Morgunblaðið - 13.07.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1948, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. júlí 1948. MORGVNBLAÐiÐ 11 Fjelagslíf Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara slfemtiferð til NorSur og Austur- landsins 20. júlí. Þessa ferð átti að fara aðeins til Norðiirlandsins (til Mývatns, Detti- foss Ásbyrgi og víðar) og þá 9 daga fðrð, en tilætlunin og er fara alla leið austur á Fljótsdalshjerað og vera 10 daga í ferðinni. ÞátttakenJur gefi sig fram strax og taki farmiða fyrir hádegi á laugardag. Öbvgðaferðin hefst næstk laug- ardag kl. 2 e. h. Farið að Hdgavatni, Hvítárvatni, í Þjófadali, Hveravelli, Kerlingarfjöll, í Karlsdrátt, gengið á Bláfell, Kerlingarfjöll. Skoðað hvera- svæðið og farið viða um á milli Hofs- og Langjökuls. Farmiðar sjeu teknir fyrir 15. þ. m. Vestfjarðaförin: Þessi ferð hefst 22. júlí og er '9 daga ferð. T'arið um Eýjamar é Breiðafirði. Barðaströnd og í Vatnsdalinn. Farið verður um Vestfirðina til ísafjarðar og í Isa- fjarðardjúp, yfir Þorskafjarðorheiði í Reykhólasveitina. Farmiðar sjeu tekn r fyrir 19. þ. m. Öræfaferðin er fullskipuð. Ferð að Kirkjubæjarklaustri og iðandi í Lakagígi. Er ráðgert að fara 'pessa ferð hjeðan 20. júlí. Aðrar upplýsingar á skrifstofunni Túngötu 5. ...LÖ.G.T................ VERÐANDI , Fundur í kvöld kl. 8j4- 1. Inntaka nýliða. &. Ávarp: Robert Þorbjömsson, f.æ.d. í , Guitarspil og söngur; Jón Sig- urðsson. Æ.T... VIKINGUR teíriL' íil skemtiferðar laugard. 17. júlí. arið verður í Þjórsárdal. Þátt- takenl u’ þurfa að hafa með sjer nesti c 4 viðleguútbúnað. — Pöntun- um veitt móttaka í síma C528. — Farseðlar aínentir í G.T.-húsinu n.k. föstudagskvöld kl. 8—9. — Tryggið yrkkur far í tíma. Ferðanefndin. Vi nna Ireingerningar. Vlagnús Guðmundsson. Sími 6290. Tökum að okkur HBEINGERNINGAK. S Lffum þvottaefni. — Sími 6813. Breingerning — Gluggahreinsun. STökum utanhússþvott. — Simi 1327. Bjöm Jónsson. KÆSTINGASTÖÐIN 'Ststngírninaar — Gluggahreiman SKmi 5113. Kristián GuSmundsson. Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita lieima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. NOTUÐ HUSGÖGN Og lítið slitin jakkaföt keypt htrsta yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi iðKOl. Fornverslunin. Gretisgötu 45. Höfum þvottaefni, simi 2089. Húsnæði Einhleyp lijón vantar stofu og Heist eldunarpláss. Einhver fyrir framgreiðsla eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Bamlaus — 172“ sendist blaðinu fyrir miðiikudags- kvöld. Bárujárn Getum útvegað galvani- serað bárujárn frá Bret- landi til afgreiðslu strax gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. ■ninmiiiiinmiimmmniiiiiniiniimimiiiimmiiuHM \Ú ÞV01TAIVÍID8TÖÐIIVIII! ■ ■ ■ Þar sem lokað verður vegna sumarleyfa 19- júlí — ; 2. ágúst, tökum við fatnað í kemiska hreinsun aðeins til : og með miðvikudegi 14. þ. m. ■ Viðskiftavinir eru beðnir að sækja alt, sem þeir ■ eiga fyrirliggjandi hjá okkur fyrir 19. þ. m. Blautþvott- ; ur verður tekinn áfram. : ■ ■ ■ j^uottam i Jd töcfin j Borgartúni 3. Sími 7260. Buglegur muður | eðu konu ■ ■ ■ áhugasöm um fjelagsmál, óskast nú þegar til þess að • veita forstöðu nýju fjelagi. ■ ■ ■ Vel launað starf. ■ Miklir framtíðarmöguleikar. ■ u ■ Umsóknir ásamt mynd sendist afgr. hlaðsins íyrir ■ 18. þ. m. meckt: „Fjelagsmál — 500“. • m II Jassblaðio 5.—6. hel'ti er koinið út. E F N I : Urslit í skoðanakönnun blaðsins. ★ Greinar: Um kontrabassaleikara eftir FI. Símonarson ★ Kvennahljómsveit Phil Spitalny. ★ Hinn vinsæli söngvari Haukur Morthens. ★ Dizzy Gillespie. ★ Heimsókn í „52. stræti“ eftir S. Gests. ★ Myndasíða frjettasíða, sönglagatextar, plötusíða, framhaldssagan og margt fleira. ★ Athugið að nýir áskrifendur geta enn fengið fyrstu hefti blaðsins heint frá afgreiðslunni, en þau eru uppseld í verslunum. Þýskir silkisokkur Getum útvegað- frá Hollandi silkisokka, sem framleidd- ir eru af þektri þýskri verksmiðju og er verðið miðað við gæði, óefað það lægsta sem erlend verksmiðja hefir boðið um mörg ár. Sokkarnir eru þegar tilbúnir til af- greiðslu frá Amsterdam og afgreiðast gegn hollenskum leyfum, beint til innflytjenda (heildverslanna). ^Jdeiíclueról. Sicj. ^v4maídc Hafnarstræti 8. á Sími 4950. Blikksmiðja Reykjavíkur verður lokuð vegna sumarleyfa til 26. J». m. Lokað í dag vegna jarðarfarar Jóhannesar Jónssonar rennismiðs. Vjelaverkstaeði Björgvins Frederiksen. Vegna minningaratliafnar um PJETVR M4GIS- ClSSON, bankastjóra, verður bankanum lokað kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 14. júlí 1948. LANDSBANKI ÍSLANDS. Ástvinur minn JÖN ÖGMUNDSSON andaðist að Landakotsspítala sunnudaginn 11. júlí. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Margrjet Jónasdóttir. Konan mín SOFFÍA GUÐLAUGSDÓTTIR, leikkona, andaðist í St. Jósefsspítala að kvöldi þess 11- júlí. Hjörleifur Hjörleifsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir mín og systir okkar, ÁGUSTA JÓNSDÓTTIR, Njálsgötu 108, andaðist 10. júlí á sjúkrahúsi í New York- Guðlaug Ólafsdóttir og börn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að EIRlKUR BJARNASON, járnsmiður, Tjarnargötu 11, andaðist þann 12. þ- m. Aðstandendur. JÓN JÓHANSEN ljest í Landsspitalanum að morgni þess 12. þessa mán. Vandamenn. Jarðarför sonar míns og bróður ÓLAFS JÓHANNS JÓNSSONAR veitingaþjóns fer fram frá Dómkirkjnnni fimtudaginn 15. júlí, og hefst kl. 16,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Jón Ólafsson. Páll Jónsson. Minningarathöfn um manninn minn, PJETUR MAGNÚSSON, bankastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun miðvikudag 14. júlí kl. 2 e- h. — Athöfninni verður útvarpað- Ingibjörg Guðmundsdótár. Þakka auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför • SIGURBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Fyrir hönd barnanna. Guðmundur Steinsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- . ingu við fráfall og jarðarför konunnar minnar HELGU JÓNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðmundur Arason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.