Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 11
Fimtudagur 15. júlí 1948. MORGU NBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Frjálsíþróttamenn Ármanns! Innanfjelagsmót í 400 m. hlaupi og langstökki á föstudaginn kl. 8. Stjórnin. SKATASTULKUn. Munið eftir að skila munum á handíðasýninguná, í skátaheimilið, fimtudaginn 15. júlí, milli kl. 8 og 9. Nefndin. I.O.G.T. ANDVARI Fundur í kvöld kl. 8,30. Ef vel viðrar verður farið upp að Jaðri kl. 9. Mætum öll. Æ.T. LANDSMÓTSSKÁTAR Slúlkur — Piltar. Tekið verður á móti móts- gjaldinu í kvöld milli kl. 8—9. — Ath. Að greiðsla verður að hafa farið fram fyrir 20. jb. m. Nefndirnar. FerSafjelag íslands ráðgerir 10 daga skemti- Wj] ferð til Norður- og Austur- landsins. (Komið að Hól- um í Hjaltadal, Mývatni, Ðettifossi, Ásbyrgi, i Axarfjörðinn 'og austur á Fljótsdalshjerað og aðra merka staði). Ferðin er með afbrigð- tin skemtileg og margt að sjá á þess- cri löngu leið. — Fólk er beðið að íilkynna strax þátttöku á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Tilkynning itt ÁLPKÆÐISHERINN: J tisamkoma á Lækjartorgi í kvöld H. 3,30. Vinna Tqkui. i að okkur lireingerningar. tltvegum þvottaefni. — Simi 6739. HF EINGERNINGARSTÖÐIN Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. Arni og Þorsteinn. Hreingerningar. Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Hreingerning — Gluggahreinsun. ffökimi utanhússþvott. — Sími 1327. Bjöia Jónsson. KÆSTINGASTÖÐIN W&nngernmítar — Gluggahreiman iKmi 5113. Sristján GuSmundsson. Kaup-Sala NOTUÐ HCSGÖGN bg lítið slitin jakkaföt keypt hírsta irerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi W91. Fornverslunin, Gretiseötu 45. Höfum þvottaefni, sími 2089. iuiiuiiiitiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimuauuuiuiuiiituuit»> Maður vanur öllum sveitastörf- um, garðyrkja og bygg- íngavinnu, óskar eftir að komast á býli í nágrenni bæjarins. Sjeríbúð verður að fylgja. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. merkt: „Sveitavinna — 206“ fyrir 20. þ. m. • JÓHANNES BJARNAS0N® VERKFR>COINGUR- Annast öll verkfræ&iitörf, svo semi MIOST ÓÐ VAT E I K N I N GA(7, > JÁRNATEIKNINGAR. MÆLINGAR. ÚTREIKNINGA OG FLEIRA SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24 SÍMI 1180 - HHMASÍMI 5655 fj 'El Loftur getur þaS ekki — Þá hverf Nokkmr myndir úr happdrætti Tónlistarskóians eru til sýnis í Bækur og ritföng, Austurstræti 1. ★ 10 stór málverk eftir flesta kunnustu málara landsins og 3 skrautntunir. — KaupiS nuöa strax í (lag. — ★ Fást í öllum bókabúðum og hjá sendimanni skólans BEST AÐ ÁUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU L O K \ Ð ■.r. ÚTIBÚIÐ Á SKÖLAVÖRÐUSTlG 17 um óákveðinn tíma. ÚTIBÚIÐ A LAUGAVEGI 68 17. júlí — 3. ágúst. VERSLUNIN 1 HAFNARSTRÆTI 17. júlí — 3. ágúst. RITFANGAVERSLUNIN LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 1 eftir liádegi í dag. Korkiðjan B ■ ■■■■■■■■■■■■ ■krpniBjra ■ ■ L O K A Ð vegna jarðarfarar frá kl. 12 á hádegi í dag. \Jeról. ^JJalla J^órarinó *~JJ.p. Hverfisgötu 39. T IJ L k A óskast nú þegar. — Herbergi getur fylgt. - lýsingar í sítna 3520. Vonarstræti 4. Úpp- ■ Elsku litli drengurinn okkar EYJÖLFUR MÁR andaðist að heimili okkar 13. þ. m. Sogabletti 19- SigríÖur Kristinsdáttir og Þorvaldur Eyjólfsson. Móðir okkar INGIBJÖRG PÁLSDÖTTIR andaðist að Grænumýrartungu að kvöldi hins 12. þ. m, Börn hinnar látnu. Jarðarför konunnar minnar SOFFlU GUÐLAUGSDÓTTUR, leikkonu fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. ' Hjörleifur Hjörleifsson■ Jarðarför ástvinar míns JÓNS ÖGMUNDSSONAR fe'r fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. júlí og hefst með bæn frá Landakotsspitala kl. 15 00. Margrjet Jónasdóttir. Jarðarför ÓLAFS .TÖNSSONAR frá Skuld fer fram föstudaginn 16. júlí kl- 1 frá heimili hans, Framnesveg 31. — Þeir, sem hefðu hugsað sjer að minnast hins látna með blómum eða slíku, eru vinsam- legast beðnir um að láta andvirði þess til Slysavarná- fjelags Islands. Fyrir hönd aðstandenda. GuSný Árnadóttir. Jarðarför JÓNS JÓHANSENS fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 17. júlí kl. 11 fyrir hádegi. Kristjana Eyjólfsdóttir og áðrir vandamenn■ Innilega þökk fyrir þá hluttekningu og samúð, sem mjer og börnum mínum hefir verið sýnd við andlát og “ jarðarför mannsins míns ÞORSTEINS FINNSSONAR, vjelgæslumanns. Sjerstaklega þökkum við þá mikiu aðstoð, sem veitt var af hálfu hafnarstjóra Reykjavíkur og starfsmanna hafn- arinnar. Ölafía Einarsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu, við fráfall og jarðarför sonar okkar JÓHANNESAR JÓNSSONAR. Fyrir hönd vandamanna. Júlíana Björnsdóttir. Jón Jónsson. Innilegt þakklæti vottum við vinum og kunningjum fjær og nær sem sýndu samúð við fráfall HULDU JÓNASDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Kristín GuSmundsdóttir. Jónas Eiríksson, GuÖlaugur Gu'Ömundsson. Þakka innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar EGILlNU JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd vina og vandamanna. Páll Þ(\rsteinsson. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.