Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 TrHM x Olsen Nýkomið: Búðingsdnft, Gerdnftlð Baekin, Borðsalt, Flugnaveiðarar. Ferðaáætlun sumarið 1929. Bífreiðastðð: Jakob & Brandor, Langaveoi 43. — Sími 2322. Frá Reykjavik 'daglega kl. 10 f. m. um Öliusá, Þjórártún Landvegamót, Ægissiðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof á Rangár- völlum, Djúpadal, Garðsauka, Breiðabólsstað íFljótshlið og Mfilakot. Frá Reykjavík til Víkar f Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá ¥ík i Mýrdal til Reybjavíkur hvern priðjud. og föstudag. ARALAFGREIÐSLA austanfjalls er hjá séra Sveinbirni Hognasyni, Breiðabólsstað. Afgreiðsla i Vik í Mýrdai i Litla-Hvammi hjá Stefáni kennara Hannessyni. sími 2R. Hvítadal bafði orkt. Því næst fluttí dómsmálaráðherra ræðu og lýsti tildrögum stofnunarinnar. Sú saga er í stuttu máli þessi. Frú Herdis Benedictsen gaf fyrir nærri fjörutíu árum mestan hluta eigna sinna í sjóð til mirmiingar um dóttur sina Ingiieif. Fyrir sjóðinn skyldi á sínium tíma redisa og reka kvennaskóla á Vesturlandi, helzt í einhverri sýslunni við Bneiða- fjörð. Sjóður þessi er nú orðinn fyililega 150 þús. kr. Þau Stað-. arfellshjón, sem fyr eru nefnd, gáfu jörð sína til skólaseturs, og- auk þess síðar 10 þús. kr. til þess að kaupa fyrir áhöfn á jörð- ina. Alls munu þær eignir, sem stofnimin þannig fær til umráða, vem að verðmæti nokku’ö yfir 200 þús. kr. Er þess f jár að mestu leyti aflað á Staðarfelli- því að þjaðan var frú Herdís ættuð og maður hennar einnig, og megán- hluti eigna þeirm þaðan kom- inn. Undanfarið hefir ungírú Sigur- borg Kristjánsdóttir frá Múla haft einkaskóia að Staðarfelli og feng- ið til þess ofuriítinn styrk úr ríkissjóði. Nú hefir þótt fært að fmmkvæma ti.l fulls erfðaskrá frú Herdísar og láta sjóð hennar taka við 'rekstri skóianis. Ýmsir fieiri töluðu, þar á meðal Frá 15. júni Til Gallfoss og Geysis til 1. september: hvern miðvikudag kl. 10 f. h. og forstöðukona skólans. Lýsti hún því, hveinig kenslu hefði veriö hvem laugardag kl. 5 e. h. hagað undan farna vetur. Kvaö Frá Geysi: hvern fimtudag kl. 5 e. hún það tilgang sinn, að sníða hvern sunnudag ki. 5 e. h. skólann eftir þörfurn íslenzkra WV Lawjjavegi 43, sími 2322. sveitahjeiiráLa. Skóiinn stendur 9Jó mánuð á ári. Kenslan er bæðd H.f. ESmskipafélan Islands. H.f. Eimskipafélags Islands liggur frammi á skrif- stofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa. i Reykjavík, 7. júní 1929. Stjórnin. bókleg og. verkleg. Fyrsta mán- uðinn að haustinu er lögð mest áherzla á að kenna hirðingu, frá- gang og geymslu matvæla undir wturinn, en 6 víkurnar síðustu á vorin er kend garðyrkja og blóm- rækt og unnin ýms útistörf. Yfir veturinn er kend alis konar mat- reiðsla, og lögð áherzla á hag- sýni jafnframt því að séÖ sé fyrir öllum nauðsynlegum þörfum. Einnig er veitt tilsögn í heilsu- fræði og hjúkrun, barnfóstrun o. fl. Margs konar handavinna er og unnin. Sýndi ræða forstöðtu- konunnar, að hún hefir lagt 'sig nijög' fram tii þess að reyna að finna hagnýtt fyrirkomulag á mentun húsmæðra tii sveita. 1 dag og næstn vikn verða tilbúin karlmannaföt, heimasaumuð, seld með tækifærisverði. Fötin verða löguð ef með þarf. Smádrengjatöt, sport og matrósa, stakar buxur og blussur, selt fyrir hálfvirði. Margt annað selst afar ódýrt svo sem peysufataklæði, sérstaklega mikill afsláttur. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Á eftir ræðunum var sungiö kvæði eftir Jóhannes skáid úr Kötlum.. Að lokum afhenti Magnús Frið riksson skóianum að gjöf málr verk af Staðarfelli, er Magnús Jónsson guðfræðiprófessor hefir málað. Inni í skólahúsinu var mjög myndarleg sýning á handaviamu námsstúlkna. Var það margskonr ar vefnaður, vélprjón', saumuð föt, útsaumur o. fl. , Síðast settust gestir að snæðingi, og voru bornir fram margir Ijúffengi'r réttir, er nemendur höfðu matbúið og franxreitt. Enginn efi er á þvi, að hér er að rísa upp stofnun, sem á eftir að leggja drjúgan skerf til rann- hæfrar mentunar íslenzkra kvenma. Er það vel, að séð er fyrir fræðslu húsmæðraefna 1 sveitum landsins, en sjálfsagt er og að hafa það hugfast, að eltki er minni þörf á fræðslu fyrir hús- mæður 1 kaupstöðum landsins og kauptúnum og að skylda hin;s op- inbera er jafn rík að leggja fram fé til mennjngar kaupstaðabúum og sveitafólki. Vwsíaddur. Pértekurtvo tog~ a«*a. Vestm.eyjum, FB., 7. júni. „Þór“ hefir tekið tvo þýzka botnvörpunga 1 landhelgi. Anmar heitir „Fritz Schröder“ og er frá Gestemunde. Skipstjórinn hefir áður verið tekinn á öðru skipi, er nú kærðnr fyrjr ólöglegan um- búnað-veiðarfæra. Hinn botnvörp- ungurinn heitir „Alexander Rabe“ og er lika frá Gestemiinde. Skiji- stjórinn heitir Ernst Steeje. Landsmálafandur var haldinn í Búðardal á mið- vikudaginn var. Voru þar inættir fuUtrúar allra stjórnmálafloikik- anna. Af hálfu Framsóknarflofcks- ins töiuðu Jónas Jönsson ráð- herra, sem var fundarboðandi. séra Jón Guðnason á Prestsbakka í Hrútafirði og Jónas Þorbergsson xitstjöri. Jón Baldvinsson alþm. og logfmar Jónsson skólastj. töl- uðu fyrir Alþýðufloikkinn. Sig. Eggerz bankastj., Magnús Jónsson prófessor og Guðm. Benediktsson ritstjóri töluðu fyrir fhaldsflokk- inn og reyndu að gera nýja bræð- inginn lystugri. Tvent var einfcum eftirtektar- vert við fundinn. Það fyrst, hve ræðum Alþýðuflokksmannanna var vel tekið. Hitt, hversu fylgi þingmiann,sins, Sig. Eggerz, var auðsjáanlega nauðalítið. Þetta' var í fyrsta sinn, sem mönnum þar «m slóðir hefir gef- ist kostur á að heyra stefnu AI- þýðuflokksins útskýrða á almenn- um landsmálafuindi. Fanst það á, að mönnum þótti andstæðingar flokksins hafa afflutt hann herfi- lega áður, þegar enginn var til andsvara. Nú þegar Alþýöufl.menin voru á staðnum þorðu íhaldsm. eklu' annað en tala í sæmilegum tón, Sig. Eggerz þorði t. d. ekki að fcoma með „danska gullið“. og varð Jón Baldvinsson að minna hann á það, um leið og hann minti kjóseindur á kuinn- ingsskap „sjálfstæðis“-kappans Sig. Eggerz við danskar krónur. Fróðlegt þótti þeim lika þar vestra að heyra um ítrefcaðar bið- ilsfarir bankastjórans til jafnað- armanna hér á árunum, þegar hann var milli kjördæma. Ekki virtust Dalamenn hrifnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.