Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 4
4 MORGVPiBLAltlÐ Fimmtudagur 29. apríl 1948. t ■inBmii'imTtinrVMinQanoiKn.iHKWnnnyaMWi«> ! UNGLINGA ! vantar til að bera MorgunblaSið í eftir- talin hverfi: LskJnroöSu áðslsfræíi Hókagöfu Ingéifssfræfi Skólavöröusfígur ViS sentlum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. TILKYNIMIIMG Viðskiptanefnd hefir ákveðið eftirfarandi. hámarks- verð á 1 heildsölu I smásölu. Coca-cola ......... kr. 0.53 kr. 0.75 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði en annarsstaðar á landinu má bæta við verðið sam- kvæmt tilkynningu nefndarinnar nr. 28/1948. Söluskattur er innifalinn í verðinu. • Reykjavík, 27. apríl 1948. XJewílacjástjórinii Erfðafestulondið / Hh Þvottalaugahlettur 5 A (Laugaból) ásamt húsum, er til sÖju. Tilboð sendist MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFU EINARS R. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁK SSONAR Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Afgreiðslustúlka Abyggilega og lipra afgreiðslustúlku vantar okkur næstu mánaðarmót. m arii ■JS vetna r v i. Bræðraborgarstíg 1. I riiiarlarsou Pappir Pappír tltvegum allar fáanlegar tegundir af pappír frá verk- smiðjum í Hollandi, Noregi og Tjekkóslóvakíu. Fjölbreytt sýnishom fyrirliggjandi. 120. dagur ársins. ÁrdegisfÍæði kl. 10.20. Síðdégisflæði kl. 22.45. NælMrlseknir er í lækn-ivarðstof- unni, sími: 5030. NæturvöÍ’ður er í Reykjavíkur Apóteki, sígai 1760. Næturatetur annast Litla bílstöð- in, sími 13R0. I.O.O.F.S=1304298i/2= sT Söfnin.f Landsbókasafnið er opið kl. 50— 12, 1—7 og 8—-10 alla virka daga aerna laugardaga, þá kl. 10—-12 eg í—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudága og Stmnudaga.- — Listasafn Eiiarg Jónssonar kl. 1,30—-3,30 á sunnu- dðgum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga og kl. 4—Q á sunnudögum. Núttúrugripasafnið opið sunnudága kl. 1.3Ö—3 og þriðju daga og fimtudnga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund____:._________ 26.22 100 bandarískir dollarar _ 650.50 100 kanadiskir dollarar __..... 650.50 100 sænskar krónur________ 181.00 100 danskar krónur ....... 135.57 100 norskar krónur _____ 131.10 100 hollensk gyllini ___ 245.51 100 belgiskir frankar .....'. 14.86 1000 franskir frankar ..... 30,35 100 svissneskir frankar____ 152.20 Hiónaeíni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Magnúsdótt- ir, skrifstofumær, Framnesveg 30 og hr. Valdimar Tryggvason, Miklu-. braut 62. * * * 4 NorSanstúdentar 1943 mæti á Nýja Stúdentagarðinum n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. * * * Nemendamót Nemendasambands Verslunarskóla íslands verður hald- ið að Hótel Borg annað kvöld og hefst með borðhaldi kl. 5,30. Danssýning. Rigmor Hanson heldur danssýn- ingu með aðstoð 100 nemenda sinna n, k. sunnudag í Austurbæjar-bíó. Sýnir frúin þar. ósamt nemendum sínum balletdans, spánskan, ítalskan, rússneskan og ungverskan. Einnig verða sýndir gamlir og nýir sarn- kvæmisdansár. Fundir. ÐyrfirSlngaf jelagið heldur skemtifund =annað kvöld kl. 8,30. -— Verður þar upplestur, kvartett-söng- ur og fleira. Fjelag Saðurncsjamanna heldur aðalfund sinn í Baðstofu iðnaðar- manna í kiöld kl. 8.30. Náttúrulækningafjelag fsland-t heldur aðalfund sinn í Guðspekifje- lagshúsinu við Ingólfsstræti í kvöld kl. 8.30 verður þar m. a. sýnd kvik- mynd trm tennúrnar 0. fl. lískan FALLEGUR ferSafrakki, úr smá köflóttu ullarefni. Tímaritið Akranes, mars-apríl- hefti er nýkomið út. Á forsíðu rits- ins er að þessu sinni fjöldamjotd af ferðafólki um borð í m.s. Víði á leið til Akranes. — Annað efni er m. a.; Ferðalög fyrr og nú, eftir ritstjór- ann. Þeirri grein fylgja margar myndir. M, a. myndaopna með mörg um myndum frá ferðalögum á ýms- unt tímum. Næst er grein eftir Magn ús Jónsson skólastjóra, sem heitir Islenskir munir í erlendu safni. Þá er grein eftir ritstjórann, sém heitir Stórbrotinn manndómur og metnað- ur. Gömul gullkista fundin, eftir sama, og er framhald frá síðasta blaði, um Hvalfjarðarsildina. Þá er framhahl ævisögu sjera Friðriks Friðrikssonar. Framhald þáttarins .Hversu Akranes bygðist“. Or dag- bókum . Sveins Guðmundssonar: Til fróðleiks og skemtunar i ljóðum og láusu máli. Um bækur o. fl. Fyrirlestur í Háskólan- um um Flaubert og frú Bovary. Franski sendikennarinn André Rousseau, flytur fýrirlestur i kvöld kl. 6 í 1. kennslustofu Háskólaris um Flaubert og fiú Boyary. Gustave Flaubert er einn allra frægasti rit- höfundur Frakka, og frú Bovary er kunnasta skóldsaga hans. Sagnn vur Iiylega þýdd á ísleusku. * * * hans þ. 10. maí ri. k. kl. 7 í Sjálf- stæðishúsinu fyrir fjelaga sina og vini þeirra hjóna. Þeir sem óska að taka þátt í samsætinu, láti formann fjelagsins, Pjetur Þ. J. Gunnarsson, vita. Útvarpið. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð urfregnir. 12.10 ~ 13,15. Fládegisút- varp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukensla.: 19,00 Ensku- kensla. 19,25 Veðurfregnir; 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,0.0 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundssori stjóraar): - a) I.ög úr „Meyjaskeirrmunni“ eftir Schubert. h) Valse-Bluette eftir Drigo. c) Still fslendingasagna (Einar Ól. Svejns- Water eftir Howard. 20,45 I.estur son prófessor). 21,15 Dagskrá Kven- fjelagasambands fslands. — L indi: Upplýsingaskrifstofa sænskra liús- mæðrá (Vilborg Björnsdóttir hús- mæðrakennari). 21,40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson frjettamaður), 22,05 Lög og Ijett hjal (Friðrik Sig- urbjörnsson, stud. jur., og 'aðrir). 23,00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. <£Sk Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort kjaftaskar verði nokkurntíma tómir. Frh. af. bls. 1. ófyrirsynju (sbr. Foster). Lögin, sem Engel Lund flyt- ur, eiga flest langa sögu að baki sjer. Þau hafa þróast eins og njólinn utan við binn ræktaða garð „listarinnar“, en eru þó nærð af sömu mold og hún. í munnmælum hafa þau borist frá kynslóð til kynslóðar, áður en þau urðu skrá&. Þau hafa breytst og afiagast, en keimur þeirra hefir haldist og jafnvel magnast, eins og í gömlu víni. Hjer .skal ekki reynt að segja nánar frá viðfangsefnunum. En þess skal getið, að ferðalokin urðu á heimaslóðum: að síð- ustu söng Engel Lund þrjú lög eftir förunaut sinn, dr. Pál ís- ólfsson, við kvæði Davíðs Stefánssonar. Samræmdust þau vel hinúm söngvunum, enda þjóðlaga-patína yfir þeim, sem veitir þeim sjerstæðan þokka. Gafst áheyrendum þar kærkom ið tilefni til að þakka orgel- meistaranum starf hans í þágu íslenskrar tónlistar, en slíkt starf fer jafnan varhluta af bergmáli lófakla^os. Róbert Abraham. Blöð og tímarit. Ársrit Ræktunarfjelags NorSur- lands og skýrslur Búnaðarsamband- anna í Norðlendingafjórðungi 1946 —,1947 hafa borist hlaðinu. Auk fundargerðar aðalfundar og reikninga Bæktunarfjelagsins og skýrslu Bún- aðarsambaridsiris, eru 4 ritiriu tn. a.: Hugleiðingar um landbúnað og þjóð- fjelagsmál, eftir Ólaf Jónsson, Akur- yrkjutilraunir á 17. og 18. öld, eftir Steindór Steindórsson, Efnaskortur og ófrjósemi nautgripa, eftir Guðbrand E. Hlíðar ög Um forystuíje, eftir Hjört Eldjám. Utvarpstíðindi, apríl-hefti, 11. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Útvarp og gjaldeyrismál, Þætt ir úr jarðsögu fslands, eftir Guð- mund Kjartansson, jarðfræðing, radd ir hlustenda og fleira. Dýraverndarinn, 2. tbl. 34. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Sokka skilar brjefi, eftir Bergsvein Skúlason, Frá aðalfundi Dýravernd- unarfjelags fslands, eftir Sig. E. Hlíðar, minningarorð um Sigurð Júl. Jóhannesson og fleira. Dómur Þórarins A. Sigurðssonar, sem skýrt var fré 'í" blaðinu i gær; var skilorðsbundinn. Skipafrjettir. (Eimskip): Brúarfoss ei' i Rvík. Fjallfoss kom til New York 26/4. frá Rvik. GoðafoSs ér’ i Rvik, Lagar- foss korn til Rvikur'í dag. Reýkja- foss fór frá Hull 27/4. til I.eith. Selfoss væntanl. til Rvíkur í kvöld frá Austfjörðum. Tröllafoss fór frá New York 27/4. til Rvíkur. Horsa kom til Akureyrar 28/4. Lyngaa fór frá Leith 27/4. til Rvikur. Varg fór frá Rvík 13/4. til Halifax. (28/4.): Foldin og Vatnajökull eruk í' Rvik. Jjngestroom fór hjeðan í gær kvöldi til Hamborgar. Marleeri ferm ir í Amsterdatn 1. mai. Reykjanes og Rifsnes eru i Englandi. 4 * * II. VoiIIery, sendiherra Frakka hjer á landi, hefir um þessar mund- ir dvalið hjer á landi í tiu ár. í þvi tilefni efnir fjelagið Alliance Fran- caise lil samsætis fyrir hann og frú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.