Alþýðublaðið - 10.06.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1929, Síða 1
Mpýðublaðlð eeffit « a( UÞýSuflobkmna ■ CMUHLA BIO ■ Guðdómleg kona Sjónieikur í 8 páttum eftir Gladys Unger. — Leikstjóri Victor Sjöström. Aðalhlutverk leika: (xreta Garbo, Lars Hauson. og er' mynd pessi eins göð og beztu sænsku myndir, sem sýndar voru hér áður fyrr a.....................f Kart öf lur /, 10 aura lh kg., pokinn 7,50. Hveiti, bezta teg. 22 aura Hrís- grjön 23 aura. Haframjöl 24 aura. Strausykur 28 aura. Molasykur 32 aura. Flestar aðrar vörur með til- ,svarandi lágu verði. Látið pá njóta viðskifta yðar, sem selja ódýrt. Vmlnmin Merkúr, ■Grettisgötu 1. Sími 2098. Giiðmundur Kamban flytur erindi um Oscar Wiide í Nýja Bíó priðjudaginn 11. júní kl. 7 Va réttstundis. Aðgöngumíðar á kr, 1,50 fást i Bóka- verzlun ísafoldar og Sigfúsar Eym- undssonar og við innganginn. Stransykiir 28 aura V* kg. Molasykur 32 aura. V* kg. Hveiti i smápokum 1,85 pok. Smjörliki 85 aura V* kg. Sulta í ■ dósum 95 aura Vs kg. Útlettd egg á 16 aura og íslenzk egg á 18 aura. Styðjið pá sem selja ódýrt með viðskiftum yðar. Verzlunin Merkiasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. ynning. Verzlun okkar verðui opnuð á morgun, priðjudaginn 11. júní í nýja húsinu við Laugaveg31. Virðingarfylst Marteinn Einarsson & Co. JafnaðarmanQafélag Islands heldur fund í Kauppingssalnum, priðjudaginn 11 júní kl. 8 V* síð- degis. Fuudarefni: , 1. Félagsmál. II. Framhald umræðna frá síðasta fundiu Stiómin. j* 1 .i Fimlelkasýning Aknreyrarnokksins verður endurtekin í Gamla Bíó í kvöld 10. júní kl. 7 y2. Aðgöngumiðar á kr. 1,50, 2,00 stúkusœti og barna- sœti 50 aura fást í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og pór. B. Þorlákssonar í allan dag og eftir kl. 7 í Gamla Bíó. Fonr Aees cigarettur í 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. ÚTBOB Þeir, sem gera vilja tilbeð í að býggja hús og sildarþrær fyrir síldarbræðslustðð ríkislns á Siglufirði vitjí uppdrátta og áfboðslýsingar á feiknistofu hása« meistara rikisins, gegn 30 kr. gjaldi, er endurgreiðist við afhendingu tilboðs og uppdrátia. Tilboð sendist á teiknistofu búsameistara ríkisins og verða opnnð miðvikndaginn 26. jání n. k. kl. 12 á hádegi. Guðjón Samúelsson. Eram fluttir Nýja Bíó Brostnir strengir. Kvikmyndasjónleikur i 8 páttum, tekinn eftir skáldsögu Pierre Frondaine’s. — Aðalhlutverkin leika: BDGUETTE DUFLOS, GEORÓES GALLI og fieiri. Kvikmynd pess; gerist á hinum undrafagra baðstað Biarritz við Miðjarðarhaf og sýnir áhrifameiri ástarsögu en nokkru sinni áður hefir verið sýnd í lifandi mynd- um. Að úr Landsbankahúsinu í H Ú S Páls Stefáns- sonar við Lækjaitorg, herbergi nr. 2 og 3. Jón Asbjörnsson og Sveinbjðrn Jónsson, Hæstaréttarmálaflutningsmenn. Verzlið við Vikar. — VðruT við væga verðii — Lesið AlpýOnblaðið. Öifusá Stokkseyri ob Esrrarbakka. áhverjffim degi f rá Litln bílstoðinni, Sfmar 668 ®g 2368. Nokkrar tunnnr af vel verkuðu Dilka- og ær-kjöti verða seldar nœstu daga með lœkkuðu verði. Sláturfélag Suðffirlands. Simi 249. Konur! Biðjið nm Smára« smjSrlíkið, þvíað pfið er efnisbetra en alt annað smjorlfkl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.