Alþýðublaðið - 11.06.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1929, Síða 1
Alþýðnblaðlð Gefltt át af Jfl|iýdaflokkiiimi 1929. Þriðjudaginn 11. júní. 133. tölublað ■ GAMLA BIO ■ Guðdómleg kona Sjónleikur í 8 páttum eftir Gladys Unger. — Leikstjóri Victor Sjöström. AðalhJutverk leika: Greta Garbo, Lars Hanson. og er mynd þessi eins góð og beztu sænsku myndir, sem sýndar voru hér áður fyrr Gramméféii~ plðtar Tvær rauðar rósir. Sólar’upprás. It goes like this. Forthy seven. Little Jonny 0. m. fl. eru komnar aftur. Hljóðfæraverzlun. Lækjarooíu 2. Esja 44 n fer á löstudag 14. júní síðdegis, austur og norður um land. Vörur afhendist á morg- un, eða fyrir hádegi á fimtudag og farseðlar ósk- ast sóttir fyrir sama tíma. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Nýtizku sumarhattar með hálfvirði. Á meðan birgðir endast, verður alt, sem vdð höfum fyrir- liggjandi af nýtisku sumar-kvenhöttum, — selt með hálfvirði Notið tækifærið! Fylgist með fjöldanum á hatta-útsölu EDINBORGAR. Frá Landssímanum. Að gefnu tilefni eru menn vinsamlega beðnir að ipengja ekki loftskeytastöðínni eða símastöðinni með pví að leita par upplýslnga um ýmsa atburði, skipakomur og aðrar fregnir, enda verða par framvegis engar slíkar upplýsingar gefnar óviðkomandi sjálfri símaafgreiðslunni- Reykjavík, 10. júní 1929. Landssímastjóri Guðm. J. Hlíðdal (settur). Nokkrar tonnar af vel verkuðu DIlka~ og ær~kji>ti uerða seldar nœstu daga með lœkkuðu uerði. Sláturfélag Suðariasids. Sími 249. Amatöradeildin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bíó. Athugið! Með hverri iilmspólu eða pakka, sem ég framkalla og kópíera, verður afhent- ur 1 seðili. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœst ókeypis 1 stækkuð ljósmynd.. I !b. S.R. m I i hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. 1 i i m i I B. S* R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. 1" í langar og stuttar ferðir | 14 manna og 7 manna bíla, B — einnig 5 manna og 7 ■ manna drossíur. ■ Studebaker erubilabeztir. ■ Bifreiðastoð Reykjavíkar. ■ ■ Durei 1 Afgrei ŒBSilB! ttr, ■ Afgreiðslusímar 715 og 716. 1 IIIIII IBSSQE Guðmuudur Kamban flytur erindi um Oscar Wilde í Nýja Bíó í kvöld, 12. júni, kl. 71/2 réttstundis. Aðgöngumíðar á kr. 1,50 lást í Bóka- verzlun Ísaíoldar og Sigfúsar Eym- undssonar og við innganginn. Nýja Bíá áður- augun. Kvikmyndasjánleikur í 7 páttum, eftir samnefndu leikriti Karen Michaelis. Fögur og hrífandi frásögn um móðuröstina. sem aldrei verður neitt ofsagt um. Myndin er gerð af Holger Madsen. Leikin af úrvalsleikurum t. d. Margarethe Schlegel, sem lék aðalhlutverk í hinni ágætu mynd Himnaför Hönnu litlu. Tækifærisgjafir. Skrantpottap, Blómstnrvasar, Speglar, Mjrndarammar, Veggmyndir, Sanmakassar, Bvenveski, SilfnrplettvSrnr, Leikfðng alls konar, o. m. fl. hvergi ódýrara né betra úrval. Þórunn Jónsdéttir, Klapparstfg 40. Soffíubúð. Prjönafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, ljósbláar, dökkbláar og brúnar, Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjóna- fatnaður (yfirföt). Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezthjá S. Jóhannesdóttir, Austurstrætx 14. (Beint á móti Landsbankanum). Vatnsfðtur galv. Sérlega góð tegund. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi24

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.