. 7 e.h. Farmiðar hjá Salvör í Bókaverslun Isafoldar. Farið frá Nora-Magasin. Iþróttafjelag kvenna. Farið verður í skálann laugardag kl. 6. Þátttaka tilkynnist í „Hadda". Áríðandi æfing í í öllum flokkum kvöld ¦ i í ouum iiu&it.um vegna ' móts að Hálogalandi n. k. sunnudag. Stjórnin. taLJaahóh v 37. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. I.O.O.F.l=129268y2= Föstuguðsþjónusta á Elli- heimilinu kl. 7 í kvöld. Sjera Sigurbjörn Á. Gíslason. Lágafellskirkja. Messað verð ur n. k. sunnudag 8. febr. kl. 14. Börn, sem fermast eiga í vor og næsta vor komi til spurn- inga með morgunbílnum. Sjera Hálfdán Helgason. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Anna J. Þórarinsdóttir frá Fljóts- bakka, Eiðaþinghá og Jóhann- es Guðmundsson, húsasmíða- meistari frá Stokkseyri. Hjónaefni, Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Krist- ín Sigbjörnsdóttir og Jón Sig- urðsson, húsasmíðanemi. Banan er búin að hlaða síld og fer til Siglufjarðar um há- degj í dag. Leikfjelag Hafnarfjarðar hef ur frumsýningu á gamanleikn- um ..Karlinn í kassanum" éft ir Arnold óg Bach í kvöld kl. 8.30. Leikstjóri Indriði Waage. Fj.ársöfnunin til „Bjargar"- maniía: -Ágóði af skemtun hjá Austfirðingafjel. kr. 500,00, R. J. 500,00, J. J. 300,00, Togara- sjómaður 100,00, Austfirsk I.O.G.T. Þingstúka Reykjavikur Fundur í kvöld, föstudag, kl. 8,30 að Fríkirkjuveg 11. •1. Stigveiting. 2. Erindi: Ingimar Jóhannesson. 3. Ferðasaga: Kristinn Eiríksson. 4. önnur mál. Þingtemplar. Templarar! Söngfjelag I. O. G. T. hefur skemti- kvöld í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8. Fjelagsvist. Kvintettsöngur. Leigþátt ur úr Grettissögu. Dans. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Gestir beðn ir að hafa með sjer spil. Skemtinefndin. SkíSafjelag Reykjavikur fer skíðaferð- ir í Hveradali á laugardag kl. 10 og kl. 4,30. Til baka kl. 6 á laugardag og kl. 4 á sunnudag. Þeir meðlimir, sem fara með þessum ferðum, sitja fyrir með gistingu meðan húsrúm leyfir, hafi því ekki verið ráðstafað íiður. Á sunnudag farið kl. 9. Allar ferðirnar farnar frá Austurvelli. Far- seðlar seldir hjá L. H. Miiller á föstu dag og laugardag. Kaup-Sala Ný svört föt til sölu á meðalmann. •— Miðalaust. .— Uppl. á Grenimel 14 Minningarspjöld barnaspitalasjóSs Jlringsins^ eru afgreidd í Verslun iAugústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna fást á 'eftirtöldum stöð- um: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavarnastöð Reykjavíkur Kirkjustræti 12. Hjá frú önnu Ó. Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra- húsum bæjarins. ...... Höfum kaupanda .að þriggja til fjögra herbergja íbúð. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lœkjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. SKRIFSTOFA STÓRSTUKUNNAR fríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 úla þriðjudaga og föstudaga. $>®G><$Gx$>G><&<$x§>Q>G>&&&&&&&&®&$>4 Vinna FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46 hefir' sima 2924. Emma Cortes. HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús GuSmundsson. RÆSTINGASTÖÐIN. I okkur hreingerningar. ] Kristján og Pjetur. Tökum að Sími 5113. ®<$^<$><§<$<$<§<$<$®<§^><S»<§<$&$><&&®<§<M Tilkynning GuSspekinemar Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Grjetar^Fells flytur erindi Urri vigslur. Fjölsækið stundvíslega. kona 40,00, H. St. 50,00, Stein- unn og Margrjet 1000,00, Niels Karlsson 500,00, Ónefnd 10,00, Austfirðingur 2000,00, Sigurður trúboði 200,00, Þ. P. 50,00, J. K. 100,00, Gömul hjón í Vest- urbænum 200,00, Einar Vigfús- son 50,00, Sveinlaug 100,00, Bjarni Eiríksson, Bolungarvík 500..00, S. O. 40,00, N. N. 300,00. — Framlagi til sjómannanna er yeitt móttaka hjá dagblöð- unum í Reykjavík, Björgu Ríkarðsdóttur, Grundarstíg 15 og Guðnýju Vilhjálmsdóttur, Lokastíg 7. Fyrirlestur um Suður-Frakk land í Háskólanum. Franski sendikennarinn, André Rousse- au, flytur fyrirlestur í Háskól- anum (1. kennslustofu) föstu- daginn 6. febr. kl. 6 e. h. Hann mun tala um Suður-Frakk- land (Provence-hjerað og Mið- jarðarhafsströnd), en hljómlist og skuggamyndir fylgja fyrir- lestrinum. Öllum er heimill aðgangur. A morgun verður dregið um Buick happdrættisbíl Knatt- spyrnufjelagsins Fram. Er það ætlunin að dregið verði á af- mælishófi fjelagsins annað kvöld. Það eru því vinsamleg tilmæli happdrættisnefndarinn ar, að þeir sem ekki hafa enn gert skil á miðum, geri það strax í dag til Guðm. Halldórs- sonar, Hverfisgötu 108. Skipafrjettir. — (Eimskip): • Brúarfoss kom til Rotterdam 3/2. frá Hull. Lagarfoss fór frá Patreksfirði 5/2. til ísafjarðar. Selfoss var út af Önundarfirði 5/2. á leið frá Rvík til Siglu- fjarðar, Fjallfoss fór frá Rvík 4/2. til Siglufjarðar. Ryykja- foss fór frá New York 27/1. til Rvíkur. Salmon Knot fór' frá Rvík 21/1. til Baltimore. True Knot kom til Siglufjarðar 4/2 frá Rvík. Knob Knot kom til Siglufjarðar 5/2. frá Rvík. Lyn gaa kom til Kaupm.h. 3/2. frá Siglufirði. Horsa átti að fara frá Amsterdam 4/2. til Ant werpen. Varg kom til Ne\ York 5/2. frá Rvík. ÚTVARPIÐ í DAG: 8,30 Morgunútvarp. 8,30 Morgunútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30 íslenskukensla. 19.00 Þýskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Fjettir. 20,30 Útvarpssagan: orð" eftir Johan Bojer, (Helgi Hjörvar). 21,15 Erindi: Um Finn prófess- or Magnússon; síðara erindi (Jón Helgason prófessor). 21,40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Symfónískir tónleikar (nlötur): a) Symfónía nr. 43 í C-dúr eftir Mozart. b) Pí- anókonsert ef tir Arthur Bliss. 23,00 Dagskrárlok. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: í Auslurbæinn: Skólavörðusfígur Fjólugöfu ViS sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Hús í smíðum við Skipasund er til sölu. Verðið afar lágt. Má greiðast að nokkru með verðbrjefum. Notið tækifærið og kaupið áður en eftirspurnin vex með yorinu. Það er trygging fyrir sanngjörnu verði og þrifalegum viðskiftum að jeg sje við þau riðin. Nánari uppljsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. >&<þ&$>Q><$><M>Q>$><í><M>&$^^ Nokkur froilspil fyrir 60—90 tonna báta eru til sölu. oLandsmioiavi ®<&$><$4><§<$<$®®&$®<$&$><&<$<&M>$><§><^^ ,Töluð V. Maðurinn minn, DAVlÐ G. EYRBEKK, andaðist 3. þ.m. á St. Jósepssjúkrahúsi i Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, sonar hans, og annara vandamanna. Margrjet Eyrbekk. Eiginkona mín og móðir ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Skúlaskeiði 4, Hafnarfirði, 5. febrúar. Lárus Vigfússon. Jón Lárusson. Jarðarför INGIBJARGAR ÞORKELSDÖTTUR frá Káravík fer fram frá Þjóðkirkjunni í .Hafnarfirði laugardaginn 7. febrúar kl- 2 eh. Fyrir hönd ættingja Guðný Þorkelsdóttir. I Dansk sammenkomst i aften i K. F. U. M. kl. 20,30. Vi aahner Weekend- Hytten. Andagt ved Jón Sætran. Dansk Kirke i Udlandet. !><*}3><S><í><S><M><Sxí><>3><$k^ Tapað Tapast hefir stór brúnn steinn úr hring. ¦— Sennilega pakkast með gúmmístígvjelum •frá . Hvambergs- bræðrum 4: þ.m. Vinsamlegast skilist í Verslunina. SpjölliR í Hijémskála garðinum BORGARSTJÓRI drap lítillega á þau spjöll sem skautafólk hjer í bænum hefur valdið á trjá- gróðri í Hljómskálagarðinum á fundi bæjarstjórnar í gær. Gerði hann stuttlega grein fyrir brjefi ræktunarráðunauts er Morgun- blaðið hefur þegar birt ágrip af. Borgarstjóri sagði að hann hefði sent stjórn Skautafjelagsins brjef um þetta mál, en svar þess var ókomið. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og virð- ingu við jarðarför ODDBJARGAR LtJÐVIKSDÓTTUR KEMP fyrverandi ljósmóður. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, frá Ásabergi, Eyrarbakka. VUhjálmur Gíslason og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför KRISTJÁNS SIG. JÓNSSONAR. Sjerstaklega' þakka jcg hjónunum á Njálsgötu 74 fyrir alla hjálp i þvi sambandi. GuSbjörg Símonardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.