Alþýðublaðið - 11.06.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1929, Síða 4
4 ALPÝÐUBIíAÐIÐ i munntóbak er bezt. Melis Strausykur Hveiti Haframjöl Hrisgrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl 32 aura 1/2 kg. 28 — —■ — 25 — — — 30 — — — 25 — — — 40 — — — 40 _ _ _ Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Mðursoðnir ávextir afar-ódýrir. GUNNARSHÖLMI, Hvg. 64. Sími 765 sinai í mánuði aukapóstur inn 1 Fljótshlíð. — Sjálfsagt væri auð- velt fyrir póststjófnina að semja við bifreiðastöðvar, sem halda uppi föstum ferðum austur, um að taka póst í hverri ferð, og gegnir furðu, að það skuli ekkj bafa verið gert. Væri það mikiil þægindaauki fyrir héraðsmenn og sumargesti, eu litill, ef nokkur, útgjaldaauki fyrir póststjórnina. EININGIN. Funduir annað kvöld kl. 8'V á vemjutegium stað. Rætt um stórstúkumál. Næturloeknir er í nótt ólafur Helgoso ólfsstræti 6, simi 2128. Skipafregnir. „Lyra“ kom í morgun með margt fairþega. „Öðinn" kom frá Vestniannæyjum í nótt. „Esja“ kom ur hirinigferð í gærkveldi. „FyLLa" kom hingað í morgún. Linuveiðaramir. „Namdal", „Fjölnir“ og .„Pét- ursey“ komu að norðan í nótt. Allir með mikinn fisk. Um Oscar Wilde talar Guðm. Kamban í Nýja Bíó: í kvöld kl. 71/2- Aögöngu- miðar fást í bókaverzlumnn og v:ið innganginn. Stúlkuraar frá Akureyri sýndu leikfimi og söngteika í gærkveldi í Garnla Bíó fyrir hús-. fylli. Var þeim tekið með mikil- um fögnuði áhorfenda. Stúlkurn- ar fara kl. 6 i kvölcl heimiteiðis meb íslandi. Samsæti ætia félögin „Grímur Kainban" og U. M. F. Velvakandi að haLda fyrir Símun av Skarði skóla- stjóra annað itvöld í „Hótei Skjaldbreið“. Alþýðuhús i Vestmannaeyjum. Byrjað er á byggingu alþýðu- húss i Vestmannaeyjum. Verk- lýðsfélögin öll standa að bygging- ureni og eiga hana. Verður hús þetta varedaðasta sainkomuhús bæjarins, og stendur á mjög góð- um stað. Stærð þess verður 10x18 m. Virenan við bygginguina er að mestu leyti gefin af verka- möninum sjálfum. Húsið verður fullgert í haust. Ðánaifregn. Sigríðuir Guðmundsdótíir, kor.a Guðniundar Kr. Guðmundssonar skipamiðLara, andaðist í morgun. Kanpið AlMðnblaðii. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 10 stiga .hiti í Reykjavik mestur á Blöndu- ósi, Í1 stig. Utiit hér uin slóðir: í d.ag allhvöss og hvöss norö- austanátt. í nótt suðaustanátt og regn. Stormur á Vestfjöröuni. Steindór Sigurðsson og Andrés Straumland ritstjór- ar „Vikunmar" í Vestmannaeyjtm; eru staddir bér í bæniurn. Alþýðufræðsla í Vestmaanaeyjum. Jaf naðar manniafé lag V est- mannaeyja hélt uppi alþýðiu- fræðslu þar í bænum í vetjur. Voru fjórir fytirlestrar haldnir. og voru þeir vel sóttir. Jafnaðarmannafélag íslands beldur fund i kvcld kl. 8>/á í Kau pþ i ngssa 1 r.um. Til umræðu verða félagsmál, störf síðasfa ai- þingis og afstaðan til „Framsókn- ar“ (frambaldsumræður). Félagar! Fjölmennið. Heimilisiðnaðarsýning var haldin aö Grjótá í Fljóts- hlíð á sunnudaginn var. Var þar sýnt prjónles aLls konar, dúkar, útsaumur og smiði. Var lista- handbragð þar á ýmsu. Alt var þetta unnið á bæjunum þar i kring. Einkuffl þóttu faltegar á-. breiður á rúm og tegubekki. Bifjreiðarferð má n;ú heita aiLa leið að iinsta bæ í Fljótshlíð, Fijótsdal. Vötn- in, Liggja öll að austanvérðu, en Þverá er að ein,s lítil bergvatns- spræna. Fara bifmöaraar eftir auriunum frá Hlíðarenda; er þar sjálfgerður vegur. Terzlið við tikar. — Vörur við vægu verði. — i AlÞýðaprentsmlðjaa, I Bverflsgðtg 8, siml 1294, I tokur aö sér a3Js konar læfcifsarispraní.- | cm, bvo som erflljó0f aðgöngumiöa, bréX, | reLkjalngm, kvSttauír o. a. frv., og a!- | groSOlr viimuna fljétt og vlO réttu vorOi MyBxdlr, raxnmalistaxs myndarammary innromman ódýrast. Boston-snagasixi* Skölavdrðnstig 3. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú»* gOga ný og vönduð — eiran% reotuð —, þá komið á fornsðiuaA Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Knútsson. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. Litið herbergi til leigu nú þ.eg- ar á Þórsgötu 3. Úrfesti láslaus hefir tapast og gullhringur. Skilist gegn fundarlaun- um. A. v. á. ISvengjii-liúfur, ýmsir litir, allar stærðir, mjög ódýrar. Vörubúð- in Laugavegi 53. Molskinn afargóð tegund. Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuua. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr léreft, sérlega góð, frá kr 0,85 tíl 1,45 og góð undirlakaefni' Vörubúðin, Laugavegi 53. Ritstjóri og ábyrgðamaður: Haraldur Guðmundssore. Alþýðuprentsmiðjam Upton Sinelair: Jimmie Higgins. arið er að koma. Við skulum sýna þeim aftare undir okkur." Jimmié var albúiren; — því ekki ' það? Þeir fóru þangað, sem Bill átti heima, og hann tróð öllum sínum veraidar-auði í poka, — en meiri hiuti byrðarirenar var dagbók, þar sem skýrt var frá æfintýrum hans, er hann var foringi atvirenuiausra mainna, sem lagt höfðu af stað frá Kaliforníu til Was-' hington eitthvaö. fjórum árum áður. Þeir jfóru í sporvagninum út fyrir bæinm, en þeg- ar þeir komu út í sveitina, þá gengu þeir eftir árbakkanum; Jimireie var enn með ekka, og Bill fékk' eina af þeirn áköfu hósta- ' hvibum, st.m hann átti vanda til. Þeir settust niður við ána, ekki langt þar frá, sem Jimmie hafði farið að synda með frambjóð- andanum. Haren gaf átakanlega lýsingu á því æfintýri, en sofnaði í hereni miðri'. BilL labbaði af stað til þess að betla þéim e/n- hvern rreat á bóndabæ og notaði hósta sinn til þess að bræra hjarta húsinóðurinnai. Þeir leituðu að járnbrautinni, þegar dinuna tók, tog komust upp í vörulest, er stefndi í suöur- átt. Jimmie Higgjns var aftur orðinn fia;k- ingur, eias og haren hafði verjð megi;nhluta æsku sinnar. En nú stóð öðru vísi á; haren var ekki Lengur blindur og ráðþrota, á vaidi svikuis fjárhags-fyrirkomulags, hsldur by'ltingamað- ur, fann tií maóvitundar um stétt sína og hafði nuinið í harðneskjulegum skóla. Land- ið var að leggja til ófriðar, otg Jimmie var að leggja til ófriðþr við iandiÖ. Umbrota- mennirnir tveir fóru úr Lestmm vjð námu- þorp eitt, fengu atviinnu sem „ofanjaröar- menn“ og töku tafarlaust til þess að predika yfir verkamönnunum í óþrifategu skýli, er þeir bjuggu í, en námúfélaigið átti. Þegar það Ivomst upp um þá, þá stálust þeir á aðra lest og endurtóku söireu. aöfarirnar í öðrum hlutá héraðsins. FéLögin voru of árvökur, til þess að unt væri að koma á verkfalli, en, „Vfflti Bill“ hvislaði að ungum verkamönnum, að haren kynni eina eða tvær brellur, sem væru meira virði en verkfall; —hann skýidi kenna þeim að „hefja verkfall og vinna". Þessi hugmynd hafði vitaskuld mikið aðdráttarafl fyrir beizka menn; það gerði jieim mögulegt að Launa verkveitandanum lambið gráa, en halda samt kaupi sínu. Bill hafði tesið heiiar bæteur um kenningar og aðférðw, er tutu að „vinnueyðingu", og hann gat kent alls konar verkiamönnum brögð, sem gátu komið svit- anum fram á vinnuveitandaaium. Ef unmið var í vélasmiðju, þá mátti, setja smergils- duft í hjólasamskeytin; ef iinnið var í sveit, þá mátti reka koparnagla í ávaxtatrén, sem olli því, að þau visnuðu og dóu; ef verið var að rajóa eplum í kassa, þá þurfti ekkil annað en að reka þumalfiingurinm inn í eitt þeirra til þess að vera viss um, að /þau væru öll rotin, þegar þau kæmu á sölu- staðinn; ef unnið var í söguinarverkstatöi, þá má-tti reka nagla í trjástofnama; ef unnið var í veitingahúsi, þá mátti framleiða tvö- falda málsverði til þess að komá eigandanumi á höfuðið og hrækja síðan í roatinn til þessi að vera viss um, að ekki væri það of gott fyrir kaupandann. Alt var þetta gert í hita hrifningarinnar, ofsa píslarvættisiins, sökuire þess hatursloga, sem þjóðskiþulag, reist á kúgun og ódrengskap, hafði kveikt í sálura mannanrea. II. í augum Jimmies, setm lifað Irafði hinu, tjS- tðlulega friðsamlega iífi rembótamanna jafn-< aóarmannaflokksins, hafði spurningin tira „vinrmeyðing, verkfæraskemdir, ofheldi og !

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.