Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 1
ilpýðnblaðiö QeftB ét af Alfiýdaflokkniraa 1929. Mánudaginn 17. juní. 138. tölublað ■ GAMLá BIO m Óþekti hermaðurinn Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Marguerite de la Motte, Charies EmmanuelMaeh íalleg og hrífandi ástarsaga frá ófriðarár'unum. Kartöflur. Hefi fiengið aftur nolkkra poka af himim margeftirsparðu, ágætu kartöflum, sem ég sel á kr. 9,75 pokarrn. Eren f remur hveiti í smá- pokum á kr. 1,85. Hringið! — Alt sent beám! Verzlunin MerkfBstetiin. Vesturgötu 12. Sími 2088. „Gullfoss“ fer héðan á morgun, 18. júní, síðd. til Breiðafjarðar (Stykkishólms, Flateyjar, Ólafsvíkur og Sands). Verzluu Sig. Þ. Skjaldberg. Símar: 1491 og 1658. Kjöt, 1 kg. dós kr. 2,70, .7* kg. 1,40 Corned beef, dósin kr. 1,10. Fiskibollur, 1 kg. d. kr. 1,50, 7* kg. 1,00. Nýir ávextir. Trygging viðskiftanna er vörugæði. fi í ■m i 1 i 331III III S.R. i Bli | -Afj hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. R. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manná drossíur. Studebaker erubila beztir. Bifreiðastöð Reykjavíknr. Afgreiðslusímar 715 og 716. ■■■■anii ui—ii “I mm i i OB I Ki i nr. j J Raf magnslagnlr í hús, skip og báta. Að eins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Simi 1005. Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu teg- und steamkola i kolaverzlun Guðna Einarssonar & Eiuars. Síml 59S. BrnnatrygQmgar Sími 254. Slóvátryffgmffar. Simi 542. Kvikmyndasjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Anna Q. Nielson. Lewis Stone o. £1. i. s. í. K. R. R. Knattspyrnuinét Islands hefst þriðjudaginn 18. júní ki. 8 e. h. með hornablæstri á Austurvelli. Þaðan ganga þátttakendur í skruðgöngu suður á iþróttavöll. Forseti í. S. í. býður gestina velkomna. Foimaður K. R. R. setur mótið. Þátttakendnr: Knattspyrnufélag Akureyrar, Knattspyinufélagið Fram, --- Vestmannaeyja, --- Valur, - Reykjavíkur. --- Víkingur. Kl. 9 hefst fyrsti kappleikur mótsins milli Knattspyfi*nufélags Aknreyrar og Vikings, Mótanefndin Allir út á völl! Spennandi kapplelkur. Hvor vinnur? Leikfélaq Revkiavikur. B a n d i ð. Sjónleikur í einum þætti eftir August Strindberg. Sjónleikur í einum þætti eftir Rumar Schildt. Kgl. leikari Poul Reumert leikur sem gestur. Leikið i Iðnó priðjudag 18. og miðvikudaginn 19. júní kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag kl. 4—7 siðdegis og dagana sem leikið er kl. 10—12 og eftir kl. 2. PF- Sími 191.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.