Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Nýjar kartoflur. Laukur í pokum. ij | Birkistélar, 7 kr„ ** I Borðstofnstilar | nýkomnir i I = BAsDapaverzlanina = við Dómkirkjuna. Leihíélag Revklaviknr. eftir C. Hostrup verða Ieiknir í dag kl. 8 síðd. og á morgun i síðasta sinn* Hr. Poul Reumert kgl. leikari leikur sem gestur. Aðgöngumiðar fyrir bæði kvöldin seldir í Iðnó dagana, sem leikið er, kl. 10-12 og 2-7. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er, að öðrum kosti seldar öðrum. [yýmsar stærðir. H Verzlnnin Bjðrn Kristjðnsson. “ Jón Bjðrnsson & Go. Höfum óseldar að eins nokkrar tunnur af spaðsöltuðu kjöti af dilkum, sauðum og veturgömlu fé. Einnig nokkrar tunnur af stórhöggnu diika- kjöti frá Húsavík.«Vópnafirði. Seljum spaðsaitað ærkjðt mjðg ódýrt. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 496. 01 0 0 0 Esja fór kl. 10 í gærkvekh- sutður og austur um land með fjölda flarþega. Innanlandsflugið. Flugvélarruar, ■ sam Flugfélajgiö fær himgað í sumax, konxa með „Lyru“ 25. þ. m. Hátíðisdaanr ipróttamanna, 17. jnní. íþróttamót. Iþróttamenin hafa undanfaiið , haldið 17. júni hátíðlegan. Verð- ur svo enn. Hefst hátíðin á máhu- \ dagjrm kemur kl. .1 e. h. með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvell/i, en kl. 2 flytur Guðm. Björnson ræöu: af svöl- um Alþiingishússins. Að ræð'u hans lokinni verður haldið suð- ur á Iþróttavöll, staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar forseta og lagður á það blómsvedgur, en Lúðrasveitin leikur á meðfen: „ó. gub vors lands.“ Kl. 3 veróur há- tíðin sett á Iþróttavellinum af for- seta I. S. L, Ben. G. Waage. Að því loknju hetfjast kappleikir á velLinum. Verður þar ýmsjar nýj- ungar að sjá, sem ekki hafa þekst hér áður. Má þar nefna fegurðar- kappglímu, þar sem jaifnt tíllit er tekið til fegurðar og stýrk- leika bragða. 1 hundrað stilku hlaupi tekur þátt Friörik Jesson frá Vestmannaeyjum, en harun er methafi í því hlaupi. Þá verður reiptog og boðhlaup fyrir koraur, er ekki að efa aö þvi verði vel tekið, enda ékki sést hér áður. Nýkomiö: Stórt úrval af alis konar dömutöskum og veskj- um, seðiaveski, peninga- buddur, skjalamöppur, Verzl. fioðafoss. Sími 436. Laugavegi 5. I 5000 stíku hlaupi taka þátt Jón Þórðarson úr K. R. og Bjarni ól- afsson úr Kjósanni. Margar fleiri íþróttir verða sýndar. Sérstök fcnerki fyrir 17. júní verða seld á götunium. Happdrættismiðar á 50 aura stk. verða selöir um alt að eins þ. 17. júni. Eru þrír ágætir vinningar/. Margt fleira verður til skemtunar. Veitingar verða á velllilnum og danz frá kl. 8. Iþróttamenn eiga lof skilið fyr- ir að vei'ta bæjárbúum góða skemtun 17. júní, Ætti því enginn að láta sig vanta á Iþróttavöll- inn á mánudagiinn. Utn dxtgiim og veginn. Nœturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 614, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Hverf- isgötu 49, simi 2234. Næturvörður er næstu ýáfcu í lyfjabúö Lauga- vegar og Ingólfslyfjabúð. Fundir, falla n'iður næstu viku í Góð- templarahúsinu vegna hreingem- inga. Fisktökuskip „Le France“ að nafni, kcum hingað í morgun. Ætlar það að taka fisk hjá Bookles. Félag ungra jafnaðarmanna í ijer i skJemtiför austur í Þraistar isfcóg á rnorgun. Lagt verður af stað • frá Al'þýðuhúsiniu fcl. 8 í fyrra málið. Mæturn öll stunrivis- lega og sameiniumst til fararinnar v.ið Alþýðuhúsið. Allir ungir jafnaðarmenn austur í Þrastasfcóg á morgun. , Féíwgfc Sunnudagslæknir verður á moFgun ólafur Hélga- son, Ingólfsstræti 6, sinii 2128. Hjónaband. I fyrra dag gaf séra Ja/kob Jónsson, prestur á Norðfirði, sem staddur er hér í borginni, saman í hjónaband Fainneyju Gisladótt- ur og’ Lngólf Gislason verziunar- niann. „Gullfoss" fcoim tóngað í gæxkveldi fró útlönduim. Með skipiinu fcom söng- fldkkurimn, sam fór héðan tíl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.