Morgunblaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. mars 1948. MORGVNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Frjálsíþróttaœfingar fjelagsins verða framvegis á miðvikudögum (tíminn augl. siðar) og á laugardög um kl. 5—6 í l.R.-húsinu. Allir sem æft hafa hjá fjelaginu og ætla að æfa í sumar mæti. Stjórnin. Hraunbúar R. S, Unnið verður í skálanum í kvöld. Nú er hver síðastur að leggja vinnu að mörkum Margar hendur vinna ljett verk. Mætið kl. 8. Nokkur skemmti- atriði. Foringinn. VÍKINGAR Knattspyrnumenn, meistara og 1. fl. Munið æfinguna í kvöld, kl. 8 í l.R.-húsinu. Áríðandi að allir mæti. Nefndin. I.O.G.T. St. Frón nr. 227. Fundur i kvöld kl. 8,30 á Frikirkju veg 11. Kosning Þingstúkufulltrúa. Spilakvöld.. Æ.T. Dregið í 3. flokfei Happdrættfsins Kr. 15000. 8990 Kr. 5000 5329 Kr. 2000 94 6561 20359 Kr. 1000. 2723 4697 8243 13809 14092 14617 14656 .16493 17686 19020 22698 23925 1 ’^ðllllÍÍllIf Kr. 500. 529 2343 4695 7665 9183 11706 14062 14499 15584 16594 17434 18005 18078 20650 21105 23192 23586 Kr. 320. St. Freyja no. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka ný- liða. Kosning til Þingstúku. Skemmtiatriði eftir fund: Leiksýn- ing. Upplestur: O. Clausen. Gístar- leikur, 5 stúlkur. Dans. Fjelagar fjölsækið og komið með nýja innsækjendur. , Æ.T. Tilkynning K. F. U. K. — U.D. Saumafundur í kvöld kl. 8. Orgel- sóló, ujjplestur. söngur og fleira. All ar ungar stúlkur hjartanlega velkomn ar. H jál prœSisherinn. Fi'mmtudaginn kl. 8,30 Fagnarðar samkoma fyrir Lautinant Myrli Ingerslev. Brigaderene Taylor og Janson stjórna. Allir velkomnir. FILADELFIA Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Kaup-Sala NOTUÐ IlUSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45 Tapað Gull eyrnarlokkur tapaðist s.l. sunnudagskvöld í miðhæn um, Kleppsbilnum eða Kleppsholtinu. Vinsamlegast skilist í Utvegsbankann Sparisjóðsdeild. Köflótt dömurcgnhlíf með löngu haldi tapaðist í miðbæn urn í gær. Finnandi vinsamlegast hringi i shna 3968. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tima. Óskar og Guömundur Hólm Simi 5133. HIiEINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma sima 6684. Alli. RÆSTINGASTÖÐIN Hreingerningar — Gluggahreins’m simi 5113. Kristján Guðmundsson. Hreingern ingastöðin Vanir menn til lireingeminga Símr 7768. — Pantið í tíma. Arni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Magnús Cuðrnundsson. Sími 6290. oóaabóh 7 194 1226 1402 1599 1685 1857 2098 2308 "2453 2481 2604 2642 2699 2745 2789 2796 3431 4033 4095 4544 4662 5111 5127 5171 5179 5202 5377 5400 6344 6374 6450 6709 6964 7640 7735 8385 8564 9116 9252 9291 9435 10378 10843 11523 12147 12908 13137 13490 13591 14604 14689 14786 14928 15551 16200 16331 17149 17357 17494 17662 17777 17781 18184 18365 18437 18538 18552 18966 19108 19277 19859 19966 20171 20187 20271 20504 20524 20837 21105 21691 21823 21876 21934 21994 22522 22725 22729 22770 22894 22903 23228 23305 23321 23322 23414 23751 24461 24517 24570 Kr. 200. 55 168 202 254 270 389 475 476 543 596 792 854 997 1037 1323 1354 1498 1812 1858 1873 1875 2135 2358 2382 2418 2433 2471 2616 2674 2707 -2725 2771 2779 2785 2889 3084 3086 3126 3164 3285 3305 3400 3425 3513 3529 3592 3678 3754 3766 3770 3774 3904 3906 3948 4060 4159 4321 4429 4529 4531 4583 4959 4997 5043 5050 5173 5238 5248 5359 5490 5598 5649 5893 5969 5998 5999 6085 6117 6119 6130 6388 6528 6555 6841 7131 7262 7435 7823 7961 8193 8206 8230 8275 8429 8479 8535 8663 8772 8820 8838 8878 8880 8943 9236 9250 9251 9276 9307 9559 9571 9639 9657 9690 9771 9796 10002 10113 10201 10217 10219 10349 10459 10513 10888 11017 11148 11209 11262 11294 11397 11928 12088 12133 12454 12754 12788 12939 12969 13182 13275 13299 13509 13532 13652 13797 13850 13926 14039 14185 14201 14234 14424 14570 14687 14706 14925 14943 15057 15064 15111 15123 15137 15228 15290 15295 15311 15420 15446 15505 15674 15853 15854 15873 15947 16075 16133 16209 16437 16440 16517 16549 16582 16644 16654 16679 16803 16913 16975 16998 17032 17043 17078 17193 17206 17344 17505 17522 17531 17626 17746 17942 17998 18051 18320 18430 18452 18490 18543 18584 18749 18826 19017 19044 19183 19300 19398 19409 19418 19663 19814 19917 20239 20257 20305 20345 20372 20589 20595 20834 20906 20964 21138 21180 21536 21622 21736 21780 21962 22011 22218 22333 22420 22450 22627 22704 22866 22865 22898 22929 22968 22977 23063 23077 23143 23187 23200 23571 23692 23746 23926 24041 24340 24400 24481 24571 71. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. D Helgafell 59483127, VI—2. I.O.O.F. 5=1291138i/2=9.0 Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Torfhildur Steingríms- dóttir, Reykjavíkurveg 3, Hafn arfirði og Sigurður H. Þor- steinsson fulltrúi, Stórholti 33, Reykj avík. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Kristjánsdóttir, símamær og Ingvar Einarsson, símamaður. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Þorsteinsdóttir, Hringbraut 215 og Svavar Sig- urðsson, matsveinn á M.s. Stj arnan. Stefnir, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, heldur kvöldvöku í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 9. — Mörg skemtiatriði. Söfnun S.Þ.: Kristín Sveins- dóttir 100 kr. Til hjónanna í Laugarnes- camp: Guðrún 50 kr., V.K. 30 kr. Skipshafnir, sem afhent hafa peningagjafir til Barnahjálpar S.Þ.: -— Freyju RE 38 1265 kr., Helga Helgasyni 1500 kr., Fag.raklétti 1270 "kr„ Ingólfi GK 96 1800 kr., Birni GK 396 — 3 menn — 300 kr., Hvassa- felli 3650 kr„ Andey frá Hrís- ey 700 kr„ Akraborg EA 1250 kr„ Þyrli 1180 kr„ Rifsnesi 3600 kr„ Straumey 640 kr„ Eldey EA 110 450 kr„ Snæfelli, Akureyrj 2000 kr„ Esju — og nokkrir farþegar 2950 kr„ Gylfa EA 628 1000 kr„ Akra- borg, botnv. 5000 kr„ Fjall- fossi 2000 kr„ Ingólfi Arnar- syni m/s 1500 kr„ Herðubreið 1310 kr. DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis í dag. 1 Fyrirspurnir. Hvort leyfð ar skuli. 2. Frv. til fjárlaga fyrir ár- ið 1948. Hæsti vinningur í Happ- drætti Háskóla íslands, 3. fl., kom upp á 8990. !4 var seldur í umboðj Marenar Pjetursdótt- ur og % á Akureyri. Fjelag íslenskra leikara efn- ir til kvöldvöku að Hótel Ritz n.k. laugardagskvöld vegna fjölda margra áskorana. Skemti skráin er breytt frá fyrri kvöld vökum. Að þessu sinni munu þeir Alfred Andrjesson, Lárus Ingólfsson, Brynjólfur Jóhann- esson og fleiri leikarar skemta. ÚTVARPIÐ í DAG: 13.15—14.45 Erindi bændavik- unnar. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 1940 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Þrír dansar úr óper- unni „Selda brúðurin11 eftir Smetana. b) La partida — spánskur dans eftir Alvarez. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Svednjsson pró- fessor). 21.15 Dagskrá Kvenrjettinda- fielags íslands. — Erindi: Tvær skáldkonur (frú Rann- veig Schmidt). 21.40 Frá útlöndum (ívar Guð mundsson ritstj.) 22.00 Frjettir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Lög og ljett hjal (Frið- rik Sigurbjörnsson stud jur. og aðrir). Jeg þakka af alhug öllum ðettingium, vinum og kunn- ingjum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og öðrum gjöfum á 85 ára afmælinu minu, 3. mars, og gjörðu mjer á allan hátt daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Steinsdóttir, Reykjavikurveg 25, Skerjafirði. Hafnarfjörður Kenni að sníða allskonar kven- og barnafatnað. Nám- skeið byrja 15. mars. Nánari uppl. i versluninni Álfafell sími 9430. Cjucfnín dóttir Lokað til kl. 3 I ■ ■' ■ i dag vegna farðarfarar í ■ ■ ■; ■ ■ ■ ■ Klein, j ■ ■ Baidursgötu 14, : Hrísateig 14. Leifsgötu 32. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðar- farar. ^Uélo^alan? Hafnarhúsinu. iFSXZXSZSSS ■ r KJARTAN ÞORKELSSON frá Búðum, sem andaðist hinn 3. mars s.l., verður jarð sunginn að Staðastaðarkirkju laugardag 13. þ. mán. At- höfnin hefst með húskveðju að heimili hans, Hól, kl. 1 á hádegi. Vandamenn. Jarðarför konu minnar MARGRJETAR ÞÖRODDSDÓTTUR er andaðist 28. febrúar fer fram frá heimili hennar Suðurgötu 17, Keflavík, föstudaginn 12. mars. Alagnús Jónsson. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar míns, föður og tengdaföður, TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR Fyrir okkar hönd og annara ættingja, Vilhelmina Siguröardóttir, Jónína Wilmot, Georg Wilmot, Laufey Tómasdóttir, Björgvin Halldórsson, XJnnur T. Jensen, Flórentinus Jensen. Vilhelmina Tómasdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.