Alþýðublaðið - 11.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ***«ír~i Kvensilki nýkomið í veræliiBa Ben. S. I»ó rar^ iisssG'Ssap. Fallegustu nýtízku litir og gæðin framúrskarandi. Verðið snildarlegt. | Beztað verzlahjáBen.S. MrJ JafsaaðarBsaasiisssstlórsiliii brezka Sær góðar vidíökur. Útboð bos*gar~ stjéra. gerir, séu heiðarleg og með heefi- legum tilboðsfrestoim. Knútur fæx’ði þá ástæ'ðu 61, að euginu rnyndi hiafa treyst sér 61 aö bjóða jafalágt og Kristiinn, af Frá Lundúrvum hafa þær iregnir borist hingað, að ráðuneyti Mc- Donalds fái hinar beztu viðtöhur, og þykir nú flestum, sem væn- legar horfi fyriir friðarmálumrm og vikið muni nú af þeirri braut ihaMsstjörnarinnax að leggja svo tugum krona skiftir á hvern þegn U.m kl. 7 i gærkveldi hóf flug- vélin sænska sig til f-lugs í Vesi- ma'nnaeyjum og rétturn 35 mínút- um síðar hnitaði hún hringa hér yfi;r borginni. Lenti hún á ytri höfninni kl. 7,45, en hélt síðan inn á innri höfnina. Var hafnar- stjóri þar fyrir á báti og flutti flugmennina upp að Steínbryggj- unni. Með þeim komu dr. Al- exander og vélamaður, sem báðir fóru með „Fyliu“. Afskaplegur ma'nnfjöldi hafði safnast saman til að taka á móti flugköppun'um og var þeim fagnað með dynj- andi húrxahrópum. Aðalræðismaður Svia hafði boð injni á Hotel ísland M. 9. Sátu það, auk fÍugmaMnanna, milili 30 og 40 maihns. Flugmannirnir eru tveir: Ahren- berg kapteinn og Flodén liðsfor- iingi, með þeim er loftskeytamaö- ur, Ljunglund. Eru þeir alllir hin- ir vasklegustu menn. Enga þreytu sá á þeim eftir ferðalagið, og höfðu þeir þó nær ekkert sof- ið síðan þeir foru frá StokkhóLmi. Fk)den. mintist íslands í fagurri ræðu og rómaði mjög fegurð lamdsins og vinsamlegar viðtökur. Ahrenberg mintist flugkappa þeirra, sém áður hafa flogið uro Atlantshaf bæði syðra og þessa hina nyrðrj leiðina. Mælti hann lítillátlega og kvaðst inú að eins vera að opna þjóðlsið, þar sem til hernaðarútgjalda. — Trotsky hefir nú sótt um leyfi til hinnar nýju stjómar að fá dvalarleyfi í Englandi. Hér áð ofan. sést mynd af Mc- Donaid. Var hún tekin, er kosn- ingaúrslit voru kuran. Er mann- fjöldi að hylla hann. aðrir hefðu rutt fyrsta stigihn, væri. sitt \ærk hættulítið b'iorið saman. við afrek hinna. Mátti heyra á orðum han.s, að hann íaldi miklar iíkur á, að fastar ferðir mynidu bráðiega takast tnilli Norðurálfu og Vesturheims um þessa hima norðiægari leið- ina, enda væri hún fyrir fjöl- margra hluta sakir heppilegri og hættumitníni. Að loknu borðhaldi hafði harari og orð á því, að trú sín á norðurleiðhmi hefði styrkst mjög við förina hingað. Takmark okkar flugmanna er að tengja hiná fjarstu útskækla jarðar við miðbik heranar, brúa sundin, smækka fjárlægðix, flytja þjóð nær þjóð, .mælti hann síðar í ræðu. Boðiinu sleit um miðnætti. Væntu flugmennirnir þá veður- fregna frá Grænlandi og gerðu ráð fyrir að leggja af stað kl. L Af því varð þó eigi. Kl. 7 í morguin iögðu þeir af stað, en snéru aftur. við efitir 3/i stundar flugogkomu hiingað a'ftur laust fyrir kl. 9. Vindur er all- hvass af austri og verðuir hvaiss- ari og mprðlægari eftir þvi, sem vestar dregur. Mun og eitthvað' lítilsháttar vexa að vélimni. Nú bíða flugmennirmr veðurfregna frá Grænilandi, verði þær hag- stæðar, leggja þeir aftur af sitað einhvern túna í dag. Hálft annað liundrað þúsund króna verk. Útboðsfrestur að eins rúm vika, enda kom að eins eitt tilboð. Skólabyggingamefndiln. hélt fund 21. nxaí og gekk þá frá útboðs- Jýsingu á múrsléttun barnaskólans nýja, bæði utan húss og ininan. Var það boðið út alt í einu lagj og jafnframt að ganga frá þaki tiússins. Tilboðsfrestur var sett- ur til 30. maí. Að eins eitt tilboö kom fram. Var það frá Kristni Sigurðssyni múrara. Upphæðin var 144 500 kr. Tóik nefndin boðimu. Á síðasta bæjarstjórnarfundi benti Haraldur Guðmundsson á þáð, að undarlegt er, að að eins eitt tilboö skyidi hafa fengist í verk upp á 1 VL> hundrað þúsund kr. Væri það og næsta einkenmi- legt að bjóða út verk, og það svona .niikið, og setja að eins vikufrest til tUboða. Hvers vegna hefði útboðið verið gert svona seint? — Útkaman sé sú, að til- boðið er miklu hærra heldur en áætlumin um kostnaðimm við að koma því. í framkvæmd gerir ráð • 'f yrir. Eini maðurinn, sem tilboð gerir. er sá sami, sem Knútur ætlaði um daginn að úthluta Elliðaárstífl'u- gerðinni fyrir 13 600 kr. hærri upphæð, heM'ur en bærinn þurfti að greiða öðrum; manni, þegar opinbert útboð var gert á verk- inu. Var það meira en ‘20°lo verð- munur. Þá upphæð græddi bæjiar- félagið á því, að Kraútur fókk ékki að ráða í það skiftið. Ólafur Friðriksson benti á, að hefði múrsléttun barnaskólams verið iboðira út í smærri skönit- um, en ekki öll í einu lagi, þá hefðu þeir múrarar, sem minna hafa í veltunni, getað komist að, en það var þeim gert ókleift með því að krefjast eins risatilboðs. Fyrir því gátu fjársterkustu múr- ararnir einir gert tiLboð í veriíið. Sigurður Jónasson krafðist þess, að þau útboð, sem bærinn því að haran hefði, hatft „stfll- aðsa“ og verkfæri á staðraum! Kveðja frá Noregi. Bréf það sem hér er birt, var sent með flugvélinni „Sverige‘“ Bréfið er frá Rolf Thommesen, ritstjóra Tidens Tegn, til forsætis- ráðherra íslands, og hefir Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, sem í fjærveru forsætisráðhetra gegnir störfum hans, góðfúslega leyft Fréttastofunni að taka afrit af bréfinu blöðunum til birtingar. Osló. 7. júní 1929, Herr fðrsteminister. Tillat mig med den förste luft— post, som forener de to gamla nær beslektede folk, aa sende dem en ærbödig og hjertelig hilsi- en fra Norge. Gid den forbindelse, som nu takket være en glimrende svensk flyver innledes, engang í fremtiden,. maa Dli til en daglig virkeligheí' og öke kjennskapet og forstaáel- sen mellem de to land. Med alle gode önsker for Island er jeg deres ærbödige Rolf Tommessen (sign) Þessum orðum hins ágæta ís- landsvinar læt ég fylgja mínar hugheilustu kveðjur til landa minna og vina víðsvegar á Fróni. Guð og gæfan fylgi ættjörðinni æfinlega! Vilh. Finserr. Marteinn Einarsson kaupmaðor hefir raú flutt verzlura síraa í hið raýreista v stórhýsi sitt á honni Laugavegar , og Vatrasstígs. í miorgura bauð hainn blaðamömum að Jíta á húsakyranin. Húsið er hið prýðjlegasta bæði hið ytra og irainra. Salubúðirnar eru á fyrstu og araraari hæð, smekklegar, rúm- góðar og hentugar til afgreiðslu. Vegglengd búðarinnar niðri er um 60 m., eni uppi h, u. b. 69 m. Fluglð. Trú Ahrenbergs á norðnrlelðinnl heSir styrkst. Flngmennirnir Iðgðn af stað kl. 7 í morgnn, en snern hingað aftnr. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.