Alþýðublaðið - 12.06.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.06.1929, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐ.UBLAÐIÐ i 2 SMinark|éIaefiii, | m I i i i i ■m ■mm 1 iii ótal teg. SlæUnr, Telpnkfélar, Morganakfólar, Svantor o. m. fl.. Matthildur Björnsdóttir. Laugavegi 23. I i m ma I i m m I iiji 11B1 9111 H|arta«ás smforlikið er foeszt ing itolanámaima, sem jafnaöar- metm berjast fyrir, sé tekið frá frjálslynchim mönmim. * Óneitanlega minnir þessi skýr- ing SLg. Eggerz á einn háttsattan flokksmann hans í ilxaldinu hér í bænurn, sem hélt pví fraan, að nauðsynlegt væri fyrir íhaldið að „steia tryggingamálunium frá jafn- aðarmönnum“. Að vísu er ekki öll vitleysain eins. En mörg vitleysan er svipuð innan íslenzka íhalds- ins. Prestastefnan verður lialdin liér i bænum í þessari viku, dagana 13.—15. júni. ■ Hún hefst fimtudag kl. 1 e. h. með guðsþjónustu í dómkirkj- unjii. Séra Svainhjörn Högnason á Breiðabólsstað flytur synódots- predikun og lýsir jafnframt vigslu, þvi að’ í g'uðsþjónustu.nni vígir biskup kandídat Jón ÓMs- son til sóknarprests í HoMtspresta- kalli í Önundarfirði. Fundarböldin fara fram í saxn- komusal K. F. U. M. eins og vant er og verður fyrsti íundurinn 'settur þar kl. 4 e. h. Tveir opinberir íyrirlestrar verða fluttix í sambandi við prestastefnuna, báðir i dómkirkj- unjd: Fimtudagskvöld kl. 8!/i ftytur prófessor Sigurður P. Sivertseu erindi: „Krafa kristindómsins um iðrun og aftirrhvarf.“ Og föstudagskvöid kl. 8Vs flytur dómkirkjuprestur. séra Bjami Jónsson erindt: „Fræði Lúters — fjögur hundruð ára afmæli þeirra". í sambandi við prestastefmina • verður haldinn ársfundur Presta- féiags Islands, föstudag 14. júní, og hefst fundurinn ki, 9 árd. ,Jansens-aðferin.“ Beitugeymsla. Nýlega var skýrt frá því hér blaðinu, að norskur lyfjafræðing- ur, Hansen, hefði íundið upp efnablöndu, sem hægt væri að geyma í fisk, hrogn og beitu um laugan tíma, og héldist það sem nýtt í henni.. Jafnframt var þess getiö, að stofnað hefði veriö fé- lag í Noregi til að hagnýta þessa aðferð og að nokkrar tunnur af þannig verkaðri síld hefðu komiÖ hingað til lands, Vestmannaeyja, í v'-or, en. reynst misjafntega. Nú liefir Alþýðublaðið fengið þær upplýsingar, að sú síld, sem kom til Eyja í vor frá Noragi, hafi elíki verið verkuð með Han,- sens aðferðinni, heldur hafi verið notuð önnur efnablanda. Samband íslenzkra samyínnufé- laga mun, h.afa fengið alveg ný- tega ,tvær tunjþur af síld, sem geymd er í efnablöndu Hansens og verkuð með hans aðferð. Hefir Sambandið sent stjóm Ffekifé- iagsins sild/na og beðið hanft að láta athuga han.vi og rannsaka. Um asjglmi og wegimu. Næturlaeknir er í nótt Daiiíel Fjeldsted.Lækjar- götu 2, sírnar 1938 og 272. J arðræktaráhugi er nú að eflast i Grindavik, þótt aðalatvinnan þar sé fiskiveiðar. Hefir verið stofnuð þar búnaðar- félags-*deild, og í dager von þangað á plægingamanni í Járngerðar hverfið. Hefir verið brotinn þar óræktarmói um 9 Öagsláttur, og víðar þar er hafinn undirbúningur urtdir nýræktun. Frá Siglufirði. Símfrétt í morgun: Hér er norð- austanrok. Bátar ekki á sjó. Þingmálafundur. ÞJngmenn Sunnmýlinga boða til fundar á Egilsstöðum við Lagarfíjót. 16. p. m, Veðiíð. Kl. 8 i morgun var 11 stiga hiti hér í Reykjavik og þó and- vari af norðri. Víðast hérlendis norðlæg átt. Útlit: Breytileg átt í dag, víðast norðlæg gola, sum- staðar skúrir,. en sennilega þurt I veður í nótt og á morgun. rs: iiiiii iii S.R. 1 i í i m I hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubílabeztir. \ I Ibb Blfreiðastðð Reykjavíkar. i mi ur. | Afgreiðslusímar 715 og 716. 1 iiiiei munntóbak er bezt. ' Skipafréttir. í gærkveldi fóru „Selfoss11 og „ísland" vestur og norður um land. í nótt fór' „Suðurland“ í Breiðafjarðarför og „Strudsholm" áleiðis til útlanda með fisk. Lúðrasveit Reykjavikur leikur framan við Mentaskóla- húsið í kvöid kl. 9,„ef veður leyfir. Ekki óhappamark. Sundflokkur gllmu[éílag.sjins „Ár- manns“ biður blaðið að geta þess, að það hafi ekki verið sannkallað óhappamark, sem sundfélagið „Ægiir“ setti hjá „Ármanni“ á s'undmótmu á Álafossi á sunnu- 4 dagjnn. Frumherjar „Ægis“ og hakherjar „Árananns" hafi ient í þvögu uppi við mar;k „Ármanns" og hafi þá einn af frumherjum „Ægis“ varpað knettinum í mark. Slík mörk komi oft fyrir og verði alls ek’ki talán óhappamörk. Sund- flokkur „Ármanns" tekur eánmig fram, að hann telji framtoomu „Ægis“-manna hmia prýðilegustu og þá vel og drengilega að sjgr- dnum komna. — Ekfei munu hafa verið nieiinar hrigður bornar á drehgilega framfeomu þeinra. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigríður Jóhannsdóttir, ung- frú, í Hafnarfirði, og Guðjón A. Halldórsson húsgagnasmiður, Grettisgötu 45 í Reykjavík. Til Strandarkirkju. Áheit 2 kr, afhent Alþýðublað- inu. í dánarfregn í gær inisrltaðist föðurnafn. t>aö var kona Guðmundar Kristjáns- sonar skipamiðlara, s:em andað- ist í gærmorguin. IIpfðHpreBUmiðjao. Hveríisgðtu 8, sími 1294, tekur aS sér ai’s konar tsekifærispreat' nn9 svo sem erfiljóð, aðgðngnmiön, bré?. reikninga, kvittanir o. s. frv., &f~ greiðír vinnnnn fljétt og við réttu verðl Mymiir, rammalistar, myndarammar, inm’ömmuis ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðnstlg 3. MUNIÐ: Ef ykkur vantar húa- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á fornsöian*. Vatnsstíg 3, stmi 1738. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofuimi Malin em í*- leazkir, endiugarbeztír, hlýjastíl. Munið, að fjölbreyttasta úr- vallið ií veggmyndum og apa** öskjurðmmum er á Freyjugðts 11, S lmi 2105. Mikil verðlækkun á gervitönn- , um. — Til viðtals kl. 10—5, síml 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. Nollrar tnnnar af vel verkuðu Dllka-' og ær~k!oti verða seldar nœstu daga með lœkkuðu verði. Slátorfélag Suðnrlands. Sími 249. Verzlíð víð Vikar. — Vörur við vægu verði. — MOlfusá Stokbseyri «g Eyrarbakba. áhrer|um degifrá Litln bDstððinni, Símaa* 668 og 2368. Soffiinhdð. Prjónafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, Ijósbláar, dökkbláar og brúnar. Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjóna- fatnaður (yfirföt). Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezthjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á móti ___________Landsbankanum). Rítstjóit og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundssont AlþýðuprentsnfiðjaH. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.