Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.07.1948, Blaðsíða 12
VE9URUTLITIÐ: Faxaflói. Breytiíeg átí og hægviðri. — Víðar>£;,skýjað. TVEIR Waðatnenn segja frjettir frá Grænlandi. "t» Bls. 7. 165. tbl. — Fimtudagur 15. júlí 1948. Norðurlands síldar- stofninn er ókominn enn á miðin HsngaS fil hefir aðeins veiís brein vorgofssíld, f Frá frjettaritara Morgunblaðsins, Siglufirði, miðvikudag. NORDURLANDS síldarstofninn, en á honum byggist síldveiðin norðanlands, er ails ekki kominn á miðin ennþá. Hingað til heíur aðeins veiðst vorgotssíld. Hvar norðanlands stofninn er, tða hvenær hans er von veit enginn, en fyr en hann kemur á miöin er ekki að búast við rnikiili síldveiði fyrir norðan. Árni Friðriksson fiskifræð- ingur hefur gefið frjettaritara yðar þessar upplýsingar í við- tali. Árni hafði þetta að segja um síldveiðarnar í ár: Þrír síldarstofnar Eins og kunnugt er eru þrír sildarstofnar hjer við land: 1) Sumargotsíldin, sem hrygnir á sumrin og nú er að hrygna í hlýja sjónum sunnan og vestan lands. 2) Vorgotssíldin, sem norðan landsveiðin byggist á og 3) vorgotssíldin, sem upprunn in er í heita sjónum hjer við land, en á henni bygðist um það bil heímingur Hvalfjarðarafl- ans s.I. vetur. Sú síld þekkist frá norðan- landssíldinni meðal annars á því að hún hefur meiri hryggjaliða- fjölda. Síldin, sem veiðin hefur verið sótt í fram til þessa hjer norð ¦ an lands hefur reynst hrein vor- gotssíld og er sunnan síldin þar langtum yfirgnæfandi; því auk hennar koma aðeins til greina eftirlegukindur af norðlenska stofninum alt 'að því 18 vetra gamlar. Lítil áta í sildinni Norðurlandssíldarstofninn mikli er því alls ekki kominn ennþá heldur hefur það litla er veiðst hefur bygst á ofangreind- um stofnhrotum. Á þessum tíma árs er rauð- átumagnið í síldarmögunum vant að vera 10—11 tenings- sentimetrar, en nú í ár er það aðeins 6, eða lítið yfir helming þess, sem ætti að vera. Sjávarhiti er á hinn bóginn hóflegur, lítið yfir meðallag, 7 —8 stig. Eigi er vitað hvar norðan- landssíldarsiofninn, sem nú er beðið eftir, er staddur á ferð sinni, eða hvenær hans er von. — Guðjón. Frú Seffía Guðlaugs- dóffir leikbna láiin FRÚ SOFFÍA GUÐLAUGS- DÓTTIR leikkona andaðist í Landakotsspítala s. 1. sunnu- dagskvöld eftir stutta legu. -Frú Soffía var fyrir löngu orðin landskunn fyrir leik- starfsemi sína og hafði lengi staðið í fremstu röð íslenskra leikara. Fyrir utan að leika sjálf var hún oft leiðbeinandi og hafði leikskóla hjer um margra ára skeið. Með frú Soffíu er fallin í valinn fjöl- hæf listakona, sem sárt er saknað. Jarðarförin fer fram næst- komandi mánudag. ¦ m m Efffirlíking af bjcrgun Dhoon-manna kvik- mynduS Esigin síld ENGIN sild barst til Sigluf jarð- ar í gær og flotinn varð ekki sildar var, en veður var samt ágætt. Frá, Hjalteyri var símað í gær að þar hefði Aldon landað 65 málum. Mikil skipamergð sje nú á miðunum en ekkert hefði veiðst. Tvö eða þrjú skip hafa farið austur fyrir Langanes, en ekkert sjeð. Patreksfirði, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. HINGAÐ kom í gær Óskar Gíslason ljósmyndari, ásamt aðstoðarmanni sínum, Þorleifi Kr. Þorleifssyni. Hafa þeir ver- ið að kvikmyndatöku við Látra- bjarg með björgunarmönnum, er þátt tóku í hinni frækilegu björgun „Dhoon"-manna, í vet- ur, er leið. Kvikmyndataka þessi er fyrsti þáttur Slysavarnafjelags ís- lands í kvikmyndun af frægum og athyglisverðum björgunar- störfum hjer við land. Slysa- varnafjelagið sjer um allan undirbúning og kostnað farar- innar. Þeir fjelagar Óskar og Þor- leifur kvikmynduðu þann þátt björgunarinnar, er hinum bresku skipbrotsmönnum var bjargað upp fyrir svohefnt Flaugarnef, en það kom mjög við sögu í björgun þessari. Að sjálfsögðu er hjer aðeins um eftirlíkingu að ræða, en kapp- kostað er að hafa myndina sem allra eðlilegasta. I haust, er sjó og ís gerir, mun Óskar ljúka við myndina. Þeir Oskar Gíslason og Þor- leifur Kr. Þorleifsson voru mjög veðurheppnir við kvikmynd- unina. Þeir telja síst ofsögum sagt af afreki því, sem björg- unarsveitin vann. onsson se Earl Warren ríitisstjóri i Kali- forníu, sem var kjörinn í'ram- bjóðandi reptóSi'tana í embættí varaforseta Bandaríkjanna. Lík- uv eru til að hann verði kjórinn í haxisí með Dewey. Bresku flugvjelarnar örn Clausen; 1,83 í hástökki ©g 15P4 í gr.hl. OSKAR JÓNSSON hljóp 800 m. á 1.55,7 mín. á meistaramóti Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, sem hófst í gærkvöldi, sem er nýtt Islandsmet. óskar hefur nú fundið sjálfan sig aftur og er betri en r.okkru sinni áður. Millitíminn á 400 m. var um 55,5 sek. — Það verður gaman að sjá Óskar í 1500 m. hlaupinu; í kvöld. inarfil ® London í gær. BRESKU þrýstiloftsflugvjel- arnar flugu í dag frá Kefla- víkurflugvelli til Blue West- flugvallarins á Suður Græn- landi og síðan Goose Bay. Hafa þær því lokið fluginu yfir At- lantshafið frá meginlandi til meginlands og gekk ferðin slysalaust. — Reuter. resha úftrarpiS lalar um björgun I SJOMANNATIMA í breska útvarpinu í gær var lýsing á björgun skipverjanna af breska togaranum Dhoon við Látrabjarg. Var farið miklum viðurkenningarorðum um þrek og þrautseigju íslensku björg- unarmannanna. Bresku sjó- meninrnir af togaranum eiga björgunarmönnunum líf sitt að launa, var sagt síðast í frá- sögninni. 175 fiugvjelar lentu í Kef lavík í júní VIÐKOMUR flugvjela á Kefla- vikurflugvelli í júní mánuði 1948 voru fleiri en í nokkrum öðrum mánuði, eða 175 milli- landaflugvjelar frá 19 f jelögum. Trans Canada Airlines var með flestar lendingar, eða 46, sem er fleiri lendingar en hjá nokkru öðru fjelagi í einum mánuði. J American Overseas Airlines, ¦ sem áður hefur verið með flest- ar lendingar, síðan snemma á árinu 1947, var einnig með fleiri lendingar en nokkru sirini fyrr, 1 eða 40. Air France var með flestar lendingar af Evrópiskum flug- fjelögum, eða 21 lending, þá British Overseas Airvvays Cor- poration, Seaboard & Western, Royal Dutch Airlines og Brit- ish South American Airways. i Með millilanda flugvjelunum voru 3172 farþegar, sem er hæsta farþegatala í einum mán- uði. Óskar hafði forystuna allt' hlaupið, en Þórður Þorgeirs- son fvlgdi honum fast eftir og það var ekki fyrr en 200 m. voru eftir af hlaupinu, að hann „slepptí", en hljóp samt ágæt- lega. Örn Clausen stökk 1,83 m. í hásfökki, sem er persónulegt met hjá honum og ágætur ár- angur, og rjett á eftir hljóp hann 110 m. grindahlaup, keppnisiaust á 15,4 sek., sem er aðeins 1/10 sek. lak- ari tími en íslandsmet Hauks Clausen. Þessi árangur Arnar í grindahlaupinu og hástökki gefur góðar vonir í tugþraut- inni. Finnbjörn vann langstökkið á 6,93, en átti ógild stökk vel yfir 7 m., Stefán Sörensen var annar með 6,75 m., sem er per- sónulegt met. Atrennubrautin var óvenju lin og slæm. Jóel Sigurðsson kastaði spót_ inu yfir 60 m., en var annars mjög óheppinn með að gera 65 metra kast ógilt. Gísli Kristiánsson fór nú í fyrsta sinn yfir 50 m. Reynir Sigurðsson vann 400 m. á 51,0 sek., með Pál Hall- dórsson í öðru sæti. ,,Það var ekki gott að hlaupa", sagði Reynir, „brautin var of laus". — Haukur Clausen og Trausti Eyjólfsson hlupu 200 metrana tveir og tóku lífinu með ró, eins og tíminn ber með sjer. 23,0 og 23,5. — Vilhjálmur Vilmundarson vann kúluvarp- ið með 14,17 m. kasti. Þótt árangur væri góð- ur í nokkrum greinum í gær. var samt allt of mikil deyfð yfir mótinu. Þátttakan var ekki nógu mikil. Úrslit. 200 m.: Rvik.m. Haukur Clausen. IR, 23,0. 2. Trausti Eyjólfsson, KR, 23,5. Hástökk: Rvik.m. örn Clausen, iR, 1,83 m., 2. Eiríkur Haraldsson, Á, 1.60 m., 3. Rúnar Rjarna- son, iR, 1,55 og 4. Þórður Þor- varðarson, IR, 1,55. 110 m. srlil.: Rvik.m. örn Clau- sen, iR, 15,4 sek. 800 m. hlaup: Rvik.m. Óskar Jónsson, IR, 1.55,7 mín. (Isl. met), 2. Þorður Þorgeirsson, KR, 1.59,4, 3. Hörður Hafliðason, Á, 2.02,8 og 4 Stefán Gunnarsson, Á, 2.04',4. Langstökk: Rvík.m. F'nnbiörn Þorvaldsson, lR, 6,93 m., 2. Stef- án Sörensson, lR, 6,75 m., 3. M.-ign- ús Raldvinsson, IR, 6,68 m. Halldór Lárusson, UK (gestur) 6.52 m. Spjótkast: Rvík.m. Jóel Sigurðs- son, IR, 60,29 m., 2. Gísli Krist- jánsson, IR, 50,93 m., 3. Magnus Guðjónsson, Á, 44,17 m. Hjálmar Torfason, HSÞ (gestur) 53,81 m.' Kúluvarp: Rvík.m. Vilhj. Vil mundarson, KR, 14,17 m., 2. Frið- rik Guðmundsson, KR, 13,48 m. og 3. Ástvaldur Jónesson, Á, 13 08 m. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8. Þá verður keppt í 100 m, hlaupi, stangarstökki, kringlu- kasti, 400 m. grindahlaupi, þrí- stökki, 1500 m. hlaupi, sleggju- kasti og 4x100 m. boðhlaupj. ¦— Þorbjörn. æna ne iðnaSarþinginu lýkur NORRÆNA heimilisiðnað- arþinginu, sem staðið hefir yfir undanfarið hjer í Reykjavík, lauk í gær, en sýningin í Lista- mannaskálanum, sem haldin er í sambandi við þingið, mun verða opin áfram næstu daga frá kl. 1—11 síðdegis. í gær voru flutt tvö erindi á þing- inu. Gertrud Rodhe, landshöfð- ingjafrú, talaði um sænskan iðnað til heimanotkunar og frú Laufey Vilhjálmsdóttir flutti erindi um þróun og verkefni íslensks heimilisiðnaðar, sjer- staklega ullariðnaðar, og nauð- synleg skilyrði til eðhlegra íramfara hans. í gærkvöldi var svo binginu slitið með sam- eiginlegu borðhaldi og erlendu fulltrúarnir fluttu kveðjuorð í útvarpið. — Seinna mun nánar greint frá samþyktum þingsins í blaðinu. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.