Alþýðublaðið - 06.06.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1929, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Soffíubúð. Priónafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, ljósbláar, dökkbláar og brúnar. Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir bðrn. Prjóna- fatnaður (yfirföt).Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezthjá S. Jóhanaesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á móti ‘ Landsbankanuin). Vainsfotua* galv. Sérlega géð tegund. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24 Verzlið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — asta ári og þvi, sem nú stendur yfir. Drukknanir. Frá nýjári til' vertíðarloka drukknuðu aíð eins tveir raenn í sjó hér við lanid. (Sanxkv. frá- sögn ,,Ægis“.) Er það eins dæmi, svo lengi sem elztu menn muina, að ekki hafi fleiri drukknað á vetrarvertíð. Eru það ummæli peirra, sem bezt hafa kynt sér fjölda slysfara hér á landi. Skipafréttir. „Alexandrína drottning“ fór héðan í gærkveldi áleiðis tái Kaupmannahafnar. Gjaldþrot. Árið 1928 urðu 19 gjaldþrot hér á landi, þar af 10 hér í Reykjavík, 5 í öðrum kaupstöb- um, 2 í minni verzlunarstöðuím jog 2 í sveitum. Af þrotamönniuim' voru 8, sem rekið höfðu verzl- un, þar af eitt hlutaféiag, 3 út- gerð, 3 iðnað. 2 voru bændur. Um 3 er efcki tekið fram um atvininu, Árið 1927 urðu 22 gjaldþrot, en 17 árið 1926. (Samkv. HagtíÖind- um.) Akurey rar- stúlkurna r. Eins og kunnugt er, er hiing- að kominn fimleikafldkkur kvenna frá Akureyri. Stúlkurnar eru ' 8 að tölu og stjiórnandi flokksins er Ármann Dalmannsson. Ætlar flokkurinn að sýna fimleika og söngleika í kvöild kl. 8V2 í Iðnó. Mikið er látið af Iistum flokks- ins og er þvi ekki að efa, að húsfyliir verður. Til Strandarkirkju Áheit frá Ólafi Ólafssyni á Fiat- eyri 5 kr. og frá í. .1. 3 kr. Veðrið. K3j. 8 í morgun var 6 stiga hiti í Reykjavík. Hiti á lándinu, þar sem veðurfregnir gneina, 7—4 stig. Útllt hér um slóðir: í dag- breytileg átt. Smáskúrir. í nótt sennilega norðaustlæg att ög ur- komulaust. Á Norðausturlandi og Austfjörðum: Regn eða krapa- skúrir. 1 Dánarfregn. 8. marz andaðist í Winnipeg Egill J. Thorkeisson frá Flekku- vik á Vatnsleysuströnd. Egilí kvæntist 1894 Ragnhildi Magnús- dóttur frá Þerney. f>au fluttust vestur um haf árið 1900. Nam Eg- I ill land í Árnesbygð í Manitoba og bjuggu þau hjón þar 28 ár. Eru fimm barna þeirra ,á lífi, öLl vestra, nema Ragnhildur Helga, sem gift er Jóni Einarssyni í Innri-Njarðvik í Gullbringuisýslu. — Egill hafði verið myndarmaður og ágætlega kyntur og bar hieim- ili þeirra hjóna, sem þau köll- uöu Borg, vott snyrtimensku og atorku þeirra. (FB.) Flugniennirnir saensku koma ekki hingað fyrri en á laugardaginn í fyrsta Lagi. Aldamótagarðurinn. Bygginganefndin hefir fyrir sátt leyti samþykt að leyfa að reisa smáhýsi, alt að 5 fexmetra að grunnstáerð, á reitum þeim í Alda- mótagarðinum, sem Mgðir eru einstokum niönnuim fil notkumar. Séu hýsin lagleg útlits og leitað samþykkis nefndarfmiar í hvert skifti, og ekki leyft að hafa eld- færi í þeim né ibúð. Húsasiniður. * Byggingarnefndin hieiir viður- kent Jón Magnússon trésmið fullr gildan til að standa fyrir húsa- smíði í Reykjavik. Hjónsefni. Nýiega hafa opinberað trúlofun sína Sigrún Helgadóttir ungfrú og 'Bjarni Sæinundsson bifreiðar- stjúri. fhald og slysabætur. Pegar „Mgbl.“ segir frá síys- inu, sem Friðfinnur Guðmunds- ,son í Hafnarfirði varð fyrir, bætir það því við, að ósýnt sé, hvar hann fái þetta áfali bætt. Þvi finst svro sém ekki ástæða tijí; að taka það fram, að hann á auðvitað að fá bætur bæði sain- kvæmt slysatryggingalögunum og frá eiganda skipsins, er átti ó- nýtu áhöldin, sem slysið hllauzt af. Því þykir sæmra að draga réttmæti þeirrar sjálfsögðu kröfu í efa, geta þess að eins; að mað- urinn sé fáfækur, setja upp belgi- slepjusvip og láta þar við sitja. -r íhaldið hefir löngum staðið gegn slysabótum. „Tíminu“ og alþingisflutninguriun. „Tíminn" minnist á kosnánga- flflgg Sveins í Firði, flutning al- þingis til Þingvallla. Segir hannr að framsögiíræða Sveins hafi ver- ið sköruleg og greinilieg. Varla mun lesendum Alþingistiðindainna þykja hún neinn skemtilestur, ef hún birtist þar óbreytt, og naum- ast var hægt að segja, að hún fengi kraft við það, hvernig hún var flutt. Var það iangur lestur og loðmoilutegur. Þá segir blað- ið, að forsetinm hafi neyðst tíl að taka málið út af dagskrá, en ætlar lesend uimrn að finna miLli línanna, að ekki hafi áhuga fliutn- ingsmannanina yantað. Tillagan var raunar fyrst tekin til umiræðu á síðasta þingdegi og síðan tekin út af dagskrá til þess að ræða anrnað mál, sem ekki var unt að Ijúka á því þingi („ömmu“-fruni- varpið). Skal það 'þó siður en svo lagt flutningsmönmum ailþing- isflutningstillögiunnar til lasts, þótt þeir veigruðu sér við að láta slíka fjarstæðu koma til atkvæða. Hitt var annað mál að lofa Sveini að fá orðið. Hefði og tillagan vafalaust verið feld, ef til at- kvæða hefði vexið gengið. Sláttur. Búið er að tvislá í vor túnbiett- inn að Suðurgötu 16, við hús Kat- rimar Magnússon, ekkju Guð- mundar læknis Magnússonar. f fyrra skiftið var bletturinn sleg- inn síðasta vetrardag. Húsbyggingar Samkvæmt því, seln segir í fundargerð byggingarnefnidar Reykjavíkur frá siðasta laugar- degi, eru uni 150 ný hús í smið- um í borginni, en þess er að gæta, að samkvæmt venju mun mega draga talsvert frá þeirri tölu þegar rætt er um fjölgun þá, 'sém við það verður á íbúðar- húsum. Er mikil íbúðafjöigun mjög nauðsynleg. — Síðustu þrjár .vikur hefir bygginga.nefndin veitt byggingaleyfi á 12. húsutn, þar af 10 í sjálfri borginni,- og auk þess veitt leyfi tii að raisa tvo sumar- bústaði í umdæmi borgarinnar. Bjorgunarbáturmn níi. Fyrir hinn nýja björgunarliát ‘ Slysavarnafélagsinis, „Þorstein“, verður reist skýli í Sandgerði. Verður hann fiuttur þangað þeg- ar það er fullsmiðað og áð lík- indum ráðinn forniaður ' til að stjórna honum, þá er út á að leggja á hafið, þegar kiallið kemur. Frámkvæmdastjóri félagsins:. Jón E. Bergsveinsson, sér um alt bátnum áhrærandíi og framkvæm- ir ákvarðanir þæir, sem stjórnin mælir fyrir um. Hefir tíann mikið verk að vinna. (Samkv. ,,Ægi“.) t. S.R. I i í i i m I m i I B. S. R. hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla dága. Austur í Fljótshlíð á hvérj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir i viku. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar i bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. ■ Studebaker eru bíla beztir. ■ Btfreiðastoð Reykjavíknr. E. freiðslusímar 715 og 716. 111111 ur. | 'll | &lpýð»preBtsmiðjaB, S Rverfísgöíu 8, simi 1284, | tekuf að sér al>s kooar tsBkltssrispreoS- j an, sto seui e.-fll|óð, aðgangumlða, brél, I relknlnga, kTÍttanlr o. s. frr., og af- j gretðtr vinnaaa tljótt og vtð réttu verðf Góðar kartöflur á 25 aura 1 kg. Hrossadeildfn, Njálsgötu 23. Sími 2349. Nýmjólk og peytirjémi fœst á Framnesvegi. 23. Mollskinn afargóðtegund.Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuna. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr léreft, sérlega góð, ftákr. 0,85 til 1,45 og góð undirlakaefni, Vörubúðin, Laugavegi 53. Tvlst-tauin á 85 aura og Rau- elin komin. Vörubúðin, Laugav. 53. NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13, Sími 2048. Guðjón Kmútsson. Nýkomið mikið úrval af falleg- um kvennærfatnaði: Bolir, buxur, skyrtur, undirkjólar, undirkjólar með buxum, náttkjólar, samfestingar, korselette og lífstykki. Einnigmikið úrval af ódýrum kvensvuntum. Verzlunin Snót, Vesturgötu 16. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú«- gögfn ný og vðndiað — einralg notuð —, þá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sfmi 1738. ---------------------------—t Myrsdir, rammalistae, myndarammar, innriimmun ódýrast. Boston-magasin, SkdlavSrðustfg 3. Lltil leð<urtmka mieð reikning- :um í tapaðiiíst í gær. FCimandi v'in- samlegast beðinn að skila henníi á skrifstofu Olíuverzlunar íslands. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundssou. Alþýðuprentsmíðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.