Alþýðublaðið - 15.06.1929, Side 1

Alþýðublaðið - 15.06.1929, Side 1
Alþfðnblaðlð Qefltt ttt al AlÞýttaflokknmiB * » 1929. Laugardaginn 15. júní. 137. tölublað 100 krakkar komi í AlOýðahAsið á mánndag ki. 9 !. h. til að selja „Kpdil“. B GAMLá BIO Bi Leiksýningin mikia. Paramount gamanmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Gsther Ralston Og Neil Harailton. Marian Morgan danzflokkurinn aðstoðar. Ágæt mynd, áfar skemtileg og vel leikin. Félag angra jafnaðarmaÐna íer í skemtiför á morgun austur í Þrastaskóg. Parið verður i Buick-bifreiðum frá Steindóri. Farmiðinn kostar 10 kr. Félagar, sem ætla sér að vera með, komi að Alþýðuhúsinu kl. 8 i fyrramálið. ^ 'r. i , !■ ! : y;';: "1 ■■■•■>': AIIIi8 singfig lafnaðarmenn anstnr i Þrasta- skág á morgan. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. f. S. í. f. S. í. 11. J Ú M f. Hátfðisdagsir í|»rðttamanna Aéal~kapplelkar ipróttamétslns. Kl. 1, Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl, 2, Guðm. Björnsson landlæknir flytur ræðu af svölum alpingis- hússins. Lagt af stað suður á ípróttavöll, staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og lagður blómsveigur á pað. Lúðrasveitin leikur: „Ó, guð vors landsu. Kl, 3, Hátíðin sett af forseta í. S. í., Ben. G. Waage. Kappleikar hefjast. 1. Islenzk fegurðarkappglíma 2. 100 stikii Manp. 3. Reiptog sveltar frá Armann og K. R. 4. Boðhlanp’ fyrir konnr ffrá Arm. og K. R. 5. Stangnstokk. 6. 5000 stákn hlanp. 7. 4x100 — boðhlaup. 8. Spjótkast. Auk þess verður ýmislegt til skemtunar, svo sem rólur o. fl. Ágætar veitingar verða á vellinum — í tjöldunum. Danz frá kl. 8. Aðgöngumiðar kosta fyrir fullorðna 1,50, stæði 1,00, fyrir börn 0,50. Sérstök 17.>júní-merki verða seld í bænum, og kosta þau 0,50 fyrir fullorðna og 0,25 fyrir börn. Kaupið þau! Happdrættismiðar á 0,50 stk. verða seldir um alt, — að eins 17. júní. Dráttur fer fram sama dag kl. 12 síðd. 1. vinningur er farmiði til Englands, 2. 100 krónur í peningum, 3. saumavél. HWB Nýjis Bfó Sterkar taugar. Kvikmyndasjónieikur í 7 pátt- um. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi ofurhugi Haps*y Piel. Mynd þessi sýnir hvernig Piel með frábærri fífldirfsku sinni yfirstígur alia erfiðleika, sem á vegi hans verða, bæði á landi og sjó og í loftí. Aukámynd: Nýtt lifandi fréttablað. Eísar Istráðsson læknir. Viðtalstími 5—7 í íngólfsstrætih. Heima: Smiðjustig 13. Sími 2014. Ljósmynda- Amatörar! Háglans-myndir, brúnar, slá alt út. Það er Loftui, sem býr þær tíl. Amatördeildin. Húsgðgn: Körfustólar, Barnarúm, Vögguy, úr strái, Barnakerrur með fjöðrum. Biisgagnaverzlnnin við Dómkirkjuna. Ljósmynðastofa Péturs Leifssonar, Þingholtstrætí 2 (áður verzlun Lárus G. Lúðvígsson), uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 ogl—7, helga dnga, 1—4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.