Alþýðublaðið - 10.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íhaldsflokknrinn. Samffiking aflurhalds ©g auðvalds. Miðstjórn: Alliance, Kveldúlfnr, íslandsbanki, Shell og Jón Þorláksson Æb Co. fiskimörmum og bátaútvegsmiönin- Jafuaðarmasauastjérnln í En@landi. málaráöherra, Sankey lordkanzl- IhaldsfJokkurinjn er ekki stétt- arflokkur segja broddar hans og blöö. Þetta er ein af mörgum blekk- ingartílraunium íhaldsins, eiin sú aLlra ósvífnasta. ÍhaldsfIokkurinn hérlendi lerharðdrægasti otg pjröng-' sýnasti istéttarflokkur, sem sög- ur fara af. Hann er til pess stofn- aöur eingöngu aö draga fraro hlut fámenpustu stéttarminar í landinu á kostnað allra annara stétta. Völd hennar, auð og yfir- ráö á hanin aö auka og tryggja, Val- miÖstjórnar flokksins sýnir þetta svo greinitega sem verða má. Verkamenn, bændur, iðnaðar- meun eöa sjómenn eiga par eng- an fulltrúa. En tvö stærstu togaraútgerðar- félög lanrlsins, Alliance og Kvelid- úlfur, eiga þar sinn fulltrúann hvort, Jón Ólafsson og ÓM Thors. Islandsbanki, sem er eign danskra gróðamanna, á þar einn íulltrúa, Si'gurð Eggarz, hinm sjálfsk-ipaða stjóra bankans. Og H/f Shell á íslandi, sem er eins konar heimatilbúiö „forklæði" fyrir erlent auöfélag, sem opin- berlega liefir ráð á 2/3 atkvæða félagsmanna, á þar sjálfan for- mann simn og föður, Magnús Guömundsson Krossianesráðherra og sérleyfisgjafa. Jón Þorlákszon sements- og timbur-kaupmaður og pípugerðareigandi, sá hinn sami, sem er aðalniaður í Baugs- félaginu i Skildiinganesi og byggt hefir 2 störhýsi út í aðalgötur Reykrjavíkurbæajr, er sjálfkjörinu fuiltrúi stórkaupmanna og fast- eignaspekulanta. Magnús fyrrum docent og Jakob Möller fá svo að vera með. sem fulltrúar Irinna hæst launuðu embættismanna og starfsmanna þess ophbera. Stórútgerðarmennimir, „prívat“- bankmin, stórkaupmennirnir, fast-* eignabraskararnir og allra hæst launuðu opinberu embættis- og sýslunar-meainimir, þetía er auð- valdið á fslandi. Fulltrúar þess eru fuiltrúar ihaldsflakksins. Stóríitgerbarmenn telja sér hag í jrví, að vinnutíminin sé langur, verkakaupið lágt og verklýðsfé- lögin engi.i eða nafmð tómt. Þess vegna berst íhaldsflokkur- inn fyrir þrælalögum, ríkislög- reglu og afnámi sjóveða, en gegn togaravökulögum og bættum vinuukjörum. íslandsbanki græðir því meira, sem vext'irnir eru hænri og láns- stofnanirnar færri,. Þess vegna berst Ihaldsflokk- urinn gegn því, aö komið sé upp sérstakri ríkislánsstofnun, er veiti um hentug lán með sæmitegum kjörum, eins og Veðlánasjóðd fiskimanna var ætlað að gera. Shell vill sitja að olíusölunni, halda aöstöðu sinina til að skatt- leg'gja alla Islendinga, sem olíu kaupa. Þess vegna berst íhaldsflokkur- iim gegn einkasölu ríkisiins á olíu, Stórkaupmenn óttast ekkert og hata jafnmikið og afskifti hins opinbera af verzlun og viðskift- um; sé talað um lanidsverzlun, þ. e. félagsskap allra landsmanna um kaup nauðsynja eða sölu-af- urða, ætla þeir að tryllast, þá er koniið við magann í þeim. Þess vegna berist íhaldsflokk- urinn á móti landsverzlun og öll- um opinberum afskiftum af við- skiftum ‘Og verzlunarrekstri lands- manna. Fasteignabraskarar vilja auðvit- að að húsaleigan sé sem hæst og Iand og lóðir hafðar að brask- vöru. Þess vegna berst íhaldsfiokk- urinn gegn opinberum styrk til verkamannabúistaða og því, að bæir eigi lóðir sínar og ríkið eða héruðin jarðdrnar. Því hænri sem toliar eru og nefskattar á alþýðunni, þess minina þurfa efnamennirnir að greiða í skatta af -eignum sínum og tekjum. Þess vegna berst Ihafdsflokkur- inn fyrir nefsköttum og háum' tolluni á nauðsynjavörum al- mennings, en gegn beinum skött- um á arð og eignir.. ihaldsfiokkurinn er samfylking auðvalds og afturhalds. Línurnar eru skýrar. Ánnars vegar er Alþýðuflokkur- iim, hins vegar er íhaldsfliokk- ilrinn. Landsmenn eiga um það að velja, hvqrn flokfcinn þeir hélduí vilja fylla, fiokk Alliance, Kveld- úlfs, íslandsbanka, Shell og Jóns Þorl. C Co„ eða flokk alþýðuhnar. Virkjon Sogsins. Hve lengi á að biða hennar enn pá? Á síðasta bæjarstjórnarfundi lýsti Stefán Jóh. Stefánsson yíir því, að haijn áliti það ekld að eins rétt, heldur sjáifsagt, að bærinn virki Sogið liiþ allra fyrsta. Nú er h-onum skyit að kaupa vatnsréttindin í efra fall- inu fyrir 98 þúsund kr„ sam- kvæmt samningi við Ma.gnús Jónsson prófessor frá ÚLl/óts- vatni, .. þá upphæb, sem rétt- Khöfn, FB„ 8. júní. Frá Lundúnum er símað: Ráð- herraliisti MacDonalds er svio hl jóðandi: Ramsay MacDonald stjórnarforsetí, Sruowden fjárm-ála- ráðherra, Arthur Henderson utan- ríki smálaráfeherra, Sidney Webb nýlendumálaráðherra, Wodge- wooci Benn ráðherra Indlainidsmála. Thomas .innsiglavörður, Clynes innanríkismálaráðherra, Thomson lávarður flugmálaráðherra, Tom Shaw hermálaráðherra, Green- woio d hei 1 b rigðismálaráðbersra, Mrs. Margaret Bondfield atvinnu- málaráðherra, Buxton, landbúnað- arráðherra, Trevelyan, kenislu- málaráðherra, Giraham verzlunar- málaráðherra, ALexander flota- Löks varð af því í gærmorgun kl. 6 (seein-skur tírai) að sænsku flugmennirnir legðu af stað frá Stokkhölmi. Var þá veður gott og útlit hagstætt. Flugu þeir á 6 klukkustúndum til Bergen; komu þar um kl. 12 (morskur tínii) og höfðg þar tæpléga þriggja stunda viðdvöl. Um nón- bil, kl. 2,52, lögðu þeir aftur af stað og fóru fram hjá Fær&yjum Id. 5,55,- voru kiomnir miðja vega milli Færeyja og íslands um kl. 71/2 og sáu fyrst Island kl. 9,20. Hafðii flugið gengið ágætlega alt tií þess og fréttir þær, sem flug- mennimir útvörpuðu, heyrst vel og greinilega. En kl. 10,20 barst mdin voru metin til; o,g áður fyrri hefir bærinn greitt 30 þúsuiwl kr. fyrir vatnsréttindin í neðra fall- 'iniu. Það sé alt of dýrt að binda það fé og halda síðan að sér höndum. Knútur borgarstjóri kvaðst vænta þe,ss ,að fulinaðaráætlun-, sem nú sé í smíðum, verði lokið svo snerama, að fullnaðarályktun ver.ði un.t að taka í haiuist um það, hvort bæjarstjórnin velji Sogið eða framhaldsvirkjun EIl- iðaánna. Þriðju leiðiiinini sé nú bú- Þfið að ioka. Það var „litii Ti- tan“. Á hann hefði sér þó Titist bezt. — Varð honnm þungt'um mál, þegar hann inintist afdrifa „Titans“. Haraldur Guðmundsson minti bæjarfulltrúana á, að fyrir lönigiu var verð á rafmagni um hernla hækkað, beinlíni'S til þess að draga úr notk'uniinui. Það sýni bezt, hver þörf er á aukniu raf- ari, Adamson ráðherra Skotlands- mála, Landsbury samgöngumála- ráðherra. Eftirtekt vekur, að Jowitt, frjálsiynduT þingmaðiur, héfir yf- irgefið frjálislynda flokkinn og tekið isæti sem dómsmálaráðherra (Attorney General) í ráðuneyti MacDonaldis. (Sennilega mun það vera rangt í skeytinu, að Greenwood sé heiJ- bri gði s mál aráðherra og' Mrs. Bondfield atvinnumálaráðherra, Er isenniiegra miklu, að hún hafi hei lbrigðismáli n á hendi, en Greenwood atvinnumálin, og stafj þetta af ruglmgi.) sú fregn liingað, að flugan værf að Lenda á Skaftánósi vegna bil- unar á olíupípu, og að hún værí þrotin að benzíni. Þór og Óðni var tafarlaust gert aðvart og stefndu þeir þegar til Skaftáróss og kómu þangað shiemím(a í (mpíjg'- un. Var þá Esja komin þangað á vesturleið. Óðinn lagði þegar á stað með fluguna í eftirdragi ti! rnóts við Fyllu, sem fór héðan kl. 2 í nótt með vélamenn, ben- zín og formann Flugfélagsms. Þegar Óðinn og Fylla mætast verður reynt að gera við vélina. og ef það lánast, leggur fluigan aftur á stað. (Nánara um flugið á 3. síðu.) magni. Bæjarstjómarskjöliin skýri frá því, að nú iséu lum 150 hús í smiðum í Reykjavík. Það bendir með Buknium krafti á nauðsyn þess, að rafmagnið 'verði aukið án tafar. Drátturinn sé orðiinn al- gerlega óviðunandi, þessi sífeddi dráttur, sem borgars'tjórinn er pottur og panna í. Hainin var bú- 'inin að iofa bæjarstjórniinmi því, að áætlunin yrði tilbúitn í fyrra hauist.. Nú skýtur hanin því á frest til næsta bausts; Svör bans eru sífeldar vöfiur og vífiliengjur. samfeld undanbrögð. Gg enn var blóð í þeirri kú. Knútur talaði um áættuinargerð hér, endurskoðun í Noregi, og e... t. v. aftur en,c)ur-endurskoðun í Nqregi. — Haraldur spuirði, hvort það væri meining hans að bíða’ enn álþingis og reyna enn þá eiinn „Titanís“-leik. Því svaraði Knútur engu. Flugmennlrnir. Fóru frá Stokkhólml f gærmðrgun kl. 6. Komn tll Bergen um háóegi. Fóru frá Bergen nm kl. 3. Fóru fram hjá Færeyjum um kl. 6. Lentu á Skaftárósi rciilli 10 og 11 f gærkvelði: Véliii biluð. ÓðiiiK ocf Fylla send til hjálpar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.