Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝBUBLAÐIB | iemur úí á hverjum virkum degi. J UgrelBsla í Alpýöuhúsinu við « Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. J U1 kl. Í aíðd. ISkirlSstofa a sama stað opin kl. 9l/j—10!/» árd. og ki. 8-9 síðd. Slmar s 988 (afgreiör.lan) og 2394 , (akrífstofan). IV'esBlags Áskrifíarverð kr. t,50 á nnánuBs. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. 3 Preníssnfðja; Alpýðuprentsmiðjan | (í aama húsi, simi 1294). „iliert !ormsatri(íi.“ „Beilindi" Jakobs Moiiers. íhaldsmenn eru nú farnir að láta Jakoib Mölíler vinna fyrir þingsætisvoninni. í fyrra dag vef- ur hann langan blekkingarvef í „Vísi“, og er tilgangurinn sá, að reyna að telja lesendum trú um, að jafnaöarmann mæli ekki af heilindum, er þeir lýsa því ydir.. að þeir séu því fylgjandi, að sa mba nd s la gas a mn in gnum verði sagt upp. Fer vel á því, að Jakob riti ttm heilihidd í stjómmáiu'm fyrir hönd ihaldsbroddanna. Stjórn- málaheillndum hans og pólitís-kum vistaskiftum hefir lengi verið vj'ð brugðið. Mjög er Möller iloðmæltur í þessu skrifi sín, segir ekkert á- kveðið, en dylgjar þeim mun meir. En röksemdafærsla hans virðist. eátthvað á þessa leið: Sumir (þ. e. Ihaldsmenn) vilja hafa kong, en jafnaðarmeinm vilja ekfci hafa kóng, þess vegna er Ííikiegt að sumir íháldsmenn gæiði atkvæði gegn sambandsslitimt 1943 til þess að halda í bilessaðan kónginn og stríða ólukku jafnað- armönnunum. Þessi rökfærsla er það sem í mælti máli er kailLað hringavit- leyisa. Jafnaðarmenn hafa margsinmis Iýst yfir því, að þeir telji sjálif- sagt að segja upp samniingnum við Dani jafnskjótt og lög standa til. Jafriframt heimta þeir, að konungsstjórn sé feld niður og lýðveldi stofnað. Fofingi íhaldsmanrna, þar á meðal ^jöller, Jón Þorláks- son, kveðst og vilja sam- bandsslit, en heldur því jafnframt fram, að konungssambanidið og þar með vald konungs haldist óbreytt þótt samningnum sé sagt upp. Og J. M. sjálfur tæpir á þessu sama í gnein siani Hvernig getur þá krafan um stofnun íslanzks lýðveildis spilt fyrir því, að sambanidsiagasamn- ingnum sé sagt upp? Á engan hátt. Hún styður þvert' á móti að því, að auka áhuga lands- manna fyrir uppsögn samningsins. Samkveemt sambandsJögunuim erum við skuldbundnir til að hafa konung, sama ko.iung og Daoiir. meðan þau giJda. Fyrsta gremin tekur af öll tvímæli um þetta, Hún segir svo: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullválda ríki L samba/idi um e'um og sama konung og um mmning pann, er felst í þessum sambandslögum.“ Með öðrum orðum, sambanidið er eins koriar grautur úr kon- ungssambandi og málefnaisaim- bandi. Meðan samibanidslögiin gi.lda eiga Íslendiní/iar að hafa yfir sér konung, danskan kon- ung. Og 5 //reinar af 20 greinum sambandslaganna fjalla eingöní/u um konunginn og skyldur okkar íslendinga við hanin. Sjálfur forðast Jakob, edns og köttur heitan graut eða fjandinn Grallaranin, að nefnia það, hvort hann. vilji, að íslendingar stofni lýðveidi eða iúti erlendum kon- ungi. Slík eru „lreiliridi" hans. Hann kallar það algert forms- atriði „hvort hér skuíi fram- vegss verða konungsstjórn", og gefur í skyn, að jafnaðarme'niri vinni gegn uppsögn samnimgs'ins með því að krefjast afnáms kon- ungsstjórnar. Svona er þá „sjáifstæðiskemp- an,“ Möller inn við beóniið. Harni hef ir :nú nákvæmlega ,sömu aðstöðu og heimastjómarmennimir gömJu höfðu, er þeir deiLdu við sjálf- stæðismenn og héldu því fram. að ekki mætti gera róttækar fcröf- ur, af því að það spilti fyrir þvi, að nokkuð fengist. — Hver dreg- ur dám af símum seis'sunaut, Jafcob af Jóni Þorlákssyni. Allur fyrsti kafJi stjórnarstorár- irnnar, 26 greinar, er um vald og réttindi konumgs og þegnskyldur okkar isl. ndin.ga við hann. Hann „hcfir hið æðsta vaid i ölJutn máLefnum ríkisins“, ,er ábyrgð- arlaus með öllu“, skipar ráðhemm ‘og alla helztu embættismen'n landsins, framkvæmdavaldið er hjá honum, og iöggjafarvaldið að mestu leyti, því a’ð hann getur neilað að staðfesta framvörp, sero alþisngi hefir samþykt, og verða þau þá ekki að lögum. Bráða- birgðarlög getur hann og sett, þegar hoinum Jízt. Hanin hefir vald til að rjúía þiing og gera samininga við erlend ríki, íslenzk iög «á drki til hans, því að' hann er ábyrgðariaus og friðbelgur, hvað sem hainn gerir og hversp sem honum þóltnast að nota vald sitt. Alt þetta kallar „sjálfstæðis- maóurinn“ Möller „aigert formsat- riði“. Þótt erlendur ma’ður, sem Islendingar ráða enigu um val á. heldur tilviljun ein, hafi „æðsta vald“ í öllum málefnium IsLands, geti sett iög og hinidrað lagasetn- ingui gegn vilja alþingis, og víta- laust brotið öM íslenzk lög, þá finst Jakobi ekkert athugavert við það. Hann hefir eklœrt á móti því, að danski kóngurinn og eftir- menn hans hafi bæði vald og rétt til þess framvegis að svifta Landts- menn öllu raunverulegu sjálf- stæði. Þetta eru svik við sjálfstæðis- stefnuna. SjáLfstæði íslendin'ga er ekki fenigíð fyr en þeir sjálfir hafa öll völd, líka „hið æðsta vald“ í málefnum ríkisins. Kraf- an um íslenzkt lýðveldi og jafn- an rétt allra islendinga er beint og eðlilegt áframhaid af kröfuro sjálfstæðismannanna gömlu. Þessa kröfu þorir Möller ekki að taka undir, enn síður að bera fram. En til þass að reyna að breiða yfir þrekleysið og svikin við sjálfstæðisstefnuna, gerir hann áriiátlega tilraun til að telja lesendum trú um, að kóngsstjiórn- arfyrirkomulagið, hið gífurlega vald erlends þjóðhöfðingja, sé ,ælgert farmsatriöi". — Má af þvi marka heilindi þessa stjórnmála- manns. Hitt ortoar ekki tvímælis, að það er óg hefir ait af verið ,jal- gert formsatriði“ við hvaða flokk Jakob MöMer kennir sig, hvort liann kallar sig frelsishersmamn, sjálfstæðismann, íhalidsmann eða alt þetta. Það er Siarna í hvorum buxna- vasa íhaldsins hann er. FiagiBH er trestað. Khöfn, FB„ 8. júni. Frá Sto'kkhólmi er símað : FLugi Ahrenbergs hefiir verið frestað vegna óveðurs. Flýgur ef til vill af stað í fyxra málið. fiæsstirétfer, Péiffliir i itsátii Péturs © ddssonar Nýlega er failinn dómur í máli1 því, sem höfðað var gegn Pétri kaupmanni Oddssyni í Bolunga- vík fyrir mjótspyrnu gegn rann- sófcniardómaranum í Hnífsdals- málinu, HalLdóri Júlíussymi. Hæstiréttur lækfcaðí refsingu Pét- urs niður í 100 lcróna sekt, en undirréttur hafði ákveðið sektina 600 krónur. Þessa smáu refsingu telur hæstirétfcur hæfilega fyrir af- brot Péturs, mótþróa við lögregl- una, og færir sem ástæðu, að HaUdór Júliusson hafi með röngu framferði átt mikla sök á mót- spyrnunni. Virðist hæstiréttur 'teija, að átyllulaust hafi verið af H. J. að heimta- tryggingu af hreppstjóranum, Kristjáni Ölafs- syni, eða setja hann í gæzluvarð- hald, og ekki verður séð, að hæstarétti hafi þótt neitt athuga- vert við það athæfi hreppstjór- ans, að skrifa nöfn kjósenda und- ir toosningavottorðin, án þess að taka fram, að nöfnin væri ekki skrifuð af þeim' sjáJflum, og votta síðan með undirslo'ift sinnii, að þau hafi kosið í einrúmi, þótt hann skrifaði fyrir þau. Ekki verður annað sagt en að Pétur hafi sloppið vel frá þessari upp- reist sinnii sem íltaldsblöðin liafa dásamað svo mjög, enda er ;,Mgbl.“ efcki lítið hróðugt yfir þessum úrslitum og' því, hversu mjúkum hönduro hafi verið tekið á þessum dýrlingi þess, sem safn- aði saman mannfjölda til þess að mótmæla aðgerðuan rannsóknar- dómarans og hindra hann í að fmmkvæma starf sitt eins og hann taldi henta. Áiafoss! Sumarskemtanir, sem haldnar hafa verið að AJafossi hafa þótt ágætar. Heifir fjöldí fölks faiið þangað upp eftir og skemt sér við að horfa á alls konar í- þróttir, gleðskap og að ganga úti í náttúrunni. — Á morgun verður fánadagurLnn haldinp hátíðlegur að Álafossi og verður þar inargt til skemtunar, s. s. ræður, söngur. leikfimi, vikivakadanz, skrúð- ganga, dýfingar, sundlcnattleikur. hlutavelta, kvikmyndasýning og hljómleikar. Sérstök athygii vill AlþýðubJaðið vekja á því, aið norðlenzku stúlkítrnar ætla að sýna þama leikfimi og söngfeiki. enn fremm’ mun nmrga fýsa að sjá sundknattleildinn, e:n sú íþrótt er nú mjög að ryðja sér til rúms og' mikil keppni er milli félag- anœ þriggja, sem taka þátt í leiknum. Álafoss er tiiválinn sumar- skemtistaður, og verður því á- reiðanlega mam^nargt þar á morgun. Síaðarfellsskóli. Á mánudagskvöld fór varðskip- ið óðinn með dómsmálaráðherra. til þess að vigja húsmæðra skói- ann að StaðarfeMi í Dalasýslu. Með í föxinni voru blaðamienn frá öllum JanidsmálabLöðunum í Reykjavík, mema „Morgunbl.", „Verði" og kvennablaðiiinu „Braut- in“. SMpið kom við í StykkishóMni Og bættust þar allmargir í för- ina. Þar á meðal voru Magnús Friðiiikisson, , fyrrum böndi að StaðarfeHi og kona hans, en þau hjón gáfu Staðarfeli til skólaset- urs fyrir 8 árum, eins og margir muna, tii minningar uim son siinn, Gest, er þau mijstu i sjóinn fúM- vaxta, mesta efnilsmann. í fögru björtu veðri var siglt inn miilli eyjannþ i mynni Hvammsfjarðar og laigst fram undan Staðarfellí stundu eftir hádegi á þriðjudag. Staðarfell er nálægt miðri Fells- strönd. Liggur bærinn faguriega móti sól sminan í hlíð og nær túnið nú niður að sjó. Skógur nokkur er í hliðinni og heldur í vexti. Heima á staönum hafði saínast .saman margt fólk úr nærliggj- andi sveitum. Sjálf vigsluathöfn- in hófst með því að sungið var fagurt kvæði, er Stefán skáld frá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.