Morgunblaðið - 06.02.1948, Page 12

Morgunblaðið - 06.02.1948, Page 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: GRIÐLAND landflóttamanna SUÐ-VESTAN kaidt og jei. FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykja víkurbæjar. — Sjá bls. 2. — Sjá grein á bls. 7. Fullfrúar í bæjarráð kosnir Á BÆJARSTJÖRNARFUNDI í gær fór fram kosning fimm bæj- arfulltrúa í bæjarráð. Fulltrúar voru allir endurkosnir, en í bæj- arráði eru fulltrúar Sjálfstæð- ismanna: Gunnar Thoroddsen, Guðmundur Ásbjörnsson og Jóhann Hafstein. Fulltrúi Al- þýðuflokksmanna er Jón Axel Pjetursson og fulltrúi kommún ista Sigfús Sigurhjartarson. Við kosningUna komu fram þrír list- ar þriggja fyrrnefndra stjórn- málaflokka, en kommúnistar 'höfðu tvo menn í kjori. Fór þá fram kosning og hlutu Sjálf- stæðismenn 8 atkvæðí, komm- únistar 4 og Alþýðufiokkurinn 3. Fulltrúi Framsóknarflokks- ins Pálmi Hannesson greiddi því atkvæði með fulltrúa Alþýðu- flokksins. Varamenn Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarráði eru Bjarn* Bene- diktsson ráðherra, frú Auður Auðuns, og Hallgrímur Ber.e- diktsson. Varamaður Aiþýðufl. er Jóhanna Egilsdóttir og komm únista Björn Bjamason. Björpnarskipað Sæbjörg SVO SEIVI kunnugt er hefur um langan tíma verið unnið að endur- byggingu björgunarskipsins Sæbjöi-g-. Hefur það verið stækkað og byggingu þess mjög breytt. Er yfirbyggingin nú öll úr aluminium. Sæbjörg verður búin öllum nýtísku tækjum björgunarskipa og vonast er til að það fullnægi í einu og öiiu kröfum um björgunar- skip af sömu stærð. Slysavarnarfjelaginu berast stöðugt góðar gjaf- ir er varið skal til endurbyggingar Sæbjargar. Þessi mynd er tekin íyrir nokkrum dögum í skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar, þar sem breyting skipsins fer fram. (Ljósm. Mbl. Ólafur. K. Magnúss.). Fisksöiufliiðstððin á Grandagarði PÁLMI Hannesson sagði á fundi bæjarstjórnar í gær, að sjer fyndist framgangi Fisk- sölumiðstöðvarmálsins miða seint og gerði hann fyrirspurn um þetta mál. Borgarstjóri varð fyrir svör- um, og sagði að málið hefði ekki vafist fyrir bæjaryfirvöld unum, heldur stæði á svari frá stjórn Fiskiðjuversins. Reykja- víkurbær hefði falið þrem sjer fræðingum að gera tillögur um starfrækslu Fisksölumiðstöðv- arinnar. Urðu þessir sjerfræð- ingar sammála um að æskilegt væri að Fiskiðjuver ríkisins ræki Fisksölumiðstöðina, fremur en samtök fiskkaupmanna eða bær inn. Bæjarráðsmenn telja einn ig að það sje eðiilegast, að Fiskiðjuverið reki fyrirtækið. Við þessu hefur ekki fengist endanlegt svar frá stjórn Fisk- iðjuversins, enda er hún ekki fullfær um að taka óicvarðanir um málið og munu ráðamenn þess þurfa að ráðgast við ríkis- stjórnina. Fræðsluráð telur nauðsynlegt ú byggja fimm barnaskóla á næstu jirem árum BORGARSTJÓRI skýrði frá því á fundi bæjarstjórnar í gær, að fræðsluráð bæjarins hefði gert áætlun um barnaskólabyggingar í bænum og úthverfum hans. Samkvæmt áætlun ráðsins þarf á næstu þrem árum að byggja 5 barnaskóla, fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Fræðsluráð fjallaði um þetta mál. á fundi sínum miðviku- daginn 4. febr. s. 1. og gerði svohljóðandi ályktun í málinu: „Vegna hinnar öru fólksfjölg unar í bænum svo og vegna framkvæmda hinna nýju fræðslulaga, telur fræðsluráð að byggja þyrfti á næstu þrem árum, eftirtalda barnaskóla: Við Hólsveg skal reisa Ása- skóla. í Hlíðahverfi Hlíðaskóla. Við Bústaðaveg Bústaðaskóla. í Höfðahverfi Höfðaskóla og í Vogahverfi Vogaskóla. Allir þessir skólar skulu ætl- aðir 7—12 ára börnum og mið- aðir við það, að þeir taki a.m.k. 360 börn, tvísettir. Þó skal gera ráð fyrir því, að byggja megi á lóðinni viðbótarhúsrými, svo að hafa megi sama nemenda- fjölda, með einsetningu. Þá telur fræðsluráð nauðsyn á því, að nú þegar verði hafist handa um byggingu gagnfræða skóla í Vesturbænum, og verði hann tilbúinn ekki seinna en haustið 1951.“ Nýi hólminn í Tjörn- inni BÆJARSTJÓRNIN samþykti.á fundi sínum í gafer að láta gefa nýjan hólma í Tjörninni. Verðúr hann norðaustúr af ísbirninum. Borgarstjóri sagði að kostn- aðurinn við hólmann væri áælil- aður um 10 þúsund krónur. » .....—------------------- Súðinni hlekkisi á. Ekkeri mannijón SÚÐIN varð fyrir áfalli síðast- liðinn mánudag, er skipið var á leið til Siglufjarðar með síld- arfarm. Hrepti skipið aftaka- veður út af Hornvík og reið brotsjór yfir það, sem olli mikl- um skemdum. Ekkert tjón varð á mönnurn en skipið er mikið skemmt. Hægt var þó að halda ferð- inni áfram til Siglufjarðar og þangað kom skipið í gær. Einna m.estar urðu skemdirn- ar í klefa skipstióra. Þar var umhorfs, eins Og sprengja hefði s'prungið í klefanum. Þykkar rúður sprungu og stóðu brotin í veggnum andspænis gluggun- um. Það vildi skipstjóra til lífs, að hann var ekki í klefa sínum, ér sjórinn reið yfir skipið. Alþir.gismenn skoða atómorkusýninguna ALÞINGISMÖNNUM var boðið að sjá atómorkusýninguna í Listamannaskálanum í gær. — Jörundur Pálsson. forstjóri sýn ingarinnar, bauð þá-velkomna, en svo var sýnd stórfróðleg kvikmynd um rafmagnið með íslenskum talskýringum. Síðan skoðuðu þingmenn sýninguna, en Þorbjörn Sigur- geirsson, atómsjerfræðingur, skýrði hana. h fimta hundrað manns sátu kaupsýslumannafundinn í gær Lokahimiur í Tjarnarbíó í dag AÐSÓKN að kaupsýslumannafundi Verslunarráðs íslands í gær var svo mikil, að áheyrendur höfðu ekki allir sæti og var mann- þröngin út úr salardyrunum um tíma. Mun hátt á fimta hundrað manns hafa setið fundinn er flest var, en kaupmenn lokuðu versl- unum sínum og skrifstofum í gærdag eftir hádegi vegna fundar- ins. Þr ji mál voru afgreidd á fundinum í gær og ályktanir gerðar um þau, en það voru skattamálin, verðlagsmálin og skömtunar- málin. Forsetakjör í bæjar- stjórn Á FUNDI bæjarstjórnar í gær, var Guðmundur Ásbjörnsson endurkosinn forseti bæjarstjórn ar Reykjavíkur. Fjekk Guð- mundur 9 atkvæði en auðir seðl ar voru 6. Fyrsti varaforseti var kosinn Hallgrímur Benediktsson, með 8 atkvæðum, auðir seðlar voru 7. Frú Auður Auðuns var kosin annar varaforseti og fjekk hún 8 atkvæði, en 7 seðlar voru auð- ir. — Þá fór fram kosning tveggja skrifara bæjarstjórnar og voru kosnir Friðrik V. Ólafsson og Björn Bjarnason og til vara Jó- hann Hafstein og Steinþór Guð- mundsson. Vöggustofa í Hlíðar- enda! BORGARSTJÓRT upplýsti á bæjarstjórnarfund' í gær, að lausleg áætlun hefði verið gerð um kostnað við að breyta Hlíð- arenda í vöggustofu. Samkv. henni myndu breytingar á hús- inu kost um 100 þúsund kr., en tæki til stofnUnar mundu kosta á annað hundrað þús. — Gert væri ráð fyrir að þarna yrði rúm fvrir 24 börn, Vöggu- stofan í Suðurborg hefði hins- vegar rúm fyrir 15 börn og væri algerlega ófullnægjandi. Borgarstjóri kvað barna- verndarnefnd leggja það ein- dregið til að Hlíðarenda yrði breytt í vöggustofu. Ný skemtileg fram- haldssaga NÝ framhaldssaga hefst í blað- inu í dag og hefir hún verið nefnd „Kenja kona“, á íslensku. Höfundur hennar er Ben Ames Williams, sem er einn víðlesn- asti skáldsöguhöfundur Amer- íu um þessar mundir. Á ensku heitir sagan „Strange Woman“. Kunnastur mun Ben Ames Williams vera hjer á landi fyr- ir skáldsögu sína ,,Látum drott- in dæma“. sem sýnd var hjer á kvikmynd í fyrra sumar í Nýja Bíó og vakti mikla at- hygli. Sagan um þessa kenjóttu konu gerist í Mainefylki í Bandaríkjunum fyrri huta 19. aldar. Það þarf ekki að efa, að þessi saga verður vínsæl hjer, eins og annarstaðar. (Ályktanir fundarins verða síðar birtar í heild hjer í blað- inu). Skattamálin Fundurinn hófst með því, að formaður skattanefndar, Björn Ólafsson fyrverandi ráðherra flutti nefndarálit og bar frarn ályktanir, sem nefndin hafðí gengið frá. Eftir stuttar umræður um það mál voru tillögur nefndarinnar samþyktar einróma. Verðlag’smálin Helgi Bergsson, skrifstofustj. Verslunarráðsins flutti nefndar- álit í því máli með ítarlegrí greinargerð. Urðu nokkrar um- ræður um málið og smábreyt- ingar gerðar á tillögum nefndar innar, en síðan voru þær sam- þyktar með öllum greiddum at- kvæðum. Skömíunarmálin Um skömtunarmálin urðis miklar umræður og stóðu fram til klukkan 7. Tóku margir til máls og ríkti mikill áhugi með- al fundarmanna fyrir þeim mál- um. Páll S. Pálsson reifaði tillög- ur skömtunarmálanefndar, sem kjörin var á þriðjudagsfundin- um. Meðal þeirra, sem til máls tóku um þetta mál voru Elís Ó. Guðmundsson og dr. Oddur Guð jónsson í Fjárhagsráði. Eftir langar umræður voru tillögur nefndarinnar samþyktar. Fundur I Tjarnarbíó í dag. Fresta varð fundi klukkan 7 vegna þess, að áður hafði Sjálf- stæðishúsið verið leigt til sam- komuhalds um kvöldið. En á- kveðið er að halda fund í Tjarn arbíó í dag og hefst hann kl. 13,30. Þá verða til umræðu við- skipta og, gjaldeyrismál og út- flutningsverslunin. Áhugi fyrir fundinum hefur verið meiri en búist hafði verið’ við. Hafði áður verið gert ráð fyrir þriggja daga fundarhöld- um en bæta varð fjórða degin- um við, þar sem ekki vanst tírril til að ganga frá öllum dagskrár málum. í frjett af fundinum í blaðinu í gær f jell: úr nafn eins nefndar- manns í | útflutningsverslunar- nefndinni,:Ólafs Gíslasonar stór kaupmanris. Sameining hernámssvæða rædd PARIS: — Talsmaður franska utanríkisráðsins hefur lýst því yfir að viðræður Frakka, Breta og Bandaríkjamanna um samein- ingu hernámssvæðis þeirra fari fram í London 19. febrúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.