Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 7
Flmtudagur 15. jiili 1948. MORGUNBLAÐÍ9 * í Grænlendingar hafa hug á að koma fiskveiðum sínum í UM ÞESSAR mundir eru stadd- ir hjer í Reykjavík tveir dansk- ir blaðamenn, sem dvalið hafa í Grænlandi í nokkrar vikur. Þeir komu hingað í fyrrakvöld með danska flutningaskipinu Phönix, en það kom hingað eft- ir átta daga siglingu frá Jak- obshavn. Einsdæmi Það mun vera atburður í sögu Grænlands, að blaoamenn fái að heimsækja Iandið, án nokkura afskipta Grænlands- stjórnar. „Það verður víst líka í síðasta sinn“ sögðu þeir í við- tali við Mbl. í gær. Blaðamenn- irnir eru Truels Albertsen rit- stjóri við Struer Socialdemokrat og Erik Birkerod Larsen blaða- maður við Vestkysten í Es- bjerg. — Þeir fjelagar hafa tek- ið saman allmargar greinar eft- ir því sem næst verður komist, munu þær innihalda talsverðar ádeilur á Grænlandsstjómina. nýtísku horf m!ai við blaðamenn, sem hgfa þar nýlega. verið únisfar Ireysfa m víci! siff í Kron igfús viil ná fjórðungi ailrar vers!- unar með nauðsynjavöru í Reykjavík banda Kron. i AF GREINUM Sigfúsar Sigur- j samræma það að í scmu and- hjartarsonar í Þjóðviljanum út ránni, sem því er lýst yfir, að af f jelagatölu kaupf jelaganna' þeir sem raunverulega skifti við er ekki hægt að leiða annað en ^ Kron af fjelagsmönnum sjei* að forystumenn Kron sjeu í bili miklu færri en 6000 að þá j hættir við að krefjast innflutn- mundi samt rjett að Kron fengi ings samkvæmt höfðatölu fje- 20—25% af allri vefnaðarvöru, . lagsmannanna en bindi nú allar búsáhöldum og skófatnaði o. s. Kyntu sjer líf almenninsrs Svo virðist sem blaðamenn ^ irnir hafi kappkostað að kynna bertsen ritstjóri. sjer líf almennings í Grænlandi og virðist þeim hafa tekist að afla sjer ýmissa merkilegra upp lýsinga. Það sem fyrst vakti athygli okkar við komuna til Græn- lands sögðu blaðamennirnir, voru húsin. Enn þann dag í dag haf- ast Grænlendingar við í jarð- húsum og ekki virtist sem þéir hefðu í huga að leggja þau nið-. LJÖSM. mbl: ól. k. magnússon. Dönsku blaðamennirnir, sem heimsóttu Grænland. — Til hægxi stendur Erik B. Larsen blaðamaður, en til vinstri er Trules Al- ur. Við sáum að verið var að byggja ný jarðhús. Þetta var í bænum Kangámiut, sem er skammt fyrir norðan Sukker- toppen. — í þessu þorpi búa um 30Q sálir. — í Kangámiut dvöld- ust þeir fjelagar lengst og þar komust þeir í náin kynni við Grænlendinga. — Einnig fóru þeir til Jakobshavn, Toukussak og víðar. Óbreyttur búskapur í Kangámiut rná einnig sjá allmörg timburhús. Þau bera ut- an á sjer sóðaskap og óþrifnað, en svo má finna góð hús sem eru hin snyrtilegustu og svo virðist sem Grænlendingqr hugsi meira um þrifnað, eftir því sem hús þeirra eru stærri. — 1 hin- um venjulegu húsum er eitt her- bergi og þar kúldrast 10 manna fjölskylda. Öll fjölskyldan ligg- ur í einni flatsæng, eins og tíðk- ast hefur í Grænlandi frá alda- öðli, og í þessu sama herbergi fer eldamennskan fram. — Að sjálfsögðu leiðir þetta af sjer mikla sjúkdómshættu og hún verður ekki flúin nema með því að byggð verði betri hús. Eins og nú er ástatt eru berklar skæðasti óvinur Grænlendinga. Fullkomnum berklasjúkrahús- Um hefur verið komið upp. En á meðan „flatsængur“ fyrir- komulagið er alls ráðandi, mun sjúkdómshættan lítið minka, þrátt fyrir ráðstafanir heil- brigðisyfirvaldanna. Ljeleg föt Þá er enn eitt sem aukið hef- ur á sjúkdómshættuna, en það er klæðnaður Grænlendinga. ■—' Skinnkjæði verða æ sjaldsjeðari, en ljeleg baðmullarföt ryðja sjer nú til rúms. Grænlendingar kunna ekki að gera sjer góð skjólföt úr þessum dúkum, enda hefur þeim ekki verið sýnt hvernig fara á að því. Einu hefur Grænlendingum tekist að sigrast á, en það eru kynsjúkdómar. Nú eru íbúar í Grænlandi 21 þús. og fer þeim ört fjölgandi. Kirkjuferðir eina tilbreytingirs í bænum Kangámiut er hið daglega líf Grænlendinga mjög tilbreytingarlaust. — Einu við- burðirnir eru kirkjuferðir. Ann- ars er einskis að vænta, nema þá er gesti ber að garði, en það er sjaldgæft. Útgerðin Mesta áhugamál hinna dug- andi Grænlendinga, er að fisk1 veiðum þeirra verði komið í ný- tísku horf. í þessu skyni hafa danskir útgerðarmenn í Esbjerg fengið leyfi Grænlandsstjórnar til að taka Grænlendinga á skip sín, er stunda veiðar við Græn- land. Við þetta binda Grænlend- ingar miklar vonir. Á skipun- um læra þeir meðferð veiðar- færa, skipa og annað þesshátt- ar. Hjer er líka um að ræða stórkostlega byltingu. Aldrei í sögu Grænlands hefur það átt sjer stað, að Grænlendingar vinni að slíkum málum í sam- einingu við Dani. Allan þann fisk og fugl sem Grænlending- ar afla verða þeir að leggja inn í verslun dönsku Grænlands- stjórnarinnar. En Grænlending- arnir, sem eru á Esbjergskipun- um fá sama kaup og danskir hásetar. Þetta er einnig algert nýmæli. Grænlendingar fá ann ars ekki sömu laun og Danir fyrir sömu vinnu. T. d. í Sukk ertoppen eru tveir loftskeyta- menn, annar er Dani en hinn Grænlendingur. Daninn fær um 1000 kr. á mánuði, en Græn- lendingurinn rúmar 200. Þó er hinn grænlenski loftskeytamað- ur mjög fær í s;'nu starfi. Þetta var dálítill útúrdúr en við þessa dönsk-grænlensku útgerð binda Grænlendingar miklar vonir. — Þeir vilja kynn ast nútíma útgerð. Mjög fáir vjelbátar eru til í Grænlandi og veiðarfæri eru ekki önnur en kastfæri. Afkorna almennings Afkoma manna í Kangámiut er viðunanleg á grænlenskan mælikvarða. Verkamer.n í landi fá kr. 3,60 fyrir 9 stunda vinnu- dag. Af þessu er hægt að lifa, því öil vara er mjög ódýr og þar eru engir skattar eða skyld- ur. Sjómenn fá 10 aura fyrir kg. af þorski hausuðum og slægð- um. Fiskinn kaupir Grænlands- verslunin, aðrir hafa ekki leyfi til fiskkaupa. Það cina sem versl að er með frjálst eru minja- gripir, töskur og annað smá- vegis, sem unnið er í heima- húsum. Lýsislampaöldin Nú virðist sem lýsislampaöld- in sje um garð gengin í Græn- landi. Þetta gerðist á styrjald- arárurjum. Þá var það að einn besti maðurinn í Grænlands- stjórninni, Eske Brun, ljet kaupa í Bandaríkjunum olíu- lampa handa öllum Grænlend- ingum. Þetta hafði gífurlega mikið að segja fyrir Grænlend- inga í svartasta skammdeginu. Þegar minst er á lýsislampana við Grænlendinga, þá tala þeir um lýsislampaöldina. Að lokum barst talið að sam- búð Grænlendinga við Dani og þeim orðrómi, sem verið hefur vonir sínar við smölun á skömt- unarseðlum. Enn afneitar formaðurinn , framkvæmdastjóranum! j Sigfús, formaður Kron, telur 1 það bera vott um fáfræði hjá Mbl. er það telji að höfðatalan 1 eigi að skapa nokkum grundvöll undir kröfur Kron um meiri vöru. „Sú aðferð var eitt sinn reynd og þótti gölluð“, segir Sigfús. Það er þó ekki lengra síðan en í s.l. apríl að ísleifur Högna- son, framkvæmdastjóri Kron, fáraðist yfir því að Kron fengx ekki að fullnægja eftirspurn 6000 reykvískra heimila eftir „þurftarvörum“. Þarna marg- faldaði ísleifur höfðatöluna, gerði heimili úr fjelögunum og krafðist svo að Kron fengi að selja „þurftarvörur“, sem nægði þessum heimilaf jölda! Sigfús gengur alveg fram hjá ísleifi í skrifum sínum og hann gengur alveg fram hjá því sem Tíminn hefur ritað um þessi mál og hann læst ekki muna eftir skrumauglýsingum SÍS sem það hefur birt á heilum síðum um 25, 27 og 29 þúsund kaup- fjelagsmenn, hvert árið eftir annað. Sannleikurinn í þessu máli er sá að höfðatölureglan er hvergi nærri dauð, eins og Sigfús vill vera láta, þó skömmtunarseðl- arnir þyki ef til vill nú í bili handhægari og meira sannfær- andi en skrumauglýsingar um höfðatölu. „Einn fimti til einn f jórði. ... “ Það eru heldur engar smá- ræðis vonir, sem Sigfús fyrir hönd Kron bindur við skömt- unarseðlana. Hann segir að ef það fyrir- komulag yrði tekið upp mundi það hafa í för með sjer, að þá fengi Kron „einn fimta til einn fjórða af allri þeirri vefnaðar- vöru, búsáhöldum, skófatnaði o. s. frv. af því, sem í bænum er selt." Nú er viðurkent af Sigfúsi og meira að segja margviður- kent, að mikið vanti á að raun- verulega sjeu 6000 fjelagsmenn í Kron þó skýrslur segi það og svo mikið er talið við þurfa að hreinsa hina dauðu limi burt, að Sigfús skýrir frá að fyrir- frv., sem selt er í bænum! Það er vandsjeð hvernig fara ætti að því, að leggja svo mik- inn hluta verslunarinnar hjer í bænum til Kron. þegar litið cr á fjelagatölu Kron annarsvegar, en íbúafjöida bæjarins hinsveg- ar. En kommúnistar telja sig þó hafa fundið ráð til þess. Smölun skömtunarseðla er úrræðið. Það er auglióst, að ekki væi’i hægt að koma til leiðar siíkri stefnubreytingu með eðiilegum hætti. Sigfús gefur skýringu á því hvernig Kron gæti náð til sín svo mikilli verslun og segir hiklaust að þannig yrði það, ef skömmtunarseðiar giltu sem gjaldeyrisleyfi. Þó nú sjeu ekki nema um það bil 10% íbúa Reykjavíkur í Kron, er þess vænst, að eftir að skipulögð smölun skömtunarseðla í Rvík hefði farið fram, yrði hægt að.. krefjast þess, að allt að 25% af allri verslun í bænum með al- mennar nauðsynjavörur, yrði lögð til fjelagsins. Sjest best á þessu, hve há- fleygar þær venir eru, sem kom múnistarnir í Kron gera sjer um það fyrirkomulag, að skömt unarseðlar yrðu látnir gilda sem gjaldeyrislefi. Þó þeir viður- kenni sjálfur að það eru ekki svipað því allir fjelagsmenn- irnir, sem skifta við Kron, á að fást svo mikið af skömtun- arseðlum frá utanfjelagsmönn- um að það nægi til þess, að kommúnistar fái yfirróð yfir 20—25% af verslun höfiuöstað- arbúa með nauðsynjavörur. En Sigfús getur þess ekki hyaða aðferð eigi að beita við smöT- unina. Og það er raunar óþarfL Aðferðir kommúnista í þessum og öðrum efnum eru vel þefctar. Ekkj „háttsettir Framsóknar- menn“, — heldur starfsmaður hjá S.Í.S.! Jafnframt því, að kommún- istar hyggjast ná undir sig veru* legum hluta verslunarimiar » höfuðstaðnum, búa þeir nú svo um, að yfirráðin yfir þeirri vers* unarstarfsemi yrði óskoruð ,í höndum þeirra einna. Þessi undirbúningur fer fram á þann hátt. að kommúnistar yfirfara fjelagaskrá Kron pg nema þau nöfn burt af skrárnni, hugað sje að gera breytingu á sem þeir vilja ekki telja ffe- lögum Kron til að leiðrjetta lagsmenn. Um daginn upplýstk- skekkjuna í fjelagsmannatöl- Sigfús formaður Kron, að „hátt unni og að því sje nú starfað settir Framsóknarmenn" störf- að stryka út af f jelagsskránni. J u^u með kommúnistum að þess- Hver f jelagsmannatalan verður (ari hreinsun. Aðspurður af Mbl. eftir þær útstrykanir er ekki hverjir þessir ,,háttsettu“ væru,. Framh. á lls. SU Frainh, á bls. 8. ,hæ£t að segja en hvernig á að]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.