Alþýðublaðið - 11.06.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 11.06.1929, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 LofthæöLn. er 3,60 m. níöri og 3,25 uppi. Bi'maöui' búðanna beggja, skáp- ar, borð og lausahyllur, er alt úr Ijósri e5ák, alt vandílega lokað, svo að ryk ekki komist að fatav aðinum. Á 3. bæð er íbúð Mar- teins, en í kjaliara og á háa- íofti vörugeymsla. Kor(n;elíus Sigmundsson befir bygt húsið, en, Einar Erlenclsso-n gert allai' teiknfingar og haft um- .sjón með byggingunni. Júlíus Bjömsson hefir lagt allar raf- ieiðslur og Nikuilás Friöriksson haft umsjóin með því verki. Húsið hefir kostað um 300 þús. krónur. Erlend sinsske^tl. Khöfn, FB., 10. júni. ¥erður setulið baadamanna í Rín- ar-bygðum kallað heim?| Frá Berlín er símað: Þýzflfi vinistriblöðeruánægð með Young- samþyktina. Viðurkenna þaw, að meö henni sé stórt sknef stigið til framfara. Einikanlega eru þau ánægð yfir því, að eftirlit með fjármálum Þýz:kalan,ds verður af- numið og að ársgjöldin eru í byrjun rúmlega 800 miljónum[?] marka lægri en; nú. Samþyktin hljóti og að leiða til þess, að settiliö bándamanna í Ríniarbygð- um verði kallað haim. Hægri blöðin láta í Ijös óá- nægju yfir samþyktiríni. Frá Lunjdúnium er simað: Young-samj>yktin vokur ánægju í Bretlanidi. Búist er við, að ráð- herrar ríkja - þeirra, sem Young- samþyktin snertir, komi sarnan til þess að samþykkja hana- Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðlaug Guðmundsdóttir, Stýirimannastíg 6, og Einar Jóns- son sjómaður, Nýlendugötu 15. Áheit á Strandarkirkju. kr. 5,00 frá 9x2. Ný félagsstofeun á Akureyri. Á fundí verklýðsfélaganna á Akureyri 26. f. m. gerðust þau merkilegu tíðindi, að sett var á stofn „Söltunarfélag verkaiýðsins á Ákureyri*'. Stofnendur voru 24, þar af að eins ein kona. Að lokn- um fundi vferklýðsfélaganna liéldu stofnendumir stofnfund félagsiinis, settu því iög, kusu stjórn og á- kváðu um framkvæmdir í sumar. Efni laganna ei það, að fé- lagið ætlar sér að koma upp sölt- unarstöð eða stöðvum til síldar- söltunar á Akureyri. Skulu þær reknar^ með algerðu sam- vmnusni'ðí j>annig. að ágóði og halli jafnist niður á \dnnu þeirra, sem viið fyifrtaíkið vinna. Þó skal IOo/o af ágóðanum renna í vara- sjóð, seni mynda á, til tryggingar fyrirtækinu. í þann sjóð skal enn- fremur greiða 10 aura af hverri tunnu,. sem félagið saltax, enn fremur 5,00 kr. árstillag frá hverj- um félaga. Grípa má til þessa sjóðs til að bæta upp kaupgjalidið þegar mjög illa gengur eða fé- lagið verður fvrir óhöppum. Félaginu stjómar þriggja manna stjóm, sem hefir yfirum- sjón með allri starfrækslu, anm- ast samningsgerðir og fjármál. Við hverja söltunarstöð skal ráða verkstjóra og bökkaJdara, en að öðru leyti sé vinnunni sldft niö- ur á félagsmenn eins réttláflega og unt er, og utanfélagsmenn því að eins teknir í vinnu, að ekki fáist nægiíegur vönnukraftur inn- anfélags. Ætlast er til, að fólagsmenn, sem eru hásetar á síldveiðaskip- um og ráönir upp á hlut af afla, beri sjálfir hagnað og hala af verkun síldar sinnar, ef hún er verkuð hjá félaginu. 1 stjóm félagsins voru kosnir: Steinþór Guðmundsson, formaður, Björn Grímsson ritari og Slgfús Baldvinsson gjaldkeri. Samþ. var á stofnfundinum, að fela stjórninni að semja við bæj- arstjóxnina um lejgu á innri hafn- arbryggjunni til síldarsöhunar 1 sumar og gera Sildareinkasölunni tilboð urn verkun á 15—20 þús. tn. af síld. Gert var ráð fyrir að setja upp aðra stöð á Oddeyri, ef semningat fengjust um svo mikla síld, að ástæða væri tíl tvískifta. Gengið var að félagsstaínun þessari með miklum áhuga. En enginn fær kmtöku i félagið, nema haim sé félagi í einhverju verklýðsfélaganna. Er vel farið, að verkalýðurinn áAkuieyri skull nú hafanáð þexm þroska að stíga þetta spor. Þarf ekki að ;efa, að starfsemi þessa félags verður til þess að efla sam- tök og félagsanda meðal verka- lýðsins, auk þess sem hún á að færa þeirn efnalegan ávinsning. Flskverziunin. „Böiniaus fiskur“. Eftirspnrnin afskapieg. Vesturheimsmenn eru hagsýnir,. fljótir til og óragir við að taka upp ýmsa nýbreytni í iðnaði og verzlxm. Mega aðrar þjððir vej taka þá sér til fyrirmyndar j þessum efnum. I ölu þvi, er lýtur að meðferð og sölu á nýjum fiski eru þeir t. d.. langt á undan Norðt- uráWuþjóðunum. Þeir Mta sér ekki nægja að skrafa og skegg- ræða um gagnlegar breytingar og umbætur, — þeir framkVEema þær. , Fyrir alllöngu siðan byrjuðu Vesturheimsmenn á því að selja pbeinlausain fisk", og er mú svo komið, að hann er orðinn alþekt og eftirsótt vara um allan Vest- urheim, og eykst salan gífuriega með hverju ári. Þegar. fiskurinn kemur á land er liann þvegiran og slægður, dálkurinn tekinin úr honum og þuniniídi og uggar skorið af, siðan er fiskurinn skor- inn í stykki eða lengjur, oftast um dtt purad hvert, vafinin varad- lega í ,, perga ment “ - p ap p ír og settur í íshús. Síðan eru fisk- bögglannir látmir' í smáfcassa, oft- ast 10, 20 eða 30 í hverni kassa, og sendir meö járnbrautarlesturo út um landiö. Eftirspurnin er mikil. Fiskurinn er tiltölulega ó- dýr, langtum ódýrari en kjöt, og þaranig frá honurti gengið, að hús- mæðurmar geta látið hann í poitt- j!nn eða á pöniniuna eámís og þær taka við honum hjá kaupmanra- iraum. Vesturheimsmenn segja: Við seljum fiskiini4 bara fiskinra-. Hús- mæðurnar hafa ekkert að gem með bein, ugga og úrgarag. Það er mikiU og alóþaxfu-r kostnaður við að flytja laragar leiðir alls koraar úrgang, sem húsmæðurnar fleygja. Beira, uggar, þunnildi o. þ. h. er sett beirat í fiskimjöl's- verksmiðjurnar í liafnarbæjun.um. og fiskimjöJið siðan selt fyrix hátt verð. Vélar eru raotaðar bæði viö að skera fiskinn niðiir og búa um haran og mjög er vandaö til um- búðarana, að þær séu snotrar og smekklegar. Uragur Norðmaður, sem raú stundar nám við fiskveiðaháskól- aran í Seattle, hefir riitað langt mál og ítarlegt um þatta efrai f norska blaðið „Fiskeren", segir haran þar iraeðal annars: Það Mggur í aiugum uppi hver álirif þessi nýja vara hlýtur að hafa á fiskmarkaðiinn og neyt- eradur alment. Ný iðnaðargrein er komöra á fastain fót, „bejinlaiusi fiskur-inm" keppir við ísfiskitm, sem seldur er með garnla iagirau. Hugmyrad'iin er upprunafega dörask, en Vesturheiirasmenn sáu gildi heranar og hafa framkvæmt haraa, svo að „beinlausi fiskur- iiran" -nú er að verða aðalfiskmet- ib vestra. Hingað til hefir það einkum verið þorskux, ýsa og lúða, sem notað er í „beinlausa fisM-nin", en fleiri fiskteguradir má nota. Bezt pykir þó lúðara. Sturadum er „bemlausi fiskur- irara" látinn liggja um stund í salt- pæMi í stað þess aö fry-sta hairan. Þessi aðferð er þó enn á til- rauraastígi. Blaðið „Fishimg Gazette" f New-York gat þess raýlega, að eftírspum eftir „beinlausum fiski" hefðii auMst svo afskaplega í Í3an-daríkjunum upp á síðkastið, að ómögulegt væri að fullnægja herani. Hefðx því auðfélag nokk- urt ákveðið að koma á fót út- gerð í stórum stil við sitreinidur Nova Scotia, era þax eru fsikiiixið ágæt, byggja þar frysti'hxxs og verksmiðjux og selja allara fisk- iran sem „beinlau-sain fisk". Er ekki komiran tími til þess fyrir íslerazka útgerðamxienn og fxskútflytjetndur að athuga þessa raýbreytni. Fiskurinra eir okkar að- alútflutra'kigsvara.'undir sölu haras er afkoma þjóðariiranar að mestu leyti komin. Alt af verður erf- iðara og erfiöara að selja saltfisk- iran, xxýi fiskurinin útrýmir horaum. Sjálfsagt viröist að byrja á þvl að senda utan efnilega uraga menra til að kyraraa sér tíl hlítax þessa verkuinaxaðfeirð. Samgöngur Og pöstferðir. Samgöhgunum hefir hér ffeygt fram siðustu- árin, yfirleitt.. En slíkt hib sama verður því miður ekki með sanni sagt um póstferð- irnar. Til dæmis gara-ga bifreiðar svo að segja daglega auist- ; ur í Fljétshlíð héðan. úr Reykja- vik, erx póstur héðan, bréf blöð og sen-dingar, er oft orðið mánað- argamalt, 'þegar þangað austur kemur. Aðalpóstur gengur héðara austur að Garösa-uka eirau sinni i víku og þaðan h. u. b. einu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.